Alþýðublaðið - 15.05.1958, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 15.05.1958, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 15. maf 1958. Alþýðublaðið % Oddur Sigurjónsson Ur vesturför Vi SFESrEGlLL ÞAÐ ER dálítið skrýtið að feoma út í iðandi borgarlífið, þar sem allar búðir eru opnar og hver og ei'xm keppist við að selja á föstudaginn. langa. Ég Ihafði kviðið dálítið fyrir því, að ferðin til Detroit, sem einkum var gerð til þess að skoða Ford verksmiðjurnar, yrði árangurs laus á þessum degi. En hér var ekki nenn hátíðarsvipur og ekkcrt sem minmti á kirkjulsg- an helgidag. Ég tók mér. því far rrneð strætisvagni áleiðis til Ford-Rotunda, sem er upphaf þess að mega skoða verksmiðj urnar. Það er um 15 mínútna akstur frá miðbænum. Ford- Rotunda eiri mikil byggin'g. þar sem sýnt er sitthvað merkikgt úr fórum og sögu fyrirtækis- ins, auk auðvitað fagurgljáa’ndi bifreiða af nýjustu gerð. Hér vanð að skrifa undir leyfi til að heimsækja verksmiðjurnar, en það gerði hver og einn fyrir sig. Sá böggull fylgdi því skammrifi, að það var jafn- framt yfiiiiýsi’ng um að fyrir- tækið tæki enga ábyrgð á nein ium gesti meðain á förinni stæði. I þetta sinn var um 30 manna íhópur fluttur til verksmiðj- anna, sem eru spölkorn frá og ná með bílastæðum og athafna svæðum yfir um 1200 ekru': lands. Við ókum framhjá hafn arkvíum, þar sem skipað var •upp í óða önn jámmálmi, frá Duluth við Efravatn, úr helj armi.klum flatbytnum, Annars hefur bílaiðriaðurinn hér vestra verið í kröggum undanfarið og alls ekki verið unnið af full- lim krafti. '3amt tjáði leiðsögu- maður okkar, að 56 þús. manns ynnu þama nú og daglag um setning í öllum fyrirtækjum Fords væri 130 millj. dollara. BæSi vejgna he(þ ^lrjgsin's og svo takmarkaðs tíma varekki unnt að sjá nema tvær deildir og þó lauslega. BÍLL VERÐUR TIL. Ofckur var sýnd vélafolokk, sem var nýfeo'min úr steypu og fengum að fylgiast með ferli hennar. Áfr am seig hún hægt og hægt mann frá manni og vél frá vél, hefluð, fræsuð, rafbún- aður og eftir 90 mín. stóðum við í hvifingu utan um vélina fullfeomna og reynslukeyrða í 20 mínútur þar af. Síða'n feng- Mm við að líta á samsetningar- deildina, þar sem einstakir hlut ar bifneiðarinnar kömu hver af öðrmn, settir inn með þaulæfð u>m handtökum kunnáttu- xn-anna, og presto! Út rann spegilfagur nýr báll. Okkur var annars tjáð, að það tæ'ki þrjá daga alls frá því óhrjálegt hrá efnið hæfi göngu sína um þetta furðuverk imannlegrar snilli, þar til vagni'nn væri full bú ínn. Hér virðist engum tíma só að, en allt gengur rétta, rnit- miðaða boðleið. Hver smáhlut ur reyndur og athugaður áður en hann er settur á sinn. stað, gallaðri vöru fleygt til hliðar til lagfæringa eða umsteypu. Þetta allt er undursamlegt og ógleymanlegt. Alls tóik ferðin um þrjár fclukkustu'ndir. Qg vissu víst fáir hvað tímanum leið. Að því loknu var litazt bet ur um í sýningarsalnum, þar pem m. a. var sýnt líkan af bcrg framtíðarinnar., cn sú hugmynd mun hafa verið með hinum síðustu s'em gamli Henry Ford klakti út. Ekki virtist mér hún aðlaðandi en sérkennileg og f.urðuleg og rná vel vera að Egypti, sem næst mér stóð við þá sýningu, hafi haft rétt fvrir sér, er hann taldi karlinn hafa verið elliær- an við þessa borgardraumóra, og þó; hver getur sagt? TIL CHIGAGO. Síðsri hluta dagsins var 'húðaróveður með þrumum og eldingum svo að ekki varð rneira úr að skoða Detroit, sem mér virtist annars hafa f-ulla þörf fyrir þann himnaþvott, og daginn eftir lá leiðm til Chiga go, iþvert yfir Miehiganr.íki, landslag virtist mér heldur fá- breytilegt, skógivaxnir ás- ar og tjarnarskvompur á milli. — Smáar akur- Askur frá Aðmírálseyji,m. skákir og hr'eint ekkert mynd- arleg bændabýli, sem stráð var þétt meðfram brautinni. Þetta var hægfara lfest og rak nef- ið í hveria þúfu, — þ. e. þorp, á leiðinni. Útsýni lítið, unz tók að halla vestur að Michingan vatni. Þar fór skógurinn held ur að strjálast og frá Michigan City lá leiðin á vatnsbakkan- -um ti! Chigago. Lestin rennur mílu eftir' mjlu framhjá hafn- armannvirkjum og verksmiðj um. Allt er á sífelldum erþ. og loks blasir hin forna bækistöð Al-Capones við turnahá og strætaþröng, tilvalinn vettvang ur byssubófa til að iðka listir sínar. Jafnvel dagsljósið á ekki greiða leið niður á sumar göt- urnar, því að iárnbrautir lig'gja yfir þeim endilöngum, hvjlandi á helja'rmiklum stálbogu'm, sem nema við gangstéttarbrún ir. SAFN SKOÐAÐ. Vinur minn frá Nýja Sjá- landi tók á móti mér á brautar stöðinni og saman héldum við til hótels K. F. U. M. þar sem hann bjó. Þetta er reyndar það íyrsta, af þeirri tegund, sem ég' hef séð hér vestra, og gæti bor ið 'nafn með réttu. Hér er kven fól'k ekki útilokað, en má hafa hér aðsetur líka. 