Morgunblaðið - 24.12.1931, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.12.1931, Blaðsíða 6
6 kORGUNBLAÐIÐ ooooooooooooooooo, GLEÐILEG JÓL! Versl. Katla. 'ÓOOOOOOOOOOOOOOOOÁ HI =ini n—u - GLEÐILEG JÓL! Q Q Sigurður Kjartansson. 30 <>0000000000000000 GLEÐILEG JÓL! Kaupfjelag Borgfirðinga. Kjötbúðin Herðubreið. <>0000000000000000} □ GLEÐILEG JÓL! Benóný Benónýsson. 000000000000000000. GLEÐILEG JÓL! Helgi Hafberg. Laugaveg 12. 000000000000000000 GLEÐILEG JÓL! Tóbaksversl. London. □ GLEÐILEG JÓL! Hafliði BaMvinsson. GLEÐILEG JÓL ! Vershmin Fálkinn. GLEÐILEG JÓL! Tóbakshúsið. aaaaoaaoaoaa□□aooaoaaoaoaaanaaaaaaaaa □ a § Ósjálfráð list. a Fyrsta sýningin af svokall- aðri „ósjálfráðri list“ var ný- lega haldin í Berlín. Það er sú list, sem menn hafa skapað ó- sjálfrátt og án þess að hafa lagt neitt til hennar frá sjálfum sjer. Og „listamennirnir“, sem sýndu þarna, hafa ekkert lært, hvorki ' myndhögggvaralist nje málara- list. Þegar þeir eru með sjálfum sjer, kunna þeir hvorki að halda á pensli nje móta leir. „Lista- verk“ þeirra eru og mjög frá- brugðin öðrum listaverkum og einkennileg að sama skapi. Þau eru gerð í nokkurs konar dáleiðslu og með afskaplegum flýti. Þessa grein listarinnar nefna Þjóðverjar „draumlist“ (Traumkunst) og þykir mörg- um mikið til hennar koma. Rannsóknum á eðli svefns og drauma er enn mjög áfátt, en hjer bætist nýtt rannsóknarefni við, þar sem hjer er sýnt og sannað, að menn geta unnið í svefni. Draumlistin á áreiðan- lega framtíð fyrir sjer. Hún hlýt ur að safna fylgjöndum, og menn, sem byrja á því að æfa sig í henni, munu halda því áfram. Þess vegna þykir hlýða að segja nokkuru nánar frá sýningunni. Á sýningunni voru nokkur málverk, eftir elsta manninn sem málar ósjálfrátt. Hann heit- ir Machner og er nú 66 ára að aldri. Hann málar að vísu í vöku, 0g það getur meir en ver- ið að hann hafi einhver brögð í tafli og sje lærðari en hann læt- ur. En einkennilegar og „okkult- iskar“ voru myndir hans. Þá er merkilegri 13 ára göm- ul stúlka, sem hafði mótað dýra- myndir og mannamyndir, sem þekkja má. Þetta hefir hún gert óafvitandi og með rækilega bundið fyrir augun. Einn af málurunum, Nusslein að nafni, málar alt með fingr- unum, krotar niður með ótrúleg- um hraða sýnir sínar frá öðr- um heimi. Á þeim myndum má sjá — segir sá, sem lýsir sýning unni — að það er skemtilegt hinum megin, og að þar er „funkis“-stíll mest metinn. Á sýningunni voru þó nokkur frábær verk, sem allri dómgreind er ofvaxið að skilja hvernig eru til orðin. Og af höfundum þeirra ber fyrst og fremst að geta þýsku konunnar, frú Elsbeth Joffé, sem gengur undir nafn- inu Abé. Hún hefir sjálf skýrt frá því, hvernig hún vinnur og leyft blaðamönnum að horfa á sig meðan hún var að rnála. Þegar hún var þriggja ára, fóru hæfileikar þessir fyrst að koma í ljós hjá henni. Móðir hennar hafði þá bakað svokall- aða „turnköku“ og langaði Bett- an litlu ósköp mikið til þess að bragða á henni. En mamma henn ar bannaði henni harðlega að koma nærri kökunni. Svo sofn- aði Bettan og hana dreymdi kökuna og í draumnum sá hún marga örlitla álfa, sem klifu upp turnháa kökuna og brutu topp- inn af og gáfu henni. Þegar hún vaknaði málaði hún svo mynd af því, sem hún hafði sjeð í 0: Hótel Borg. Eigendurnir óska innilega öllum vinum og stuðningsmönnum gleði- legra jóla, svo og móístöðumönnum. =0 draumnum. Þetta var fyrsta; draummyndin hennar, en síð- j an hefir hún málað óteljandi ; slíkar myndir. En nú er hún ; fullorðin og gift kona og fæst j við önnur vandasamari viðfangs- efni en turnkökur. Það gerist | með þeim hætti, að hún legst til I hvílu og sofnar, og sefur fast. j í draumi bera merkilegar sýn- Frú Abé málar. ir fyrir hana. Svo rís hún á fæt- ur, sem -frú Abé, og málar það, j sem fyrir hana hefir borið. Hún 1 hefir ekkert viðþol fyr en hún hefir gert það og getur engu öðru sint. Hún er í einhvers kon-; ar leiðslu, og meðan hún er að ! mála með annari hendinni get- ur hún unnið eitthvað annað með hinni hendinni, t. d. skorið brauð, eða flysjað kartöflur, og j jafnframt talað við þá, sem hjá : henni eru, um daginn og veginn. Hjer eru því engar sjónhverf -! ingar nje brögð í tafli. Myndir j hennar ern flestar vel málaðar 1 en undarlegar mjög. Eru þar j furðudýr og ýmiss konar fyrir- brigði, sem ekki er hægt að lýsa. Sjálf hefir hún oft enga hugmynd um hvað hún ætlar að mála. Og þó menn horfi á hana líður langur tími áður en þeir geta áttað sig á því, hvers kon- ar mynd ætlar að koma á ijer- eftið. Þess vegna er það skilj- anlegt, að sálfræðingar hafa gef- ið frú Abé nánar gætur, og hún hefir sjálf ekki haft neitt á móti því. Hún þráir sjálf að fá einhverja skýringu á því, hvers konar hæfileikar það eru, sem kpma fram hjá henni þegar hún er í þessu ástandi. Og sálfræð- ingarnir hafa skrifað ritgerðir um hana og komið með skýring- ar, en það er að eins sá galli á þeim, að engum tveimur skýr- ingum ber saman. Hún vonar þó enn, að einhvern tíma muni hún hitta þann mann sem get- ur leyst þessa gátu sálarlífs hennar. GLEÐILEG JÓL! Verslunin Edinborg. Heildverslun Ásgeirs Sigurðssonar. GLEÐILEG JÓL! Timburverslun Árna Jónssonar. 1 SS ÍSSÍSSÍSSISS GLEÐILEG JÖL!' og 0 GOTT NÝTT Á R. ^ Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. u Wi S 1^5 G. Ólafsson & Sandholt. y GLEÐILEGRA JÓLA óska jeg öllum viðskiftavinum mínum Sveinn Þorkelsson. GLEÐILEG JÓL! M. Th. S. Blöndchl hf. GLEÐILEGRA JÓLA óskar öllum viðskiftavinum sínum Efnakmg Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.