Alþýðublaðið - 15.05.1958, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 15.05.1958, Blaðsíða 12
VEÐRIÐ: NA gola, skýjað. Fimmtudagnr 15. maf 1958. Alþgðublaðii) Umræður um efnahagsmálin h alnar á alþingi. -leysi og hruni, segir Gylfi iEkki taksndi snark á neinni gagnrýni á þær, ef ekki er bent á aðrar leiSlr til úriáftisnar vandasnálanna.' KÁÐSTAFANIR þær, sem ríkisstjórmn leggur til með írumvarpi sínu, hafa tvo höfuðkosti, sagði Gylfi Þ. Gíslason, iðnaðarmála- ráðlierra, í umræðunum í neðri deild í gærkvöldi. Þessir tveir 'lkostii: eru: 1. Rekstur og afkoma ai- Vinnuveganna eru tryggð og þar með er atvinna landsmanna trygg. Forðast er atvinnuleysi, sem ella blasti við. 2. Jöfnuð er aðstaða milli at- vinnugreina innanlands, en jþesisl aðístaða iiei'uf vis'rlið hættulega ójöfn. Aðstaða togaraútgerðar og síldarút- vegs batnar, svo og skipa- smíða og anr.arra iðh- greina, siglinga og flugs. Gylfi hrakti margar fjar- stæður Ólafs Tiiors, svo og þá fáránlegu fullyrðingu, að ráð- istafanlirnar iséu „790 nufjjón króna álögur á þjóðina.” Sýndi Gyifi, að þessi tala er tilkom- ín fyrir algeran misskilning eða skilniiigsleysi, — enda séu 800 mílljónir e:nn sjötti Muti þjóðarteknanma. Gylfi benti á, að það er ekki hægt að gagnrýna þær verð'hækkanir, sem nú verða, án þess að benda á leiðir til lausnar málínu án þess að t.l vérðhækkana komi. Slíka leið hefur esiginn bent á — enda etr hún ekki til, þar sem hækkanir eru óhjákvæmileg afleiðing hallareksturs á aí- vinnuvegunum og ríkissjóði. Ef ekkj hefðu verið gerðar þessar ráðstafanir nú, sagði Gylii ennfremur, hefðu atvinnuvegimir stöðvast og stórfellt atvinnuleysi í iand'nu, svo og greiðsluþrot ríkissjóðs. Þessum Ihættum forðar ríkisstjórnin með þeim ráðstöfunum, sem hún leggur til. Vertíðarlok í Grindavík. áldrei lifnmikill afli borist !and í einni verftö Gylfi Þ. Gíslason. íHrafn Sveinbjarnarson hæstur með 1201 tonn. Hásetahiutur á honum er rúmlega 60 þús. kr. ? Fregn til Aiþýðublaðsins. GRINDAVÍK í gær. HER er nú lokið beztu ver- táð, sem hér hefu-r verið. Aldrei jlíefur komið jafnmikið afla- magn á land hér á einni vertíð. Því miá þa'kka að aMir bátarnir reru með net, nokkrir byrjuðu með línu framan af, en fiskuðu lítið og hófu þá netaveiðar. Fyrirspurn um | ísl. handriiin. 1 SVOHLJÓÐANDI fyrir-S spurn hafa þeir.Pétur Otte-^1 sen eg Sveinibjörn Högnason lagt fram á alþingi til ríkis- stjómarinnar um endur- heimt íslenzkra handríta Danmörku: ,,Hvað hefur rík^ isstjórnin gert til að fram-S í'ylg.ia samþykkt alþingis S um endurbeimt ísIehzkraS handrita, sem geymd eru íS dönskum söfnum, og hverjar ) horfur eru um lausn þess) máls?“ ) Heldaraflinn er 14 968 tonn. Hæsti bátur er Hrafn Svein- bjarnarson með 1201 tonn. Há- setahlutur á honum er rúmlega 60 þús. kr. Skipstjóri á Hrafhí er Sigurður Magnússon, Sól- heimum, Grindavík. Hér er listi yi’ir afiamagn eg róðrafjölda Grindavíkurbáta. tonn róðr. 1201 88 1190 92 926 85 897 83 787 66 741. 