'Hér vírtist mar.gt um mann inn og mislitt fé, ef dæmt var að hörundslit, en það er það lengsta sem komizt verður með só'arhrings dvöl í slíkum sæg. Chigagobúar fengu líka sinn ske.rf af regni og þrumuveðr' um kvöldið', svo efeki var hægJ að litast mikið um. Hins vegar vra bjart og fagurt veður á páskadagsmorguninn og m’ reið á að nota tímann vel. Leic i'n lá fyrst í náttúrugripasafr borgarinnar, sem er bæði stórt og fullkomið. Safnvörðurinn var svo vingiarnlsgur að gefa oklcur skriflegt leyfi til að taka þarna myndir, sem yfirleitt er ekfei leyft. En er við höíðum tjáð hcnum. hvaðan við vær- um og honum skildist, að við vorum fsrðamenn, en ekki að hnýsast neitt eða ijósmynda f;';.r ÖM.T scl"n„ gskk allt greiðlcga. í aðalairiðum er 'saifn þetta áþskkt S-Tiithsorian safninu í Washington, sern ég hef á.ður lýst og vísa til þess, nema hér er öllu meira mann fræðile.gs eðlis. Nú naut ég þ!ess að hafa samfylgd man'n's, sem gjcr'kunnugur er lifnaðarhátt- um og menningu Suðurhafs- eyjabúa og auðvitað ekki sjzt frumbyggja Nýja Sjálands, j Maorianna. Tiáði hann mér að I hér væru miög góð sýnis'ho.m 'frá hinni sérstæðu menningu þeirra og fræddj mi.g um fjöl marga hluti þeim við'kcmandi. Aðdáankg þótti mér elja þeirra og leikni í tréskurði. ssm sýnd var þarna. Meðal annars var heilt herbergi út'S'korið á þeirra vísu. E’nnfremur glitvefnaður og klæðagerð úr fjöðrum, heil ar kápur sem ég vona að hafa náð góðri mynd af- Maoriarnir eru sérstæður kynþáttur Og standa hvergi að baki hvíta kyn þættinum að gáfum og hæfi- leikum, enda jafnt metnir þeim hvjtu í hvívetna í sínu he.imalandi. MÚMÍUR O. FL. Hér voru Mka sýnd manns- höfuð á stærð við lítið epli, þannig löguð af villimönnum úr fullþroska höfðum, heldur óhrjálegt en athyglisvert raun ar. Er talið að svipiur. haldist full'komlega, þrátt yfir aðgerð ina, sem er þeirra leyndarmál. Hér sé és í fyrsta sinn reglu- lega egvpzka múmíu, sem lá þar í opinni kistu, er bar mynd hins látna úr lifanda lífi’, fimm þúsund ára gamalt skerpikjöt, eða eldra. Samkvæmt áletrun, eða þýðingu hennar, hafði þetta verið prestur í lifanda lífi og sýnilega enginn meinlætismað ur ef dæma átti eftir myndinm á. kistulckinu. Héðan héldum við í fiski- deildina, þar sem gat að Ijta j mergð fiska, meðal annars gamlan og nýjan kunningja, þorsklnn, en starsýnast varð mér á rlsaskötu, sem þar var GeturSu kastað útbyrðis svolltlu af skartgripunum, elskan? Hvað sögðu gagnrýnendurnir? — sýnd. Verour mér auðveldara að trúa kynjasögum héðan um bardaga við þær eftir þetta. En hé,r var fleira að sjá. Hér var í næstu byggingu safn lif andi fiska frá ýmsum höfnum, einkum þeim heitari. Flestir voru þeir- smáir, en aðdáan- lega litfagrir og vö'ktu sýnilega að'dáim a'lls þess f'ö-lda, sem þarna vlar að skoða. NORÐLENDINGURINN FAGNAR En nú var ekki lengur til setu boðið. bví að nú lá mín Ifeið til CColorado, 17 stunda ferð í lest og á annað þúsund mflur. Degi var tekið að halla er lestin. rann af stað og brátt huldi myrkrið alla sýn, 'nema glætu á brautaxstöðinni. Mér 'varð eiginlega hálf- hverft við, þegar ég vaknaði og leit út um glug'gann næsta morgun. Hrím lá yíir og leiðin. Iá um engi þa'kin heybólstru'm rétt eins og stundum gat að líta í Þinginu heima að hausí- lagi og í Ijósa’S'kiptunum vair leikur skugganna valdur að svipuðum litbrigðum og þar er að sjá. En við vorum vestar- lega í Niebraska, þegar betur var að gáð og rétt að byrjá að príla upp á hásléttubrúnina austan Klattafjalla. Dagur hækkaði. ótt á iofti, þótt við værum á hröSum f’.ótta í gagn stæða átt. Útsýn til austurs var Framhald á 3. siðu. Náttiirugripasafnið í CMcagOj eitt stærsta safn. sinnar tegundar í heimi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.