Alþýðublaðið - 15.05.1958, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 15. maf 1958.
AlþýðublaSið
ÞEGAR lög um útflutnings-
sjóð voru sett seint á ári 1956,
var þess vænzt. að ekki þyrfti
fyrst urn sinn að gera nýjar ráð-
Stafanir til tekjuöflunar vegna
útflutningssjóðs og ríkissjóðs.
1« rá því síðara hluta ársins 1957
hefur það verið ljóst, að þessar
vonir myndu ekki rætast. Á-
gtæðan er fyrst og fremst sú,
að gjaldeyristekjur landsins
rýrnuðu verulega á árinu 1957
Samanborið við það, sem verið
hafði árið 1956, Þrátt fyrir
aukna notkun erlends lánsfjár,
leiddi lækkun gjaldeyristekna
til samdráttar í innflutningi,
sem fyrst og fremst bitnaði á
þeim vörum, sem báru hæsta
toila og innflutningsgjald. Þar
'við bættist, að fjárfesting hélzt
mikii á árinu 1957, og innflutn-
íngur sumra fjárfestingarvara
jókst. Enn fremur jókst inn-
flutningur rekstrarvöru, og
þetta hvorttveggja þrengdi enn
að innflutningi hátollavaranna.
APLI OG INNFLUTNINGUR
Samikvæmt þeim tölum1, sem •
r»ú liggja fyrir, urðu gjaldeyris-
tekjur vegna sölu á vöru og
þjónustu 1.377 millj. kr. á ár-
ínu 1957, en voru 1.503 millj.
!kr. á árinu 1956. Lækkunin
Stafar að nokkru af minnkuð-
um útflutningi, sem hins veg-
ar á rætur að rekja til afla-
fciestsins, og að nokkru af
rrnnni framkvæmdum á vegum
varnarliðsins, Vegna aukinnar
liotkunar lénsfjár fyrst og
fremst, þurfti samdráttur inn-
flutningsins ekki að verða eins
mikili og leekkun gjaldevris- •;
tekna. Þó lækkaði fob-verðmæti
ínmflutningsins úr 1.253*) miiij.'
Jír. í 1.198*) miilj. kr. 1957 (eða
tm 55 millj. kr.). Fyrir afkomu
útflutningssjóðs og ríkissjóðs
skipti það þó mestu m'áli, að
samdrátturinn varð fyrst og 1
fremst í hátollaflokkunum. Inn-
flutningur vöru, sem ber 35%
ínnflutningsgjald eða meira,
lækkaði úr 254 millj. kr. árið
1956 í 174 millj. kr. árið 1957
(eða um 80 millj. kr.). Lækkun
innflutnings varð hvað mest í
þeim vöruflokkum, þar sem
gjöidin voru hæst. Þannig lækk
aöi inmflútningur vöru, er ber
’70 og 80% innflutningsgjald,
um liér um bii helming (eð!a úr
67 millj. kr. í 37 millj. kr.).
Minnkun innflutningsins og
tveytt hlutföll jnnan hans varð
þess valdandi, að hjá ríkissjóði
og útflutningssjóði varð á árinu
1957 verulegur tekjuhalli, sem
ekki hafði verið gert ráð fyrir,
þegar lögin um vöruflutnings-
sjóð voru sett í árslok 1956. •—;
Halli útflutningssjóðs nam 34
millj. kr. á árinu og halli ríkis-
sjóðs um 45 millj. kr. sam-
kvæmt bráðabirgðatölum.
Ekki er hægt að búast vioj
að úr þessum halla dragi á ár-
ínu 1958, nema því aðeins, að
jnikil aukning verði á fiskáíia
og þar með á gjaldeyristekjum.
Þvert á móti má búast við, að
samanlagður halli útflutnings-
sjóðs og ríkissjóðs á, árinu 1958
yrði enn meirj en 1957, ef ekk-
crt væri að hafzt. í fyrsta lagi
€ ' ekki hægt að gera ráð fyrir,
að heildarinnflutningur aukist
að -ráði á árinu 1958 frá því, sem
var 1957. í öðru lagi hafa út-
gjöld ríkissjóðs aukizt. LögboS-
ín útgjöld aukast ár frá ári og
r. ðurgréiðslur hafa verið aukn-
ar. í þriðja lagi var samið við
útvegsmenn um s. 1. áramót um
hækkun uppbóta, einkum til að
standa straum. af hækkuðu
knupi sjómanna og til að mæía
áhrífum aflahrestsins.
*) í þessuin tölum og þeim,
gem á éftir fara, er innflutning-
lir, sem hlaut sérstaka tollmeð-
• lerð um áramótin 1956—’57, tal-
inn til ársins 1957. í verzlunar-
skýrslum er hann hins vegar tal-
ínn til ársins 1956.
