Morgunblaðið - 24.12.1931, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 24.12.1931, Blaðsíða 15
15 MORGUNBLABIÐ iiiiiiiiiiimiHiiiiiiiiiiiniitiiiiiimiiiiiiiiiiiiniiiitmntiiHiis zs yatgwiiWaMt : H.f. Ár»kur, R«ykJ»Tlk. | RltatJOr&r: Jðn KJ&rt&nsson. Valtýr Stefknuon. UlUtJOin og afftrelCala: Auaturatrœti 8. — BIul 100. = kuglýalngaetjörl: H. H&fbers. AuKlýelnKaakrlfetofa: Vueturatreetl 17. — Slatl 700. = iZelui&elKiar: Jön KJartanuon nr. 741. Valtýr Stefáneeon nr. 1110. = B. Hafbers nr. 770. Áakriftagjald: Innanlande kr. 1.00 4 mánuVL S Otanlande kr. 1.50 i mánuVL | I lauaaeölu 10 aura elntaklV. 10 ura meV Leabök. = iuiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiMiiimiimmiiiiiiiimmiiiiiiiÍH ðikg jéi. SHergunSlaðit. feíFr I ÍBt « Reykuíkingar. Mnnið í clají, á aðfangadag .jóla, •eftir þeim mörgu, seny eiga við jjröngan kost að bna í þessum bæ, og Htið liafa handa sjer og sínum; munið eftir hjálparstarfi því, sem hjer fer fram fyrir þessi jól, og skýrt hefir verið frá hjer í blaðinu. Leggið fram skerf yðar i dag, hvort heldur er til vetrar- hjálpar safnaðanna, mæðrastyrks- nefndar eða Hjálpræðishers eða annara. Það kemur út á eitt hvert peningarnir fara. Og þeir sem heldur geta sjeð af einhverju öðru, sem að gagni má koma, svo sem iratvörum, fötum eða eldsneyti, komi því á framfæri til þeirra, sem líknarstarfið hafa með höndum. En svo eru aftur aðrir, sem egiga þurfa slíka milliliði, og sem sjálfir þekkja fólk, sem hjálpar- þurfi er. Bifjið upp í dag, hverja þið þekkið, sem bágstaddir em, og færið þeim gjafir yðar, þeim og yður sjálfum til jólaglaðn- íngs. Dagbók. Tramhald af 13. síðu. Morgrmblaðið er 16 síður í dag og Lesbók, einnig 16 síður. Næsta blað kemur út næstkomandj þriðju ’dag. Veðrið (miðvikudagskvötd kl. (5): Djúp lægð er enn að nálgast landið suðvestan að og veldur allhvassri S-átt með rigningu og 4 stiga Jiita sunnan lands. Á Vest- fjörðum er SV-gola og sennilega Ænjójel, en bjart og gott veður á A og AS-Iandi. Á Grænlandi er nú N-átt með 10—ló stiga frosti og lítur nú út fyrir að loftstraum- ar þaðan muni ná hingað til tands þegar lægðin er lcomin norðaustur fyrir landið. Er því útlit fyrir ^,hvít jól“, að því er sjeð verður. VeðurútHt í-Reykjavík í dag: Allhvass NV eða N. Nolrkur snjó- jel. Kaldara. Jólamessnr. 1 Dómkirkjunni. Aðfangadagskvöld klukkan 6, síra Friðrik Hallgrímsson. Jóladag kl. 01, Biskupinn. Kl. 2 síra Bjarni Jónsson (Dönsk messa). Kl. 5, -síra Friðrik Hallgrímsson. 2.. Jóla- •dag M. 11 s'rra Friðrik Hallgríms- -son. Kl. 5 síra Bjarni Jónsso'n. '3 Jóladag kl. 11 síra Bjami Jóns- son. Kl. 2 Bamaguðsþjónusta (sr. Fr. H.) í Fríkirkjunni í Reykjavík: Að- fangadagskvöld kl. 6, síra Ámi :Sigurðsson; á Jóladag kl. 2, síra Á. Sig., kl. 5, síra Friðrik Frið- riksson. Á. 2. Jóladag kl. 2, síra Jón Auðuns; á sunnudaginn kl. 5, síra Árni Sigurðsson. f Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði: Aðfangadagskvöld kl. 6 síra Árni Björnsson. Jóladag ld. 2, síra Á. B 2. Jóladag kl. 2, síra Friðrik Friðriksson. Sunnudag kl. 2, stud. theol. Sigurður Pólsson predikar. í Fríkirkjunni í Hafnarfirði á Aðfangadag ltl. 8,30 og Jóladag kl. 2 sira Jón Auðuns. I Kálfatjarnarkirkju. Jóladag kl. 1, síra Olafur Stefánsson. f Bessastaðakirkju 2. Jóladag ki. 1, síra Árni Björnsson. Útvarp/ð. (Aðfangadag). 