Alþýðublaðið - 15.05.1958, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.05.1958, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 15. maf 1958. AlþýðublaðíS Afþgöublaöiö Útgefandi: Ritstjóri: Fréttas'tjóri: Auglýsmgast j óri: Ri tstj órnarsímar: Auglýsingasími: Afgreiðslusími: Aðsetur: Alþýðufiokkurinn. Helgi Sæmundsson. Sigvaldi Hjálmarsson. Emilía Snmúelsdóttir 14901 og '4902. 1 4 9 0 6 1 4 9 0 0 Alþýðu h usið Prentsmiðja Alþýðublaðsins Hverfisgötu 8—10 Trygging atvinnu 'ÞÁ ER hið margumtalaða frumvarn ríkisstjórnarinnar um ráðstafanir í efnahagsmálunum komið fram. Irmtak frumivarp'sins og aðalefni er að sjiálfsögðu það, að trj7ggja atvinnuvegunum fjármagn til áframhaldandi rekstrar og ráðstafani'r til tekjuöflunar í þessu skyni. Þetta er í raun- inni kjarni málsins. Menn geta vitanlega deilt fram og aft- ur um leiðdr í bessum efnum-, en fram hjá þeirri staðreynd vecður ekki gengið, að halda verður atvinnuvegun-um gang- andi. Stöðvist framleiðslan, er vá fyrir dyrum þjóðarinnar. Þetta var hcfuðviðfangsefni ríkistsjórnarinnar, þegar hún sat á rökstólúm við að finna tekjur handa atvinnurekstrin- um. Það er vitað .míál, að ekki var unnt að ihalda áf'r-am á ,söm-u braut í efnahagsmálunum, ef e.kki átti að snarast. Hið gamla fyrirkom-ulag hafði gengið sér til húðar. Hefði sama gatan verið gengin, hefði -rekstur stöðivazt strax á þessu sumri, enda vantaði um t-vær og hiáifa milljón í ríkiskass- ann til að- trygg-ja frarrjhald framleiðslunnar. Hér er um að ræð'a að-alatriði málsins. Finna þurfti ný r-áð, sem tryggðu framhald' íramleið-slu og atvinnu. Seg-ja má að vísu, að fyrir komulagið bari keim af þv.í gamla, en sam-t er nýrja kerfið miklu einfaldara og auð-veldara í framkvæmd. Það, sem fyiist o-g fremst isnýr að almenningi í þessum nýju páðistö'funum ríkiisstjórnarisinar, er trygging at- vinnu í landiniu. Enginn neitar bví, að stórsigur er unn- inn, ef fólk hefur vinnu og framleiðslutækin geta gengið og aflað í þjóðarbúið. Það er mergurinn málsins. Ríkis- stjórnm hefur miðað þessar -nýju ráðstafanir sínar við það, að rekstur og atvinna geti haldizt, og þjóðin þurfi ei sí og æ að óttast stöðvun atvinnutækjanna. Verkalýðs- hreyfingin geldur varhug við hækkuðu verðlagi af völd- um hinnar n,ýju ráðstafana, og erþað að vomi-m, Því teiur hún rétt, að .sammngar sóu lausir. En hátt kaup í krónum cr lítils virði, eif vinnima vantar. Því er það einnig skylda verkalýð-s-hreyfingaiinr.£v að hngsa fyr-st og frc-mst um tryggin-gu atvinnunnar. Allur lardsiýður getur í rauninni sameinazt r.-ni bað, að try-gging atvinr.u sé grundvöllur- inn í þessum r f:-um. Vera m!á, ao finna hafði ir-átt aðrar leiðir til ,að- tryg-gja rekstur og atvinnu. Engum dettur í hug, að hér sé um n-okkra eil-ífðarlausn að ræða. En eins oy rakið hefur verið áður hér í- blaðinu, eru þessar nviu ráðstsfanir samkomulag þrigg-ja flokka. Þar hafa verið samræmd c’ík sjónarmið. Rlikisstjórnin hefur þó leitazt við af frem-sta ir.egni að gera hinar nýju rláðstaifanir svo úr garðd, að þær komi að veru- legu gaigni. Ráðherrar Aliþj'ðuflokksins hafa fyrir sitt leyti sam- þykkt þessar ti'lögur til rekstrar avinnuvegunum vegna allra aðstæðna. stm fvrir hsndi eru. Alþýðuflokkurinn