82 1187 ' 85 793 76 657- 69 675 73 870 81 868 75 833 44 905 79 - 797 72 549 7.0 584 68 284 260 Hrafn S.veinbi.son Arntfirðingur Sigurbjiörg Þorbjörn Þórkatla Guðjón Einarsson Sæljón Merkúr Gunnar Þorsteinn Vörður Hafrenningur Þorgeir Sæfeorg Stel!a Óðinn Sæfaxi Von Hafdís sEinar Olgeirsson $gegn frumvarpinu, ) ETN.AR OLGEIRSSON i ^ flutti seint í gærkvöldi ræðu S umræðunum á alþingi um S efnalhagsm'áJafrumvarp ríkis) ^ stjórnarinnar, þar sem hann) ^ lýsti algerri andstöðu sinni ^ við tfrumvarpið, Var ræða ^ $ Einars löng og mikil og f jall V aði almennt um efnahagsmál N in, en sérstaklega réðist S hann á Ejramsóknarflokkinn ^ S og kvað niú vera síðustu for- ^ ) vöð tfyrir Framsókn að sýna S 5 vinstri stefnu. Vakti ræð Einars, sem, er formaðurS S í S þingflokks Alþýðubandalags S ins, að vonum mikla athygli S ^ þingheims og áheyrenda. Handknattleikur: HIF - ÍR 30:25. DÖNSKU handknattleikslið- in léku í þriðja sinn í gærkvöldi og mætti kvenfóíkið úrvalj úr Fram og Þrótti og' sigruðti c'önsku stúlkurnar með yfir- burðum 22:8. Karlaflokkurinn mætti ÍR og var ;sá leikur jafn og mjóg skemmtilegur. ÍR halði yfir í bálfleik 15:13, en Danirnir léku injög vel síðustu 10 mínútur leiksins o-g sigruðu með 30:25. ræoa i írdag og fram á UMRÆÐU-R uii' efnahagsmálin hófust í neðri ’'ild al. þingis efí'ir hádegj í gær, stóðu allan dag nn, fram eft’ r kvöld inu og var, þegar blaðið fór í pressuna, útlit fyrir að þæe stæðu Mngt fram eftir nóttu. Gerðu stjórnarsinnar sér von r um, að málið mundi í nótt afgreitt til annarrar uar.ræðu oj nefndar j neðri deild, en óvíst var, hvort það mundi takasr. Af stjórnarinnar hálfu höfðu talað, þegar bla® ð fréttl seinast, beir Hermann Jónasson, Lúðvík Jósefsson, Gylfj Þ„ Gíslason og Eystt]inn Jónsson, en fyrir stjómarandstöðuna Oiaíur Thors. Vom bá margir á mælendaskrá. Það varð Hóst af tveggja klukkustunda ræðu Ólafs ThoiS síðdegis í gær, hvert viðhorf stjórnai'andstöðuniiar tll málsiiis er. * Sjálfstæðismenn telja ráðstafanirnar vera dulbúns gengislækkun, en fást ekki til að segja, hvort þelie fylgja gengislæltkun eða ekki. * Sjálfstæðismenn segja, að þessar ráðstafanir lcggist þyngst á allan almenning, en fásf ekki til að segja, hvernig þeir vilja dre'fa byrðunuim. * Sjálfstæðismenn gagnrýna aðstoðina við framleiðslu- atvinnuvegina, en fást ekki tll að segja, hvort þeit telja hana of mikSa, of litla, * Með öðrum orðum, Ólafur Thors reif ráðstafanirnap niður í aðalatriðum og smáatriðum með fullyrð ngum, sleggjudómum, skömmum, uppnefn'ngum og misjafn- lega góðum bröndurum, — en hann hafði fyirir böni Sjálfstæðisflokksins engar tillögur fram að færa. Að sjlálísögðu bentu stjórnar sinnar rækiliega á þetta mis- ræmi í miálflutningj Sjálfstæð- ismanna og sögðu, að þeim mundi ekkj líðast að gagnrýna og rffa niður, án þess að gera tillögur sjálfir. Hins