Morgunblaðið - 22.09.1929, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 22.09.1929, Blaðsíða 12
12 MORGUN BXj AÐIÐ Huglýsingadagbók ^ ViðaldítL Blómlaukarnir eru komnir á Amtmannsstíg 5. Aðeins árvals tegundir. Vetrarkápur eru komnar. — Iiankastræti 6, 2. hæð. Ljósmyndastofa mín er flutt í Lækjargötu 2 (áður Mensa). Opin virka daga 10—12 og 1—7. Helgi- daga 1—4. Sími 1980. Tek myndir á öðrum tímum eftir samkomulagi. Sigurður Guðmundsson. K J Ö T Eius og að undanförnu tek jeg á móti pöntunum á hinu alþekta ágœta spaðsaltaða dilkakjöti frá Kaupfjelagi Nauteyrarhrepps, til 25. þessa mánaðar. Snorri Jóhannsson. Sxmi 503. ^ Vinna.______________► Dugleigur og reglxisamur bílstjóri getxir fengið atvinnu ná þegar. — TJmsókn merkt ,,Vörubíll'-1, sendist A. S. í. fyrir 23. þ. m. Lagtækur maður getur feng- ið vinnu um lengri tíma. — Nánari upplýsingar í síma 222 kl. 1—4 e. h. í dag og á utánudag kl. 12—2 e. h. < Kensla. Tek börm til kenslu. — Les með skólabömum. — Verð til viðtals, Bergstaðastræti 29, kl. 4—7 sxð- degis. — Sími 961. Kristján Sig. Kristjánsson. Þýsku kennir frk. Spaleck í Reykjavík og Hafnarfirði frá 1. okt. Nánari upplýsingar í síma 373. Húsnæði. 1 skrifstofuherbergi í miðbæn- um til leigu. Mætti einnig nota til íbáðar fyrir einhleypan karl- mann. A. S. í. vísar á. íí mánudaginn fást heit svið á Matstofunni. Silvo siifurfægilðg- ur er notaður á siifur, plett, niGkef o.s.frv. fijörír alt ó- viðjafnanlega biæ-fallegt. Þegar þjer kanpið Tanrnlln þá biðjið um „Orginal Hal- ler“, þá fáið þjer efalaust bestu Taurulluna, fæst í JÁRNVÖRUDEILD JES ZIMSEN. vEgte^ iLEAAEÍ BL0MSTERL(DG 'RITZJENSENtCl 'ESTERGADE v!>benhcivn “ TLF, s'wmf.i i Stofnað 1841. Kaupið nú egta Haarlemer lauk. Svo þeir hafi blómstrað á 1000 ára alþingishátíðinni. Biðjið um myndaverðlista, er sendur verður burðargjalds- frítt, eða borgið 5 ísl. krónur inn á Póstgirokonto nr. 20607 og við sendxim yðxir án frek- ari kostnaðar fyrir yður, úr- val af ábyggilega blómstrandi Navnlauka, ásamt með upp- lýsingum um ræktunarmeð- ferðina. á Platey á Skjálfanda og eina á llúsavík. Para menn hjeðan norð- ur í dag til þess að vinna við stoðvar þessar, og nokkru síðar mun Gunnlaugur Briem símaverk- fræðingur fara norður til þess end- anlega að ganga frá þeim. Söngfjelag stúdenta heldur fund í Háskólanum í dag kl. 2. Áríðandi er að fjelagsmenn, sem í bænnm ex*u, komi á fundinn. Guðjón Guðmundsson, Laugaveg 99, á sextugsafmæli í dag. Aðalslátrun hjá Sláturfjelagi Suðurlands hjer í bænum byrjar' 25. þessa mánaðar. Undanfarna daga hefir þó verið slátrað þar 500—800 fjár á dag; er þetta gert til þess að ljetta á áður en 'aðal- slátrunin hefst. Ekki hefir enn verið ákvéðið livert verður kjöt- verðið í haust. Síra Sigtryggiir Guðlaugsson á Nápi hefir verið skipaður prófast- lir í Vestur-ísafjai’ðarprófastsdæmi Knattspyrnumót II. fl. í dag kl. 2 keppa K. R. og Valur. Að öllum likindixm verður þetta árslitakapp- leikur mótsins. Knattspyrnumót III. flokks held- ur áfram í dag. Keppa þá Valxir og Fram kl. 4^4—en Vxkingur og K. R. kl. 5y2—6y2. Mótið er háð á gamla íþróttavellinxxm. Frá höfninni. Aukaskip Eim- skipafjelagsins, Baltie, kom í gær, Vestri fór í gær. Mikil síld veiddist í lagnet á Ól- afsfirði og í Dalvík í fyrrinótt; fengust um 50 strokkar á Ólafs- firði og 100 strokkar á Dalvík. Afli á Húsavík. Vjelbátar,, sem stundað hafa þorskveiðar frá Húsa vík í sumar hafa aflað um 500 skp.; er það með langmesta móti. Opnir bátar eð hreyfivjel hafa afl- að um 150—200 skpd. Óþxirkar miklir hafa verið nyrðra xxndan- farið, og er um 600 skpd. af fiski úli á Húsavík, sem ekki hefir verið liægt að þurka ennþá. Flugið. Síðasti flugdagur er í dag. Þeir, sem þegar hafa keypt farmiða, eru beðnir að gefa sig fram á skrifstofu Plugfjelagsins, sem verður opin í dag kl. 11—12. Ef veður leyfir verður flogið allan daginn eftir hádegi til myrkurs, til að gefa sem fle'stum tækifæri til að fljúga. Best að auglýsa í Morgunbl. - siALrvuuor PVOTX4EFMI FLIK FLAK skemmir ekki þvottinn, fer ekki illa með hendurnar. Jafnvel, ull, silki og lit- uð efni má þvo í Flik Flak, án þess að hætta sje á skemd- um, ef gætt er nauð- synlegrar varóðar. I. Brynjólfsson & Kvaran. S. lóhannesdóttir. 