10.15 Veðurfregnir. 16,10 Veðurfregnir. Frjettir. 18.00 Aftan.söngur í dóm- kirkjunni. (Síra Friðrilt Hallgríms- son). (Jóladag). 10,40 Veðurfregnir. 11,00 Messa í Dómkirkjunni. (Dr. Jón Helgason, biskup). 14,00 Messa í fríkirkjunni. (Síra Ámi Sigurðsson. 19,30 Veðurfregnir.. Frjettir. Lesin upp dagskrá næstu viku. 21,00 Hljóml. Dómkirltju- ltórinn syngur undir stjórn Sig- fúsar Einarssonar: Hátíð öllum hærri stund er sú, eftir Schúlz. In- troitus og Gloria patri lír hátíða- söngvum eftir Bjama Þorsteinsson. í Betlehem er barn oss fætt. í dag er glatt í döpmm hjörtum og Heims um ból. ÍTtvarpskvartett- i :n leikur jólalög. (Annan jóladag): 10,40 Veður- fregnir. 14,00 Messa í fríkirkjunni. (Síra Ámi Sigurðsson). 17.00 Messa í Dómkirkjunni (Síra Bjarni Jónsson). 18,40 Barnátími. (Mar- grjet Jónsdóttir kennari). 19,05 Grammófón hljómleikar. Pianosóló Ballade í G-moll, óp. 23 og Ball- ade í F-dúr, óp. 38, eftir Chopin, leiknar af Cortot og Etudes nr. 25 í As-dúr og nr. 12 í C-moll, eftir Chopin, leiknar af Backliaus. 19,30 Veðurfregnir. 19,35 Upplest- ur: Jólafómir. (Jónas Þorbergs- son, fitvarpsstj.) 20.00 Klukku- sláttur. Erindi (eða upplestur). (Kristján ÁÍbertson). 20,30 Frjett- ir. 21,05 Grammófónhljómleikar. Tannháuser-Ouverture, eftir Wagn er. Hexentanz, eftir Paganini. Ein- söngur: Sigrid Oniegin flýngur: Æ, sonur minn, úr „Spámannin- um“, eftir Meyerbeer óg Che faro cenza Euridice úr „Orfeus og Eu- ridiee,“ eftir Gluck og Julia Culp syngúr Vögguljóð, eftir Brahms og Heims um ból, eftír Franz Gruber. Kórsöngur, Donkósakkakórinn syngui': Fyrsti sálmur Davíðs og Drottinn heyr mína bæn (55. sálm- ur Daviðs), eftir Arkangelsky. — Varðveit oss, Drottinn, eftir Tschesnokoff og Hversu Drottinn er vegsamlegur, eftir Bortnjansky og TJnion Festival kórinrí syngur ,Hallelúja. Amen, eftir Hándel. — Landskórinn syngjir: Q, guðs vors lands. Brauðsölubúðir verða opnar til kl. 4 síðd. í dag, en báða jóla- dagana til kl. 1 síðd. Hjálpræðisherinn. Jóladag. Op- mber helgunarsamkoma kl. 10J4 'árd. Jólásamkoma fyrir börn kl. 2. Opinber jólasamkoma ld. 8 síðd. (Stabskapt. Árni M. Jóhannesson og frú hans stjórna. Lviðraflokkur OOOOÓObOObOOOOÓOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO< og strengjasveit aðstoða. Allir velkomnir. 