Morgunblaðið - 18.12.1932, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.12.1932, Blaðsíða 5
Sunnudaginn 18. desember 1932. SaœJa 8:6 Trnmbnll & Snn. Gullfalleg og efnisrík talmynd í 9 þáttum. Aðalhlutverkin leika GEORGE BANCROFT. Juliette Compson. Frances Del. Mynd sem allir ættu að sjá. Myndin verður sýnd í dag kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 5. Alþýðusýning kl. 7. Jnnilegt þaklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við and- lát og jarðarför Jóns Sigurðssonar. Oddrún E. Jónsdóttir, synir og tengdadætur. Jarðarför móður minnar elskulegrar og tengdamóður, Hann- essínu Regínu Hannesdóttur, hefst með húskveðju á Njálsgötu 10 kl. 1 síðd. mánudaginn 10. þ. m. Hersveinn Þorsteinsson. Margrjet Helgadóttir. Maðurinn minn, Pálmi Pjetur Sigurðsson sjómaður, andaðist að heimili sínu, Grettisgötu 40, aðfaranótt 17. des. Sigríður Ásbjörnsdóttir. BDðmonda Hielsen. Tjarnargðtu 3, helir nú fengið síma nr. 2477 Opið brjef. Heiðruðu viðskiftavinir! Hve oft er maður ekki hikandi við að velja tækifæris- gjafirnar, af því að maður veit ekki hvað muhi koma sjer best. Það tíðkast víða erlendis að verslanir selji kort, sem heimila handhafa að taka út vörur eftir eigin vali, fyrir þá upphæð, sem gefandi hefir ákveðið, « V og hðfum við nú slfk kort ð boðstölum framvegls. Um leið viljum við vekja athygli yðar á því, að okkar ðdýru Crepe de Chine, sem svo mjög, er spurt um núna, koma aftur í byrjun janúar og þá í mjög fjölbreyttum litum. Þjer, sem hafið ætlað að kaupa þau til jólagjafa, getið því eigi að síður gert það með því að kaupa GJAFAKORT hjá okkur. Virðingarfylst, Þakkará?afp. TTjof með færi- jeg hinum mörgu, sem Iiafa glatt mig í veikindum : mínum mitt innilegasta þakklæti, ' sjerstaklega vil jeg tilnefna Kven- 1 fjelagið Gefn í Garði; sem færði mjer mjög rausnarlega peninga- gjöf. — Vil eg biðja algóðan guð að launa þeim það, þegar þeim mest á liggur. Fitjum í Miðneslireppi, 16. desember 1932. Katrín Vigfúsdóttir. CHIC Bankastræti 4. Skip sem mætast á nóttu, hefi jeg nú fengið í vönduðu skinnbandi, en altof fá eintök. Látið ekki dragast að kaupa. Suæbjðn Jðnsson. Pll Konunglegur hirðsali Marzipan | Myndir og | BÍóm Súkkulaði ) Ávextir Vo-To úr marzipan fyrir fullnuma. Konfektskrautöskjur, Kon- fekt og annað Sælgæti í jóla- pokana fáið þjer best og ódýrast í Bjömsbakaríi og Hressingarskálanum. Foreldrar! Ein heppilegasta jólagjöfin, sem þjer getið valið stálp- uðu barni yðar er: allar íslendiagasögnrnar með Eddum, íslendingaþátt- um 40 og Sturlungu allri. Verð þeirra allra — 45 hefti — er kr. 116.90, sem verður að teljast mjög lágt verð samanborið við stærð sagn- anna, þar sem hvert hefti kostar að meðaltali aðeins kr. 2.60. — Ekkert íslenskt heimili ætti að vera án fs- lendingasagnanna. Þær fást eins og svo margar ágætar íslenskar hækur í Bókaverslun Sigurðar Hristjánssonar, Bankastræti 3, Reykjavík (næsta hús fyrir ofan Stjórnarráðið) og hjá bóksölum. Kanpið ekki snjókeðjnr fyr en þjer hafið athugað hvað jeg hefi að bjóða. Jeg hefi keðjurnar sem yður vantar. Einnig langbönd, lása og þverhlekki í þær. — Mjög ódýrt. Snjókeðjurnár eru komnar. Haraldur Sveinbiarnarson Laugaveg 84. Sími 1909. ■■■■■ Nýfa Bíó BamíucEnöum Amerísk tal- Og hljómkvikmynd í 10 þáttum samkvæmt sam- nefndri skáldsögu, eftir Vina Delmar, sem mi er talin su bók sem mest er lesin i heiminum. Efni sögunnar er tekið úr hversdagslífinu, eðlilegur og sannsögulegur hlær hvílir yfir myndinni er gerir liana aðdáunarverða. Aðalhlutverkin eru hvert öðru betur leikin af Sally Eilers, James Dunn og Minna (fomhell. Sýnd kl. 7 (alþýðusýning) og kl. 9. Barnasýning kl. 5: Pílaur f mnrinn. Skopieikur í 5 þáttum leikinn af Charles Chaplin. Aukamyndir: Frjettablað og Jimmy teiknimynd. Simi 1544 ■■^■1 ONDFLA hefir fengið permanent-hárliðunarvjel, af allra nýjustu gerð, fyrir dömur og herra. — Verkig unnið af útlærðum dömum, nýkomnum frá Kaupmannahöfn. vs :<*^í • • • • • • Nú jeg kaffi drjúgum drekk — djörfung eykst og kraftur. —•• Lof sje guði! Loks jeg fekk ;5 LUDVIG DAVID afturJ; Skoðið í gluggana í Verslunin Goðafoss. • • Enskar húfur • • • • (jólahúfurnar), stórt og fallegt úrval, eins og að 25 undanförnu fallegustu húfurnar. ;• „Geysir". 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.