Morgunblaðið - 22.09.1929, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.09.1929, Blaðsíða 8
; »• 8 MORG UNBLAOIÐ livkomnor vetrarkápnr. Lttið 1 glnggana h j á .Liiuffioir- tnngnmálakensla eftir þektustu málakennara heimsins. Fnllkomiu námskeið í Ensku — Þýsku — Frönsku — Esperanto Spönsku — Rússnesku — ítölsku. AUar npplýsingar geiar Hjóðfcerahúsið Einkaumboðismenn á íslandi fyrir Linguaphone Institute í Lundúnum. ReykiðCAJUS Þær líka betur með degi hverjum. Reykið CAJUS ELDSPÍTUR: SVEA DUNHILLS SWAN VESTAS Fyrirliggjandi hjá HUDDEN5 FINE VIRGINIA Fallegustu cigarettu myndirnar fylgja með H U D D E N S Eru kaldar og Ijúffengar. ADAMS A 10 liiate M V 5* THE ORIGINAL CANDY COATED CHEWINO 00M A D A M S CHICLETS er best. Gerir skapið gott Heldur tönnunum hreinum K a u p i ð CHICLETS TIIE ORIGINAL CANBY COATT.D aiEWINO ODM að anglýsa I Horgnnblaðinn. og ekki máttu menn heldur skrifa hjá sjer upplýsingar um stöðina í því skyni að birta þær opinber- lega. Veldur það mestu þar um, að þarna er enn herskipasmíðastöð stjórnarinnar, og sáum vjer eitt beitiskip í smíðum. Það á að verða 10 þús. smál. og er fallbyssunum svo sjerstaklega fyrir komið, að liægt er að skjóta á bæði borð samtímis. Hin önnur herskip Þjóð- verja sáum vjer ekki. Þau voru í heimsókn í Stokkhólmi. Seinna um daginn fórum vjer að skoða Kiel-skurðinn og „slús- urnar“ í honum. Ern þær sem knnnugt er, hið mesta mannvirki, og skurðurinn líka.. Sigling um hann eykst árlega og er nú órðin svo mikil, að fléiri skip geta ekki farið um hann á ári (eitthvað 200 á dag). Skamt fyrir ofan stíflurnar er brú yfir skurðinn, Hochbrugge (Háabrú). Ber hún nafn með rjettu, því að ekkert skip í heimi mun hafa svo háar siglur, að það komist ekki undir hana. Af brúnni er dásamlegt útsýni yfir nágrennið, fjörðinn, skurðinn og borgina. I Neumiinster. Daginn eftir komum vjer til Neumiinster, og skoðuðum eina af klæðaversksmiðjum borgarinnar. Þær eru rúmlega 30, og var þetta einhver sú minsta; hafði þó nm 60 vefstóla. í stærstu verksmiðj- unni vinna 1100 manns og þelrri næststærstu 800. Þarna eru líka 16 leðurverksmiðjur. Þá skoðuðum vjer einnig sund- lang bæjarins. Er hún opin, en há- ir torfgarðar alt umhverfis bana til skjóls. Uppsprettulindir eru í botninum og endurnýja vatflið á viku, en ekki var það þó geðslegt, kolmórautt af sandi. Þó ber ekki á því, að menn kveinkuðu sjer við að nota laugina af þeim ástæðum, og var þama mesti sægur af skóla- telpum að baða sig og synda. Höfnin í Hamborg. 1 gærmorgun var farið með okk- ur á báti um Hamborgarhöfn. Hún er ekkert smásmíði. Ef maður ætl- ar að ganga hafnarbakkana að endilÖngu, þá eru það röskar 10 dagleiðir. í höfninni liggur altaf aragrúi skipa og er talið, að þar sjeu að jafnaði 20 þúsundir sjó- manna. Bæði í þessu og öðru er stórborgarbragur á Hamborg, enda eru íbúar hjer iy2 miljón, og Ham- borg mesta verslunarborg á meg- inlandi Evrópu. Ennfremur skoð- uðum vjer neðanjarðargöng undir Elbe.