Morgunblaðið - 24.12.1931, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 24.12.1931, Blaðsíða 14
r-J C 14 MORGUNBLAÐIÐ Hútel Sklaldbreið. Á jóladaginn verður að eins opið frá kl. 12—2 síðdegis. Miðdegisverður á kr. 3.00: Spergelsúpa. Svínakjötssteik. Hrísgrjónabúðingur. Kaffi. Á annan jóladag verður opið allan daginn eins og venjulega„ Miðdegisverður á kr. 2.75: Reykt lambakjöt með grænum baunum. Ananasbúðingur. Kaffi. Eftirmiðdagskaffi með kökum á 85 aura. Hljómleikar frá kl. 3—5 síðd. og kl. 8y2—1114 um kvöldið. Jðlaftrfe geflnsl Þerr, sem kaupa í dag á J ólabazarnum fyrir kr. 10.00, fá. Jólatrje eftir eigin vali í kaupb æti. n BATAN A Sími: 472. Austurstræti 4. NB. Lokað klukkan 4! Tilkvnnlng frí útvarplnu. í dag 24. desember klukkan 16,10 síðd. verður eftir frjettum útvarpað jólakveðjum frá kaupsýslufyrirtækjum og iðnaðarstofnunum. — Jæja, þá er þetta útrætt, leit út. sagði hún. Nú skulum við tala um — Það er auðvelt.Að minsta kosti eitthvað annað. Er ekkert að þriggja álna maður, geysilega frjetta frá spilasalnum? Hefir eng- herðibreiðurfölur og skarpleitnr inn reynt til að sprengja bankann ? með svört. augu og feikna mikið grátt hár. Hann er sá myndarleg- asti maður sem jeg hefi sjeð um GLEÐILEG JÓL! Klæðav erksmið ja/rt, Álafoss. GLEÐILEG JÓL! Marteinn Einarsson & Co. Þakkaráuarp. Kæru vinir mínir! Jeg hefi, því miður, dregið allt of lengi að birta eftirgreint, eins og svo oft vill verða, þegar ekki er gjört þegar í stað það, sem gjöra skal. En nú með komu blessaðrar jólahátíðarinnar, finn jeg sterka hvöt hjá mjer til að hafa það eigi lengur þannig, og læt svo af því verða. í nafni minnar ástkæru dóttur, Láru Ingibjargar, sem andað- ist hinn 28. mars s. 1. vil jeg nú samkvæmt ósk hennar á síðasta degi þessarar jarðlífs- dvalar, færa ykkur öllum nær og fjeær sem hafið verið henni svo góð, kveðju hennar og þakk- læti fyrir alt hið góða sem þið hafið auðsýnt henni. Fyrir sam- verustundirnar björtu, sem voru henni svo ljúfar og veittu henni yl og ljós á hinni stuttu æfi- braut hjer í heimi. 1 sátt og friði kvaddi hún þetta jarðneska líf, með kveðju og kærleiksorð á vörum, sem hún bað að færa til allra sem hefðu verið sjer góðir. Og ykkur kæru systur! sem á allan hátt hafið umvafið hana ástríkum móður og systurörm- um, í anda kærleikans, og ávalt stytt henni þunga dagsins í veik- indum og sorgum. Ykkur þakka jeg af hjarta, og þeim hinum mörgu er hafið verið okkur sannir vinir í reynslustundun- um, og sýnt okkur samúð og kærleika og á ýmsan hátt heiðr- að minningu hennar. Jeg tilgreini engin nöfn. Þið eruð svo mörg og drottinn þekk- ir ykkur. „Hver sem sáir hinu góða sæði í akur sinn, mun upp- skera ríkulega og njóta þeirra ávaxta er þar þrífast. Og hann mun gleðjast í sál sinni“. Vinir! Og um leið að þessi kveðjuorð okkar flytjast ykkur með gleði jólahátíðarinnar, ná þau og einnig til vinanna þeirra, sem fluttir eru yfir hafið, til friðarins heimkynna. Algóður guð, veiti ykkur öll- um af ríkdómi sinnar náðar. Guð gefi ykkur Öllum gleðileg jól! Lifið heil! Pjetur Ó. Lárusson. Innflutningurinn: Fjármálaráðu- neytið tilkynnir FB: Innflutning- rinn í nóvembermánuði nam kr. .702.449.00, þar af til Reykja- víkur kr. 2.111.979.00. Branöa-iól, í ár enx stóm-brandajól, þriðji jóladagur er sunnudagur. Þrír helgidagar í röð er talsvert langur tími, fyrir starfsama menn og atorkusama. Ef ekki er hafðm* nokkur and- vari á sjer, gæti svo farið, að sum- um þætti nóg um þá löngu hvíld. Þess vegna er ráð, þegar í byrjun, að gera sjer grein fyrir hvemig eigi að nota tímann, gera eins- konar jólaáætlun. Fyrst og fremst eru nú kirkju- göngumar sjálfsagður liður. Þá er að athuga hverjum eigi að bjóða heim til sín á jólunum, og livenær. Og næst ei', hverja maður eigi að heimsækja 0. s. frv. Þetta verður síðan alt §.