NAUÐSYNJAVORUR
OG ÚTFLUTNINGSBÆTUR
Þegar lögin um útflutnings-
sjóð voru sett, var leitazt við
að láta tekjuöflunina koma sem
minnst niður á nauðbynjavörum
t:l neyzlu og atvinnurekstrar.
Með bessu móti .tókst að koma
í veg fvrir, að þær ráðstafanir
ydu verð- og kaupsveiflu, sem
eílir stuttan tíma hefði gert
nýja tekjuöflun óhjákvæmi-
lega. Á hinn bóginn reyndist
eirki mögulegt að afla nægilegra
tekna af hátollavörum, þegar
gjaldayi'istekjurnar rýrnuðú. I
j'essu birtist ein hlið þess vanda
sem við hefur verið að etja í ís-
lenzkum efnahagsmálum, um
langt skeið undanfarið. Séu þau
gjöld lögð á, sem nauðsynleg
eru ti} þess ao geta örugglega
staðið straum af chjákvæinileg
um útflutningsbótum og niður-
greiðslum, er hætt við, að það
valdi slíkum verð- og kaup-
hækkunum, að nýjar greiðslur
til útflutningsins verði óhjá-
kvæmilegar von bráðar. Sé hins
vegar reynt að hlífa nauðsynja-
vörum við gjöldum, er hætt við,
að ekki reynist mögulegt að afla
nægilegra tekna, nema þá í
sérstöku góðæri, þegar hægt er
að flytja inn mikið af hátolla-
vörum.
í glímunni við þennan. vanda
befur undanfarið veríð reynt að
t akmarka sem mest greiðslu út-
flutningsbóta og leitast við að
komast að raun um,, hver væri
fcótaþörf hverrar einstakrar út-
flutniingsgreinar. Þetta hefur
ieitt til þess, að smém, saman
hefur verið, tekið upp bótaikerfi,
þar sem upphæð bótanna hefur
t. d. farið eftir því, hvort um
er að ræða afla báta eð,a togara,
afurðá þorskveiða eða síldveiða,
ýsu eða þorsk, smáan fisk eða
stóran, veiddan á sumri eða
vetri.
GJÖLD Á REKSTRARVÖRUR
Við tekjuöflun til greiðslu út-
flutningsbótanna hefur verið
forðast að innheimta gjöld af
þeim vörum, sem mesta þýð-
ingu hafa í rekstri útflutnings-
atvinnuveganna og neyzlu, al-
mennings. Þetta hefur leitt til
m.isræmis í vöruverði, sem í
vaxandi mæli hefur stuðlað að
óeðlilegri notkun erlends gjald
eyris og átt sinn þátt í gjaldeyr-
•f skortinum, sem ríkt hefur. —
Fyrirtæki hafa gætt minnkandi
hsgsýni í notkun 'erlendrar
rekstrarvöru, vegna þess að
verð hennar hefur verið miklu
lægra en verðlag innanlánds yf-
írleitt og verðlag útflutnings-
afurðanna, að útflutningsbótun-
um meðtöldum. Fyrirtæki hafa
þess vegna leiðzt til þess að nota
erienda vöru fremur en inn-
l'nda vöru eða vinnu, þegar tók
hafa verið á að velja þar á
milli. Hin mikla og vaxandi
notkun erlendis fóðurbætis er
glöggt dæmi þessa. Bvipuðu
máli gegnir um notkun veiðar-
færa, og líkt má segja um ýms-
ar aðrar erlendar rekstrarvöur.
Ekki er skeytt sem skyldi um
sparnað við notkun olíu og
benzíns. Ef 'byggingarvara er , gddandi Iögum hefur hvorki yf.
tiltölulega ódýrari en erlend! irfærslugjald né innfilutnings-
vara er yfirleiií aó uæð.altali.. gjaid verið greitt af rekstrar-
ýtir það undir fjáríestingu. --! vöru útflutningsatvinnuveg-
Þzíta hefur cg haft í .íör með anna og ekki heldur af ýmsum
sér (verulega erfiðleika fyrir
ýmsar innlendar atvirinugrein-
ai, sem framleiða vöru cða imia
af hendi þjónust'u í samlcsppni
við erlenda vöru eða þjónustu,
en hafa ekki fengið útflutnings-
gjaldflokka að
f jögurra áður.
ræða
síat-
bætur. Á þetta t. d.
ýmsar greinar íslenzks
og siglingar.
ÞRÍR FLOKKAR BOT'A
Frumvarp það, sem hér liggd
ur fyrir, miðar aðþví þrennu:
1. að stuðla að hallalausum
rekstri útflutnin.gsatvinnu-
veganna og ríkisbúskapar-
ins,
2. að jafna aðstöðu þeirra at-
vinnugreina, sem afia þjóð.
arbúinu gjaldeyris, frá því
sem verið hefur, og gera
íramkvæmd nauðsyrdegs
stuðnings við þær einfalct-
ari,
3. að draga úr því misræmi í
verðlagi, sem. skapazt hefur
innaftlands undanfarin ár,
'bæði milli erlendrar vöru
og innlendrar og millí er-
lendra vörutegunda inn-
byrðis.