veg'ar eyddi Ólafur Thors með vondri samvizku 15—20 mínútum af Tveir síðastnefndu bátarnir forfölluðust snemma á vertíð- inni og'hcfu ekki veiðar aftur. Lífeyrissjóður togarasjómanna: mmmmkmm tryggir Tí Jón Sigyrðsson ritari Sjómanna- íéiags Reykjavíkur fékk þaó sam- þykkt í nefndinni, er samdi frv. í FRUMVARPINU um lífeyrissjóð togarasjómanna er eftirfarandi bráðábirgðaákvæði^ flutt af Jóni Sigurðs- syni, ritara Siómannafékigs Reykiavíkur, og samþykkt i nefndinni er undir.bjó frumvarpið með samhlióða at- kvæðum: „Skipverji á togara, sem við g'ildistöku þessara laga er orðinn eldri en 55 ára, skal við 65 ára aldur eiga rétt til lífeýris cg annarra bóta og réttinda, eins og sá, sem greitt hefur il ,sjóðsins í 10 ár og náð hefur 65 ára aldri.. Haldi h.ann áfram á togara, eftir að hafa náð btim aldii, fær hans aukin réttindi samkvæmt ákvæðum laganna. Sa, sem við giMistöku laganna er orðinn 65 ára, er enn á togara eg hefur ver'ð það minnst 10 ár, skal strax fá réttindi þ'annig, að sá, ,sem er 65 ára, fær sömu íéttiudi ög jsá, sem greitt hcfur í 11 ár, 67 ár, 66 ára eins og sá, ,serr>. grcitt hefur í 11 ár, 67 ára í 12 ár o. s. frv. Haldi hann áfram á togara, skal hanr. fá oukin réttindi, eins og að framan greinir. Starfsár á tcgara telst í þessu tlilfelli ,það sarna og á- kveðið er í lí. gr. laganna. Ríkisstjórn'n endiirgreiði sjóðnum árlega þann kostnað, sem "f h?s.su bráðabirgðaákvæði leiðir.“ Frumvarpið var til 1. umræðu í efri deild alþingis í gær og vísað til 2. umræðu cg; heilbrigðis- ,og félagsmála nefnda-r rneð samhTóða atkvæðum. ræðu sinni til að afsaka, r9 Sjálfstæðismenn hefðu engaj? tiiiögur að g'era og kvað þá e kki' geta það, af því að þá skorrl uppilýsingar. Hins vegar be.ntl hann 'á, að Sjálfstæðismenni hefðu gert tillögur 1939 oj 1950! f Ölafur Thors gaf það í skvn3 ao flokkur hans mundi ekki bera fram vantraust é ríkis- síjórnina, og var helzt á honimni að skilja, að hann teldi stjórn- inP eiga að „lafa eitthvað á- fram,“ og deyja svo úr sulti ein3 cg afvelta hross í þýfi, sem Ól- afur minntist úr æsku sinnií i Fiufningaskip til Grindavíkur í fyrsia sinn. 420 lesia skip lestaði fisk þar í gær, I Fregn til Alþýðu hlaðsir.s. | GRINDAVÍK í gær. 5 í DAG lestaði danska sklpið Dacia 400 tonnum af fiski. Ee þetta í fyrsta sinn sem fiskj er skipað út hér í höfninni. En áS ur var allur fiskur, sem hér barst á land, keyrður ti] Kefla- víkur. Skipið kom hingað kl. S í morgun og búið var að lesta kl. 5. Dacia er 420 lestir aðí stærð og er stærsta skipið. sem hér hefur komið til þessa. Ronia an inn í Hópið er 20 metra bveið, og þarf mikla niákvæmnl til að niá svo síóru skipi inn, Vonir standa til að ölluns fiski, sem hér verður uiminis cftirléiðis, verði iskinað úí liérna. Sparar það flutnings- kostnað um 75%. Auk þess hvað það verður hagkvæm;>ra S allan hátt. ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.