Alþýðublaðið - 17.05.1958, Side 3

Alþýðublaðið - 17.05.1958, Side 3
Laugardagur 17. maí 1958. AlþýSublaðíB S AlþýúublQÖið iJtgefandi: Ritstjóri: Fréttastjóri: Auglýsin gast j óri: Ritstjórnarsímar: Auglýsingasími: Afgreiðslusími: Aðsetur: Alþýðuflokkurinn. Helgi Sæmundsson. Sigvaldi Hjálmarsson. Emilía Samúelsdóttir. 14901 og 14902. 1 4 9 0 6 1 4 9 0 0 Alþýðuhúsið Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfisgötu 8—10. Silkihúfur Ólafs ÓLAFUR THOR3 hefur fengið orð fyrir að vera góður ræðumaður, ihugkvæmur, hnyttinn og sæmilega rökfastur, þegar hann situr á strák sínum. En ræðan, sem hann flutti á alþingi um efnahagsmálin á miðvikudag, bendir til þess, að annaðhvort sé Ólafi brugðið eða málstaður Sjálfstæðis- flokksins átakanlega erfiður í túlkun. Þar var hver silki- húfan upp af annarri. Meginsönnun þess, livað Öiafur stendur höilum fæti, er sú fullyrðing hans, að núverandi ríkisstjórn 'leggj 790 milljóna króna nýja skatta á þjóðina með ráðstöfunum þeim, sem alþingi fjaliar um þessa dagana. Ekki tióg með það, að upphæð þessi nái alls engri átt eins ng Gytfí Þ. Gíslason menntamálaráðherra gerði grein fyrir við umræðurnar. Hún bendir einnig til þess, að Ólafur botni ekkert í þjóðarbúskap íslendinga og tali urn hann eins o-g álfur út úr hól. Þetta er ömurlegur vitnisburður uan formann stærsta stjórnmálaflokksins og fyrrverandi for- sætisráðherra, ,sem endilega yill fá völdin á ný og þykist allt geta og allt kunna í stjórnarandstöðu, þó ,að hann gerðist strandkapteinn, begar honum var trúað fyrir þjóð- arskútunni. Sannarlega ætti að niega ætlast til annar.s af Ólafi Thors nerna lánleysi Sjálfstæðisflokksins hafi gert hann miðlur sín. Maraþonræðan féll dauð til jarðar eins og fugl, sem ekki nær sér á flug. Ólafur er að sönnu vel máli farinn eins og fyrrj daginn, en efni ræðunnar var eins og botninn suður í Borgarfirði. Það konist ekki til skila. Málflutningur Ólafs Thors við þetta tækifæri reyndist af sama toga spunninn og áróður Bjarna Benediktssonar í Morgunblaðinu. Þar er núverandj ríkisstjórn lagt allt til lasts, ýkjum hlaðið á ýkjur ofan og höfð endaskiptj á staðreyndum. Ræð.a Ólafs átti að vera neikvæð fyrir ríkis- stjórnina, en hún reyndist sér í lagi neikvæð fyrir ræðu- manninn sjálfan og Sjálfstæðisflokkinn. íslendingar lóta ekki blekkjast af þeirri furðulegu fullyrðingu að verið sé að leggja á fcá 799 milljóna króna nýja skatta. Allir, sem einihver skil kumia á þjcðarbúskap okkar, sjá í hendi sér, að þetta eru bl.ekking.ar og ykiur. Og strandkapteinninn má ekki við þv,í ámæli að dæmast í málflutningi sams konar fyrirbæri og Biarni Benediktsson, þegar hann missir vald á skapsmunum sínum. Hann gerir Sjálfstæðisflokkinn að viðundri meo þvílíku atferli. Ólafur Thors kvaðst ekkert hafa til efnahagsmólanna að leggja af því að hann ætti ekki þess kost,að vita athug- anir og niðurstöður sérfræðinga riíkisstjórnarinnar. Það er afsökun út af fyrir sig. En í ti'lefni hennar hlýtur maður að spyrja: Hvernig getur Ólafur tekið öfgafulla afstöðu gegn tiilögum ríkisstjórnarinnar fyrst hann botnar ekkert í málinu? Auðvitað væri honum sæmst að lala varlega úr því að hann skortir þekkinguna. En ræð'a hans var öðru nær. Hann þóttist geta fordæmt það, sem er honum 'hulin ráðgáta að sögn sjálfs hans. Og hvernig getur á