Alþýðublaðið - 15.05.1958, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 15.05.1958, Blaðsíða 11
FimmtudagK .15. maf 1958. V A U b I a A Í 3 *. ft**«*gnús BJarnason: í dag er fimmtudagurinn 15. maí 1958 — uppstigningardagur. Slysavarðstofa Reykjavikur í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Læknavörð ur LR (fyrir vitjanir) er á sarna stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður er í Ingólfs apó- teki, sími 11330. — Lyfjabúðin Iðunn, Reykjavíkur apótek, Laugavegs apótek og Ingólfs apótek fylgja öll loku'nartíma sölubúða. Garðs apótek og Holts apótek, Apótek Austurbæjar og Vesturbæjar apótek eru opin til kl. 7 dag'lega nema á laugardög- um til kl. 4. Hoits apótek og Garðs apótek «'ru opin á sunnu dögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjaroar apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laug- arda.ga kl. 9-—16 og 19—21. Kelgidaga kl. 13—16 og 19—21. Næturlækrxir er Kristján Jóhann esson. Kópavogs apótek, Alfhólsvegi 9, er opið daglega kl. 8—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13-16. Sími 23100. Bæjarfeókasam K^ýfcjavikwr, Þinghohsstræti 29 A, sírni 1 23 08. Útlán opið virka daga kl. 2—10, laugardaga 1—4. Les- stofa opin kl. 10—-12 og 1—10, laugardaga kl 10—12 og 1—4 Lokað á sunnudögurn yfir sum- armánuðirxa Úíibú: Hólmgarði 84 opið mánudaga', miðvikudaga Og föstudaga kl 5—?: Hofsvalls götu 16 opið hvern virkan dag nema laugardaga kl. 6—7; Efsta sundi 36 opið mánudaga, mið- vikudaga os föstudaga Sd. 5.30— 7.30. FLU GFESÐIE Loítléiðir. Hekla er væntanlcg til Rvík- ur kl. 19.30. frá Ilamborg, Kaup 'rnannahöfn og Ósló. Fer kl. 2.1 íii New York. SKIPAFEÉTTIB Ríkisskip. Esja e.r væntanleg til Akur- eyrar í kvöld á austurleið. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið er a Húnaflóa á leið til Akureyrar. Þyrill er í Reykja vík. Skafifellingur fer frá Rvík á xöstudag til Vestmannaeyja. . Skipadeild SÍS. Hvassafell fór 13. þ. m. frá Ventspils áleiðis til Austfjarða- haina. Arnarfeii fór frá Hafnar- firð.i 11. þ. m,- áleiðis til Rauma Jökulfell er í Riga. Dísarfell fór 13. þ. m. frá Riga áleiðis til Norðurlandshafna. Litlafell er í olíuílutningum í Faxaflóa. Helgafell fór frá Reykjavík 10. þ. m. áleiðis til Riga. Hamrafeli fór um Gibraltar í morgun á ieið til Reykjavíkur. Einiskip. Dettifoss fór frá Kaupmanna- höfn 11/5, væntanlegur til Rvík ur í dag. Fjallfoss fór frá Rott- erdam í gær til Hamborgar og 1-lamina. Goðafoss fór frá Rvík 6/5 til New York. Gullfoss fór frá Leith 12/5, var væntanlegur til Reykjavíkur í nótt. Lagarfoss fór frá Keflavík í gær til Hal- csen, Wismar, Gdynia og Kaup- niannahafnar. Reykjafoss fer frá Ilamborg á morgun til Reykja- víkur. Tröllafoss kom til Rvíkur 5/5 frá New York. Tungufoss iór frá Siglufirði í gærkvöldi til Akureyrar og Húsavíkur. RIKUR HANSSON Skáldsaga frá Nýja Skotlandi. MESSUR I D A G Fríkirkjan: Messa kl. 5 e. Séra Þorsteinn Björnsson. h. Kvenfélag Langarnessóknar. Munið kaffisöluna í dag í kirkjukjallaranum eftir messu. BreiðfirSingaféiagið hefur kaffi handa Breiðfiið- ingum 65 ára og eldri í Breið- iirðingabúð kl. 2 í dag. Frá skrifstofa borgarlæknis. Farsóttir í Reykjavík vikuna 27. apx’íl — 3. maí 1958 samkv. skýrsluixx 17 (16) starfandi lækna. Hálsbólga 43 (34). Kvef- sótt 96 (88). Iðrakvef 22 (27). Inflúenza 2 (0). Hvotsótt 1 (0). Ivveflungnabólga 3 (2). Rauðir hundar 13 (16). Skarlatssótt 1 v0). HÍaupat'ála 6 (8). liclir §| §0§nu!ka faiSasf § faSma í ind- ¥i g: ■; Li sig ofurlítið, eins og liii. í vildi segja: „Reyndar segir hann það ekki, en harni hugsar það“. ,,Við hvað vinnur þú, Eirík ur?