Alþýðublaðið - 15.05.1958, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 15.05.1958, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 15. ma£ 1958. Alþýðn'blaðlt 9 ÍÞróffir Reykjavíkurmótið: SJÖTTI leikur Reykjavíkur- mótsins í meistaraflokki, fór fram á þriðjudagskvöldið var, milli KR og Vals og lauk með sigri hins fyrrnefnda. Hannes Sigurðsscn dæmdi leikinn af öryggi, svo sem vænta mátti, enda einn beztl knattspyrnu- dómari okkar nu. Fyrri hálfleiknum lauk án 7 marks, en í þeim síðari skcruðu KR-ingar þetta eina rnark. ssm gert var í leiknum. Það kom er 11 mínútur voru liðnar og var það . Þórólfur Beck, sem gerði það með góðu skoti, eítir fyrirgjöf frá Helga Jónssyni. Skaut Þórólfur viðstöðulaust, enda var skotið illverjandi. Ekki var leikurinn í heild ójafn og eru úrslitin allljóst dæmi um bað. Iiins vegar mun hann án efa, hafa valdið ýms um knattspyrnuunnendum von brigðum, sem vænzt höfðu meira fjörs qg viðburðaríkari DOMARAR OG LINUVERÐIR í VIKUNNI 17. maí. Melavöllur. Kl. 14 1. flokkur KR — Fram. D. Einar Hjartarson. Lv. Óskar Lárussori, Jón Þórarins- son. 17. maí. MclavöUur. Kl. 15 1. flokkur Valur — Þróttur. D. Hörður Óskarsson. Lv. Frímann Gunnlaugsspn, Árni Þorgrímsson. 38. maí. Melavöljur. Kl. 20.30 Mfl. Fram — Val- ur. D. Haukur Óskarsson. Lv. Baldur Þórðarson, Páll Péturs- son. 39. maí. Melavöllur. Kl. 20.30 Mfl. KR — Þrótiur. D. Guðm. Sigurðsson. Lv. Gunnar Aðalsteinsson, Ragnar Magnússon, Svar við spurningu síðustu víku: Hornspyrna (knat’tspyrnu]. ló. gr.). SPURNING VIKUNNAR Knötturinn hittir dómara og fei rakleiðis í mark. HVAÐ Á HANN AÐ DÆMA? K.D.R. tilþrifa hjá hinum gömlu keppinautum, en þarna lrom fram. Það var ekki fyrr en 2/3 hlut'ár fyrri hálfleiks höfðu | runnið í tímans djúp, að fyrsta | átakið korn uppi við mark, en þá sendi Gunnar Guðmannsson : úr horni. góðan bolta fyxir, en 1 Þóró’fur skallaði of sterklega og rátt yfir slá. Skömmu síðar komst Gunnar aftur í fær] með fyrirsendingu eftir að hafa líomizt innfyrir Arna bakvörð Vals. Stndingin var ætluð Sveini og hann fékk knöttinn í góðu skotfæri, en Björgvin snaraðist út á réttu augnabliki cg bjargaði marki sínu úr bráð um og yfirvofandí háska. Bezta markfæri Vals í þessum hálf- Jeik var eftir hornspyrnu, er 7 mínútur vcru liðnar leiks, en Ólafi Gíslasynl bakverði tókst að bjárga því, að knöttur- inn færi í annað markhcrnið, en nauðuglega þó. Þar munaði vissulega mjóu, en nógu. Vindur var nckkur meðan á leik stóð og lék Valur fyrst und an honum. Nokkuð lygndi í seinn] hálfleik svo golan var hagstæ'ðari. Það var ei'ns og fyrr segir í byriun þessa hálf leiks. sem eina mark leiksins var skorað og gaf KR sigurinn. Bæði liðin áttu skot að marki, en færri á það, og engin veru lega hættuleig. eða þannig, að markverðirnir björguðu næsta auðveldlega. Lið KR e;r furðu létt og leik- andi, ernkum þó framlínan, sern með stuttum, hröðum og allnákvæmum sendingum. gerði Valsvörninni oft erfitt um vik. Þórólfur Back cg Sveinn Jónsson voru hennar aðalmerm. Þórólfur er sérlaga skemmtilega leikinn og með tt gott auga hveriu sinni fyrir við bragði líðand] stundar. Hann mun vei'a fyrstur KR-pilta. sem á sínum tíma vann til gull merkis KSÍ, og reynast nú þær þrautir, sem hann levsti þá, koma honum vel. Valsliðið lék allt mun stórskornara og sendir.gar þess því ónáltvæm- ari, en síðustu 15 mínútur leiksins náði það sér vel niðri, og lék þá srnn- skemmtilegasta kafla leiksins, þótt ekki tækist framherjunum að jafna rnetin. E. B. Á jtnótj í Fresno sl. sunnuúag sigraði Parry O’Brien í kúlu- varpí með 18,G8m, en annar varð Nieder með 18,32 m. 12-14 ára síúlka óskast til barnagæzlu í sumar. Upplýs’ngar