Morgunblaðið - 22.09.1929, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 22.09.1929, Blaðsíða 2
M0R6UNBLADIH • ••••••••••••••••••••••• •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••* «»#©####»•••••••••••••••••••••••••••••••••••••************************** ••••••••••••••••••••••••• • ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••< .*.*.*;............................................... • •• • Karlmannaföt blá og mislit, mjög fjölbreytt úrval. Verð frá kr. 35,00. Unglingaföt: Fermingarföt og skólaföt. Drengjaföt: Matrosaföt og jakkaföt. Regnfrakkar: Karlmannafrakkar, unglinga- og drengjafrakkar, í stærra úrvali en nokkru sinni áður. L. H. Míiller Austurstræti 17. . .............................. >•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• ••••••••••••••••••' •V..V.M.*.......................••••••••••••••••............••••••( ,•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••.•••••••••••••••••••' Lítill ágóði. (bokum 09 illviðrum Brænlands. Fljót skil. LEGGIÐ LEIÐ YÐAR UM HAFNARSTRÆTI 1 EDINBORC Ahrenberg segir frá ferðum þeirra fjelaga. LÆGST VERÐ. HALDBESTAR VÖRUR. Mikið úrval af Skóla- töskum, Ferðatöskum og Kistum. Strá- og Sögras- stólar og borð. Email. pottar 1,10. Kaffi- og sjó mannakönnur. Katlar, Mjólkurfötur, Fötur til að færa mat í. Balar, margar stærðir og gerð- ir, Vatnsfötur, alumini- um Katlar, Könnur, Pottar, Böktmarform, Ausur, Spaðar og m. m. fleira. Hattar á börn og full- orðna, alpahúfur, Kápu- tau, margir1 litir, Kápu'- skinn og kápufóður. — Ullar-kjólatau 3,30. — Klæði 7,70. Silkiflauel. Silkisvuntur og slifsi.— Morgunkjólatau afar ó- dýr. Skinnhanskar, Silki sokkar í fjölbreyttu úr- vali, hálfsokkar á börn og fullorðna, Regnhlíf- ar fyrir börn og full- orðna. Silkinærfatnaður, hvítur og misl o. m. fl. STORKOSTLEGAR BIRGÐIR TEKNAR UPP DAGLEGA AF ALLSKONAR VEFNAÐARVÖRU, GLER- VÖRU OG BÚSÁHÖLDUM. — FYLGIST MEÐ FJÖLDANUM í EDINBORG. Þ JER MUNUÐ SANNFÆRAST UM AÐ HVERGI GERAST BETRI KAUP EN í E D i n b o r o. Efnalayg Reykjavikur* Laugaveg 32 B. — Sími 1300. — Símnefni: Efnalaug. Hreinsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhrein- an fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt, og breytir um lit eftir óskum. Eykur þægindi! Sparar fje! Er Ahrenberg og fjelagar hans komu til Danmerkur snemma í september, umkringdu blaðamenn þá, eins og nærri má geta, til þess að fá sem nánastar frégnir af ferðalagi þeirra. Hingað bárust þær fregnir í upp hafi af frásögn þeirra, að þeir teldu flugleiðina um Grrænland ó- færa — eins og nú stæðu sakir. Þetta voru og orð Ahrenbergs. En þau geta misskilist, meðan menn fá ekki nánari kunnugleik af erfið- ieikum þeim, sem þeir fjelagar hafa haft við að stríða. Frá Reykjavík til Ivigtut. Um ferðalag Ahrenbergs, frá því hann fór hjeðan, hefir ekkert birst hjer nema fáorð skeyti. — Hafa menn lítið um það heyrt, hvaða erfiðleika ]>eir fjelagar áttu við að stríða, á leiðinni milli ís- Iands og Grænlands. Fer hjer á eftir frásögn Ahren- bergs um ferðalagið: Er þeir lögðu upp hjeðan, var veðurútlitið sæmilega gott. — En góðviðrið hjelst ekki lengi. Áður en þeir komust til Grænlands, var skollið á