Morgunblaðið - 22.09.1929, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 22.09.1929, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Giröingarefni: Danskur gaddavír 121/> og 14, Vírnet 68 og 92 cm. há, Sljettur vír, Girðingarstólpar úr járni, Vírlykkjur. VANDAÐ EFNI. VERÐIÐ LÁGT. GólfÖúkar, mikið úrval nýkomið. Fallegar gerðir. Bæjarins allra lægsta verð. Þórðnr Pjetnrsson & Co. Fyrirligg jandi: Epli ný — Epli þurkuð — Laukur í kössum. — Apri- cots þurk. — Döðlur í 8 og 18 kg. kössum. Epgert Kristjánsson 5 Co. Símar 1317 og 1400. Læknirnin: Hafið hugfast að borða Kelloggt AU Bran daglega, og þá mun heilsu yðar borgið. 4(éMS ALL-BRAN Notið ávalt Ready-to-eat Aleo makort rf KELLOGG’S CORN FLAKES Sold by oll Grocon—in thm Red tmd Green Peckete Hmatorar. Öll kopiering og iram- köllnn afgreidd stras daginn eftir. Það ger* ir þessi Loftnr. Fnllkomnnstn, áhöld sem til ern á landinn. MmiU VzEBÖ'í ;U Liquid / eða sem gefnr fagran svartan gljáa. Vetrarkápurnar ern komnar og vnrða teknar upp í dag. Einnig gúmmíkápur á börn og unglinga. Verslnnin Vfk. Laugaveg 52. Af síldveiðum komu línubátarn- ir Alden í fyrradag og Fáfnir í gærmorgun. Þar sem Hriflu-rjetlætið ríkir! Jónas „litlisannleikur' ‘ Þorbergs- son eyðir löngu máli í Tímanum í gær, til þess að reyna að verja val Pálma Hannessonar í rek- torsembættið. Bn ekki getur hann bent á yfirburði Pálma fram yfir hina umsækjendurna; reynir það ekki. Hann viðurkennir hæfileika kennaranna sem sóttu á móti Pálma, segir að þeir sjeu allir „dugandi kennarar og vel að sjer í sínum greinum.“ Bn enginn þeirra gat þó orðið rektor vegna þess, að ráðherrann treysti sjer ekki að velja á milli þeirra! — Neyddist hann því til að velja þann umsækjandann, sem að áliti allra rjettsýnna manna stóð langt að baki hinna, er um embættið sóttu! Jafnvel Jónas Þorbergsson getur ekkert fundið Pálma til gildis, ekki einu sinni „öldur- mannsstöðuna“ á danska stúdenta- garðinum, sem Pálmi taldi í um- sókn sinni. Óskiljanleg ráðsmenska. Nýlega fór landlæknir utan í erindum heilbrigðisstjórnar, til þess að kynna sjer ýms heiibrigðismál. — Mun hans ferð aðallega hafa verið heitið til Englands. — Nýkomin dönsk blöð skýra frá því, að dóms- málaráðherrann sje þar á ferðalagi til þess að kynna sjer hæli fyrir taugaveildaða sjiiklinga, og að stjórnin hugsi sjer að koma upp slíku hæli hjer. Geta blöðin þess, að ráðherrann fari nú suður í Ev- rópu í sömu erindagerðum, m. a. sje ferðinni heitið til Tjekkósló- vakíu og ítalíu. Ríkissjóður verður ao borga ferðir þessara beggja manna, en ekki ber það vott, um sparnaðarviðleitni hjá stjórninni, að hafa.tvo menn samtímis í ferða- lagi erlendis í sömu erindagerðum. Og sumum ímni virðast, að nær hefði verið og þarfara, ef heil- brigðisstjórnin hefði reynt að flýta eitthvað fyrir langstærsta heil- brigðlsmáli þjóðarinnar, bygging Landsspitalans. En þar er ekkert annað að hafa frá stjórninni en svik á svik ofan. Bílstjórahjátrú. Hjer á landi vita menn ekki til þess, að bílstjórar sjeu hjátrúar- fvllri en fólk er flest. En öðru máli er að gegna í útlöndum. Þar hitta menn varla þann bílstjóra, að ekki sje hann fullur af alls- konar hjátrú. Flestir hafa tekið oftir smá-myndastyttu, sem skrúf- uð er ofan á kælir bílsins. Við þessa styttu er erlendis bundin mikil hjátrú. Hún er álitin hinn mesti verndargripur, og á hún að vernda bílinn við árekstrum. Fyrsti maður, sem ekur í bíln- um að morgni, hefir ákaflega mikil áhrif á örlög bílstjóra þann dag. Sje það barn, sem er fyrsti far- þegi, má búast við góðum degi, en sje það kona, er hætt við allskonar óþægindum. Tölurnar þrettán og seytján þykja spá miklu. í kappakstri gengur númer þrettán venjulega út, en flestum þykir sautján væn- legt til signrs. Nýir kaupendur að Morgunblað- inu fá blaðið ókeypis til næstkom- andi mánaðamóta. Nýkomnir Pelsar Lítið í glnggaua. Verslunin J Egill lacobsen. 1DD-20DIUIHDF m\ teilislld er til sölu á Norðurlandi. Upplýsingar í síma 1947. Hvottavindur 12 teg., frá kr. 26,60, ávalt fyrirliggjandi. JÁRNVÖRUDEILD JES ZIMSEN. Brjéstsyknrinn oy sætindin tsans Blöndahls áreiðaulega ljúffengust og best. Hagsýnir borgarar kaupa Búsáböld, Leirtau, Gler- og Postulínsvörur í Verslun löns Uörðarsonar. Umbúða- pappír og brjeípoka hö'fum v i ð fyrirliggjandi. A. J. Bertelsen & Co., h.f. Sími 834. Hefðarfrdr og meyjar nota altaf hið ekta austurlanda ilmvatn Furlana Utbreitt um allan heim. Þúsundir kvenna nota það ein- göngu. V* I '• ' 1,1 1 ^ Fæst i smá- ^•mmmmt^^mmmmmmktk tappa. Verð aðeins 1 kr. í heildsölu hjá H.f. Efnagerð Reykjavlkur Hin dásamiega Tatol-han ds A p a mýkir og hreinsar hörundið og gefur fallegan og bjartan litarhátt. Einkasalar: I. Brynlðlfsson S Hvaran. Líris Iíissod 1 æ k n i r, Þingholtsstræti 21. Viðtalstími 10—11 og 4—5. Sími 575. Heima 59. Silkifelmstar Og Hyrnur. Nýkomið mjög smekklegt úrval. Vöruhúsið Ef þjer viljið aka í góðum bíl með góðum bílstjóra, þá ættuð þjer að koma á bifreiða- stöðina, sem Sæberg hafði áður, á bak við Hótel Heklu, eða hringja í síma 2064. Bílstjórár eru: Þórmundur Gunn laugsson, Björn Stefánsson, Karl Magnússon og Helgi Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.