Alþýðublaðið - 15.05.1958, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 15.05.1958, Blaðsíða 6
6 Alþýðublaðjð Fimmtudagur 15. maf 1958 Sigurður Þorsfeirtsson: Síðari grein VEITINGA S ALTJR kvik- myndaversins, gefur í engu eft- ir beztu veitingahúsum og þeg- ar okkur hefur verið gætt þar á kaifi og kökum, er haldið út i það allraheilagasta á þessum .stað, senuhúsin. Þegar við komum út í eitt senuhúsið. er verið að enda við að skjóta á senunni, og strax er farið að f.era breytingar fyrir næstu senu. Það er m.yndin „Sea Fury“, sem hér er verið að taka, en aðalhlutverk í hennj leika þau, Stanley Baker, Victor McLag- len og Luciana Paluzzi. Þegar við erum að koma inn í senuhúsið mætum við McLag len, en innj í því sjáum við Báker staddan um borð í sökkv andi skipi, þ. e. a. s. hann stend ur á st.iór.'.palli skips, sem lengi iiefur verið upp í loft í það miklum halla, að allt virðist vera að farast, þegar mvndir eru tekna- þannig af honum, að ekki sér neitt af húsinu sjálfu til að miða við. TIL SJÓS. Eftir að Diana og John hafa útskýrt nokkuð af leyndardóm- uro. hins allra helgasta fyrir okkur fávísum blaðamönnum, er okkur skipað að hlaupa um borð í skip. Þessi skipun hefði verið skiljanleg, ef við hefðum \erið að ílækjast um borð í skipinu og verð skipað í björg- unarb'átana, enda mölduðu weir í móinn., en þegar sú skýr ing var gefin ,að taka ætti mynd ir af akkur með leikurunum, kom strax annað hljóð í strokk iriSi. Nú þurfti engan að neyða iengur. Hver fer líka í raun og veru að bera fyrir sig sjóveiki á þurru landi? KJAENADBVKKUR. ’Er um borð í skipið kom, þ. e. a. s. á stjórnpallinn, byrjaði aiit að rugga svo að óþægindi fóru sem snöggvast um mann, en þegar Baker bvrjaði að segja mergjaðar fyiliríissögur frá suð útheimskautinu, gleymdist „sjó veikin“ brátt. Baker hefur eitt sinn leikið í hvalveiðimynd frá Suðurhcfum cg þá var með hon um danskur skipstjóri. Þessi skipstjóri var dugnaðaríorkur við rommdrykkju og drakk það úr stórum. föntum. Sagði Bak- er að hann hefði blandað romm ið þannig, að neðst í fantinn hef ði verið látnar nokkrar mat- .skeiðar af sykri og síðan hellt vfir hann sterku kaffi, rétt svo að sykurinn bráönaði. Þá var þetta fyllt með rommi og reynd ■ ist sterk blanda. Af þessu drakk skipstjórinn minnst 11 fanta á dag. Baker vildi nú verða l'.raustmenni til sjós engu síð- ur en „kallinn“, en það hæsta sem hann komst var 7 fantar þa dó hann. 1 VÍNSTÚKU Eftir að haf'a hlýtt á frásagn- ir Bakers af ýmsu er að sjó- mennsku hans laut þarna um borð í skipihu, virtist ljósmynd ari fyrirtækisins vera búinn að skjótp sig saddah. Þá var næstá skrefið að halda á ný til veit- ingahússins, því að tíminn hafði hlaupið frá okkur og nú var k.ominn matur. Fyrst var haldið tip hins fræga bars Piniewood-versins, þar sem flestir frægustu leik- avar heims, hafa komið saman til að spjalla um áhugamál sín, rnilli þess, sem þeir voru á sen- únni. Og þar-na gat vissulfega að líta ailfríðan hóp. Það var ekkert óiíkt því að vera kominn á bar- inn á Borginni áður en mann- skapurinn fer að gerast drukk- inn, því að þarna sá ekki vín á nokkrum manni, enda allir staddir í „vín-stúku“. Þegar andinn hafði verið glæddur, var svo setzt að borði c.g snæddur enskur grilleraður bauti, og svo náttúi’lega skimað i kringum sig. John og Diana hófðu varla undan að svara sþurningum þsim. sem á þeim dundu frá þessum þram borð- íélögum, sem þau hcdðu valið FRÆGÐARLJÓMI. Þarna gat að líta svo marga . fræga leikara i einu, að það | varð bara úr þessu ósköp venju legur mannsöifnuður, þar sem : glorían sksin ekki af nei.num : og enginn dvaldist heldur í skugga annars. Eins og ég hefi ! áður sagt, er andrúmsloftið í verinu mjög alþýðlegt skemmtilegt. Öðru. megi'n við okkur sat McLaglen og frú, en hann er nú 1 að gerast allgamall. Að sjá hann svona í fljótu bragði lík- 1 ist hann meir auðjöfri en kvik- | myndaleikara. Hann e.r grá- hærður, feitlaginn, vel klædd- ur og með nokkuð stífan merk- issvip á köflum. DIRK BOGARDE. I Hihum miegin sátu nokkrir vrigri leikarar við borð, þeirra á meðal Dirk Bogarde, sem all ir kannast við úr læknamyndun um, sem Gamla Bíó sýndi. Hann sat þarna ósköp „Gutta ægur“ eins og sagt er, eða rét. eins og hver annar sveitadreng ur klipptur út úr íslenzku lands lagi. Hann var með annan fótinn vel innpakkaðan í gips, sökum þess, að í síðustu mynd, sem h.vnn lék í, hafði honum