Morgunblaðið - 16.12.1933, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.12.1933, Blaðsíða 2
2 Kisplð Ifilaskðna meðan úrvalið er mest. Búðin opln tll kl. 10 í kvðld. Hvannbergsb?œðnr Hnsmæðnr! Látið IMI hjálpa ykkur við jóla-uppþvottinn. IMI ljettir eldhússtörfin, að sama skapi, sem Persil • ljettir þvottadagana. 1 eina fötu af vatni fer mat- skeið af IMI. Imi fæ§( víða lólagiafir smekklegar og ódýrar Barnafatnaður alskoníir Peysur á dömur og börn. Dömuveski, Slæður Hanskar. Dömu og barnatreflar Mikið úrval. Nærfatnaður, kvenna og barna. Kjólaefni (silki og ull). Corselett, Magabelti, Damask o. m. fl. Versluriin er orðiri viður- kend fyrir góðar vörur og canngjarnt verð. Verslnnin Frðn. Njálsgötu 1. Við lokum í kvöld á sama tíma og vant er kíukkan 7 Kaupfjelag Borgfirðinga Laugaveg 20. Kjötbúðin Herðubreið, Hafnarstræti 18. Eimskip: Gullfoss er í Rvík. — ■Goðafoss kemur til Vestmanna- <>yja í dag. — Brúarfoss fór frá Leith í fyrrakvöld á leið til Hafnar. — Dettifoss var við Hrís- «y í gær. — Lagarfoss er á lei® til Hafnar frá Leith- — Selfoss «r í Reykjavík. íslenskar smásögur eftír 22 höftmda. í dag kemur út íslenskt smá- ' sögusafn, eí'tir 22 höfunda, og er ein saga eftir hvern höfund.! Er bókin 300 blaðsiður. Axel Guðmundsson hefir geng- ið frá safni þessu, og búið það undir prentun. Segir hann í for- mála, að bók þessi eigi að vera sýnishorn íslenskra smásagna- gerðar frá dögum Jónasar Hall- grímssonar og fram á þenna dag. Byrjar safnið á Grasaferð Jón- asar, og endar á sögu eftir Lax- ness. En aðrir höfundar, sem tekn- ir eru í safn þetta eru þessir: Jón Thoroddsen, Þorgils Gjallandi, Gestur Pálsson,. Stephan G. Stephansson, Þor- steinn Erlingsson, Einar H. Kvaran, Sigurjón Friðjónsson, Guðm. Friðjónsson, Jón Trausti, Kristín Sigfúsdóttir, Jóhann Sig- urjónsson, Hulda, Sigurður Nor- dal, Jakob Thorarensen. Friðrik Á. Brekkan, Helgi Hjörvar, Gunn ar Gunnarsson, Guðm. G. Haga-j lín, Davíð Þorvaldsson, Krist- mann Guðmundsson. Eins og getið er um í formála, getur það jafnan orkað tvímælis, hvaða höfunda eigi að taka í safn sem þetta; og þó ekki síður hvaða sögur eigi að velja eftir hvern. En eigi verður annað sjeð, en valið sje hjer vel af hendi leyst. Eru sögur þær, sem hjer birtast vitanlega mjög mismunandi mik- ið kunnar áður, sögur eins og Heimþrá Þorgils Gjallanda, Vor draumur Gests, Marjas Einars H. Kvaran, „Þegar jeg var á freigátunni“, eftir Jón Trausta og „Síðasta fullið“ eftir Sigurð Nordal, eru löngu orðnar þjóðar- eign, sem allir þekkja og kann- ast við. En þó svo sje um þessar sögur, og jafnvel fleiri þarna, þá er gaman að því, að hafa hjer á einum stað, safn eins og þetta, þar sem smásagnahöfundarnir! i eru saman homnir á einskonar i káldaþingi. Þar kvnnist l°s-! andinn þeim í ljósi fjelagsskap- í.T.ms og því að sumu leyti betur en áður. Og svo eru þarna margar sög- ur, sem eigi hafa enn fengið il- monna viðkynningu, bæði eftir eldri höfunda og yngri, svo sem Ferðasaga Jóns Thoroddsen, Frá- fall Guðmundar stúdents, eftir Stephan G. Stephansson, og sög- ur eftir höfunda af yngstu kyn- slóðinni. Útgefandi er Ólafur Erlings- son. Bókin verður vinsæl. —..—<m>---------- Leiðrjetting. — 1 Athugasemd minni í gær viövíkjaudi fyrir- spurn frá nokkrum stúdentura í Ný ljóðabók. Heillastnndi nálgast. Þorsteinn Gíslason: Önn- ur 'ijóðmæii. Þýdd kvæSi. Nú eru ekki nema fair úagar þangað til jeg get afhent yð- Tækifæriskvæði. — Rvík' ur happdrættismiða Háskólans. 1930. Látið því skrásetja nöfn yðar strax til þess að tryggja yð- Þetta er þriðja eða fjórða kvæða ur hlutdeild í heppninni. -Hátíð er til heilla best. bókin sem Þ. G. hefir orkt. Allar, eiga þær sammerkt í því, aðþaðj E.