Morgunblaðið - 24.12.1931, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
(ý*am/a <&J3íó %
Talið þjer
þýsku?
Sprenghlægilegur talandi
gamanleikur i átta þáttum.
Aðalhlutverkin leika:
LITLI og STÓRI
Myndin er tekin í Berlín, á þýsku og dönsku, og
þetta fyrsta talmynd, sem Litli og Stóri leika i.
í hegningarvinnu.
Gamanleikur og tal-
mynd í 2 þáttum.
Leikin af:
»GÖG og GOKKE«
MICKY MOUSE, (tal-teiknimynd).
Sýningar á annan í jólum kl. 5, 7 og 9.
Sýningar á sunnudaginn 27. desember, kl. 5, 7 og 9;
og þá verður alþýðusýning kl. 7.
Aðgöngumiðar seldir báða daganna frá kl. 1.
jó/f
— Leikhúsið —
Sýningar 2. og 8. jóladag:
Báfla dagana kl. 3V«:
Litli Kláus og stóri Kláus.
Sjónleikur fyrir börn og fullorðna í 7 sýningum eft-
ir samnefndri sögu H. C. Andersens.
Aðgöngumiðar: Börn kr. 1.50. Fullorðnir kr. 3.00.
Báða dagana kl. 8:
LROUfi STÚIHH GEflHS.
Operetta i 3 þáttnm.
Lög eftir Hans May, íslenskur texti eftir EMIL
THORODDSEN og TÓMAS GUÐMUNDSSON.
Átta manna hljómsveit.
Dans og danskðrar: Daisy og Hekla.
Aðgöngumiðar að báðum sýningunum í Iðnó (sími
191) báða sýningardagana eftir kl. 1.
ATH.: Pantaðir aðgöngumiðar sækist fyrir kl. 4.
Engin verðbækknn!
J/et/t/tti^ /ó/’f
Tnnilegt þakklæti fyrir axiSsýnda samxið við and'lát og jarðarför
Sunnefu Bjarnadóttur frá Tnngufelli.
P. h. allra aðstandenda, •
Bjarni Guðnason.
iinar Slgfússon
iiiiimiiiinn^jyÍT
Snnnudaginn
þriðja I jðlam,
kl. 3 e. k. i
Nýja Bið.
Aðgðngnmiflar á 1,
2, og 3 krflnnr f
Nýja BI6 eitir kl. 1
sama dag.
<zl73ú
'to
lólín.
■ ninok: ^urrvQsmm -1 a I Opffl
i í d lag 10-4. |
■nna WSimKí
Tlver sá, ,sem týnt hefir jólagleði
Kinni, hann fer mikils á mis.
Plestallir þekkja hina sönnu
jólagleði frá bemskuárunum. Sum-
ir glata henni, annað livort af-
hirðuleysi, el'legar þá, að bágar
ástæður byrgja hana úti.
Verst eru Jieir 'leiknir á jólum,
scm ekkert keimili eiga, er þeir
geta lýst upp og yljað sjer við.
Þess vegna eru einstæðingarnir
spurðir, og þeir sem einhleypir
eru: „Hvar ætlar ]>ú að vera á
jólunum V ‘
Sem betur fer geta flestir svar-
að Jieirri spumingu þannig, að
]>eim sje boðið að taka þátt í jóla-
gleði vina og kunningja.
Því sú mnn vera mest jólagleðí
margra lieimila hjer { bænum, að
sýna vinum og kunningjum vin-
áttu og ræktarþel. Það sem van-
rækt kann að liafa verið í því efni
aðra daga ársins, er á jólunum
bætt upp eftir því sem kringuny
stæður best leyfa.
5mó5aga.
Amerískur verslunarmaður vel
fjáður hafði um langt skeið æfi
sinnar engu sint öðru, en fyrir-
tæki sínu, og fjármálum. Hann
leitaði lífshamingju sinnar árang-
urslaust.
Hinn góðan veðurdag rjett fyrir
jólin rakst hann á gamla konu á
jámbrautarstöð, sem var vegalaus
og hjálparlaus. Hún var að koma
til borgarinnar í heimsókn tíl dótt-
ur sinnar. En á Ieiðinnj hafði hún
týnt níður, hvar dóttirín áttí
heima.. Er fjáraflamaðurinn sá
þessa lronu, flaug honum í hug, að
rjett værj að hann kæmi henni til
hjálpar. Hann tók gömln konuna
í bíl sinn, ók með hana á mann-
talsskrifstofuna, fjekk að vitahvar
dóttir hennar bjó. Ók með hana
þangað. Keypti blómvönd handa
lienni á leiðinni.
Gamla konan var svo frá sjer
numin af fögnuði, að hún flóði
öll í támm, ]>ar sem hún sat í bíln-
um, á leiðinni til * dótturinnar.
En fylgdarmaðurinn var nærri
því eins þakklátur, fyrir að hafa
— í fyrsta sinni á æfinni — fundið
])á rjettu ánægju af því, að koma
bágstöddum tíl hjálpar.
Jólamynd.
Ógift móðir!
Al-talmynd í 12 þáttum, frá hinu ágæta Fox Film,
New York.
Aðalhlutverk leika:
Constance Bennet og Lew Ayres,
tM ■ ’ sem hvort um sig hafa
í þessum hlutverkum
r :tið sjer orðstír um
allan heim fyrir leik
í inn, og þó sjerstak-
lcga Constance Ben-
nett, sem fjekk þann
dóm i þýska stórblað-
inu Berliner Tage-
hlatt, að hjer hafi tal-
myndin stígið stærsta
sporið í áttina til að
bæta manni upp leik-
húsið — stærra 'en
nokkru sinni áður, í
þeim myndum sem
vjer höfum sjeð.
Það er lærdómurinn um tilviljunina sem framar
öllu öðru gefur efni þessarar myndar gildi. Hún
færir sönnur á það hvernig smámunir geta ráðið
úrslitum, og hvernig hið mikilvæga í mannsæfinni
verður stundum að sitja á hakanum fyrir ráðríki
tilviljananna.
Sýningar á annan jóladag: Kl. 7 (alþýðusýning)
og kl. 9.
Á barnasýningu kl. 5 verður sýnt:
Fljótið frosna.
Afar skemtileg mynd, og leikin af SONNY BOY
og undrahundinum RIN TIN TIN.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1, sjmapantanir mót-
teknar á sama tíma.
Á þriðja í jólum (sunnudag) verða sömu myndir
s}'ndar á sömu tímum.
(j/e(/t/ejf. jó/f
Nýjar hnetur:
Heslihnetnr, Valhnetnr,
Parahnetnr, Jólamöndlnr.
Konf ehtrnstnnr.
Fíhjnr, Döðlnr
og alt annað sælgæti.
EE Allt með íslenskum skipnm! 4»|