hefði að sjálfsögðu farið aðrar leiðir, ef hanu hefði í upp- hafi marlcað brautina. En.um það var ekki að ræða. Hér skal ekki frekar rætt um viðhorf hinna ríkisstjórnarflokk ,anna til þessara mála. Ríkisstjórnin stendur að sjálfsögðu öll að ráðstöfunum, bótt um sum atriði liafi verið skiptar skoðanir, og þá sérstaklega um forrn bóta og tekjuöflun- ar. Rétt er og að benda á ýmis önnur mál, semi ríkisstjórn- in leggur fyrir þingið til samþykktar, jafhhliða efnahags- ráðstöfunum. Munu þau verða almenningi til hagsbóta. Er hér um að ræða nýmæli í skattamlálum', lífeyrissjóð togara- sjómanna o. fl. Verður nánar rætt um þessi mál hér S blað- inu síðar. Stærsta atriði þessara nýju rláðstafana er það, að reynt er af :fre-msta megni að sporna við kjaraskerðingu hjá al- mienningi. Meðan svo er, hlýtur fólk almennt að gera sér það Ijóst, aÖ ríkisstjcrnin er með -efnahagsfrumvarpinu að gæta hagsmuna heildarir.nar. AuffÍvsaif í Alþ'vHnhlaiÍinri ( UfaLii úr heimi ) Tooi N boya: TOM MBOYA er aðalrit- 1 menn, að ari verkamannasambands Kenya. Hann á sæti á þingi landsins og er mjög mikils- virtur meðal landa sinna. Hér ræðir hann nokkuð á- standift í pólitísku lífi Kenya og framtíð og hlutverk verka iýðshreyfingarinnar þar. ÁRIÐ 1957 varð merkile-gt ár í sögu Kenya. I marzmánuði það ár tóku innf-æddir menn í fyrsta sinn þátt í kosningum á þing nýlendunnar, og voru átta blökkumenn kosnir. Áður voru þingmenn innfæddria útnefnd ir af landsstjóranum. Síðan 1954 hefur gilt í Kenya stjórn arskrá, sem kennd er við Lyttlet-on. Geri-r hún ráð fyrir, að stjórn landsins skipi þrír men'n af evrópskum uppruna, tveir Asíumenn og einn ráð- heirra af negrakyni. Innfæddir hafa jafnan mótmælt þessari stjórnarskrá, og ekki að ástæðu lausu þar eð þeir eru vfir sex milljónir að tölu, en hvítir menn í Kenya eru aðeins þrjú hundruð þúsund. . Þeir blökkumenn, sem land- stjórinn sk-ipaði á þin'gið brugð ust tráusti' innfæddra og tó'ku við þeim stöðurn, sem þeim buðust. Gert var ráð fyrir að Lyt'tletonstjórnarskráin yrðí í gildi til ársins 1960. Hrnir nýkosnu blök'k'umenn ne-ituðu ekki aðeins að viður- kenna stjórnarskrána, heldur neituðu einnig að taka við ráð herraembætti. Þeir kröfðust þess, að 'þingmönnum þeirra yrði fiölgað upp í 23, en þá fengu þe-ir meirihluta á þing- inu. í nóvembermánuði síðast- liðnum. kom Lennox-Boyd til Kenya. Árangur komu hans va'ð sá, að Lyttletonstjórnar skráin var felld úr gi-ldi og þirgmcinnum innfæddr-a fj-ölg að upp í fjórtán. Hafa nú imn fæddir jafnmarga kjörna þing menn og Evrópumenn, en auk þ?ss situr fiöldi brezkra em- hættismauna á þinginu. og geta þýr þv'í ráðiið öllu ef þeim býðuir svo við að horfa. Þrátt ,-fyrir be-ssa leiðréttingu hafa þ'ngmenn innfæddra hafnað stjómarskrá Lennox-Boyd. í henni er gert ráð fvir-ir ríkis- ráði, sem hefur neitunarvald í flestum mikilvægum málum. Innfæddir halda því fram, að þessi skipan sé með öllu ónauð synleg og jafnvel Skaðleg, þar eð landstiórinn haf-i þegar slíkt vald, og geti hann gætt hags- muna minnihlutans. Þeir vilja að hagsmunir meirihlutans og minnihlutans fari í flestum til fellum saman, cg finna verði skipan, sem tryggi það. Innfæddir í Kenva eru efnnig mj'ög mótfallnir ákvæð um