Morgunblaðið - 22.09.1929, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.09.1929, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ öamla Bíó Piltagullið Paramount-gamanmynd í 6 þáttum. — Aðalhlutverkið leikur CLARA BOW. Flnynemandinn Gamanmynd í 2 þáttum. Sýningar kl. 5, 7 og 9. Alþýðusýning kl. 7. Aðgm. seldir frá kl. 1, en eklci tekið á móti pöntunum í síma. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð ög hluttekningu við and- lát og jarðarför móður minnar, Þórönnu Ólafsdóttur. Fyrir mína hönd, föður og systkina. Magnús Þorláksson. Jarðarför móður okkar, Kristínar Gestsdóttur, fer fram frá dóm- kirkjunni þriðjudaginn 24. þ. m. og hefst með húskveðju kl, 1 e. h. á heimili hennar, Þingholtsstræti 13. Ragnheiður Blandon. Sigurður Þorsteinsson. Innilegar þakkir fyrir sýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför mannsins míns, Tómasar Jóliannssonar, kennara á Hól- um í Hjaltadal. Ásta Magnúsdóttir. Vðrnbilar Stefáns M. Bergmanns fara daglega milli Keflavíkur og Reykjavíkur, og flytja allskonar vörur gegn sanngjarnri borgun. Afgreiðsla þeirra í Reykjavík er á Laugaveg 33, hjá kaupm. SÍMONI JÖNSSYNI, Sími 221, heimasími 2236. í Keflavík hjá STEFÁNI BERGMANN, Sími 15. Nýja B;ó Þeyar klnkknrnar kalla. Kvikmyndasjónleikur í 7 þáttum. Gerður undir stjórn kvik- myndameistarans George Fitzmaurice. Aðalhlutverkin leika af mik- illi prýði Gilbert Roland Mary Astor. Bráðskemtileg kvikmynd er sýnir hrífandi náttúrufegurð og fjörmikil æfintýri. Sýingar kl. 6 (barnasýn- ing). Kl. 7y2 (alþýðusýn- ing) og kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Ljðsmyndastofa Pjetnrs Leifssonar, Þingholtsstræti 2. (áður verslun Lárus G. Luðvigssonar), uppi syðridyr — Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7, helga daga 1—4. Nýkomid': Vetrarkápuefni, tau og Plyds. — Prjóna silki í mörgum litum — Peysufatasilki — Kjólasilki alskonar — Kjólablúndur og Kragar, Silkisjöl, Greiðslukápuefni, Kvenn-nærfatnaður allskonar, silki, ullar og bómull — Náttfataefni — Sloppaefni Kvennpeysur — Gluggatjaldaefni hv. og mislit, silki og bóm. Dyratjaldaefni og Dyratjöld — Legubekkjaábreiður — Plyds og Gobelins — Rúmteppi — Ullarteppi — Yattteppi — Borð- dúkar alskonar hv. og misl. — Sokkar kvenna og barna og karl- manna — Skinnhanskar handa konum og körlum — Svuntur kvenna og barna.-Regnhlífar. verslunin Biörn Krlstiðnssoi, )ðn Bjfirnsson Uo. Regnfrakkar uýkomnlr. Árni & Bjarni. H j ú k r u n a r v ö rn r __ _ _ aair i mnpwu. m iu •• ^er best að banpa'í verslnninni f ] „P A RI S“ Leðnrstigvjel með gúmmíbotnum fyrir drengi og fullorðna. Nýkomnar allar stærðir frá 30—46. LJETTUR, STERKUR og ódýr SLITSKÓFATNAÐUR Ennfremur nýkomin karlmanna vatnsleðurstígvjel. LÆKKAÐ VERÐ. Hvannbergsbræöur Qúmmíöönd UI nmbnða H. ]. Bertelsen & Go. h.f. Fataefni Frakkaefni Refnfrakkar mest úrval í bænum G.Jjarnason & Fjeldsted. Smekklðsar ávalt fyrirliggjandi. Járnvörndeild JES ZIHSEN. Slmi 834. Raflýsið <■ <m vjelbáta yðar jafnspennu-pafal. — Leitið tilboða hjá H.F. RAFMAON. Hafnarstræti 18. SUmi; 1005.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.