í frunwarpinu er gert ráð fyr
ir, að allur atvinnurekstur, sem
aflar gjaldeyris, skuli fá greidd
ar útflutnings- eða ytfirfærsiu-
bætur. Skulu flokkar bóta á út-
fiuttar afurðir vera þrír og upp
hæð þeirra hema 50%, 70% og
80% af fob-verðmæti útflutn-
ingsins. Enn fremur er gert ráð
fyrir, að greidd'ar verði 55%
yfirfærslubætur á gjaldeyris-
tekjur vegna annars en útflutn
ings, svo sem. af tekjum af sigl-
ingum, flugsamgöngum, ferða-
þjónustu o. fl. Koma þessir fjór
Ir bótaflokkar í stað bótakerfis
þess, sem verið hefur í gildi.
Áfram er þó gert ráðfyrir heim
ild til bess að greiða sömu
vinnslubætur á smáfisk o. fl.
eins og gert er. í aðalatriðum
er upphæð bótanna við það mið
uð, að afkoma bátaútvegsins
haldist óbreytt frá því, sem ver
ið héfur. Hið sama á við um
útfluttar landbúnaðarafurðir.
Hins vegar er nú gert ráð fyrir
því, að togurum verði greiddar
sömu bætur og bátum og að
bætur verði greiddar .á þær út-
flutningsafurðir, sem; engar
bætur hafa fengið til þessa. —
Þao er og nýmadi, að gert er
ráð f'yrir greiðslu yfirfærslu-
bótn á gialdeyristekjur af öðru
en útflutningi.
YFIRFÆRSLUGJALD
í samræmi við þá grundvall-
arreglu frumvarpsins, að
greiddar skuli bætur á keyptan
gjaldeyri. er g.ert ráðfyrir yfir-
færslugjaldi á allan seldan
gjaldteyri. Yfirfærslugjald' það,
sem gjaldeyrisbankarnir nú inn
heimta af mestum hluta inn-
fJutningsins og ýmsum duldum
greiðslumi, og 8%. og 11% inn-
flutningsgjald, sem tollýfirvöld
innheimta af nokkrum hluta
innflutningsins.
Hið almenna yfirtfærslugjald
er jafnihátt yfirfærslúbótum
þeim, sem .frumvarpið gerir ráð
fyrir, eða 55%. Sam.kvæmt nú-
erlendum tækjum. Útflutnings-
bæturnar hafa síðan verið mið-
aðar við hið lága verð rekstr-
aí vöru og tækja. Frumvarpið
gerir ráð fyrir, a&þetta breytist
i þaunig að hið almenna yfir-
við urn ! færslugjáld verði greitt af inn-
iðnaðar flutningi rekstrarvöru og tækja
en síðan tekið tillit til þess í
hæð útflutnings- og yfirfærslu-
bétanna, og hún snertir ekki
heid.Ur hag almennings, en. hún
er engu að síour mjög mikil-
vœg, því að hún hefur það í för
r.reS sér, að verðiag erlendrar
rekstrarvöru og erlendra tækja
nmræmist verðlagi annarrar
erlendrar vöru og verðlaginu
hmanlands. Ætt.i það að stuðla
mjög að sem. hagkvæmastri nýt
iúgu þeirra framleiðslúþátta,
sem> kosta þjóðarbúið erlend'an
gjakfeýri, og þannig hafa í för
með sér gjaldeyrissparnað, auk
þess sem það jafnar aðstöðu
þeirra innlendu og erlendu
framleiðsluþátta, sem til greina
kemur að hagnýta. Ekki yrðj
sótzt eftir því eins og hingað til
að fara með báta og- skip til
viðgerðar erlendis, og íslenzkar
skipasmíðastöðvar yrðu sam-
keppnishæfari við erlendar
stöðvar um. smíðj báta. Engin
hætta væri á því, að frystihús
veldu þær pökkunaraðferðir,
er þartfnast mikilla erlendra um
búða, á kostnað þeirra. er krefj
a?t tiltölulega meiri inn'ends
vinnuafls, vegna þess eins,
hversu ódýrar hinar erlendu
umbúðir eru. Svipuðu máli
gegnir um bóndann, er á að
velja á milli kaupa fóðurbætis
e&a msiri heyötflunar, og þannig
mætti lengi telja.
