Morgunblaðið - 22.09.1929, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.09.1929, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ 11 JptorðtttiMafctft ■tofnanðl: Vllh. Flnaen. trtKfrfandl: FJelag 1 Reykjaylk. Kltatjörar: Jön KJartanason. Valtýr Stefánsson. Auclýslngastjöri: B. Hatbera. Skrlfstofa Auaturstrætl 8. ■Issi nr. 600. AUKlýslngaskrlfstofa nr. 700. Helmaslniar: Jön KJartansson nr. 74Í. Valtýr Stefánsson nr. ÍÍIG. B. Hafberg nr. 770. Aaí:Tift**:Jaia: Innanlands kr. 2.00 á ssánuöí. niands kr. 2.60 -------- sölu 10 aura clntaktö. Erlendar símfregnir. FB. 21. sept. Kröfur Breta um takmörkun landhera. Frá Genf er símað: Fulltrúi Breta, Cecil lávarður, hefir á þingi Þjóðabandalagsins borið fram tillögur um allmikla tak- mörkun landhera. Frakkland, Italía, Pólland, Rúmenía, Júgó- slavía og Japan spyrna á móti tiliögunum, en Þýskaland, Aust urríki, Ungverjaland, Svíþjóð, Noregur og Danmörk mæla með tillögum Breta. Frá París er símað: Kröfur Breta um takmörkun landhera cfan á óskir framkomnar í Bandaríkjunum og Bretlandi um afnám kafbáta, hafa vakið allmikla gremju í Frakklandi. Frakknesku blöðin hallast að þeirri skoðun, að bresk-amerisk samvinna viðvíkjandi afvopn- unarmálunum miði að því að neyða Frakka til þess að fall- ast á verulega takmörkun víg- búnaðar á sjó og landi. Hráolíumótor. Frá Stokkhólmi er símað: Þektum sænskum verkfræðingi, Hasselmann að nafni, hefir hepnast að búa til hráolíumótor, sem talið er, að muni verða not- hæfur í bifreiðir og flugvjelar. Sænskir sjerfræðingar álíta, að uppfyndingin muni hafamikla þýðingu fyrir framtíðar flug- forðir. Hasselmann hefir fengið einka- leyfi til hagnýtingar á uppfind Jngunni um heim allan. Þjóðverjar og Bandaríkja jnenn hafa að undanförnu gert víðtækar tilraunir með hráolíu- mótora í flugvjelar, en sem þó hefir ekki enn hepnast að gera eins fullkomna og æskilegt er Menn gera sjer vonir um, að mótor Hasselmanns sje full- komnari en hráolíumótorar þeir, sem Bandaríkjamenn og Þjóðverjar hafa verið að reyna að fullkomna. Lausnarbeiðni Woldemaras. Frá Kovno er símað. Sam- kvæmt skeytum frá Kovno virð isc ágreiningur innan stjórnar- innar hafa verið orsök lausn- arbeiðninnar. Smetana ríkisfor seti mæltist til þess, að Wolde maras færi frá. Ástralíustjóm segir af sjer. Frá London er símað: Frum- varp áströlsku stjórnarinnar um afnám skyldugerðardóms í vinnudeilum hefir verið felt með eins atkvæðis mun. Fremst Mótmælafundur gegn setniugn í rektorsembættið. Mótmæli samþykt í einu hljóði. Á fundi í Fjelagi embættismanna og fastra starfs- manna við skóla og söfn ríkisins, er haldinn var laugar- daginn 21. september 1929, var eftirfarandi tillaga sam- þykt umræðulaust meði öllum atkvæðum: „Fundurinn mótmælir eindregið þeirri ráðstöfun, að sá hefir nú verið settnr rektor Mentaskólans, sem óreynd- astur og óþektastur er allra umsækjenda, og skorar á rík- isstjórnina að veita honum ekki embættið, og firra þannig skólann vandræðum.“ er og verður besta Ofnsvertan sem fáanleg er. 11 Miiiii i ii y Hafnarstræti 11. Sími 834. ir í hinum hörðu deilum um málið stóðu stjórnmálamennirnir Stanley Bruce, forsætisráðherra og W. M. Hughes, fyrverandi forsætisráðherra (1915—1923). Ástralska stjórnin hefir ákveð- ið að segja af sjer og er talið líklegt, að nýjar kosningar fari fram í október. Viðskifti Bretlands og Argentínu. íhaldssjórnin breska, sem nú er farin frá völdum, sendi nefnd manna til Argentínu í maílok, til þess að athuga hvernig hægt væri að efla bresk-argentinsk viðskifti. For- niaður nefndarinnar var D’Ab- ernon lávarður. Nú hefir náðst samkomulag um það, að stjórn- in í Argentfnu kaupi á næstu tveimur árum efni til járn- brauta o. fl. fyrir £8400000, en í staðinn skuldbinda Bretar sig til þess að kaupa matvörur frá Argentínu fyrir svipaða upp hæð. Argentína hefir nú 10 mil jónir íbúa, en landið er afar stórt, og framtíðarmöguleikarn ir miklir. Hafa Bretar lagt geypimikið fje í fyrirtæki þar í landi. Hefir samkomulag það, sem að ofan er nefnt vakið á- nægju í Bretlandi, og búast menn við, að viðskifti við þetta roikla lýðveldi í Suður-Ameríku aukist mjög í náinni framtfð, sem stuðli að blómgun breskra iðnaða. Skipasmíðar Breta. 