Alþýðublaðið - 15.05.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.05.1958, Blaðsíða 1
XXXIX. árg, Fimmtudagur 15. maf 1958. 108. tbl. m> fS Allf með kyrrum kjörum á yfir- borðinu í París í gær, ólga undir alvariega ástands í PARÍiS — miðvikudagskvöld. ÞÍNGFLOKKUB jafnaðar- manna ák.vað: á fundi í kvöld að taka' sæti í binni nýju stjórn Pflimiins vegna hins alvarlegai ástands í Algier. Var samlþy'kkt þessi gerð á f undinum með 61 atkvæði gegri 6, en 11 sátu hjá. Var íögð á það áherzla í samþykkt flckksins, að jafnaðarmenn teldu það skyldu sína vegna hinnar alvarlegu 'hættu, er steðjaði að lýðveldinu, að hreyta afstöðu sinni til stjórn ar Pflimlins. Þeir fjórir þingmenn íhalds flokksins, sein sögðú sig úr stjórninni í nótt, hafa tekið sæti í henni á ný að áskorun forsætisráðherrans. Þrír jafnaðarinenn munu taka isæti í stjóminni þeir Guy Mollet, leiðtogi flokks- irs, Robert Laeoste og Jiiles Moch. PAEÍS, miðvikudag. — Um 150 hægrifnenn í París voru handteknir í nótt vegna atburða þeirra, sem urðu í Algier, og helzti leiðtogi þeirra, Jacques Soustelle, fyrrverandi landsstjóri í Algier, hefur ver- ið settur í stoíuvarðhald. Þesisum 150 var sleppt aftur í dag, en heyrzt hefur, að 50 þeirra verði ákærðir um að vinna gegn ríkinu. Á yfirborðinu virðist allt vera rólegt í París, en þó er andrúmsloftið hlaðið spennu. Öll opinber fundahöld hafa verið bönnuð og hermenn í Frakklandi sjálfu, sem ekki gegna varðstöðu, hafa verið lokaðir inni í herbúðum sínum og fá ekki brott- fararleyfi fyrst um sinn. Mikil óvissa ríkir um af- stöðu Raouls Salans, yfir- manns franska hersins í .41- •gier. Eins og skýrt var frá hér í blaðinu í gær, hélt hann út- Ásfandið líkt og fyrir borgarastyrj- öldina á Spáni. STRASSBOURG, miðviku- dag. Ileuss, framkvæmda- stjóri Evrópuráðsins, lýsti í dag yfir óhug sínum vegna atburðanna í Algeir og kvað þá lielzt minna á aðdraganda horgarastyrjaldajrinnar á t Spáni. Væri ástandið í Frakk | landi nú mjög líkt og það var ; áður en Franeo kom til Spán- ’ ar frá Marakkó og hóf borg árastyrjöMina. Tass-fréttastofa n r ú s s n e sk a lýsti atburðunuim i Algier sem fasistauppreisn. Eisenhower, forseti Banda- ríkjanna, kvaðst í dag fylgj- ast vel með því, sem gerðist í Algier. Bourguiba, forseti Tiinis, s&m ætlaði að fara burt frá Túnisborg til að vcra viðstaddur vígslu nýrrar hafn ar í landinu, befur ákveðið að vera þar uari kyrrt vegna at- Ivurðanna í ÁÍgier. Þá berast jiær fregnir fá Rabat, höfuð- borg Marokkó, að þar hafi fréttirnar frá Algier vakið mikinn ugg. varpsræðu, þar seni hann kvaðst hafa tekið völdin í Al- gier í sínar hendur, en í dag fól stjórn Pierres Pflimlins honum að koma á ró og reglu í Algier. Vilja sumir telja, að hann sé að reyna að halda jafnvægi milli stjórnarinnar og hinna uppreisnar-gjörnu fallhlífahermanna. Öruggt virðist, að stjórn Pflimlins aðhafist ekkert enn- þá, þar eð hún vilji ekki láta til skárar skríða að sinni. Af þessu gæti stafað sú óvissa, sem ,,öryggisnefnd“ Massus virðist nú vera í varðandi hvað René Coty, forseti Frakklands. Oryggisnefndin hvaffi fil móf- í Álgier gsgn Pimlin Pierre Pflimlin, hinn nýi forsætisráðherra. eigi