Morgunblaðið - 18.12.1932, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 18.12.1932, Blaðsíða 20
20 Biandað MORGUNjBLAPIÖ ðvaxtamank «r best frá Frðn. tfila hveiti! ; Margar teg:undir í lausri vigt smápokum. Flest alt til bökunar — Sulta í lausri vigt og glösum j ,Egg, útlend og íslensk — nýorpin. Lægsta verð. 6nðm. Gnðjónsson. Sími 3689. Skólavörðustíg 21 Ný skáldsaga Allt eftir Ásgeir Jónsson, 218 síður. Verð 4.80. í góðu bandi 6.50. Tilvalin jólagjöf Litið i I framtíðar- I glngga I flljfiðlæra- I hússins I f Bankastræti 7 1 Þar sjáið þið beimsins stærstn I grammótónplBtn I en jólagjafirnar I með jólarerðinn I kanpið þið í 8 kjallarannm 1 Anstnrstræli 10. Mottð t^eazkar rtrer | ■ Df fskszk skip. fyrir, að merkjasala og fjár- söfnun einstakra fjelaga rekist á. Var nefndinni falið, að boða á ný sameiginlegan fulltrúafund fyrir lok febr.mán. og leggja þá fram ákveðnar tillögur um starf ið framvegis. Miðstöð nefndarinnar mun verða á skrifstofu Gísla Sigur- björnssonar, Lækjargötu 2. Er óskað að menn snúi sjer þangað með upplýsingar um bágstödd heimili, sem þyrfti hjálp fyrir jólin, og sömuleiðis um tillögur um þetta fyrirhugaða samstarf, sem fjelögin vildu gjöra eða ein stakir menn, sem að sams konar starfsemi vinna. Kristinn Daníelsson. Veðráltan i mars. Fyrstu vikuna og 2—3 sein- ustu daga mánaðarins var norð- anátt, víða hvast og snjókoma, en annars var tíðarfarið hið hagstæðasta, hlýtt, kyrt og úr- komulítið. Tún og úthagar fóru að grænka, fyrstu vorblómin sprungu út, fjenaður gekk víða sjálfala og sums staðar var unn- ið að jarðabótum. Oft voru góð ar gæftir og afli ágætur þegar á sjó gaf. Loftvægið var hátt, 3,8 mm. fyrir ofan meðallag á öllu land- inu. Lofthiti var 3,5° fyrir ofan meðallag á öllu landinu, hæst- ur hiti 12.9 á Hvanneyri 22. — Sjávarhitinn var 0,3° yfir með- allag við Grímsey, annars stað- ar 1,7° yfir meðallag. Úrkoma var 1°/o fyrir neðan meðallag á öllu landinu, en sums staðar var hún þó mikil, og langt yfir meðallag t. d. 3i/2 sinnum meira en í meðalári vestantil á Norðurlandi og norðantil á Vestfjörðum. Þokur voru víða tíðar, eink- um norðanlands og austan. Sunnanátt var tíðust en norðan- átt sj-’dgæfust. Fang! ð DJSflaey. — 23 Báturinn var 4 metra langur, 1.50 m. á breidd og 1.50 m. á hæð. Það er óhætt að leggja á honum út á hafið; jeg er alveg sannfærð- ur um þáð. Það er Hka segl á hon- um. Vjer höfum gert það úr á- breiðum og litað þær brúnar, svo að seglið komi ekki upp um oss á hafinu. Um langt skeið höfum vjer dregið af mat við oss og þannig hefir oss tekist að safna nokkrum matvælabirgðum. Oss tókst Hka að stela 30 lítra dunk frá varð- manni, og liann saknaði dunksins ekki. Á honum höfum vjer vatn. Að lokum er alt undir búið. Matvælunum höfum vjer komið fyrir í bátnum, sem enn er niðri í kjallara. Þegar vjer leggjum á stað með bátinn til sjávar þá ríf- um vjer einn vegginn úr húsinu, og höfum þegar losað um hann. Bók um kosningarjett. Dr. Karl Braunias: Das parlamentarische Wahl- recht. Stofnun nokkur í Berlín fyr- ir Alþjóðarjett o. fl. hefir ný- lega gefið út stóreflis bók um kosningarjett í Norðurálfuríkj- unum og má vera að einhver, sem er að hugsa um kosninga- málið hafi gagn af henni. Er þar ekki eingöngu sagt frá núgild- andi ákvæðum um kosninga- rjett heldur fylgir sögulegt yf- irtit yfir það mál í flestum ríkj um. Kaflann um Island hefir Júlí- us Schopka konsúll ritað með aðstoð ýmsra fróðra manna. Er það skýr og kjamorð ritgerð og mun þar rjett með alt farið. Ekki hefi jeg haft tíma til þess að líta gegnum alla þessa bók en í þeim köflum sem jeg hefi lesið er margskonar fróð- leikur