Alþýðublaðið - 15.05.1958, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.05.1958, Blaðsíða 4
AlÞýðublaðið Fimmtudagur 15. maf 1958. !» 4f£ TTVAJVdffl OFT hefur verið rætt um það, að stjórnarandstaða sé nauðsyn- íeg. Hún er ein nauðsynleg og gagnrýni á öllum sviðum yfir- leitt. Þó að um stjórnarandstöðu ,e að ræða, á að vera samvinna á milli hennar og þeirra, scm iiieð völdin fara á hverjum tíma. Að vísu hlýtur sú samvinna að- eins að vera að vissu marki, ■; egna eðii málefnanna, en stjórn vcrður að bera nokkuð trausl iil stjórnarandstöðu og gagn- tivæmt. ÞETTA er því nauðsynlegra í iýöræöisþjóðfélagi þar sem á ýmsu veltur um nána st.jórnar- -samvinnu milli hinna ýmsu ílokka. Flokkur, sem í dag er í stjórn í samvinnu við annan flokk eða flokka, getur verið kominn í stjórnarandstöðu á morgun. Þetta sanna dæmin úr ■okkar eigin stjórnmálalífi svo að óþarft er um að tala. ÞAÐ ER nauðsynlegt að stjórn ■arandstaða fylgist fyrirfram nokkuð með fyrirætlunum -itjórnar, viti hvar skórinn krepp U' að, hvað þurfi að gera til •-erndar og hagsbóta fyrir þjóðar lieildina og geti lagt fram sín s.tónarmið. Flokkarnir geta ver- \ð sammála um nauðsyn aðgerð- anna, en þeir kunna að verða ó- uanimála um aðferðina eða leið- írnar, og er það ekki nema eðli íegt. NÚVERANDI ríkisstjórn hef- -ur farið eftir þessari reglu. Hún lét til dæmis fyrir allöngu stjórn arandstöðunni nú í té meginlín- Nýir siðir í íslenzkum stjórnmálum. Samvinna milli stjórnar- og stjórnarandstöðu. r-^t Þessa reglu má ekki krjóta. Mun auðvelda skilning á málefnum og afgreiðslu þeirra. urnar í því, sem hún taldi nauð- synlegt að gera til tojargar efna- hagsmálunum. Stjórnarandstað-. an ræddi málin á sínum fundum — og síðan tókst samvinna milli stjórnarinnar og hennar um af- g’;eiðslu málsins, þó að stjórnar- andstaðan sé andstæð aðferðun- um í ýmsum greinum, — og skal ekki farið út í þaö í þetta sinn. ÞEGAR á allt er litið hefur stjórnarandstaðan ekki brugðist þeim trúnaði, sem henni hefur verið sýndur í þetta sinn, en það hefur hún áður gert svo að tilraunin til að taka upp hætti siðmenntaðra manna í stjórn- málaviðskiptum, var næstum því farin út um þúfur. En þetta hef- ur tekist nú og er það vel. Mætti þetta verða upphafið að því að viðskipti stjórnar- og stjórnarand stöðu í íslenzkum stjórnmálum verði siðmenntaðri en verið hef- ur til skamms tíma. MÉR FANNST sjálfsagt að minnast á þetta af gefnu tilefni. Þetta er merkur áfangi í íslenzk um stjórnmálum og ber kjósend um að þakka þetta bæði ríkis- stjórninni og stjórnarandstöð- unni. Þetta er mikil breyting frá þvi sem áður var, því að oftast hefur kné verið látið fylgja kviði, stjórnarandstaða ekki fengið að kynna sér störmál, sem snerti alla þjóðina fyrr en frumvarpið var lagt fram á al- þingi. EN MINNISSTÆÐASTA dæm ið er það þegar Stefán Jóh. Stef- ánssyni var neitað um leyfi til þess að skýra sjónarmið sins flokks í útvarpinu, er hann var ráðherra, en andstæðingar hans fiuttu langar ræður til þess að skýra sín sjónarmið. Það gerræði má ekki gleymast vegna þess að það er einmitt gjöggt dæmi