Morgunblaðið - 23.09.1928, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.09.1928, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ ,Prior“-vinÖlar‘ í ý2 og 14 kössum og smávindlar í 10 og 20 stk. pökkum. Cremas — Elegantes —- Perfectos — Reinas Brevas — Pr. Habanos. Heildvec*®!. Garðars Gislasosiai*. Hugðýsingaitagíiók Viðskifti. Nýkomið: Mikið og' fallegt úr 1 val af biaðplöntum á Amtmanns- sstíg 5. Ennfremur Tliuja og alls- .konar kransaefni. Línubátar og togarax: — Hefi mörg sölutiloð á þýskum, enskum og frönskum fiskiskipum. Hans R. Þórðarson, Vonarstræti 12. - Bjúgaldin, Epli og Glóaldin sel- ur Tóbakshúsið, Austurstræti 17. Afskorin sumarblóm altaf til sölu í Hellusundi 6. Send heim ef óskað er. Sími 230. 9=j Tilkyimingar. *® M Iþróttablaðið. kemur út í dag. Söludrengir komi á Elapparstíg 2 ki. 11—12. Hæstu sölulaiin. . Kaffi og matsölúhús verður opn- að 1. október í húsi frú Þorbjarg- ar Bergmann í Strandgötu 26 í Hafnaríirði. Þar verður á boð- stólum kaffi, gosdrykkir, öl, mjólk og heit.ur og kaldur matur. Guð- rún Eiríksdóttir, Laugaveg 47 — sími 848. Tapað. — Fundið. .® Ljósgrár hestur í óskilum á Möðruvöllum í Kjós. Mark: Tví- stýft.fr. h. og fjöður aftan vinstra. öö’ Vinna M Maður, vanur öllum störfum við sveitavinnu óskar eftir atvinnu. A. S. í. vísar á. Húsnæði. fbúð vantar mig 1. október. Hver vil leigja mjer? Heimilis- menn eru fjórir. Björn R. Stefáns- son, Lindarg. 43 B. Kensla. Kensla í ensku og frönsku. Páll Skúlason, Öldugötu 17. Sími 1418. I.O.G.T. heldur fund á mándagskvöld kl. 8y2. Finnbogi J. Arndal segir framhald ferðasögu til Akureyrar. Æ. t. Chamberlain. Regnhlífar fallegí Arvel nýkomid. Verslnn Torfa Þórfiarsonar. Dngleg stAlka, w ö n ö 11 u m almennum matartilbúningi, óskast I. október. — Simi 385. Gærnr kaupir verslun G. Zoega. B*w fæst allstaðar. Aðalumboðsmenn Sfurlaugur lónsson fi Co. Reykjavík. Frá því var sagt hjer nýlega, að u,tanríkisráðherra Breta, Chamber- lain hefð'i orðið að hætta störfum í bili sökum heilsubrests. Eftir síðustu fregnum að dæma er ráðherrann ennþá bilaðri á heilsu en alment var álitið í upp- hafi, og er talið ólíklegt að hann geti nokkurntíma tekið að sjer ráðherrastörf. Svo við tslending- ar getum vart vænst þess, að hann geti framar tekið málstað okkar í breska þinginu, þegar klögumál enskra skipstjóra í garð okkar koma þar á dagskr'á. Chamberlain lagði nýlega af stað í langa ferð sjer til heilsu- bótar. Ætlaði fyrst suður um Panama, vestur í Kyrrahaf og norður með Kvrrahafsströndum til Canada. Er hann fór heiman að átti hann ílt með að ganga ó- studdur. Og er til Liverpool koiii, en þar stje liann á skip, *varð að bera liann til skips. Knattspyrnumót 3. flokks. Kapp- leikurinn á föstudaginn fór svo, að K. R. vann Víking með 4:1. í dag kl. 2^2 verður úrslitaleikur móts- ins milli K. Ii. og-Vals. Tombólaai, sem áður hefir verið sagt frá hjer í blaðinu, byrjar kl. 2 í dag í Kópavogi. Eru þar bæði hús og tjöld fyrir gesti, og marg- ir góðir drættir á tombólunni. Drotningin er væntanleg hingað annað kvöld. iTennismót íslands. Klukkan 10 f. hád. í dag keppa þeir: Gísli Sigurbjörnsson gegn Strögberg og Kjartan Hjaltested gegn Hallgr. Hallgrímssyni. Sigurvegarnir í þessmn leik keppa svo um