saman kominn. I Ítalíu var t. d. all-lengi kosn- ingarjettur bundinn við það ?r geta lesið og skrifað og svo er þetta enn í San Marino. ítalir hjeldu meðal annars að þessi lög myndu bæta alþýðumentun, en ekki varð þeim kápan úr því klæðinu. Eftir sem áður er þar fjöldi kjósenda ólSes. Einu sinni varðaði það missi kosningarjettar hjá kommún- istum í Rússlandi að hafa nokk- urt vinnuhjú annað en fjölskyld una. Þessum ákvæðum var þó breytt síðar. Litlu betri eru þó lögin frá 1926 sem ákveða að hver bóndi, sem á sláttuvjel skuli missa kosningarjett. Annars mun það mál sannast, að hvernig sem kosningum er hagað, þá leysa þær eldrei vand ræði þjóðanna. Áður treystu menn konungum af guðs náð, nú tigna þeir kosningakassann af guðs náð og er sú villa senni- lega verri hinni fyrri. G. H. Svo var það einn njorgun, er vjer allir fjórir vorum í mestu makindTzm að laga til í garðinum mínum, kom hinn þögli Victoria þar. Hann kinkaði kolli til kveðju og' mælti: ,,Þegar menn ætla að ferðast, þá er best að draga það ekki. Hinir, sem heima verða að sitja, eru farnir að stinga saman nefj- um um það“. Svo hjelt, hann áfram leiðar sinnár, en vjer stóðum sem þrumu lostnir. Hinir fangarnir voru farn- ir að stinga saman nefjum um það, að vjer ætluðum að flý.ja! Þá var iim að gera að vinda bráð- an bug að því að komast á stað. Þegar sama kvöldið hófum vjer flóttann. Tunglið átti ekki að koma upp fyr en um miðnætti og ef alt. gekk að óskum áttum vjer þá að vera komnir langt út á haf. Straumar voru sterkir og hag- Konsftansa. æfintýri með fimmlitum myndum, fyrir börn, er ársins besta og vandaðasta barnabók. Fæst hjá bóksölum, á Óðins- götu 32 B og á afgreiðslu Morgunblaðs- ins. — Gleðjið börnin með verulega fal- ; legri og góðri bók. lólasalan byrjar á morgun (mánudag), seljum öll herranátt- föt með 20% afslætti, ýmsar mislitar manchett- skyrtur 25% afsl. Nokkrir drengja- og unglinga- frakkar 20%. Skoðið jólavörumar á Laugaveg 3. Andrjes Andrjesson. wm Hljómsveít spilar í dag kl. 31/2—4^2 og 9—lli/a. Caié „Viiill11. Sími 3275. Coopers baðlyfin af öllum tegundum til sölu í HeildversInnlGarðars fiíslasonar. kvæmir og lágu beint að megin- landi. Kl. 6 að kvöldi liins 7. mars 1923 var komið niðamyrkur. Hálfiú stundu eftir að lyklavörður hefir farið heim til síu, göngum vjer út og bíðum þess að ljósin sje slökt hjá varðmönnunum. Svo Silerum vjer dálitla stund í allar áttir. Alt er kyrt og hljótt. Þá förum vjer niður í kjallar- ann, rífum vegginn niður og drögum bátinn út. Hann er þungur, en vjer leggj- um á stað til sjávar með hann. Það er Ijóta erfiðið, miklu verra heldur en vjer höfðum gert oss í hugarlund. Vjer urðum að krækja fram hjá nokkrunt görðum og á tveimur stöðum urðum vjer að fara yfir grjótgarða. Það var ekki fyr en kl. 23, eða miklu seinna heldur en vjer höfðum ráð fyrir gert, að vjer komumst niður að sjó og settum bátinn á flot í lítilli vík. Það er eins og þungu fargí sje Jjett af oss. Báturinn fer vel á sjónum, liefir ágætt jafnvægi og dansar á öldunum. En það er mik- ið brim þessa nótt, og oss er það þegar Ijóst, að vjer getum hvorki róið nje siglt bátnum fram úr því. Hvað á nú til bragðs að taka? Eftir nokkra umhugsun var mjer það Ijóst að það var ekki nema eit.t ráð til þess að koma bátnum út. úr briminu. Vjer höfð- um búið oss til stjóra með eitt- livað 30 metra löngu færi. Ein- hver af oss varð nú að synda út í gegnum brimgarðinn með stjór- ann og skilja hann þar eftir, og síðan var hægt að draga bátinn út úr briminu. Jeg sagði fjelög- um mínum frá þessu. Þeir urðu all-langleitir. Hákarlarnir!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.