þessu staðið? Ástæðan er einfaldlega sú, að Ól- afur er fyrirfram á móti ráðstöfunum ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálunum og telur sig þess vegna ekki þurfa að kunna skil á beim.. Þetta er sama aðferðin og Bjarni Bene cliktsson heitir, þegar hann fær Morgunhlaðsköstin. Það dregur hver dám af sínum sessunaut. Auövitað liggur í augum uppi, að ábyrg stjórnai'and- staða geti gagnrýnt efnahagsmiálatillögur ríkisstj órnarinn- ar. En gagnrýni Siálfstæðisflokksins er fyrir neðan allai' hellur. Hann vantar grundvöllinn. Þess vegna var verr farið en heima setið fyrir Ólaf Thors að flytja m'araþonræðuna á miðvikudag. Gamall og þrautreyndur stjórnmálalformgi, sem talar í umfooði stærsta stjórnmálaflokksins, á ekki að vera þekktur fyrir slíkt og annað eins. Og sízt af öllu get- ur hann mælzt til áhrifa og valda í ísköldu myrkri þekking- arleysisins og öfganna. íslendingar krefjast mólefna. Þess- vegna mun ræða Ólafs Thors á miðvikudag verða Sjálf- stæðisflokknum til lítils gagns. Og fyrir Ólaf Thors myndi mun betra, að hann væri í útlöndum en Bjarni Benedikts- son heima til að þióna lundinni, sem sagði til sín í þessari misheppnuðu mara'þonræðu. Ósóminn af því háttalag'i ætti ekki að vera til skiptanna. ( Ufatn Ér heimi ) 'BLAÐ júgóslavneskra komm únista, „Kummunist“ í Belgrad hefur nú svarað árásum Kín- verja á Tító forseta. — Aðferð- ir og ásakanir kínverskra kommúnista á júgóslava minna mjög á aðferðir Kominform ár ið 1948. Blaðið vekur athygli á því, að kínverskir kommúnist- ar leggia áherzlu á að aðgerð- irnar gegn Júgóslavíu hafi ver ið réttar og san-ngjarnar, Svo langt 'hafa rússnesk blöð ek'ki enn gengið. Þegar Mao eftir atburðina í Ungverjalandi hleypti af stokk unum hinni kínversku tilraun með aukið einstaklingsfrelsi, vöknuðu voni.r hjá Júgófslöv um um bætta sambúð við önn- ur sósíalistisk ríki. Gagnrýni Maos á skrifstofuveldi og að- varanir hans í þá átt_ að upp kynni að lísa deilur milli for ing'janna og þjóðina voru svip aðar skoðunum Titós sjálfs. Og á síðasta ári var það almenn skoðun, að Mao væri banda- maður Krústiovs í baráttunni gegn Stalinistum, sem álitu at burðina í Póllandi og Ungiverja landi beina afleiðingu af leyni ræðunni. En nú er annað uppi á ten ingnum í Kína. Mao varð að gefast upp við hina frjálslyndu stjórnarstefnu og hefur nú grip ið til gömlu aðferðanna. Hann hafði fallið í ónáð hiá Sovét- hernum vegna stefnubreyting- ar sinnar, — og nú er hann aft ur fallinn í ónóð af allt öðrum ástæðum. Mao á ekkert á hættu þótt hann viðurkenni forystuhlut- verk Sovétrí'kj anna í hinum sósíalistiska heimi. Kína er eina landið, sem ek'ki þarf að óttast yfirgang Rússa, veldur þvi stærð landsins og fólks- fjöldi. Mao getur reyndar haft mikil áhrif á leiðtoga Sovétríkj anna, og reynir hann að beífca áhrifum sínum til þess að fá þá til að taka Tító fastari tök um. en það bendir til að Mao hafi við að stríða títóisma í Kína. Mao ræðst einnig heiftar- lega á ,,heimsvaldasinna“ og hafa marigir tekið það svo að honum geðjist ekki að áhuga Rússa á því. að koma á fundi æðstu manna stórveldanna, en Maó Rússar hafa aldrei lagt til að Kína taki þátt í slíkum fundi, Orsökin getur einnig verið ú, að hann vilji skerpa línurn r milli hinna sósíalistisku íkja og auðvaldsríkja'nna. Af ;aða hans til Japan