Morgunblaðið - 22.09.1929, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.09.1929, Blaðsíða 7
MOROTTNRLAÐTÐ 7 Dýskalandsför. Ferðasöguþættir eftir Árna Óla. (Hjer í blaðinu hafa birst kafl- jir þeir úr ferðasögu Áma Ola, er snerta glímusýningamár. En eins og nærri má geta, ber margt fyrir auga í ferðinni, sem í frásögur er færandi. Fara hjer á eftir nokkr- ir þættir, sem ekki eru í sambandi mð íþrótta- og glímusýningárnar). Hamborg, 10. sept. Frá Kaupmaxmahöfn til KieL Það er þá fyrst til máls að taka, «r vjer lögðum á stað frá Kaup- mannahöfn snemma morguns hinn 3. þ. m. Fórum vjer með jám- ibrautarlest þvert yfir Sjáland til Korsör. Þaðan með ferju til Ny- borg á Fjóni, síðan með lest yfir Fjón til Stribe og með ferju til Fredericia og síðan suður Jótland. Padburg heitir landamærastöðin, «n ekki urðum vjer þar fyrir nein- óþægindum. Var aðeins litið á vegabrjef okkar og það látið mægja, og engin farangursrann- *ókn. í Rendsburg komu þeir á móti oss Reinh. Prinz og Lúðvík Guð- mundsson. í Neumiinster var skift um vagn og fengum vjer nú stór- ®n verri vagn heldur en dönsku vagnana, sem voru með fóðruðum ■sretum og ekki nema fyrir 8 menn tver, en þetta var stór ferhyrnd- w kassi, með sætum (trjebekkj- tim) fyrir 9 menn, en 11 er ætlað ..að standa þar. :Skamt frá Rendsburg er brú yf- ir Kiel-skurðinn. Er hún afarhá, til þess að öll skip geti siglt undir hana, hvað há sem siglutrje þeirra eru. Fer lestin fyrst í hring undir brúna og skrúfar sig þannig «mám saman í hæð við hana. Um það leyti sem vjer komum þar, úatt á náttmyrkur, og til Kiel komum vjer ekki fyr en kl. 9 um kvöldið og vorum þá orðnir all- ■þreyttir. 99 Kodak u Ijósmyndavörur eru liað sem við er miðað um allan lieim. Koöak“ filma Fyrsta spólufilman. „Velox“ Fyrsti gasljósapappírinn. 9fl ið Aftan á hverju blaði er nafn- „Velox“. Hver einasta örk er reynd til hlítar í Kodak-verk- smiðjunum. í þremur gerðum, eftir því sem á við um gagnsæi frum- plötunnar (negatívplötunnar). Um hverja einustu spólu er þannig búið í lokuðum umbúð- um, að hún þoli loftslag hita- beltisins. Biðjið um Kodakfilmu, í gulri pappaöskju. Það er filman, sem þjer getið treyst á. Þjer getið reitt Y&ur á Kodakvörur. Orðstírinn, reynslan og bestu efnasmiðjur helms- ins, þær er búa til ljósmyndavörur, eru trygging fyr- ir því. Miljónasægurinn, sem notað hefir þær, ber vitni um gæði þeirra. Kodak Limited, Kingsway, London England. víst flestar deildir háskólans hús út af fyrir sig. Fyrar framan há- skólann er yndisfagur garðnr og stendur minnismerki Vilhjálma I. í miðjum garðinum. Há trje um- lykja garðinn á þrjá vegu, en minni trje og runnar innar og raðað þannig niður að fjölbreytni verður í svip og lauflit. Inst í garðinum eru valllendisskákir, Ijós grænar að lit en skrautleg blóm- beð hingað og þangað eins og djásn í fagurri umgjörð. Móttökumar í Kiel. Prinz hafði útvegað oss öllum •jsamastað, flestum á heimilum fólks sem skildi annaðhvort dönsku eða norsku. Var það fólk komið járnbrautarstöðina til þess að taka á móti oss. Yfirleitt hafði Prinz búið alt undir komu vora bæði þar og annarsstaðar og