“ sagði Rakel og setti dreng inn aftur niður á gólfið og fékk honum tvo bolla til að leika sér. að. „É.g stunda nám við Dal- housie-skólann“, sagði ég. „Ertu ekki aldeilis stein hlcssa; Jenny mín elskuleg?“ sagði Rakel, „og gengur efcki alveg fram af þér„ Gsorge, elskan mín? Þetta átti að liggja fyrir blessuðu barninu. — Kominn á háskóla, og verð- ur annað hvor.t læ'kTii'r eða prsstur áður en við vitum nokk uð af. Já, er ég ekki -öldungis frá mér numin! Ó, þetta er gleðilegt! Þessu spáði mamma lengi. Hún sagði, að Eiríkur yii’.ði einhvern tíma hálærður maður. „Þarna er hann alltaf með bæ'kur í hö’ndunum**, se:g;ir ‘ún, „bækur eru hans líf og ynd.i“, segir ‘ún, „og það skal sa '.nast að hann verður ein- hvnrn tíma hálærður maður' T-‘g:T ‘ún. Og er það nú ekki : ’x farið að rætast. Og hann coðunirsinna. rr bossi á fingurgómunum á eftir honum. „Þú mannst eftir henni Jenny systur minni, Eiríkur?" sagði Rakel, þegar Ge.ir var far inn. „Nú er hún ekki lengur Jenny Red, heldur frú Smart, eins og Mr. Reykjavík hefur eflaust sagt þér“. „Ég. hef ekki gleymt henni“, sagði ég og leit brosandi til Jennyar, sem sat dapurleg við borðið. „Það er henni viðvíkjandi, sem ég; þarf að tala við þig“, sagði Rakel. „Maðurinn henn ar, hann Mr. Smart, er. í her liðinu, sem er í sjálíu sér mik ið heiðarleg st-aða. En af þvx' hann er bara einfaldur hermað ur en ekki lið.sforingi, mátti bann ekki gifta sig svo fljótt. Enda gifti hann sig, án þess að yfirmenn hans vissu. En hann sagði þeim þó frá því strax á eftir, og þá fékk hann fyrir mestu náð að mega koma heim til konunnar sinnar tvisv ar í viku. Já, þvilík náð! Þetta gat nú samt allt verið gott og blessað, ef það mætti haldast í þessi þriú ár, sem hann á eftir að vera í herþjónustunni. Eh BUDAPEST og BUKAREiST mánudag. — Gomulka, ritari pólska kommúnistaflokksins, sem verið hefur í l'higg'ja daga opinberri hefmsókn í Ung verjalandi ásam.t sendinefnd frá flokknum, hélt í dag til Rúmeníu. Meðal þéirra, sem tóku á möti Pólverjunum í Búkarest, var rúmenski ko:n- úslistaldiðtoginn Gherorg. u Dej. í sameiginlegri. yfirlýsingu, sem géfim var út í Búdapest, segir, að báð.ir aðilar hafi orö- ið sammála um að berjast gegn .,endur:skoðunarstefnunni“; sem lýst var, sem rnestu hættu, er steðjaði að verkamönnum; Sagir enntfremur, að ,,-endur- skoðunairistefnan“ og kreddu- fe'sta gari .alftunínaldscií unupn það léttara að reka starfsemi sína gegn sósíalismanum. Yfir- lýsingin var undiirrituð af Go- mulka og Kadar. Ekki er minnzt beinlínis á deilu Júgóslava og hinna kommúnistaríkj anna, en bent er á, að „endurskoðunar- stefna“ sé ein af helztu ásök- ununum, sem beint er að Júgó slövum. lEIGUBÍLAR Bifreiðasíö* Steindórs Sími i -15-80 Bifreiðastöð Reykjavíkw Sími 1-17-20 kki eldri en sextán eða því er nú ekkj að fagna. Því að núna nýlega var honum sagt, að herdeildin, sem hann tilheyrir, eigi að fara snemma í vor til Indía og vera þar næstu þrjú árin. Hvernig lízt þér á?“ „:En getur konan «hans ekki farið þangað líka og' átt heima skammt þaðan, sem herdeildin verður?“ sagði é.g. ,,Jú,“ sag'ði Rakel, „það get- ur hún, en hana 'skortir fé til að komast þangað, og hún þarf eitthvað til að lifa á, þegar þangað kemur, því Mr. S-mart fær aðeins fimmtíu cents á dag í laun, en fimmtíu cents á dag bor.gar ekki fæði, klæð.i cg húsnæði fyrir barn^ hvað þá konu“. „Og hvað hugsið þið að taka til bragðs?" sagði ég. „É.g og Jenny og Mr. Smart höfum hugsað upp gott ráð, en við getum ekkj framkvæ'mt það, nema með hjálp góðra manna. Þú og Mr. Reykjavík getið hjálpað okkur eins og þarf, og ég veit, að Mr. Reykja vík er fús til þess, en hann skil ur okkur efckí al'mennilega, sevtján ára. Hún María blessun in, systir okkar, hefði nú ver- á sama aldri, hefði hún lif- ~ð. Ó, hefði það ekki getað ver