Morgunblaðið - 16.12.1933, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 16.12.1933, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Húsmæður! i Takið vel efíir hiað við liöfum á boðstólum fyrir jóliu. Sauðahangikjöt af Hólsfjöll- um, dilkahangikjöt úr Dölum Gæsir, margar stærðir. — Rjúpur — Kjúklingar og Endur. Nautabuffkjöt og Kálfakjöt. Svínasteik og Karbonade. Norðlenskt fros- ið dilkakjöt. Smjör. Egg og Ostar. Alskonar álegg, svo sem: Skinke. Soðin nautabringa. Italskt-salat og; síldarsalat og margt fleira. Ávextir: Delicious extra fancy og Jonathan Epli. Valencia og Jaffa Appelsínur. Vínber og Ban- anar. Rúsínur og Sveskjur. Grænmeti: Rauðkál, Blómkál, Hvít- kál. Purrur og Selleri. Gulrætur — Laukur — Kartöflur. sem þeir munu falla í áður en langt líSur. „Man lever nemmest paa en Livslögn“, segir Ibsen í einu af ritum sínum. Lygin dug- ar ekki til lengdar, þótt bún sje jöpluð og jórtruð oftsinnis á dag. ísafirði 24. nóvember 1933. Arngr. Fr. Bjarnason. Saft og Súltutau Allar enskar sósur. Alt þetta skuluð þið panta í tíma! Kjötversl. Herðnbreið, Fríkirkjuveg 7. Sími 4565. jeg engin afskifti haft af stjóm- málum. Bigi söfeum þess, að jeg hafi haft minni áhuga á þeim en áður, lieldur rjeðu þar aðrar orsak ir, sem hjer er óþarft að greina. 9ú ásökun, að jeg hafi verið yfir- lýstur Framsóknarmaður er og td- hæfulaus. — Hitt er rjett, að eftir svívirðingargrein þá' sem birtúst, uru mig í einu blaði Sjálfstæðis- flokksins hafði jeg ekki skap- lyndi til að styðja þann flokk um nokkum tíma og var því utan, allra flokka. En eftir að marka- línurnar tóku sífelt að skýrast milli flokkanna, þótti mjer ekki rjett að vera afskiftalaus lengur og þar sem jeg hafði fylgt Sjálf- stæðisflokknum frá öndverðu og verið honum sammála um aðalat- riðin í stefnuskrá hans, var það engin tilviíjun, að jeg starfaði að þeim málum, sem jeg hefði af- skifti af, í hans anda. •Teg gekk þess ekki dulinn, er jeg tók við ritstjórn hjer á ísa- firði,. að jeg myndi ekki sleppa við persónulegar væringar og svívirð- ingar fremur en aðrir andstæðing- ar þeirra manna, sem berjast svo hart til þess að verja hreiðrið. Er bersýnilega uggur og ótti hjá þeim út af því, að jeg muni stuðla til þess að steypa undan þeim. Skal hjer engu'spáð um hvort svo verð- ur. Enda bæri það að einum brunni. Þeir hafa með allri fram- komu sinni grafið sjer þá gröf, Þjóðverjar lengja stórskip sín. Það eru nokkrir mánuðir síðan Hamburg-Ameríku skipafjelagið i ákvað að lengja fjögur stærstu ; skip sín um 12 metra, á þann hátt að saga þau sundur og fella þessa lehgd inn í þau framskipa. Hinn 2. október var byrjað á verkinu og þá var skipið ,,Hamburg“ sett í þurkví skipasmíðastöðvarinnar Blohm & Voss. Það var gert ráð j fyrir því, að endursmíði hvers | skips mundi lokið á tveimur mán- juðum, og seinasta skipið, sem lengt verður, „Albert Ballin“, á að vera tilbúið snemma í júlí 1934. I Árið 1929—30 voru settar nýjar j gufuvjelar og , katlar í öll þessi 'skip. Hafa, vjelarnar 28000 hestöfl og knúðu skipin 19.25 mílur á vöku- Áður höfðu v.jelamar 15.000 hestöfl og hraði skipanna var 16 mílur. En með því að lengja skip- in þannig, hafa menn reiknað út, að þau þurfi ekki líkt því eina sterkar vjelar til þess að haldá sama gangi og nú hafa þau. Þau muni' komast af með 20000 hestöfl. og við það verður kolaeyðslan svo miklu minni, að breytingin á skip- nn uru hefir borgað sig eftir 3 ár. Það sem rjeði mestu um breyting- arnar á skipúnum, eru