ð falla saman í mátulega stranga áætlun, sem útfyllir alla dagana, — með liæfilegum hvíldum. — Það fyrirbrigði er ekki óþekt hjer í bænum, að þeir sem á annað borð hafa nóg fyrir sig að leggja, þeir blátt áfram borða of mikið á jólunum. Það eru máske fáir, sem vilja kannast við það. Og það em máske fleiri, sem telja það hálf- gerð helgispjöll að tala um það. En gætum að. Jólaát hefir lengi legið hjer í landi; a. m. k. jóla- skamtur, svo mikdl, að fimu'm sætír. Menn muna eftir frásögum gamla fólksins, er það segir frá jólaskamtinum, sem var svo mikill, að fólk treindi sjer matinn langt fram yfir þrettánda. En nú er hætt að skamta hverj- um einum, á sama hátt og gert var hjer áður. Aftur á móti helst það enn í dag, að borða ríflega á jólunum, —■ og það k.jamgóðan íslenskan mat. „Styðjið innlenda framleiðslu“. Norðmaður einn, sem hjer var á ferð fyrir nokkru, og ritað hefir um ferð sína, segir frá því, að hanri haf'i hitt hjer Þ.jóðverja, sem var orðinn h.jer talsvert kunnugur í Reykjavík, og Þjóðverjinn hafi sagt sjer, að hjer ríkti sá „bar- bariski“ siður, að bera fyrir gesti sína bæði súkkulaði og kaffi. Og eí menn hefðu slæðst til að drekka tvo bolla af súkkulaði, þá 'væri heimtað, að maður gerði kaffinu sömu skil. Miki'l fenglegri kökuframreiðslu lýsir útlendingurinn með skelfingu. En niðurstaða þessara tveggja ferðalanga, virðist hafa orðið sú, að hjer \ þessum vaxandi höfuðstað okkar, sje gleðin og ánægjan yfir mikilli næringu ó- notalega nálægt því sem tíðkast meðal þjóða, sem stutt eru á veg komnar, á hinni svonefndu menn- iiigarbraut. Nú má ekki skilja það svo að þetta sje sagt hjer, til þess að menn fái ól.yst á hangik.jötinu. En á Brandajólum er rjett að hafa það á bak við eyrað, að fleira er matur en feitt kjöt“, þegar menn gera sina jólaáætlun, þá sje vert að taka ými.slegt annað með x reikninginn en blessaðan matinn. Og stundum gæta menn þess ekki, að með kjamgóða matnum ðarf helst hreyfingu og útiloft, göngutúr, t. d. suður í Öskjuhlíð, ef veðrið er ekki því verra, er eiginlega mátulegur ábætir á eftir hangikjöti. Annars sækir á mann svefn og værð, og úr jólaánægj- unni verður helst til mikill rökkur- svefn. Úfriðarskulöimar. Washington 23. des. TJnited Press. FB. Öldungadeild þjóðþingsins hefir samþykt skuldagreiðslusamninga Hoovers forseta frá í sumar. Sam þyktur var viðauki við frumvarp- ið þess efnis, að það sé gagnstætt stefnu þjóðþingsins að frestað sje greiðslum slíkra skulda, enda megi ekki búast við því, að málaleitun- um í þá átt verði vel tekið í fram tíðinni. — Áður en gengið var til atkvæða um frumvarpið sjálft, höfðu verið feldar tvær tillögur, var önnur þeirra þess efnis, að knýja skyldi fram endurskoðun Versalafriðareamninganna fyrir lok þess tjímabils sem skulda- greiðslufresturinn nær yfir, og hin þess efnis, að ívilnanir skulda greiðslufrestssamninganna falli úr gildi, nema hernaðarskaðabóta- b.yrðinni verði ljett af Þjóðverjum Viðaukatillögur þessar voru feldar með 63:15 atkvæðum. Geitnasjúklingum fækkar nú óðum hjer á landi, og má ein- göngu þakka það ötulli framgöixgu dx. Gxxnnlaugs Claessen. í skýrslu dr. G. Cl. í Læknablaðinu, segir hann, að 9 sjúklingar hafi komið ti! lækninga 1929, en 3 árið 1930. Á yfii'standandi ári hefir aðeins einn sjúklingur komið til Rönt- gen-lækningar. Til samanburðar getur doktorinn þess, að árin 1923 —1924 hafi koxnið 40 s.jxiklingar með geitur. „Jeg er að vona, að ekki sjeu