Morgunblaðið - 22.09.1929, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.09.1929, Blaðsíða 9
Sunnud. 22. sept. 1929. 3lEoro;imtl)laí»iií> 9 ueiðarfæri fvrir næsiu vertíð. Hýlækkað verð á: FISKILÍNUM (belgiskar. norskar, ftalskar og enskar) 1-8 punda með mismunandi þáttafjölda. T.d. 4 punða með 24, 27 og 30 þáitum eftir vild. ONGULTAUMAR, nr. 3,4S 4/4, 4*/4, 5/4, 4/3, lengd: 16”, 18” og 20”. ONGLAR, Mustað, nr. 6, 7, 8 og 9 ex. ex. 1. Aðeins fyrsta flokks vðrnr. Verðið bvergi lægra. 0. ELLINGSEN. HaustMng i aðsiui- 'ríl® ár-v Sniöstfgviel og Sköhlífar eru nauðsynlegar í bleytu. Höfum óvenju fallegt og fjölbreytt úrval. Lítið í glugga vora í dag. |<xx>oo<x>oooooooooooooooooooooooooo<| Hansttísban 1929. Karlm. og Kven- Skófatnaður, ótal tegundir ný- komnar. Götu- og samkvæmisskór úr: Lack, sv. og misl. Chevreaux, Rúskinn, Brokade, Silki, Satin og Boxcalf. |>OOOOOOOOOOOOOÖOOOOOOOOOOOOOOOOOO Erfiðis- og Götustígvjel fyrir karlm. ótal teg. Biðjið um „Batastígvjel“ á 14.60. Skólastígvjel og skór fyrir börn og unglinga, afar sterk. Verð frá 7.50 (stærðir 27 til 30). Biðjið um „Indiana“ skó og stígvjel. |oooooooooooooooooooooooo< Gúmmískófatnaður fyrir fólk á öllum aldri, ýmsar gerðir. Munið bestu merkin: „Ball Band“, ‘ „V. A. C.“ og „Caboose.“ Skiftið við bestu SKÓlVERSLUNINA..--. Lárus K. Lnðvigsson. Lítið á vörusýningnna í dag. / Nýkomið mjög mikið úrval af kvenhöttum. Tau- og Skinnhanskar. Góðir Silkisokkar, verð 4.60 og 6.75. Kragar og Uppslög. Bindislifsi (crepe de Cine). — Spennur á kjóla og kápur. Kápublóm úr leðiri. Silki- vasaklútar. Blúndúr á nærföt o. m. fl. Fallegar vðrnr. Nýjasla gerð. Hattaverslnu Ha|n Úlafsson. Kolasuftdi 1. Vel á minst — Hinn ungl »húsbóndaholli« lögfrœð ingur í stjórnarráðiuu hefir uudau- farna daga verið mikið umtöluð per- persóna. Ekki vegna neinna framúr- skarandi hæfileika. Hann er ekki nema verkfæri, manntetrið. Hann skrifar utidir allskonar brjef »E. u.« (þ. e. eftir umboði) frá dómsmálaraðherra. — En hver þessi dómsmálaráðherra er, leikur dálítið á huidu. Tryggvi Þórhallssou gegnir sem sé störfum dómsmálaráðherra. En það var ekki hann, sem setti Pálma Hannesson f rektorsembættið — heldur Jónas Jónsson. Þegar Gissur sem sje undir- skrifar »eftir umboði«, Þá er það ekki að uudirlagi Tr. Þ., sern nú gegnir störfum dómamáiaráðherra, heldur er það samkv. skipun mannsins, sem ekki fer með ráðherrastörfin sem stendur. Þannig er verkaskiftingin í stjórnar- óráðiuu öll komin í glundroða— euda eðlilegt, þareð maðurinn, sem mest kveður að, er ekki með rjettu ráði. — »Það er þó altjeut eitt gott við það«, sagði maðurinn, »að Jónas skyldi geta »kúskað« Pálma í rektoratið, þvi með því móti getur hann þá altaf með einskonar sanni sagt, — hvernig sem fer með landskjörið — að hann standi þó altaf með Palmanu í hönd- unum.« — Sundhöliiu á Laugavatni er ekki komin uudir þak, enda á að setja áhana glerþak. Maður einn, sem sá uppdrátt- inn, hjelt að haun væri af sundhöli- inni hjerna í Reykjavfk, því stærðin er svipuð. En bæjarstjórniu hefir ekki enn treyst sjer til þess að spandera gler- þaki á sína sundhöll, enda hefi Reykjavíkurbær ekki nema um 400 þús. kr. yfir að ráða í þessu skyni. eu Jónas allan ríklssjóðinn til að moða úr. Ekki hefir ennþá heyrst, að Jónas ætii að hafa sjólaug á Laugavatni. Finst ef til vlll, aö hann hafi nægilega marga staði að fleygja fje ríkissjóðs í, þótt hann fleygi því ekki bókstaflega i sjóinn. — Hjer um dugin kom tilkynnlng frá kenslumálaráðuneytinu um það, að kenslan í stýrimannaskólanum ætti að fara þanuig fram, að kenslustundir annarar deildarinnar yrðu síðari hluta dags. Kenslan er sem kunnugt er með- al annars í því innifalin, að kenna sjómönnum mæiingar, að taka sólar- hæð og þessháttar, Ekki hefir heyrst um það, hvort ráðherrann með óráðið hafi hugsað sjer