í síma 24580. Vor- og sumarkápur í glæsilegum litum. Poplinkápur fallegir lit'ir og snið koma í búð'.na j dag. KÁPU- 06 DÖMUBÚÐIN 15 Laugavcg 15 Tilkynning frá bæjarsímanum í Reykjavík. Vegna fyrirsjáanlegra örðugleika á flutnjngum á símum í Reykjavík, eru símanotendur, sem ætla að flytja búferlum á þessu ári góðfúslega beðnir að tilkynna bað skriflega skrifstofu bæjarsímans, Tliorvaldsensstræti 4, sem allra fyrst. Keppni Norðurianda og ii.S.A. ier r \ ÞAÐ er alltaf verið að aflýsa kcppninni Norðurlönd—Banda- rikin í frjálsum íþróttum, en nú hefur verið ákveðið að keppnin verði eftir 'allt saman og fari iram í Los Angeles á „Memor- ial Coliseum11 leikvanginum. Keppnisgreinar verða aiJar Cdympíugreinar að undanskil- inni göngu. Talað er um að hin ir ca 60 norræun íþróttamann rniuii fljúga yfir Norðurpólinn vestur, en á heimleiðinni verði farið í gegnum New York. ENGLENBNTGAR eru að von- um ekki ánægðir með útkom- una í Belgrad um síðustu helgi, en þar töpuðu þeir gegn Júgóslövum 0:5. Þetta er mesta tap Englendinga í knattspyrnu síðan 1:7 gegn Ungverjum í Eúdapest fyrir 4 árum síðan. Það eru litlar vonir fyrir Erig Iendinga í heimsmeistarakeppn ]nni eftir þennan leik og gerð- ar verða a. m. 'k. fjórar breyt- ir.gar á landsliðinu fyrir leíkinn gegn Rússum. Tommý Banks frá Bolton verður vinstri bak- vörður í stað Don Howe. Trú- lega mun Eddie Clamp komast í liðið. Brian McClough-kemur sennilega í stað Derek Kevan og Colin MacDonaldfer rmark. ið í stað Eddi Hopkinson. FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR MEISTARAMÖTIN í frjáls- um íþróttum 1958, munu fara fram. sem hér segir: Víðavangshlaup Meistara- móts íslands fer fram 26. mai á vegum íþróttabandalaigs Akur eyrar. Da'engjameistaramótið 7.-8. júní á vegum Frjálsíþróttaráðs Reykjavíkur. Unglingameistaramótið og Kvennameistaramótið 28.—30. júní, bæðj á vegum íþrótta- bandalags A’kureyrar. Tugþraut, 10 km. hlaup og 4x800 m. boðhlaup fara fram 10.—11. júlí og aðalhluti Meist aramóts íslands 26.—28. júlí á vegum Frjálsíþróttasa-m- bands íslands (FRÍ) í Reykja vík. 'S-veinameistaramótið 31. á- gúst á vegum Fir-jálsíþróttaráðs Reykjavrkur. verður haldið í Tollskýlinu á Hafnarbakkanum, hécr- í bænum, eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík o. fl.f föstu i- daginn 23. maí n.k. kl. 1,30 e. h. Seld verða allskonar húsgögn s. s. ar-mstólar, hæg- indastólar, borðstofustólar, borð, bókaskápar, fataskáp- ar. Ennfremur útvarpstæki, bækur. málmrennibekkur, vélar og áhöld til Skcgerðar, 228000 cellofanpokar o. m. fl. j: Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. Jarðarför - J EINARS JÓNSSONAR, söðlasmiðs. Sunnuhvoli, Hvolshreppi, fer fram frá Stórólfs- hvolskirkju, laugardaginn 17. maí kl. 3 síðdegis. Vandamenn. „Valsblaðið, íi „VALSBLAÐIД, 8. tbl. maí 1958, er nýliomið út. Blaðið er 24 síður að stærð, fjölbreytt að efni og prýtt mörgum mynd- um. Ritnefnd blaðsins slíipa þeir Einar Björnsson, Frímann Helgason og Ólafur Sigurðsson. Efni: Fjölþætt starf (Ó. S.); Rabb um ’knattspyrnu (E.B.); Handknattleikurinn í vetur (Ám£ Njálsson); Á slóðum for feðranna, ferðasaga 2. flokks, til Noregs í fyrrasumar (F. Hj); Jón Sigurðsson ritar um séra Friðrik Friðriksson, er verðúr1 90 ára 25. þ. m.; Sveinn Zeoga, fo-rm. Valsf ri-tar um fimmtugs afmæl] ritnefndarmanna, en, Fríman’n varð 50 ára 23. ágúst sl., Ólafur 17. des s. 1. og Einai1 21. þ.m.; þá er í blaðinu Starfa greining Vals 1958, æíingatafia félagsins, grein um heimsmeist arakeppnina í knattspyrnu og löks „Hver er Valsrnaðurinn ?'1 (E. B. skirifar um Hermana Her-mannsson).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.