sýnt í því framúrskarandi dugnað og ósjer- plægni. Það varð mitt hlutskifti að búa við annan mann í nýjum stúdentagarði, sem tekur til starfa í haust. Er hann ætlaður 25 stú- dentum og er rjett hjá háskólan- um. f öðrum stúdentagarði, Christ- ian Albrecht Haus, á Prinz heima og þangað lentu þrír og margir fleiri átu þar. Þessi stúdentagarð- ur er fyrir 35 og fá ekki aðrir inn- göngu þar en þeir, sem skara fram úr á einhvern hátt í háskólanum, eða þykja mjög efnilegir. Háskólúm í Kiel. Morguninn eftir hittust allir hjá háskólanum. Er háskólinn vegleg bygging en „útihús“ hans eru engu óveglegri. Eru þau gríðar- mörg, líklega eitthvað milli 10 og 20. Þar eru „klinikur", tilrauna- stofur, sjúkrastofur o. s. frv. Hafa Kiel-fjörðttriim og baðstaðimir. Eins og fyr hefir verið frá skýrt kjer í blaðinu, fórum vjer í skemti- ferð út Kiel-fjörð. Ljómandi er fallegt að sigla út Kiel-fjörðinn. Baðstaðir, veitinga- hús, hallir og skógarlundir á báð- ar hendur. Til Laboe komum vjer eftir klukkustundarsiglingu og fór um auðvitað allir í bað. Sjórinn var miklu kaldari en við bjugg- umst við, engu betri en í Skerja- íirði, ,en loftið var hlýtt, um eða a yfir 30°. Fjöldi barna var þama að baða sig og voru sum þeirra ekki há í loftinu, ársgömul og lveggja ára. Þar vorá líka aldr- aðar konur, gráar fyrir hærum og gamlir ístrubelgir á spóalöppum. t ljósbleikum f jörusandinum lá 3-lampa viðtæki. Með þessu tæki næst samband við hinar stærri útvarpsstöðvar er- lendis. Afkastið sjerstaklega gott. Innstilling mjög einföld. Þetta viðtæki má nota í sam- bandi við „Elektrodynamiska" gella. Dr. fieorg Seibt, Berlin - Schöneberg. svo fólk á eftir og fjekk sjer sól- bað. Matti sjá að sumar ungu stúlkurnar voru þessu vanar, því að þær voru orðnar kaffibrúnar á liörund. í sandinum eru mörg körfuskýli, sem menn geta setið í þegar hvast er, og fengið þannig skjól og notið sólarinnar. Yjer komum til Laboc, sem fyr er getið, en dvöldum þar ekki nema stutta stund, en fórum það- an fótgangandi eftir skógargötu til annars baðstaðar, sem heitir Heik- endorff, og er nokkuð inn með firðinum. — Er það einhver sú skemtilegasta leið, sem hugsast get ur. Skiftast þar á hólar og gil, en alt er vaxið himinháum skógi, og er hann ekki þjettari en svo, að sólin nær að skína á skógsvörðinn, og er þar mjög grösugt og ólíkt því, sem er í dönskum skógum. Á sumum stöðum hafði skógurinn þó verið gjörhögginn í stríðinu, stór- ar spildur, en nú er farið að græða þar aftur og klæða nýjum skógi, og eru trjen orðin svo sem mittis- há, eða rúmlega svo. Skipasmíðastöðvarnar og önnur stórvirki. Daginn eftir fórum vjer að skoða „Deutsche "Werke", sem áð- ur voru hinar nafntoguðu her- skipasmíðaStöðvar keisarastjórnar- innar. Nú eru þær eign hlutafje- lags. Þarna var margt merkilegt að sjá, enda vorum vjer hátt á þriðju, klukkustund að faía i gegnum hinar ýmsu deildir. Eng- inn mátti Lafa myndavjel með sjer Kjötsalt og smjörsalt f pokum. Borðsalt í pðkknm Te (31ne cross) 2 teg. Matarlím í 1/2 kg. pk. Heildverslun fiarðars fiíslasonar. Munið A. S. I.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.