að biðja Glssur að fara fram á, að breytt verðl gangi himintunglanna eftir hans höfði. — En þegar ber á óráðinu erlendls er það nokkuð alvarlegra. Jónas ljet það boð út ganga í Dan- mörku, að þar { landi borðaði hann ekki við sama borð og Jóhaunes Jó- hannesson. Hinn stimplaði »ærulausi —« o. s. frv. gat ekki hugsað sjer að borða danskan mat úr sömu ílátum og JÓ* hannes formaður Alþingishátíðarnefnd- arinnar. Hjer heima hefir Jónas, sem eðlilegt er, ekkert við það að athuga að sitja á þingbekkjum með Johannesi, eða vera uudir stjórn hans { Alþingis- hátiðarnefndinni. Eu þegar hann fintiur lyktina af dönskum boiðúm, þá hleypur í hann gikkurinn. Mega Danir vel við una. Dómsmalaráðhurrann okkar telui dauska atveislu virðulegri samkundu eu Al- þingi íslendinga, Naumast hauu tigni hinn dauska mat. Þeir flokksmenn hans, só-tialist- arnir, hafa ekki sýnt sig jafu auð mjúka fyrir öðru en gulliuu. fiaggu Lund með aðstoð Emil Thoroddsen. Kveðiuhliómleikar þriðjudaginn KL 7.30 í Nýja- Bíó. Aðgöngumiðar á 2 kr. og 2.50, stúlcusæti 3 kr. fást í Hljóð- færahúsinu og Bókaverslunum ísafoldar og Sigfúsar Ey- numdssonar. Dagbók. Stórisannleikur og litlisannleikur. Jónas Þorbergsson liefir valið Magnúsi Jónssyni alþm. viður- nefnið „stórisannleikur.“ — Mun hann þar lfafa miðað út frá sjálf- um sjer og hafa gárungarnir því valið Jónasi viðurnefnið „litlisann- lcikur.1 ‘ Má Magnús vel við una þessum málalokum. Rjettir byrja eftir helgi hjer á Suðurlandi. Þingvallarjettir eru á mánudag, Kollafjarðarrjettir á miðvikudag, Hafravatnsrjettir á fimtudag, Skeiða- og Landrjettir á föstudag. Sigmrbergur sandbílstjóri er dag- legt umræðuefni í Alþýðublaðinu í sambandi við rektorsútnefningu Pálma Hannessonar. Hugsanasam- band blaðsins milli þessara tveggja mann er æði slitrótt. Naumast mun hið sífelda umtal um Sigurberg eiga að skiljast þannig að Alþbl. álíti að eins hefði mátt setja hann í rektorsembættið eins og Pálma, því með því er óþarflega lítið gert úr rektornum og mikið úr strák- skap Hriflu-Jónasar. Á hlutaveltu Ármanns i dag verður m. a. matar-„stell“, er ekki varð komið fyrir í húsinu; er það til sýnis í dag í sýningarglugga Edinborgar-versluuar. Hestamannaf jelagið Fákur held- ur fuiid á þriðjudaginn. Yerður þar rætt um væntanlegar kapp- reiðar á Þingvöllum í sambandi við Alþingishátíðina að ári. S.s. Lisken kom í gær með timb- ur til H.f. Völundar og sement til H. Benediktsson og Oo. Breyting og stækkun hefir verið gerð allmikil á Sokkabúðinni á Laugaveg 42, sjá nánar í augl. í blaðinu í dag. Ólafur Jóhannesson varð bráð- kvaddur að heimili sínu, Hverfis- götu 64 í fyrradag. Hann starfaði við símalagningar hjer i bænum. Alvarlega hræddur. Jónas litli- sannleikur Þorbergsson er orðinn alvarlega hræddur við Magnús Jónsson alþm., síðan „Stefnir“ fór að koma út. Var Jónas mjög reiður við forsætisráðherra fyrir að hafa veitt Magnúsi prófessors- embættið við Háslcólann. Og nú sjer Jónas ofsjónir. Alstaðar er Magnús og „Stefnir“ á vegi hans. Ef liann sjer hvassyrta grein í Morgbl. í garð núverandi vald- hafa, þá er það Magnús sem hefir skrifað! Er unt að auglýsa betur vanmátt sinn og aumingjaskap, en Jónas Þorbergsson gerir hjer? En góð auglýsing er þetta fyrir Magn- ús og tímarit hans „Stefni!“ syngur i Gamla Bíó í dag u. 3. Rlt íslensk lög. Aðgöngum. seldir í Gamla Bíó kl. 1-3. 1. flokks fyrirliggjandi. Bestu greiðsluskilmálar. Not- uð hljóðfæri keypt, tekin upp í ný, einnig tekin til sölu, ef óskað er. Allskonar strentg'jahljóðfæri, Skólar og kenslunótur. Stærst úrval. Lægst verð. Hljóðfærahúsið. Austurstræti 1. Beint á móti Hótel ísland. 0><X>00000<X>000<X>000 Dreng til snúniuga og hjálpar við búöarstörf, vantar. Versl. G. Zoega. Glevmíð ekki að panta Weck-glösin nndir SLÁTRIÐ f tfma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.