þá fárviðri. Var storm- urinn svo mikill með sprettum, að þó vjelin gengi með 180 ltm. hraða, þá komst hún lítið sem ekkert áfram, því stormurinn var svo sterkur á móti. Þetta var ennþá ískyggilegra fyrir flugmennina vegna þess að bensínleiðsla mótorsins reyndist enn að vera í megnasta ólagi. — Miðja vegu milli Grænlands og íslands urðu þeir varir við þetta. Þeir björguðu sjer með því að nota handdælu. Eitt sinn kom alt í einu heil- mikið af bensíni inn í' stýrisrúmið. Utlitið var sem sje þannig þá, eft- ir þvrsem Ahrenberg segir, að ef nokkur leið hefði verið til þess að setjast á sjóinn, þá hefðu þeir gci’t það. En slíkt hefði ekki oi’ð- ið annað en bráður bani. Þegar við svo loksins komumst inn í fjörðinn utan við Ivigtut,, var þar haugabrim. — Alda reið undir vjelina, rjett er við vorum nýsestir, og sporreisti hana., svo annar vængurinn fór í sjó. Gát- um við búist við, að við yrðum að synda í land. En brátt reisti vjelin sig við aftur á sjónum, og alt fór betur en áhoi’fðist. Þeir gátu ekki komið flugvjel- inni í höfn þá strax — vegna ó- veðurs. En tveim dögum seinna tókst það. í því basli kom gat, á annað flotholtið. Og síðan kom hver bilunin á fætur annari í viku. Hvassviðri voru svo mikil í Ivig- tut, þá daga, að þeir gátu blátt áfram ekki ráðið við flugvjelina; hún skemdist í meðferðinni inni í höfninni, og jafnvel þó hún væri á þurru landi. Ivigtut er við þröng- an fjörð, og eru háar og snarbratt- ar fjallahlíðar á báða vegu. Fjörð- urinn er um 3 km. á breidd. Eru suðurfjöllin um 1000 metrar á bæð, en norðurfjöllin um 400 metrar. En útsýni til hafsins er byrgt, því þar rís 1500 metra hátt fjall. Til þess að vifa, hvernig veðrið var úti á hafinu, var ekki annað fyrir hendi en að fljúga upp yfir fjöllin. Oft kemur það fyrir, að sólskin er og besta veður í Ivigtut, þó dimmviðri sje og rosi, er út úr firðinum kemur. En að fljúga í þoku inn á milli fjalla, þegar vind- ur er, er alveg ógerlegt.’ K. ItlSlBlÍ fyrir verslnnarfðtk verður haldið í vetur, ef nægileg þátttaka fæst. Kent verður í tveim deildum: I. deild fyrir þá, sem litla undir- búningsmentun hafa. II. deild fyrir þá, sem lokið hafa prófi frá Yerslunarskóla ís- lands, eða hafa álíka þekkingu. Kenslutíminn er 5 mánuðir (okt- óber—mars), og verður kent á kvöldin frá kl. 8 til 10, 24 kenslu- stundir á mánuði í hvorri deild. — Kenslugjaldið er ákveðið lir. 75.00 fyrir neðri deild, og kr. 100,00 fyrir efri deild. Væntanlegir þátttakendur gefi sig fram við hr. Ásmund Guð- mundsson hjá li/f. „Hjeðni“ eða hr. Gísla Sigurbjörnsson hjá Har- aldi fyrir föstudagskvöld þ. 27. þ. m. Nefndin. ••••••••••••••••••••••• Veggfúður afarmiklu úrvali kem- ur með næstu skipum. Því ráðlegast að fresta kaupum þangað til. Það mun vissulega borga sig. Kirkjustræti 8 B. ••••••••••••••••••••••• ••••••••••••••••••••••• Niðursuðuolðsin „Blene" ásamt hringum og spenn- um eru sterk — eru ódýrari en sambærileg glös, fást að- ems t Flugmennirnir Flodén og Ah renberg; Bangsted, er tók á móti þeim í Ivigtut. JÁRNYÖRUDEILD JE8 ZIMSEN xxxxxxxxxxxxxxxxx? Brunatryggingar Simi 254. Sjóvátryggingar Simi 542. CKXXXXXXXXXXXXXXXXi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.