um það hvernig siðaðir menn eiga ekki að haga sér. VIÐ SKULUM vona að. hinn nýi.siður verði ekkí brotinn, að þessi samvinna milli stjórnar og stjórnarandstöðu ve-rði ekki lát- inri niður falla. En það, hverriig íer um þetta, veltur á þroska þeirra,. sem með völdin fara og þeirra, sem mynda stjórnarand- stöðuna á hverjum tíma. Hannes á horninu. vegum og veHingaþjóna SU nýbreytni hefur verið tek tin upp í starfsemi Matsveina og i-eitingaþjónaskólans, að halda fræðslufundi fyrir nemendur, -starfsfólk gisti- og veitinga- fiusa, svo og alla þá, sem áhuga fiafa á veitingamálum. Fyrsti íræðslufundurinn var haldinn sl. föstudag í húsakynnum skól ms í Sjómannaskólanum. Fundurinn var settur af skólastjóra, Tryggva Þiorfinns- syni. Sagði hann m. a. að for- ráðamlenn skólans hefðu komið þessum fundum á til að auka fjölbreytni kennslunnar, gefa starfsfólki veitingáhúsa og veit ingamönnum kost á að kynnast starfsemi hans og fá fræðslu um hinar ýmsu starfsgreinar gisti- og veitingahúsa, ásamt cðrum málum nátengdum veit- ingastarfsemi. Slíkir fundir verða framvegis fastur Iiður í siarfsemi skóians. Dagskrá fundarins var á |þessa leið: Halldór Só röndal, , veitingamaður í Nausti, talaði um veitingastarfsemi, þýðingu hennar fyrir þjóðíélagið og rekstur veitingáhúsa almennt. Fulltrúi borgarlæknis, Þórhall- ur Halldórssön mjólkurfræð- ingur, talaði um gerla í mat og rnikilvægi hreinlætis á veitinga húsum. Að lokum taláði Sveinn Simonarson um félagsmál. al- mennt. Fsifilappdrætti J. j s EKKI hafa enn borizt skilS frá öllum þeim, er fenguS scnda miða í Ferðahapp-S drætti SUJ. En þrátt fyrir) það sér stjórn happdrættis- ins sér ekkj fært að draga það öllu lengur að birta^ vinningsnúmerin í happ-^ drættinu. Hefur því verið af\ ráðið að frestur til að gera^ skil renui út nk. laugardag) 17. maí og verða vinnings-S númerin birt í AIþýðub!að-S inu daginn eftir, sunnudag-^ inn 18. maí. S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s V Opnar daglega kl. 8,30 árdegis. Almennar veitingar alian clajjinn. Góð þjónusta. Sanngjaimt verð. Reynið viðskiptin. IIEITUÍt MATUE FRAMREIÐDUR á hádegj frá kl. 11,45 — 2 e, h. að kvöldi frá kl. 6 — 8 síðdegls. Ingdlfs-Café. Ingélfscafé Dansleikur í kvöld kl. 9. Söngvarar með hljómsveitinnj — Didda Jóns og Haukur Morthens. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Sími 12826 Sími 12826 >-•> s s s s s s s s V s s' s s s V s, s s s \ s s c STEYPUMOTAKROSSVIÐUR ÞILPLÖTUR TRÉTEX MÚRHÚÐUNARNET — kr. 199.00 pr. rúlla. MUR H.F. Hamarshúsið (vestur-enda). Sínij 1 31 22. óskast ,á raforkumálaski-ifstofuna, þarf að geta unnið fram til næsta vors. Skólanemenduir, sem verða í ,skóla næsta ívetur, íkoma því ekki tjil geina. m | 51 Umsækendur komj til viðtals á raforkumálaskrif- stofuna, Laugavegj 116, mánudaginn 19. maí kl. 10—12 og 1—3. við Sjúkrahús ísafjarðar er laus til umsóknar nú þegar. Laun samkvæmt launalögnm. Umsóknir sendist yfirlækninum, Úlfi Gunnarssyni, sem gefur nánari upplýðinga. gleraugu frá kr. 13.50 Hreyfilsbúðin Sími 22420.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.