14, Skólaföt Matrósaföt Matrósafrakkar Unglingaföt Unglingafrakkar mikið og gott úrval 1 Solfiubúi. Siómenn I Það er allra álit, að smekk- legustu og bestu fötin, sanm- uð eftir máli, sjeu frá Guðm. B. Vikar, Laugaveg 21. — Ábyrst að fötin fari vel. Af- greidd á 2—3 dögum. Gnðm. B. Vikar Laugaveg 21. Sími 658. Kl. 10 f. h. og kl. 3 e.h. ferð anstnr i FljðtsUið alla daga. Afgreiðslusímar 715 og 716. Bifreiðastifð Reykjavíbur. Nýtt. lifur, hjörtu, nýru, kjöt^ gulrófur, Skagakartöflur Kjðtbúðin Von, Verkiæri fyrlr jfirnsmiði og trjesmíðL Vald. Poulsen ■ nn a#a____Htt Áslin sigrar. ar sannar mjer, að betra var að geta komið aftur. — Þjer ernð alveg nýkomínn, sagði Díana, sem nú fyrst tók eftir því, hve hann var rykugur. —■ Já, jeg kom frá London fyrir klukkutíma. , —• Ekki nema klxikkutíma, sagði hún hissa. Þjer komið þó til Lup- ton House ? Andlitssvipur hans breyttist, og hann varð ratxnalegur. — Ekkí strax. — Þjer gerið yður óþarfa á- hyggjur, sagði hún brosandi. Hann varð hissa. Hvað skyldi hún meina með þessu? Gat það verið, að kona hans væri honum ekki eins fráhverf og hann hafði búist viðf Hann rifjaði nú upp skilnað þeirra á Walfordveginnm. Jeg er í áríðandi erindagerð- um, svaraði hann. — En þegar þjer eruð búinu að því, þá komið þjer og borðið með okkur kvöldverð, sagði Lady Hor- ton, sem aldrei gat skilið, að alt væri ekki með feldu, úr því að þau Ruth og Wilding vorn nú einu sinni gift. Hún hafði alla æfi verið á þeirri skoðun, að það, sem glóði, hlyti að vera gull. —Jeg vildi óska, að jeg gæti það, sagði Wilding, — en mjer er boðið að borða til kövlds með hans hátign hjá Newlington kaupmanni í kvöld. Jeg verð þess vegna að bíða með að koma þangáð til á morgun. —• Við skulum vona, að það drag- ist ekki lengur. sagði Trenchard. Hann vissi um árásina, sem gera átti um nóttina og honnm þótti lík- legt, að Wilding yrði með. — Þjer ætlið að vera hjá New- lington, sagði Díana og Trenchard sýndist ekki betur en að hún væri orðin mjög föl. En hxin hætti við að segja meira, heldur tók hand- legg móður sinnar og sagði: Við erum að tef ja hr. Wilding, mamma. Þau kvöddust, en augnabliki sxðar sneri Díana aftur og spurði Wild- ing, hvar hann byggi. — Jeg bý hjá Trenchard vini mínum í „Skipinu“. Hún hafði heimilisfangið yfir með sjálfri sjer, sneri síðan við og flýtti sjer áfram. Trenchard starði eftir henni um stund, en sagði síðan við Wilding: — Þetta var skrítið. Tókstu eft- ir því, hvernig hún hagaði sjer? En Wilding var annars hugar. — Komdu, Nick! Jeg verð að flýta mjer að búa mig, svo jeg geti tekið þátt í borðhaldinu. Þeir flýttu sjer nú af stað, en Dí- aua flýtti sjer meira. Hún hljóp heim til Lupton Honse og skildi gömlu konuna eftir másandi og blásandi á leiðinní. Ekki var hún fyrir komin inn, en hxín spurði þjónustustúlkuna, livar Ruth væri. Stúlkan svaraði henni, að frú Wild- ing væri inni í herhergi sxnu. Dí- ana óð þangað inn og kallaði á Ruth. Ruth sat við gluggann og hrökk við, þegar Díana kom svona skyndi lega inn. — Hvað er þetta, Díana? spurði hún hissa. — En hvað mjer varð bilt við! — Þetta er ekkert á móti því, sem þú átt eftir að heyra, svaraði Díana. — Þíx átt sannarlega eftir að bíta úr nálinni. Hún fór úr káp- unni og lagði hana á rúmið. — Veistu það, að Wilding er í Bridge- water ? — Þá .... byrjaði Ruth, — þá er hann ekki dauður. Þetta sagði hún miklu frekar til að segja eitt- hvað, en af því að henni fyndist þessi orð eiga við í þessu sam- bandi. Nú eru hinar marg eftir- spuröu 7 Hk: vjelar loks komnar c. PROPPÉ. Nii kffifa. KLEIN. Baldnrsgötn 14 sími 73

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.