17 skipum, sem samtals voru 48414 smálestir, var hleypt af stokkunum í skipasmíðastöðvun um við Clyde í ágústmánuði. Fr það meira en í nokkrum öðr- ur mánuði ársins, nema mars- mánuði, en smálestatala er þó lægri, ef miðað er við fyrstu átta mánuði ársins og sama tímabil í fyrra. Bretar þakka Snowden. „The Association of British Chambers of Commerce“ hefir sent Snowden þakklætisávarp fyrir starf hans á Haagfundin- um. Dagtiók. Happdrætti Hjálpræðishersins. Þessi númer komu upp: 1. Raf- magnslampinn nr. 036. 2. Vegg- klukka nr. 310. 3. Myndin nr. 311. 4. Körfustóllinn nr. 217. Munanna sje vitjað í Herkastalann fyrir næstkomandi laugardag. I. O. O. F 3 = 1119238. Veðrið (í gær kl. 5): Lægðin, sem var við V-strönd íslands á föstuclagskvölcl var úti fyrir A- fjörðum í morgun, en hefir hreyfst svo hratt SA-eftir í dag, að hún er nú yfir' N-sjónum út af Jaðri í Noregi. Veldur hún hvassri NV- átt á N-sjónum og Bretlands- eyjum. Kl. 5 í kvöld var NV-stinnings- kaldi á SV-landi, en annars yfir- leitt liæg N-átt um alt land. — Krapaskúrir á V-fjörðum og í út- sveitum N-lands, en annars úr- komulaust og ljettskýjað. Hití 3—4 stig Norðanlands, en 6—7 syðra. Enn þá virðist lægð vera að koma vestan yfir Grænland og gæti hún valdið skíirum á V-landi á morgun. Veðurútlit í Rvík í dág: V og NV-kaldi. Úrkomulítið. Kristileg samkoma á Njálsgötu 1 í kvöld kl. 8. Allir velkomnir. Pjetur Sigurðsson hókavörður hefir verið settur ritari Háskólans frá 1. okt. næstkomandi, í stað ólafs Rósenkrans, sem sótti um lausn frá því starfi. Hjálpræðisherinn. Samkomur í dag: Helgunarsamkoma kl. 11 árd. Sunnudagaskóli kl. 2 síðd. Úti- samkoma á Lækjartorgi kl. 4 sd. Iljálpræðissamkoma kl. 8 síðd. — Kapteinn Gestnr J. Árskóg stjórn- ar. Söngur og hljóðfærasláttur. — Allir velkomnir. Sjómannastofan: Samkoma fell- ur niður í dag. — Annað kvöld kl. 81/2 verður samkoma. Áheit á Elliheimilið; X 100 kr. N. N. 3 kr. I. E. 5 kr. María 5 kr. B. 10 kr. B. G. 2 kr. M. L. 5 kr. Gamalt. áheit 6 kr. E. B. 5 kr. Þorsteinn 20 br. Afhent af dagbl. Vísi 30 kr. Sjómaður 50 kr. „Er bíllinn fór út af“ 10 kr. Velkom- inn heim 10 kr. Fimdið fje 5 kr. Minningagjafir (þaraf 20 kr. frá einum). Hnglingar, sem vilja verja tóm stundum sínum að kvöldinu sjer til gagns, eru mintir á kvöldskóla K. F. U. M., sem tekur til starfa 1. október. — Þar eru kendar al- m$nnar námsgreinir, sem hver ein- asti maður þyrfti að kynna sjer til nokkurrar hlítar. Skólinn hefir :afnan gert sjer far um að hafa aðeins góða lcennara. Sigurbjörn kaupmaður í versl. Vísi gefur allar upplýsingar og tekur' við um- sóknum. Þrjár loftskeytastöðvar verður farið að reisa, eina í Grímsey, eina nvkomið: Epli, Glóaldin, Gulaldin, Bjúgaldin, Rauðaldin. NýlenduvörnaeilA Jes Zimsen. RAgmfðl og alt KRYDD f slátnr er best og ódýrast í Nýlenduvörudeild JES ZIHSEN. Orisasulta f t/2 kg. dósnrn á kr. 1,30. Reckitts Þvottablámi G i ör i r I i n i d f a n nhvítt 10 n Fundur verðiur haldinn 24. þ. m. kl. 8y2 síðd. á Hótel Skjaldbreið. Rætt verður um væntan- legar kappreiðar á Þingvöll- um í sambandi við alþingis- hátíðina. Lokaumræðtur. Stjórnin. Nýkomnir Kjólar og kápnr einnig peysufatakápuefni. Verslim Sig. Guðmundssonar, dömuklæðskera. Þingholtsstræti 1. eru einkasalar lyrir hina eftirspurðu hollensku dósamjólk „MY B 0 Y“ (drengurinn minn). Kaupmenn, hói5 i síma 2358. Best og ódýrast kaupið þjer: Ofna Eldavjelar Skipsofna Þvottapotta Ofnrör eldf. stein og leir hjá C. Behrens, Eafnarstræti 21. Nýkomlða Deig- og farsvjelar, Pottar allskonar, Fiskspaðar, Austur, Sigti allskonar, Rjómasprautur og pokar. ,,Slikpot“, Pönnur, ,,Kálhnífar“, Kaffikönnnr, Borðhnífar riðfríir frá 0,85, .. Alpakka; gafflar 0,80, Silfurplett skeiðar og gafflar frá 1,60, Hnífakassar, Borðmottur, Búrhnífar riðfríir frá 2,25, Kökuform — Tertuform, Kleinujárn — Smákökuform — og margt margt fleira af nauð- sjmlegum búsáhöldum, ávalt fyr- irliggjandi fyrir lægst verð f JÁRNVÖRUDEILD JES ZIMSEN. Be#t að auglýsa í Morgunbl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.