NEYZLUVÖRUM HLIFT
Ekki er gert ráð fyrir, að hið
aimenna ytfirfærslugjald verði
greitt af innflutningi þýðingar..
mestu neyzluvöru almennings,
beldur ska'l greiða lægra yfir-
íærslugjald af þeim innflutn-
iugi, eða 30%. Er hér haldið
fast víð það sjónarmið núgild-
andi laga að hafa sem 1ægst
gjöld á nauð'synjavörum almenn
ings. Innflutningur þessar.
KAUP HÆKKAR UM 5%
Þá er í frumvarpinu ger! ráú
fyrir því, að laun hækki yfii-
leitt um 5%, en hins vegar hslö
ist kaupgreiðsluvísitalan ó-
breytt frá því, sem nú er (18S
stig), þar til vísitala framfærsiu
kostnaðar hefur hækkað u.m &
stig.
Þessi ákvæði frumvarpsins
valda því, að kaupgjald hækka::
fyrr en átt hefðj sér stað, ef nú-
giidandi skipan hefði verið hald
ið óbreyttri og kaupgjald hefð'i
breytzt með breytingum á kaup
greiðsluvísitölu. Fram til l./B.
nk. má gsra ráð fyrir, að vísi-
tala framfærslukostnaðar hafi
hækkað um 8—9 stig. Að ó-
breyttri skipan í kaupgjaidfe-
rnálum hefði kaupgjald fram til
i. september orðið lægra en ba>5
vei'ður samkvæmt ákvæðura
fvumvarpsins, en í raánuðunura.
september, október og nóv.mi-
ber hins vegar væn.tanlega hi »
sama. Á hinn bóginn mu-aa
verða frekari hækkanir á vísi-
tölu framfærsliikostnaðar á síf>
ustu mánuðum ársins. Vi6 á-
kvörðun útflutnings- og yfir-
færslubóta þeirra, sem gert er
réð fyrir í frumvarpinu, hefur
verið tekið tillit tii 5% hækk-
urar á kaupgjaldi. 1 kjölfar
frekari kaupgjaldshækkunar
má því búast við að sigli kröftrr
um nýja hækkun á útílutnings-
cg yfirfærsiubótum'. Hækkun
þeirra hefði í för með sér meiri
hækkun á framtfærsluvísitöl-
unni, og hún ýlli svo á hinn, bóg;
inn nýrri hækkun á kaupgjaldi
og afurðaverði, og þannig koll
af kolli. Er þetta óhjákvæmi-
ieg afleiðing þeirrar- skipunan
a8 kaupgjald og afurðavero
bieytist sjálfkrafa í kjölfar
fcreytinga á framfærsluvísitöiu.
Vegna þess, að braytingar á.
SAMSTARF
YIÐ STÉTTASAMTÖKIN
vísilölu framifærslukostnaðai-
h. afa áhrif á nær allt kaupgjal'i
í landinu og verðlag á öllum
innlendum landbúnaðarafurfi -
om, hefur jafnvel hin minnsta
breyting á vísitölunni mjög víð-
tæk áhrif á allt efnahagskerfi'S-
og getur bakað útflutningsat-
vinnuvegunum útgjöld, seni
þeir fá ekki risið undir, nema
gerðar séu sérstakar ráðstafar -
ir til þess að auka tekjur þeirra.
A hinn bóginn er varla hægt að*
komast hjá því, að slíkar ráðstaf
anir hafi aftur áhrif á vísitöl-
i. na. í sambandi við lausn efns-s
hagsvandamálanna er því naiw%
synlegt að taka sjálft vísitölu-’
kerfið til athugunar, þ? e. þá
skipan, að aHt kaupgjald og af-
vöru er áætlaöur 120 millj. kr. á ári. Sama yfirfærslugtaM á co greiða af yfirfærslum vegna náms- og sjúkrakostnaðar. Til þess að vega á móti hinu lága yfirfærslugjaldi á nauð- synjavöru er hins vegar gert ráð fyrir sérstöku innflutnings gjaMi af þeim isinrfluíningi, sem u.ndanfarin ár hefur verið með sérstökum háum gjöldum. Er ætlazt til, að héy verði um þrjá urðaverð breytist sjálfkrafa með breytingu á fratr - íærsluvísitölu. — Ríkisstjórn-^ inni er Ijóst, að slíkt naéi verður að leysa í nánu samr- starfi við stéttasamtökin í land inú og mun beita sér fyrir sam- starfi við þau uim þetta efnh Munu mál þessi verða tekin. til athugunar, þegar þessi samtöfc halda þing sín síðari hluta þessa- árs.
örðsending ■ fri B.S.F;R.
íbúS við Nökkvaveg er til sölu. te , a ! V r . Eignin er byggð a vegum B. S. F. R. og .'éjgáTehgsmenn forkaupsrétt lögum samkvæmt. •' i
Þeir félagsmenn, sem vilja nqta forkaupsréttinn, ; skuiu sækja um bað Skriflega til .stjórnar félagsins fyrir 21. þ. m. * |
STJÓRNIN.