meist- aranafnbótina kl. 2 og fær sigur- vegarinn að verðlaunum auk nafn- bótarinnar, silfurbikar, gefinn af Seheving Thorsteinsson lyfsala. — Er það farandbikar, er aldrei vinst til eignar. Þá fær hann og gullnælu, sem í. R. gefur sigurveg- ara árlega. — Auk þess fær sig- urvegari, sje hann meðlimur í. R., rneistaraverðlaun frá því fjelagi, og er það silfurdiskur. — Önnur verðlaun er silfurnæla. — Verð- launin afhendir formaður í. S. I. að afloknum úrslitaleik. Á eftir verður sýndur fjögra manna tenn isléikur, tveir á móti tveimur. — Taka þátt í þeim leik: annars vegar Simon konsúll Frakka og Strögberg, en á móti eru Magnús Andrjesson og Guðlaugur Guð- mundsson, eftir hlutkesti. Aðgang ur er ókeypis fyrir alla. Gullbrúðkaup eiga þau á þriðju daginu kemur (25. þ. mán.) Stein- unn Árnadóttir og Jón Jónsson bóndi á Hafsteinsstöðum í Skaga- firði. Uffe, mokstursskipið, sem hefir verið að dýpka Akureyrar- og Siglufjarðarhafnir í sumar, er nú komíð hingað' til Reykjavíkur. Af veiðum komu í gær: Baldur með 86 tunnur lifrar, Slcúli fó- geti með 87 tunnur og Barðinn með 60—70 tunnur. Bremar, fisktökuskip, kom hing að í gær; tekúr fisk hjá Copland. Enskur togari kom hingað inn í gær með veikan mann. Sjómannastofan. Samkoma í kvöld kl. 6 og annað ltvöld kl. 8l/2. Hr. Norheim talar. Per B. Soot, norskur blaðamað- ur hefir verið lijer í sumar. Hefir liann skrifað 28 greinir um Is- land og íslendinga í norsk dag’- bloð og vikublöð. 1 „Oslo Tllu- strerte“ er grein um íslensk skáld og íslenskan skáldskap (satntál við Einar H. Kvaran) og fylgja myndir af E. H. Kvaran, Sírnoni Dalaskáldi, Jónasi Hallgrímssyni og Hannesi Hafstein. Önnur grein er í sama riti um íslenska leik- list (sámtal við Indrið'a Waage) og fylgja myndir af ýmsum leik- öndum. í „Iljemmenes Vél“ er grein um íslendinga og norrænar bókmentir (samtal við dr. Sig- ut'ð Nordal) með mynd af þeim dr. Páli E. Ölasyni, Sigurði Nor- dal, Jóannesi Paturson og Jónasi Jónssyni ráðherra. í satna riti er einnig grein um íslenskar þjóðsög- tit' og æfintýr (samtal við frú Theódóru Tlioroddsen) ineð mynd- um eftir Guðmund Thorsteinsson úr „Þulum“. Þar fer blaðamaður- inn rangt með, er hann segir, að sáralítið hafi kornið á prent af ]>jóðsögumtm, en frú Theódóra ltafi þó riðið' á vaðið og gefið út ft'rii' nokkrtim árunt bók nm ís- lenska þjóðtrú. — Auk þessa eru greinir um ýms íslensk mál í ýmsum blöðurn, svo sem „Morgen- 'posten* ‘, „Morgenavisen", „Nor- ges Handels og Sjöfartstidende“ o. s. frv. Hjúskapur. Fyrra sunnudag voru gefin saman í Þykkvabæjarkirkju ttngfrú Pálína Þórðardóttir frá HávarSarkoti og Bjarni Ölafsson bókbindari úr Reykjavík. S m æ 1 k i. — Jeg heýri sagt að faðir yðar sje veikur! Er það' smitandi sjúk- dómur ? Ónytjungur: Jeg vona að svo sjc ekki. Lækniriun sagði að hann befði reynt of rnikið á sig! Kven- vetrarkðpnr voru teknar upp í gær. Verð frá kr. 29.00 958 Blð Gbevintsfð! nýkomin, fást hvergi betri nje ódýrari en í Brauns-Verslun. Fyrirliggjandi Linoleniia Fjölbreytt úrval — lá^t verð. Látúnsbryddingar | Filtpappi Linoleumlím Kopalkitti Hurðarskrár Hurðarhúnar Hurðarpumpur Loftventlar Handdælur Slípvjelar. Stál-M|ámskaiitar fás'l i JÁRNVÖRUÐEILD jes zimasEN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.