virðist enda á að svo sé. Hinum jap nsku kaupmönnum, sem ikil áherzla var lögð á að fá ;ii Kina, ihefur nú verið vísað ór landi í mótmælaskyni við ólitík Japanisstjó'rnar, og um- æðum um viðskipti landanna litið. í blöðum víða um heini er largt um það rætt, að nú farii ram í Moskvu mikil innbyrð is togstreita um völdin, o;g að Mao sé á bandi andstæðiniga Krústjofs. Þá er því fleygt' að til standi að hefja Molotov til virðinga á ný. Þessi orðrómur hefur ékki við mikið að styðj ast, en benda má þó á, að Krúst jov hefur nýlega sagt. að Molotov hafi fvrr meir rétti- lega varað við allri tilslökuu við Tító. En ekkert lát verður samt á itum og ræðum gegn flokks- 'jandsamlegum öflum. Er höf iðáherzla lögð á að sýna skild, leika fjandmanna ríkisins og hinna svonefndu endurskoðun- arsinna. Hugsanlegt er, að ósamlyndi sé milli Krústjovs og samstartfs manna hans í miðstjóminni1, en hann virðist þnátt fyrir það traustur í sessi, og miðstjórnini I fylgir þeirri línu, sem Krústjov gaf í fvrra. Hann fyrirskipaði sjálfur, að óherzlu skyldi leggja á léttaiðnaðinn. Sú póli tík, sem rekin er, er pólitík Krústjofs og til uppreisnar gegn honum gæti þó aðeins komið, að hann af einhverjum ástæðum framdi stóra skyssu. sem hægt v-æri að benda fólki á sem sönnun fyrir fcnd. að hann væri óhæfur til að stj órna. Eins og stendur er pólitík Sovétríkjanna mótuð af hinum gífurlega hernaðarstyrk þeirra og um leið af kröfum um ár- vekni. En þetta eru karmski fyrst og fremst innanríkismál þeirra og vera mó að utanríkis stefna Krústjofs mótist af öðr- I um atriðum, sem ekki liggja I ljósar fyrir enn seim komið ex% HINN SJÁLFSKIPAÐI yfir- maður velferðarnefndarinnar í Alsír, Massu foringi fallhlífar hersveitanna, er rúmlega firnm tugur að aldri. Hann e,r einn litríkasti persónuleiki innan franska hersins, o:g yngstur her foringjanna. Massu er hávax- inn, arnnefjaður, stuttklipptur og hörkulegur. Hann hefur hlot ið flest heiðursmerki, sem veitt eru fyrir vasklega fram- göngu og þykir frábær skipu- leggjari, en s'koðanir hans á þeim mólum, sem snerta her inn hafa lönigum þótt vafasam ar, og eðlilegt verður að telja, að einmitt hann skyldi veljast til þess að framkvæma upp- reisnina í A’gierborg. Massu gekk á St. Cyr, hinn fræga herforingiaskóla Frafcka, og vorið 1940 gekk hann í her sveitir ..frjálsra Frakka“. sem de Gaulle stiórnaði og skipu- lagði. Hann barðist síðustu ár stríðsins í Indó-Kína, en 1947 var hann skipaður yfirforingi fallhlífarhermanna í Afríku, og stiórnaði hann meðal ann- ars loftárásunum á Port Said cg landgör.gu franska fallhlíf- arliðsins í Egyotaland haustið 1956. Snemma á árinu 1957 var Massu falið, að annast öryggis gæz’u í Algiersborg. Serknesk ir skemmdarverkamenn höfðu látið mjög að sér kveða í borg inni og hófst Massu handa rnn útrýmingu þeirra. Hafa að- ferðir fallhlífarhersveita hans verið mjög gagnrýndar og eru pyndingar þær, sem beitt var einn ljótasti bletturinn á sögUi síðustu ára. En Massu varð vel ágengt við að stemma stigu við skemmdarverkum og hafði ver ið rólegt þar um langa hlíð, •i— og þar til Massu sjálfur hóf að gerðir sínar. Massu hefur verið sæmdiu' iKsisíkrossinulm og' er ístór-i riddari í heiður.^fjöhiii'feunrii, og mun það einsdæmi um sVo ungan mann.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.