ið ánsegjulegt? En blessaður, George, farðu' nú, hjartað mitt, ; 0;g sæktu fulla skiólu af vatni í dæluna á götuhorninu næsta, bað er svo mikið betra vatn bair., heldur en í dælunni, sem : 'r í ganginum hérna niðri. Ég I ætla að hi-ta honum Eiríki te va>tn“. „Nei, ég þákka þér fyrir“, Eagði ég. ,Jbað gjörir ykkixr al't of mikla fyr.irhöfn“. „Ekki að segja orð á móti því“, sagoi Rakel o,g hristi höf uðið framan í mig. „Farðu bara strax, G'eorge minn elskulegur, og komdu um leio við í bakaríinu og kauptu ein ar þr.jár tylftir af rjómatertu“. Geir klóraði sér nú ákaflega á ba!k við eyrað og gretti sig á mátlega, eins og hann vpdi segja: „,Nú er svei mór eitt- hvað á eyði hjá Rákel minni“. Svo í'tóð hann upp, tók skjól una og fór út. „Ó, ef þetta er ekki elskuleg ur maður!“ sagði Rakel, þegar Geir gekk út, og hún kastaði nokkur kona getur elskað mann sinn. Hann getur eklri að því gjört, þó að honum gangi erfitt með að læra ensku. Það er bara eðlilegt. Nú viljum við Jenny biðja þig að hjálpa okk ur til að framkvæma þetta, sem við höfum hugsað til að taka til bragðs og útskýra það allt fyrir Min. Reykjavík. Ég veit, að þú neitar því ekki. — Þú ert svo góður“. „Ég vil feginn geta hjálpað ykkur“, sagði ég. ,,Ó, þú ert elskuleguir pilt- ur“, sagði Rakel. „Gúð blessi þig“, sagði Jenny, og það færðdst gleði- bja'rmi yfir andlit hennar. „En hvernig er þetta ráð, sem þið hafið hugsað?“ sagði ég. . „Ég ætla að segja þér það, af því ég veit, að við megum treyista þér“, sagoi Rakel. „Það er þannig laigað, að Mr. Smart ætlar að striúka búrt úr hern um, og við ætlum að hjálpa lionum til að komast til Banda- ríkjanna. Þegar þangað kemur, getur hann fengið sér. atviranu, því að hann er góður smiður. Svo sendir hann Jenny pen- inga til að komast suðiur til hans, og þá er abt stríðið búið. Við höfum hugsað okkur að láta þetta ske í næstu viku. Mr. Smart ætlar að raka af sér yfirvanarskeigg-sitt, svo aö. hann verði torkennilegri: Svo; ætlum við að láta hann klæð-; ast í íslenzk fötin hans Mr. Reykjavík, því að þau eru al| veg óslitin enn og eru geymd; í koffortinu hans. Við ætlum; því að hann á s.vo erfitt með að læra ensku. En ég segi þetta ekki honum til ámælis, því að ég elska Mr. Reykjavílc eins og nefnilega að láía Mr. Smart] vera íslendingur á meðan hami' er að komast suðúr til Boston.; Svo ætlum við að biðja þig o;g» Mr. Reyk.javík að róa meðf hann á bát út fyrir fjarðar-: mynnið, dagixjn seíft skipið feþ til Boston, koma honum þar> um bor.ð á skipinu og segja kafi teininum, að þessi maður sé ís lendingur, sem efcki kLmnii ensku, borga fargjaldið fyriij hann og biðja yfirmenn Skipái ins að sjá um hann,, þar tilj hann feomi til Boston. Það máí segja, að vinir. hans taki á mótjj honum, þeigar þangað komi; Og þið getið látið sem svo, aS þið komið fra Cole-firði, em ekki frá Halifax. Þetta ætti allt að blessast, ef þú vilt vera svo( góðuir að hj'álpa dktkur. jVii'ð þekkjum hér enga ,sem við geii Sendihílastöðin Þröstar Sími 2-21-75 FILIPPUS OG GAMLI TURNINN. Þegar þeir höfðu lokið við aó borða, sátu þeir og töluðu sam- an um stund. „Þetta er ágætur staður til þess að búa í,“ sagði Jónas. „Já,“ samþykkti prófess ormn. „Einu sinni var þetta hluti af stórum kastaia, En ó- vinur aðalsmannsins, sem bjó hér, brenndi hann og þetta er allt, sem eftir er af honum. spurði Það var ógurlegur eldur. Þao. skrítna er ekki lengra síðan en í fyrra- dag, sem ég sá það.“ Vinirnir tveir litu hvor á annan og ypptu öxluni’. „Hvað er þetta <o,g suðandi hljóöíf* Filippus alit í eimj* Gamli maðurinn stökk nærrl því upp úr stólnum, en hams náði sér fljótt. „Það er bar® vindurinn," sagði hann. >

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.