Alþýðublaðið - 15.05.1958, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 15.05.1958, Blaðsíða 8
 A I þ ý 5 u b I a 8 i 8 Fimmtudagur 15. maf 1958. Leiöir allra, sem ætla aö kaupa cða selja llggja til ak&ar Bílasalan Elapparstíg 37. Sími 18C-32 Húseigendur önnumst allskonar vatns- og bitalágnir. Hftaiagnlr s.f. Símar: 33712 og 12888. Húsnæðh- miðliiRin, Vitastíg 8 A. Sími 16205, Spanð auglýsíngar og blaup. Leitið til okkar, ef þér bafið húsnæði til Ieigu eða ef yður vantar húsnæði. KAVPUW priónatuskur og vað- málstuskur hæsta verði. Alafess, Þhiífholtstræti 2. SKIHFAXI h.f. Klapparstíg 30 Sími 1-6484. Tökum raflagnir og fereyiisigar á lögnum. Mótarviðgerðir og við geðir á öllum heimilis— tækjun. Minnlngarsplöld O. Ai S« fást hjá Happdrætti DAS, Vesturveri, sími 17757 — Veiðarfæraverzl, Verðanda, eimi 13786 — Sjómannafé lagi Revkjavíkur, sími 11915 —- Jónaf i Bergmann, Háteigs vegi 52, sími 14784 — Bóka verzl Fróða, Leifsgötu 4, eími 12037 — Ólafi Jóhanns «yní, Rauðágerði 15, sími 330®ÍS - Nesbúð, Nesvegi 29 ■--Guðm. Andréssyní gull «míð T.augavegt 50, síœi 13789 — f Hafnarfirði í Póst fefefeu, sfffii B02tf7, Xrisfján Elríksson hæstaréttar- og héraðs dómslögmenn. Málflutningur, innheimta, samnmgageirðir, fasteigna o'g skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Samtifíarkort Siysavarnafélag íslands kaupa flestir. Fást hjá slysa varnadeildum um land allt. í Reykjavík í Hanny ’ðaverzl uninni í Bankastr. 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórsdótt ur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd i sírna 14897. Heitið á Slysavarnafé lagið. — Það bregst ekki. — Ötvarps- viðger&ir vföitækjasata Veltusundi 1 Sími 19 8ÍÍ0 Þorvaídor árí Arason, íitíf. LÖGMANNSSKRIFSTOFA Skól&vörSuatíg 28 c/o Páll fóh. Þorletfsson h.J - Pósth. 62t Umer 1)416 og 19417 - Simnefni: Aii Úr Vesiurför Framhald af 7. síðu. glögg og geypivíð, en gróður sýndist ekki hávaxinn nema ’þistlar teygðu sig upp á hól- börðin. Hér virtist vera lítið um vatn á yfirborði jarðar og ekki hefði þurft nema milljóna her til þess að drekka það upp. Eigi að sjður virtist mér að hér myndu Norðlendingar gsta vel unað lífinu, því að hjarðir búpenings breiddu sig um slétt una. Iiér mundu hnarreist stóð hross og lagðprítt sauðfé gleðja augu Skagfirðinga og Hún- vetnnga. Eyfirðingar og Þingey ingar Vestan fjalls ekki þurfa að sakna sinna nautgripa. því að þúsundum nautpenings var stráð um, eða { geypimiklum réttum og kvíum meðfram brautinni. Jafnvel Stór-Þingey mgar hefðu getað glatt augu sín við myndarlegar vindraf- stöðvar sem drömbuðu: við hvert stórbýli. Hér virtist efcki kofcui^gsbra-gur á byggingum, en byggð fremur strjál. , SNÆVIÞAKTIR TINDAR. Fjærst í vestri huldi dökk blá móða hverfandi nætur alla sýn meoan lestin brunaði vestur sléttuna. Skyndilega djarfaði fyrjjp ei'uhve'rju hvítu og allt f einu bar snæviþakta tinda Klettafjallar.na við himin. með an hverfándi náttskuggar laum uðust um oy huldu undirhlíð- arnar. Ég virti fyrir mé,r út- sýnið í þöguili aðdáun. Þetta iíktist engu fremur en þegar Island rfs úr hafi. hreins'kornir tindar þaktir eilífum snjó, kuldalegir en ægifagrir. Morgunsólin sló gullnu bliki á hniúkana og fyllti skörð og lægðir dansi flýjandi skugga í ótrúlegustu litbrigðum. Hér er ek'kert smátt. Á slíkum augna blikum verða skiljanlegri en elli viðhorf þeirra, sem forðum Amerískir Pokakiólar Garðasíræti 2 Sírnii 14-5-78 Fæst t öilum Bóka- verzlummi. Verð kr. 30.00 tengdu guðdóm við tíguleg fjöll, og vor.ir þeirra, sem trúðu þ'Vf. að þeir myndu deyja inn í fiöllin að lokum þsssarar jarðlífsvistar. Framhald af 3. síðu. blanda sr í stjórnmál. Ég er hlynntur því, að svo verð.i á- fram um hríð. En