tpkízt að bráka á sér öklaliðinn. Þetta iíom sér nú ekkí of vel, þvi að innan tíðar átti hann ásamt íleiri frægum leikurum, að mæta í neðri málstofu brezka þingsins, til að tjá 200 „póli- tíkusum“ skoðun sína á skemmtanaskatti. Hann gekk enn við stutta hækju, en var samt hinn kátasti þrátt fyrir óll óþægindin. Þegar svo snæðing var lokið og rætt hafði verið við nokkra leikara um daginn og veginn, var á ný haldið út í senúhúsin og út á opnu svæðin umhverfis Pinewood. Dirk Borgarde haltrar yfir að þinghúsinu, á fund stjórn málamanna. Greinarhöfundur ásamt Stanley Baker um borð í hinu sökkvandi skini í mýndinnl „Sea Fury. SKIPAKIRKJUGARÐUR. Það voru hvorki mieira né minna en 3 sökkvandi skip þarna i umbverfmu um þessar mundiir, því að nýlokið var töku myndarinnar „A Night to Re- m)ember“, sem fjallar um Titan ic-slysið og er sú fyrsta sinn- ar tegundar, sem segir frá at- burðunum miskunnarlaust eins og þeir raunverulega voru. Frá cfsa fólks sorg þess og jafnvel jafnaðargeðd, þar sem það var að finna. Þarna úti á grundinni stóð því Titanic hálft ofanjarð- ar, en á dekki þessa flaks sam I byggf vax’ þarna fór leikurinn i fram, eða þá í þvottabölum inni í senuxTúsinu. Þá voru tvö flök úr mynd- inni „.Sga Fury“ þarna, svo að eiginliega var þarna aðallega um skipasenur að ræða um þess ar mundir. Þarna í kring gat að i líta „bleikan akur og slegin tún“ auk skóganna fögru er um kringja staðinn. Mætti sem bezt taka Tarzan myndir í þeim. KVEÐJUSTUND. Okkur gestunum þi*em kom nú samt saman um, er skoð- un staðarins var lokið, að vart mvndum, við komast hjá því að hlæja. ef við sæjum einhvern- tíma þessa - myndir og vissum, er við sæjum skipalíkönin, að stólplöturnar í síðunum væru úr þakpappa og að bak við þessa einu hlið sem við sæjum væri aðeins stálvinnupallar, ekki ólg ar.di haf. Er Diönu hafði svo verið þökk uð fylgdin og hún kvödd, var á ný baldið tii London og vitan lega aðeins rætt um leikara á le'ðinni. Sigurðúr Þorsteinsson. 4 Kvennapátmr •: EINBYLISHERBERGI. ÞAÐ er alþekkt vandamál eldra fólks, sem vill gjai'nan leigja sér eitt herbergi, að.það á ekki að velja annað en fer- hyrnta kassa^litil eða stór her- bergi að vísu, en í öllum til- fellum verður allt að vera í þessu eina herbergi. Þetta kostar oft, að taka verð ur tveggja herbergja íbúðir, því að fæstir, sem vilja láta fara vel um sig á annað borð, vilja sofa í sama herbergi og þeir bjóða gestum í, eða eru kannski í mest an hluta dagsins. Það orsakar ryksöfnun og hvers konar óþæg'- indi. Stór herbergi má hins vegar innrétta með litlum tilkostnaði, pannig að út úr þeim fáist, setu- ;tofa, borðstofa og eldunarpláss jainvel einnig svefnherbergi. Með því að setja upp skilrúm, ná skipta herberginu þannig, að ár einu vel stóru herbergi sé ferö skemmtileg eins manns í- JÚð. í einu horninu má innrétta eld anarplássið. Er það þá aðskilið a einn veg með heilum vegg appúr. Innan á honum má hafa skápa, en á þeirri hlið hans er að stofunni snýr má hafa mynstr iðan veggpappír eða jafnvel hafa þá hlið úr harðvið. Hitt skilrúmið er gert úr skáp, sem er ekki hærri en svo; að nota má hann einnig, sem eldhús borð og jafnframt til að rétta fram á matarílát og diska, fram .%w .w^. •'•j > $ 'wWwmwm* í borðstofuhlutann, sem er þá þeim megin. Plerbergisveggurinn í borð- stofuhlutanum er gjarnan klædd ur með hillum, sem settar eru upp á þann hátt, að færa má þær til i festingum, sem liggja lóðrétt éftir veggnum. Eru það svipaðar hillur og hafa fengist í húsgagna verzlunum hér í bænum, Þannig myndast raunverulega borðstofuhorn í stofunni, fram- an við eldhúsið. í andstæðu horni má svo háfa svefnherbergi. Það er skilið frá stofunni með heilum vegg, lítið eitt lengri, en dívaninn, sem sofið er á og nátt- úrlega er þetta þil það langt frá vegg, að hafa má lítið náttborð •vavmíw^v ■ . við höfðalagið. Gjarnan má svo draga tau fyrir endann o.g við hann hafa fataskáp, eða þá jafn- vel stofuskáp, með rúmi fyrir föt. Við heila vegginn, sem aðskil- ur svefnherbergið frá stofunni sjálfri, má svo hafa sófa, eða annað hægindi, ásamt sófaborði og aftur á móti við vegginn, serh aðskilur elclunarplássið útvarps- borð, eða jafnvel fallega drag- kistu. Eínn eða.tvo arm.stóla má líka gjarnan hafa i herberginu, allt ; eflir því hvað lxver á mikið af I húsgögnum, sem koma þarf fyr- I ir í því. Framhald á 8. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.