hinnar- nýju stjórnarskrár um að Evrópumenn fáí rýmri kosningarétt en blökkumenn og geti auk þess ráðið kosni-ngum að miklu leyti. Blökkumemi krefjast jafns kosningaréttars fyrir alla íbúa landsins, enda þótt Evr-ópumenn fái miklu fleiri fulltrúa á þingið, en þeir beinlínis eiga rétt. á miðað við mar/n-fjölda. Ó'ttast Kenya- Bretar ætli að leika l-^'ikinn og þeir hafa gert í Mið-Afríku Sambandinu, þ. e. að bægia blökkumönnum frá ö’lum áhrifum á stjórn landsins í valdi ramglátrar kosningaskipanar. Hingað til hafa innfæddir ekki hunzað hin nýju kosninga lög, en þeir hafa ekki viður- kennt önnur ákvæði Le-nnox- Boyd stjórnarskráiinnar, og' sýna þaim fulla fyrirlitningu. Þeir hafa ekki tekið sæti í rík isstjórninni, en þar áttu þeir kcst á tveimur ráðherraembætt um. Ég er þess fuMviss, að það, sem er að gerast í Ke’nya, er mjög mikilvæigt fyrir verka- lýðshreyf-inguna og hugsjónir hennar. Hér er barizt um að fá viðurkenndan rétt og virð- i-ngu einsta'klin-gsins, og póli- tískt frelsi. Verkalýðsfélög okk ar hafa til þessa varazt að Krainhald á 8. síftu. í Hafnaríirði 25 ára Á ÞESSU vori eru 25 ár lið- in, síðan verkamannafélagið Framtíðin í Hafnarfirði kom á fót dagheimili fyrir börn. Þegar félagskonur hófu þetta starf, var djarft spor stigið, því þá voru erfiðir tímar í Hafnar- firði, eins og raunar víðar á landi hér, og verkakvennafé- lagið hafði ekki af digrum sjóði að taka. En brýn þörf fyrir dagheimili, er gæti létt undir með bamaheimilum í bænum, varð félagskonum hvöt til starfa. í fyrstu varð dagheim- ilið að búa við mjög ófull- komin húsakynni, en brátt auðnaðist fé:|.gskonum að koma upp húsi fyrir þessa starfrækslu sína á hinum ákjós anlegasta stað, á Hörðuvöllum, og hefi'- síðan starfrækt þar leikskóla á vetrum og dagheim- ili á sumrum. Fyrir ári síðan var hús þetta stækkað mjög og endurbætt, svo að nú eru starfskilyrði þar heimilið, enda hefir þetta starf félagsins notið sívaxandf vin- sælda meðal bæjarbúa, og I mörg eru þau orðin, barnaheim ilin í Hafnarfirði, sem standa í óbættri þakkarskuld við félag- ! ið og forstöðukonur þess, fyrir ! mikilvæga aðstoð og fórnfúst I starf. Miun margur minnast þess nú á þessum tímamótum í sögu dagheimilis á Hörðuvöll- um. I Forstöðunefnd dagheimilis- ins hefir jafnan haft dvalar- gjöld barna svo lág, að ekki hafa þær tekjur hrokkið fyr’ir kostnaði. Til að vinna það upp, sem á hefir skort, hefir nefndin ihaft einn fjársöfnunardag á ári. Sá dagur verður að þessu sinn næstkomandi sunndagur 18. þ.m. verður þá skemmtun í Bæjarbíó á Vegum nefndarinn- a", með fjölbreyttri dagská, og margt fleira hafa þær konur til hátíðabrigða þann dag. Auk hin glæsilegustu. Starfar dag- - þess verða merki seld í bænum heimilið nú í þ 'emur deildum til styrktar þessu góða málefni. og getur tekið á móti 100 börn- j Berum það merki á sunnu- um á aldrinum 2 til 5 ára. | daginn kemur, allir Hafnfirð- Verkakvennafélagið hefir átt því láni að fagna, að hafa jafn- an hinu hæfasta starfsliði á að skipa við leikskólann og dag- ir.gar. og vottum með því góðu og göfugu málefni virðingu okkar og þakkir. Garðar Þorsteinsson. Rörn að 1-ei'k á dagheim'.linu að Hörðuvöllu.m.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.