^ Þau eru tvö og er farið norður fyrir ána um önnur en suð- ur um hin. Gríðarmiklar lyftur eru við báða enda. Er ékið inn í þær bílum og hestvögnum og ým- ist dregið upp á yfirborð jarðar eða látið síga niður, og er það gríðarhátt. , Að lokum skoðuðum við far- þegaskipið „Albert Ballin'* og svo hina risávöxnu granítstyttu af Bismarek. Til marfes um atærðina iná geta bésá, áð langktöng or 1 meter á lengd, og sverðið, sem karlinn styðst fram á, er 10 metr- ar á lengd. Og undir þessari risa- mynd er samsvarandi fótstallur og alt minnismerkið hið svipmesta. Davíð Stefánsson skáld. Eftir lestur „Nýrra kvæða“. Hann er stormur, sem klettana klýfur, hann er kætin, sem frjálslegast hlær. Hann er öminn, sem svifljettast svífur, liann er sólskin og draumljúfur blær. K o n a . „Ekkert að frjetta Þess hefir áður verið getið hjer í blaðinu, að líklegt þætti, að hinn ungi þýski rithöfundur, Remarque, fengi bókmentaverðlaun og jafnvel íriðarverðlaun Nobels fyrir bók sína „Im Westen nichts Neues”. Svo verðúr þó ekki, a. m. k. ekki að þessu sinni, því svo er ákveðið í reglugerð, að bækur þær, sem um getur verið að ræða að til verð- launa komi, verði að vera komnar til nefndar þeirrar, sem sj«r um út- hlutun verðlaunanna fyrir fyrsta febrúaí, árið sem verðlaunin eru veitt. En bók Remarques hafði ekki vakið athygli manna fyrir þann tíma í ár og því ekki verið r.ilkynt í tæka tíð. Sjaldan hefir nokkur bók getið sjer annan eins orðstír og þessi bók Remarques. Nýlega vai hinn víðfrægi ameríski kvikmyndastjóri Laemle í Þýskalandi, og keypti hann þá rjettinn til þess að taka kvikmynd úr efni þessarar víð- lesnu hókar. Er mælt, að aldrei hafi verið borguð önnur eins fjár- hæð fyrir nokkra bók sem hingað til hefir verið kvikmynduð. — í Hoolywood er þegar hafinn undir- búningur undir myndatökurnar. Aldlni Epli Glóaldin Guladin Rauðaldin Bjúgaldin í miklu úrvali í , * /? v-erpooL, Verðskrá 3rfir tveggja turna silfurplett Lilju- Lovísu-gerðir: Matskeiðar og gafflar . Desertskeiðar og gafflar Teskeiðar .......... \Borðhnífar Köku- og áleggsgafflar Sultutausskeiðar .... feósuskeiðar . Rjómaskeiðar ....... Kökuspaðar ......... Ávaxtahnífar ....... Súpuskeiðar ........ Avaxtaskeiðar ...... V asar frá ......... Konfelttskálar ....... Teskeiðar 6 í ks.... Borðhnífar sv. skaft ryðfríir ............. 3000 stríðsfangar í Síberíu. Þann 5. sept. birti austurríska bíaðið Neue freie Presse þá fregn, að austur í Síberiu væru enn þann dag í dag 3000 ungverskir stríðs- fangar, er enn hefðu ekki verið látnir vita, að ófriðnum væri lokið. Hefir Rauði Kross Ungverja- lánds og aðrir málsmetandi menn þar í landi reynt að fá rússnesku stjórnina til þess að senda menn þessa heim, en ráðstjórnin hefir ekki fengist til þess enn. Er giskað á, að Rússar ætli að halda þess- um mönnum í gisling, til þess frekar að geta fengið Ungverja til þess að gangá í stjórnarsamband við sig. Knattapymukappleikur verður háður á íþrottavelli Hafnarfjarðar kl. 4 í dag, og keppa þar knatt- spymufjel. Akraness og knatt- spyrnufjel. Þjálfi í Hafnarfirði. — Er mælt að mifeið kapp muni verða í Ieiknnm. 1.90' 1.80 0.50 5.75 1.75 1.75 4.65 2.65 2.50 3.35 4.50 2.75 3.25 6.50 4.75- 1.00 I Bankastræti 11. HOs iii soio. Vestur-Bakki, Bakkastíg 10, er til sölu nú þegar. Hentugt fyrir tvo (tvö íbúðarhús). — Laus íbúð. H. A. Fjeldsted. . Sími 674. qooooooooooooo<xxxy Tækifærissiafir, Fagnrt únral. Nýjar vörnr. Vaudaðar vðrur. Lágt verð. Verslun löns Þðrðarsnnar. oooooooooooooooooc í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.