2. jóladag. Jólatrejs- hátíð fyrir börn (sjerstaklega boð- in) kl. 2 síðd. Jólatrjeshátíð fyrir almenning kl. 8. Inngangur ltostar 50 aura. Sunnudág 27. des. Helg- unarsamkoma kl. 10y2 árd. Jóla- trjesliátíð fyrir sunnudagaskóla M. 2. Hjálpræðissamkoma kl. 8. Allir velkomnir. Öllum verslunum er lokað kl. 4 í dag, hjer í bænum. Stórfeldir vatnavextir hafa orð- ið víða á landinu undanfarið. I úustur-Skaftafelilssýslu liafa vötn- in verið svo mikil, að ekki h'afa aðrir en þaulvanir vatnamenn komist yfir þau. Hlaup kom í Skjálfandafljót á þriðjudagsmorg- un og olli það talsverðu tjóni. Á Austurlandi gerði einnig stórhlaup í vötn og ollu sums staðar skemd- um. Guðspekifjelagið: í kvöld kl. 11 verður samkoma í Guðspeltifjelags- húsinu við Ingólfsstræti. Hljóm- Hst. Stutt erindi. Guðjón Guðlaugsson frá Ljúfu- stöðum, fyrrum alþm., biður Mbl. að geta þess, að það væri . ekki hann, heklur einhver al-nafní hans sem talaðí með áfengisbanni á Stúdentafjelagsfundinum á dög- unum. Pjetur Sigurðsson prjedikar á joladaginn kl. ‘o, í Varðarhúsinu. íþróttafjelag Reykjavíkur. Fim- leikaæfingar hafa nú verið feldar niður i öl'lurn flokkum fjelags- ins, en hefjast aftur mánudaginn 4. janúar 1932. Iðnráð Reykjavíkur hefir beðið Morgbl. að vekja athygli iðnaðar- manna á því, að 'sveinabrjef þau, sem liafa verið gefin út eftir 1921, eru stimpilskyld. Er því eigendum slikra brjefa bent á að nota frest- 'nn til nýárs og láta stimpla brjef þessi, og sleppa þannig við séktir. Sjómannastofan. 1. og 2. jóladag kl. 8 síðd. Jólafagnaður fýrir’ sjómenn. Sunnudaginn 27. desbr. Almenn samkoina M. 6. — Allir velkomnir. Ólafur Halldórsson kaupmaður og bóndi í Suður-Vík í Mýrdal er nú á mjög góðum batavegi, eftir lúð mikla áfall er hann varð fyrir 18. okt. í haust, er hann fjell úr stiga, niður á steingólf. Er nokkuð síðan að hann fór að klæðast og hressist nú með hverj- um degi. ísfisksala. Fyrir lielgi seldi Tryggvi gamli afla • sinn f Eng- landi fyrir 636 -gtpd. og Maí fyrir 73Ö stpd. Jólagleði Mentaskólans verður að þessu sinríi haldin 28. des. og hefst kl. 9. Heiðursmerki. Guðmundur pró- fessor Hannesson, formaður Lækna fj'elags-Ifeljánds, hefir nýlega verið sæmdur Kommandörkrossi (II) Dannebi’ogsorðunnar. Suðurland fór ; gær til Akra- ness og kom hingað aftur. Dýraljóðin koma aftur í bóka- verslanir strax eftir liátíðar. H.F. LHHDSTIHRHHII PJETUR Þ. J. GUNNARSSON - HEILDVERSLUN — ^ott 'jctÆAce£6 -ÁcyrriasvcaLj ■JoOLÁÁÁAdtö J-t^lÁsO AStJ.dÁspÁtsW' . ácms OXMj tAS OU) /fuLreÁ)j(- ' tCU /ZAjUTUA/. ias. ih- 0<X>00<X><X><XX><><XK><X>0<X><>0<><><X><X>0<XK><X><X qÆ*. (So/ien, 11 & 15 Trinity House Lane, Hull. Óska yður öllum gleðilegra jóla og góðs og farsœls nýárs. Gleymið ekki hinni stóru kjarakaupa-útsölu minni, sem byrjar 1. janúar og endar í febrú- arlok 1932 og er sjerstaklega vegna íslensku viðskiftamannanna minna. Jeg vil líka minna þá, sem koma til Grims- by, á það, að það mun meir en borga sig fyrir þá að koma yfir um til Hull og líta inn til mín. Yðar einlægur <&& (So/u en. ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • ,•• • • • • • • • • • •' • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • Mlir beir, sem hafa reikninga á oss, eru vinsamlega beðnir að framvísa þeim til greiðslu í skrifstofu vorri fyrir 31. þessa mánaðar. Tðbaksverslun Islands h. f. ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.