því er ekki að neita, að í framtíðinni verð ur ver-kalýðshreyfingin að vera vel á verði um borg'ara legan rétt meðlima sinna. og reiðubúinn að taka þátt í póli- tískum átökum í framtíðinni. Merkasti atburðurinn í verkalýðsmálum okkar er stofn un félagssamtaka atvinnurek- enda, sem semja við verkalýðs- félögin. Á síðasta ári gerðum vi'ð mi'kið átak í því að gsra heiidarsamninga um kaup og kj ör við atvinnurekendur. Þetta er einsdæmi í Austur-Af ríkulöndum. Verkalýðsfélögin hafa gagn rýnt f já-rmálastefnu ríkis- stjórnarirmar, en mjög ber á því, að tilraunir séu gerðar til þess að festa lægstu launin, en veita kaupmönnum frjálsar hendur um álagningu. Við gst um ekki fllizt á þá skoðun, að hvítir landnem-ar, sem búskap stunda, séu bakfiskur fj'árhags ins, en lítið gert úr vinnu inn fæddra. E'ftir fimm ára tímabil hörm unga og styrjaldar er -nú komin á ró í Kenya. Ég veit að verka lýðshreyfingin mun eiga eftir að láta til sín taka um pólitíska og efnahagslega þróun 1-ands- ins, og í framtíðinni mun Af- ríka öðlast frelsi- og sjálfstæði. Framhald af 7. siðu. Með því að innrétta stór her- bergi á þennan hátt, er búið að gsra úr þeim skemmtilega -ira herberg.ia íbúð í hnotskurn og það er trú mín, að flestir uni bct- ui við að búa þannlg, en i ein- um stórum geim, sem alltaí eru vandræði með að koma sér 'sem herrtugast fyrir. Það er ekki aðeins, að með þessu yxði húseigendum mua auðveldara að leigja lierbergi sin, heldur yrði einnig hregt að leigja þau fyrir hærra veró, en eftir því sem ég bezt veit, er ekki mjög auðvelt að Ieigja ein- stök herbergi í bænum um þ'ess ar mundir, Tilkostnaðurinr við slíkar inn réttingar, er sáralítill, en ánægj- an fyrir þann er býr við þær aft- ur á móti mikil. Það eru ýmis tízkufyrirbæri, sem við og við skjóta upp kcll- inum í húsbyggingum-.. Eru t d. elcki svo mörg ár síðan flestar íbúðir samanstóðu af vaegast sagt fremur stórum herbergjani. Nú væri því tilvalið fyrir þá, sem að slífcu búa, að breyta herbergjun- um, því að það verður í alla staði hentúgra að hafa þau innréttuð á þann hátt er að framan greinir, en stór og jafnvel tóm og óleigð.- Slys í Hafnarfirði. ÞAÐ slýs vildi til suöur í Hafnarfirði síðdegis í gærdag, að barna varð fyrir bíl og slas- aðist, eitthvað. Ekki tóks-t blað- inu að afla sér nánari upplýs- inga um tildrög slyssins og ekki heldur meiðsli barnsins. Þó íriun það hafa verið komið tit meðvitundar sein-t í gærkvöldi. VísifaFan 192 slig. KAUPLAGSNiEEND hefur reiknað út vísitölu framfærslu- kostnaðar í Revkjavík hinn 1. maí sl. og revndist hún vera 192 stig. fer .tvær skemmti ferðir næstk. sunnudag. Önnur ferðin' til Skálholts og á Yörðu-fell. Ekið au'stur um Grímsnes til Skál- holts — staðurinn skoðaður. Skoðuð hin nýja brú á Iðu og síðan gengið á Vörðufel-1. Hin ferðin er hringferð um Krýsu- vík og Selvog, Strándakirkju, Þorlákshöfn og Hveragerði. La-gt af stað í báðar ferðirnar á sunnudágsmorguninn kl. 9 frá Austurvelli. Farmiðar seldir til kl. 12 á laugardag. ISKIPAUTGCRB RÍKISINS H.s. Herðubreið austur um -land til Seyðis- -fjarðar hinn 20. þ. m. Tekið á mói flutningi- tii Hornafjarðar Djúpavogs Breiðdalsvíkur Stöðvarfjarðar Fáskrúðsf j arðar og Seyðisfjarðar á föstudag. ‘V Esja vestur um land til Patreksf j arðar Bíldudals Þingeyrar Flatew-ar Súgandafjarðar — og ísafjarðar á föstudag og árdegis á laug- ardag. Faseðlar seldir á mánudag. Ibúð í húsínu m*. 106 við Langholfsveg er til sölu. Eignia er by-ggð -á vegum B. S. F. R. og eiga félagsmenn forkaupsrétt lögum samkvæmt. Þeir félagsmenn, sem vilja uota for-kaupsréttinn, sku’u sækja um það skrif-lega til stjórnar félagsins fyrir 21. þ. m. STJÓRNIN.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.