eftir, nexna nokkxxrar1 '.gxxkindxxr, sem muni nást segir dr. G. Cl. „Mjer ekki kunnugt um geitur nema í einxx keknishjeraði'i Dutluirar ðstarfnnar. En frænka mín hefir býsna á- kveðnar skoðanir á ýmsum mál- efnum, og til þess að það megi takast, sem hún er að hugsa um, megum við ekki eignast hjer kunn- ingja. Jæja, lávarður minn góður, hefi jeg nxx ekki verið yður eftir- lát? Sjálf vildi .jeg fegin njóta góðs af leiðsögu yðar hjer í sam- kvæmislífinu, en eins og nú er ástatt get jeg fullvissað yður um að jeg legg mig \ aillmikla hættu með því að fara þessar smáferðir með yður. — Þjer hafið ekki gefið mjer neina skýringu, sagði hann fýlu- lega. Jeg get ekki skilið það enn þá, hvers vegna þjer megið ekki kannast við mig; hvers vegna syst- ir mín má ekki heimsækja yður, og hvers vegna við inegum ekki bjóða yður og fi’ænku yðar til mið- degisverðar. Jeg er ekki kominn skx-cfi lengra an áður. Hún andvarpaði. — Verið nú ekki reiðir við mig, mælti hún. Er þjer vissuð hve mjer finst lífið hræðilega leiðinlegt, og hve innilega þakklát jeg er yður fyrir þessar stuttu samvemstundir, þá mxxnduð þjer verða vingjam- legri. Leyfið mjer að taka í hend- ina á yður í þakklætisskyni og svo skulum við vera vinir. Þetta var í fyrsta sinn sem hún hafði sýnt honxxm nokkurn þakk- lætisvott fyrir viðkynninguna. Að eins það að snerta við hendi henn- ar fór í gegn um liann eins og rafmagnsstraumur. Greip hann hendi hennar og helt í hana fáein- ar mínútur; svo dró hixn hana til sín hægt en ákveðið. — Jú, það var eitt sem jeg ætl- aði að segja yður, ansaði Gerald, sem mundi alt í einu eftir atvik- inxx frá kvöldinu áður. — Þegar jeg var að borða hjá Ciros í gær- kvöldi, þá sat jeg hjá manni sem var sagt að hefði hvað eftir annað sprengt bankann í gær. Jeg held hann hafi verið talinn Rxxssi. En annars hljótið þjer að vita alt um hann. — Jeg? lirópaði hún. Hvers vegna ætti jeg að vita um hann? — Vegna þess að hann skrifaði brjef við miðdagsborðið. Hann sat rjett hjá mjer og jeg gat ekki komist hjá því að sjá utanáskrift- ina. Hxin var til frú de Poniére. Hún horfði á hann steinhissa. — Til fi-ænku minnar. Endur- tók hxxn. En við fengum ekkert brjef í gærkvöldi. — Jeg sá að það var sent af stað, þegar klukkan var um tutt- ugu mínútur gengin í txu, svaraði Gerald. Pálína hugsaði sig um. — Við fórum úr klubbnxxm klukkan hálf tíu, sagði hún hugs- andi. En jeg er viss um að það var ekkert brjef komið til okkar þeg- ar við komxim heim. Hvernig leit maðurinn út? — Það var sagt að hann væri Rússi og hjeti Zubin, svaraði Ger- ald. Annars. var líka alltalað að hann hefði grætt tvær miljónir franka í gærdag. -— Zubin, hi'ópaði hún og hrökk við. Segið mjer strax hvernig hann mína daga. Hún lagði lófana á hönd hans. — Gerið þjer það nú fyrir mig að snúa við og aka heim eins hratt og þjer getið, mælti hún. G.erald sneri vagninum við á hliðarveg og' hjelt aftur til Monte Carlo. — Hefði jeg vitað, að þessi ,fregn jrði til þess að stytta ferð- ■ ina, þá hefði jeg steinþagað, nöldr- aði hann. Hxin svaraði alvarlega: —- Það sem þjer sögðuð mjer núna, getur orðið mjer mjög mfkil- vægt. — Þekkið þjer þá manninn ? — Það er sennilega ráðsmaður fi'ænku íninnar, svaraði hún eftir nokkura umhugsun. Jæja, nú sjá- ið þjer sjálfur að jeg segi yður leyndarmáí okkar. Vitið þjer hvort lxann var að spila í gærkvöldi? Lfsa os Pútur er fallegt æfintýri eftir Óskar Kjartansson, með myndnm eftir Tryggva Magnússon listmáJara. Það er tilvalin jólagjöf jafnt fyrir telpnr og drengi. — Fæst í öllrnn bókaverslunum. — Kost- ar í bandi 2 kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.