hinar nýju uppgötvanir viðvíkjandi laginu á ,,bógnum“, hver áhrif það hefir á hraða skipsins, og hvað þau verða, miklu ódýrari í rekstri. Með því að lengja skipin var líka liægt að breyta stórum til Fegur ÐARMEÐAL FILM- STJARNANNA Ummhyggjan fyrir hörundinu, er pað fyrsta, sem leikkonan hefir í imga, til þess að viðhalda fegúi o sinni, kví hið næma auga ljósmyndavjelarinnar sjer og sfækkar hverja misfellu. Þess- vegna nota pær Lux Handsá- puna. Hið ilmandj löður hennar heldur hörundinu mjúku og fögru. Því ekki að taka jf>ær til fyrirmyndar og nota einnig ]?essa úrvajs sápu ? i 4 t SjdiS hvað hin yndislega RENÉE ADORÉE segir : Aö halda við æskuútliti sínu er mest undir ]?ví komið að rækja vel hörund sitt. Þessvegna notum við Lux Handsápuna. Þessi hvíta , Á'* ilmandi sápa, heldur hörundinu sljettu og silki-mjúku.“ LUX HÁNDSAPAN ★ LBVER BROTHERS LIMITED, PORT SUNLIGHT, ENOLAHD X-LTS 232-50 |C batnaðar farþegarúmunum og stækka þau að míklum mun. Og á þiljum verður stór salur þar sem dansað verðui-- Yiðbæturnar við skipin verða smíðaðar sjerstaklega og settar svo inn í heilu lagi, þegar slcipin hafa verið söguð sundur. Hvert stykki vegur um 600 smálestir. En þegar búið er að ganga frá öllu, er talið, að um 800 smálestir af stáli hafi farið til smíðarinnar. Um leið og skipið getur flotið, er því hleypt af stokkunum, og önnur smíði (innrjettingin) fer fram, þar sem skipið liggur við bryggju. Eiginmenn í fangaherbúðir. Þess hefir heyrst getið, að nú éigi að setja ótrúa eiginmenm í Þýskalandi í fangaherbúðir. Altaf heyrir maður eitthvað nýtt.. Grand-Hótel. 2 þekti svo vel, að hann var orðinn leiður á þeim, og þegar hann hafði nægilega lengi glápt sjon- lausum augum út í forsalinn, sem nú var óðum að tæmast, þar eð leikhústíminn var í nánd, reis hann úr sæti sínu og stikaði á staurfótunum yfir að dyra- varðarklefanum, þar sem Senf var önnum kafinn við vinnu sína, án þess að hugsa um einkalíf sitt. ,,Hefir enginn spurt um mig?“ spurði dr. Ott- ernschlag og leit á rauðviðar-borðplötuna, með glerinu á, þar sem dyravörðurinn lagði venjulega smámiða, sjer til minnis. „Nei, enginn, herra læknir“. „Heldur ekkert símskeyti?“ spurði dr. Ottern- schlag eftir drykklanga stund. Senf var svo kurteis að hann leit í hólf nr. 218, enda þótt hann vissi vel, að þar var ekkert. „Ekki neitt núna, herra doktor. Og hann bætti við. vingjarnlega: „Yður langar máske að fara í leikhú&'ð? Eg hef hér ennþá eina stúku á sýningu Grusir.skaju í Teater des Westens". „Grusinskaju - — nei — nei“, sagði dr. Ottern- schlag. Hann stóð kyrr eitt augnablik, gekk síðan yfir salinn og til sætis síus. Nú er Grusinskaja hæt't að hafa uppselt, hugsaði hann. Nú, við það er svo serr ekhert að athuga — sjálfur r.cnni eg ekki að horfa á hana lengur. Hann lét sig falla í stólinn, beiskur í skapi. „Þessi maður gæti gengið af manni dauðum“, sagði dyravörðurinn við Georgi litla. „Alltaf og eilíflega sama spurningin, hvort ekki hafi komið póstur til sín. Hér hefir hann verið tveggja mán- aða tíma árlega, síðustu tíu árin, og enn hefir aldrei komið bréf til hans, og enginn kjaftur hef- ir spurt eftir honum. Þarna situr hann bara og bíður — bíður . . „Hver bíður?