Í 11 Sk T Ey jÓll§§OKl, er eitthvað sígilt við þær. Efni; kvæðanna er jafnan hugsað ,,af: Símar. 3586 2896 2786. skjmsamlegu viti“, smekklega fráí ^^ mmm—mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm—mmm því sagt og búningur allur vand-! aður. Þorsteinn velur og kvæði sín’ Ný, merkileg bók: og prentar aðeins úrval. Alt er S“ak“n trL7, Islenskar smásögur. það helst hve ragur Þorsteinn er( Höfundar* að stíga út af hinum gullna meðal- ’ ,, „ , i - -im * i » vegi, láta eitthrað fjúka, sem sum Jonas Hallgrimsson. Jon Thoroddsen. Porgils 'im þykir fyrirtak, en öðmm iit, Gjallandi. Gestur Pálsson. Steph. G. Stephans- ragm nð að drekka sig stundum; son> porsteinn Erlingsson. Einar H. Kvaran. fullan af heilögum anda og eldi. ! r* * j Hann ríður Pegasms, ekki „eins' Sigurjon Friðjonsson. Guðmundur Fnðjonsson. og andskotinn, enga mannavegi“, ! Jón Trausti. Kristín Sigfúsdóttir. Jóhann Sig- urjónsson. Hulda. Sigurður Nordal. Jakob Thorarensen. Friðrik Ás'mundsson Brekkan. Helgi Hjörvar. Gunnar Gunnarsson. Guðm. G. Hagalín. Davíð Þorvaldsson. Kristmann Guð- mundsson. Halldór Kiljan Laxness. Sögurnar hefir Axel Guðmundsson valið. Bókin er 19 arkir, prentuð á ágætan pappír, inn- bundin í fallegt band, og er þess vegna langbesta JÓLAG JOFIN. I Þýskalandi talaði jeg um að haft hefði verið eftir sendiherranum í Kaupmannahöfn, einhver ummæli í minn garð — en það var danski sendiherrann í Berlín, sem þar átti hlut að máli — og leiðrjettist það hjer með. 15. 12. 1933. Gísli Sigurbjörnsson. lieldur eins og jeg klárunum, fer drjúga jafna ferð og kemst vel leiðar sinnar, en tekur sjaldan stóra spretti j’fir hvað sem fyrir er- — Eins og titillinn segir, er hók þessi tvískift og er fyrri helm- ingurinn þýdd kvæði, flest eftir Norðurlandaskáldin þar á meðal kvæðaflokkur Ibsens „Á heiðum“ og þjóðsöngur Norðmanna eftir Bjömson, söngur jafnaðarmanna eftir Overbye og „Maður og kona' ‘ eftir Fröding. Svo virðist mjer sem þýðingar þessar nái oftast frumkvæðunum furðu vel, þó ekki hafi jeg borið þau vandlega sam- an. — Síðari hluti bókarinnar eru ýms tækifæriskvæði og hefst hann með kvæðaflokk við komu kon- ungshjónanna 1921. Þar er og snjöll ,Grænlandsdrápa‘ til Krist- jáns konungs við Grænlandsför lians. Margt er ágætlega sagt í kvæðum þessum, en tæpast jafnast þau þó við. kvæðin til Friðriks áttunda. Hitt er víst að Þ. G. læt- ur vel að kveða um konunga eins og- fornskáldunúm, en hefír verið lítt launað. Ágæt eru eftirmælin eftir próf. Valtý Guðmundsson, hinn þjóðræknasta mann, þó ekki hefði liann allra hylli hjer- Helstn nierkisdagana og stærstu framfara sporin velur Þ. G. sjer jafnan fyrir yrkisefni, svo sem 10 ára afmæli fullveldisins, strandvam- imar o. þvíl. og er jafnan svo bjartsýnn, að hann kveður hug í fólkið, og vel sje honum fyrir það. Annars er erfitt að gera upp á milli þessara kvæða, því hvert hefír nokkuð til síns ágætis, enda yrði það of langt mál. G. H. Lesendur jólablaðs Fálkans ern beðnir að leiðrjetta meinlega prentvillu í aúgl. frá Versl. Liverpool. Þar stendur: „Þau eru orðin óskiljan- leg hugtök hátíðarinnar og Liverpool“, en á að standa: „Þau eru orðin óaðskiljanleg hugtök hátíðarnar og Liverpool“. Víkablaðið Fálkínn. Jðlapðstnrlnn til ðtlanda fer í kvöld. Jðlakort, lítil og stór, einföld og tvöföld, veru- lega smekklegt úrval. Brjefsefni, góð og ódýr; úr 50 tegundum að velja. Tlsltkort, Síldveiðin eystra. f fyrrinótt veiddust um 1200 tunnur af síld í Norðfírði. Togarinn Ólafur tók þar 900 tunnur til útflutnings í gær. íslÁnd fer hjeðan klukkan 8 í kvold til Kanpmannahafnar með jólapóstinn. Esja var á Þórshöfn um hádegi í gær. allar stærðir, bæði vanaleg og úr hand- gerðum pappír. INGÓLFSHVOLI = SÍMI 2Jf4>

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.