að gera næst. Algier er nú algjörlega einangrað. Talsíma- sambandi við landið h.efur ver- ið slitið, flugvélar fljúga ekki þangað, og skip, sem voru á leið til hafna í Algier. hafa ver- ið send til annarra hafna. Coty forseti og Pflimlin hafa báðir haldið útvarps- ræður, jiar sem þeir hafa beint því til franskra her- manna að reynast dyggir stjórninni. Pflimlin sagði í sinni ræðu, að stefnumál sín hefðu á kerfisbundinn hátt verið rangtúlkuð og afflutt í Algier og lagði áherzlu á, að Framliald á 2. síðu. ALGEIRSBORG, miðvikudag. — Stuðningur við „öryggisnefnd“ þá. er Massau, yfirmaður fallh'lífaher- deildarinnar í Algier, fer vaxandi. Yfirmaður franska flotans, sem aðsetur hefur í Algier, hefur lýst yfír samstöðu sinni með „öryggisnefndmni.“ Nefndin hef- ur í dag hvatt íbúa Algier til að snúa aftur til vinnu og sanna með því fyrir heiminum viturleik þeirra ráðstafana, er Massu og félagar hans réðust í í gær- kvöldi. er þeir tóku í sínar hendur öll völd í Algier og báðu de Gaulle, hershöfðingja, um að mynda stjórn í Frakklandi. Nefndin skýrir frá því í dag, að „öryggi'snefndir“ hafi verið mvndaðar í mörgum bæjum og borgum utan Algiersborgar. Þá er skýrt frá því, að nefndin í Aigiersb.org sé á stöðugum fundum og falíhlífahermenn standi vörð á öllum helztu stöð um í borginni. Fréttaritari brezka útvarps ins telur ýmislegt henda til þess, að „öryggisnefnd“ Mas- sus viti ekki, hvað hún eigi að gera næst. Sömu'leiðis er á það bent, að tæplega geti verið um að ræða, að nefndin hafi orðið til án undangeng- ins ráðabruggs. Massu hélt útvarpsræðu í dag og hvatti menn þar til að mvnda „öryggisnefndir“ í öll- um borgum og þorpum. „Örygg isnefndin“ .í Algiersborg hefur hvatt menn til mótmselafundar í kvöld gegn stiórn Fflimlins. Charles De Gaulle. „ÖRYGGISNEFNMN“ í Algier hefur hvatt De Gaulle hershöfð Prnmhalil á 2. SÍðu. Amerísk fIotadei!d fór skyodilega frá G-brsltar eitthvaö aostur á bógion. BEIRUT. m ðvikudag. — Amrrískur lögregluútb'ánaðiir er nú sendur fb-gleiðis tii Beirut og kveðst Bandaiikjastjóm e n- ráöin f ?ð veita Líbanerssíiórn aðstoð við að verja land sitt fyrir erlendir-'i aAk ntpm innarilandsinálmn landsins. Hlé virði í nú v'i'a a óeirðum í Belrut sjálfrii, en úti uai land.ð’ er þeir? hald'ð áfratn. Erlend r ríkhborgarar flykkjast nú utam af landim; t:I P b’iP. :-n - hvfur írakska oliuféiagið flutt alla stnrfsmenn sína frá Tiiroíis ti! Beirut, Chamoun foiset': ræddi í dag, annan daginn í röð, við sendiherra Bandarikjanna, Bret- lands or FrskMands. Sigurboginn á Stjörnutorgi í París. Þar e*r eldi haldið logandi daga og nætur og hermaður stendur þar alltaf vörð. Útvarpið í Eeiruth er nú farið að senda aftur. en talsímasam- band í landinu er rbfið, þar eð óéirðaseggir hafa víða klippt a simastrengi. Lögregluútbúnaður sá, sein Bandaríkjamenn senda til Lí- banons, er táragassprengjur, gasgrímur og skotfæri. Amerísk flotadeild kom í heimsókn til Gibraltar í'gær og var ætlunin, að deild'in dveldi' urn kyrrt þar nokkra daga. 1 dag la.gði hún skyndilega úr höfn, og var ekkert lótið uppi' um hvert för hennar væri heit-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.