“ spurði Rohna, móttökustjórinn, sem var í næstu skonsu, og stakk ljósrauðum skall- anum yfir glerskiljuna. Dyravijrðurinn svaraði ekki tafarlaust — honum fannst hann heyra konu sína hl.jóða . . . og hann hlustaði. En 1 sama vetfangi var einkalífið horfið aftur, því hann varð að hjálpa Georgi litla, með spænskukunnáttu sinni, til þess að útskýra járnbrautaráætlanirnar fyrir Mexíkó- manninum frá nr. 117. Vikadrengur nr. 24 kom hlaupandi út úr lyftunni, rjóður og vatnsgreidd- ur, og æpti hátt upp — allt of hátt á þessum há- tíðlega stað: „Barón Gaigern vill láta ná í bíl- stjórann sinn“. Rohna lyfti upp hendi sinni að- varandi og ásakandi, svo sem honum bar, sem staðarins yfirvaldi. Dyravörðurinn símaði skilaboð- in áfram. Georgi glennti upp eftirvæntingarfull barnsaugun — hann fann ilm af lavendúl og vindlingum',-og rétt á eftir gekk maður gegn um forsalinn, er þannig var vaxinn, að flestir litu við til að horfa á hann. Undir eins1 kom hreyfing á hægindastólana og strástólana, dem hann gekk f:am hjá, og vaxandlitið á stúlkunni í bleðaskons- unni brosti. Maðurinn brosti sjálfur, án nokkurrar sýnilegrar ástæðu, sennilega bara af því, að hann væri ánægður með sjálfan sig og tilveruna. Hann var óvenjulega hár vexti, óvenjulega vel búinn og göngulag hans var mjúkt eins og tígrisdýrs. Utan yfir smókingfötum. sínum var hann ekki í kvöld- yfirhöfn, heldur í dökkblárri regnkápu, sem í rauninni var alveg óviðeigandi, en bar helst vott um einhverskonar góðmannlegt kæruleysi í fari mannsins. Hann klappaði vikadrengnum á vatns- skiftinguna í hárinu, rétti höndina inn fyrir borð dyravarðarins, án þess að líta á hann, og tók við handfylli af bréfum, sem hann stakk í vasann, eft- ir að hafa tekio upp úr honum hjartarskinns- hanska. Hann kinkaði kolli.til móttökustjórans, eíns og hann væri gamall kunningi hans. setti upp dökka, lina hattínn, tók upp vindlingahylki og upp úr því vindling, sem hann stakk upp í sig, án þess að kveikja í honum. En samstundis tók hann hatt- inn ofan aftur og veik til hliðar fyrir tveim kon- um, sem þurftu að komast að hverfuhurðinni. Þarna var komin Grusinskaja, lítil og grönn, sveipuð í loðkápu, svo ekki sást nema nefbrodd- urinn, á eftir henni kom einhver vera, sem. leit út eins og skuggi, og bar töskur í höndum sér. Þegar konunum hafði verið hjálpað upp í bifreiðina, kveikti vingjarnlegi maðurinn í bláu regnkápunni í vindlingnum, stakk hendinni í vasa sinn og gaf dreng nr. 11, sem var við hurðina, peniiig og hvarf milli glerhurðanna, glaður í bragði, eins og dreng- ur, sem fær að aka í hringekju. Þegar þessi maðuh, sem var hinn fagrí Barón von Gaigern, var farinn út úr forsalnum, varð allt í einu dauðaþögn, svo að vatnið í uppljómaða gos- brunninum heyrðist detta niður í Venezíuskálina, hægt og kalt. Nú var forsalurinn, sem sé orðinn rnanntómur; jezz-sveitin í tesalnum var þögnuð, en. hljóðfæraslátturinn í stóra borðsalnum lennþá ekki byrjaður, og Vínar-þríleikamír í vetrargarðinurn höfðu hlé. Hinn óstöðvandi væll í bifreiðunum úti fyrir ruddi sér inn í hina snöggu dauðaþögn þarna inni — kvöldlífið var í fullum gangi úti á götunni, en inni í forsalnum fannst þeim, sem þar voru, eins og baróninn hefði tekið burt með sér hljóðfæra- sláttinn, hávaðann og mannamálið. Georgi litli kinkaði kolli í áttina að hverfu- hurðinni og sagði: —- Þetta er almennilegur ná- ungi. En dyravörðurinn var mannþekkjari og yppti öxlum. „Jæ.ia . . . hversu almennilegur hann er . . . það veit maður nú ekki. Hann hefir eitthvað við sig, sem jeg veit ekki hvað er. Hann er of örlátur til þess að geta verið góður . . . allt þetta þjórfé, sem hann sáir kring um sig ... mér líst ekki meir en svo á það. Hver berst svona mikið á, nú á dögum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.