Morgunblaðið - 16.12.1933, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.12.1933, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Elsta matvöruverslun bæjarins hefir mesta reynslu í því hvað fólk þarfnast og hvað því er fyrir bestu um flestar vörur og ait af bestu tegimd §em þarf í jólabaksturinn. Á borðifl: Hangikjöfið éviðjafnanlega. Baunir, niðursoðnar, margar tegundir. Baunir, þurk., rússneskar og venjulegar. Fjölbreytt úrval af niðursoðnu kjötmeti. Niðursoðnar fiskabollur, Lax, Humar og marg- ar teg. Sardínur. Margskonar Soyur og Sósur. Pickles, súr og sætar. Asíur. Agúrkusalad. Sandwichs Spread (Salad). Mayonnese. Salad cream. ÁTaztamank: ........S ‘ÍU Blandað Jarðarberja og Hindberja. Fjölbreytt úi'val af súpum og súpuefni. Flest Ávexfir: Epii, Delicious exfancy. — do. fancy. i heilum kössum og lausri vigt. Glóaldin, Jaffa, South Africa. 3 tegundir Valencia. Perur Bananar Vínber Sítrónur. Niðursoðnir margar tegundir. Þurkaðir allar tegundir. Grænmeti alls konar. Góð vara gulli betri er best hjá okkur — svo sem Konfekt í skrautöskjum og lausri vigt. Hnetur, Hassel, Val og Krakk-möndlur. Konfekt Rúsínur í pk. og lausri vigt. Gráfíkjur í pk. og lausri vigt. Döðlur Mikið úrval af Átsúkkulaði og Brjóstsykfi. kvöld | Smá-auglýsingar Flóra, Vesturgötu 17, sími 2039. Jólatrjen komin og úrval af græn- um greinum. Mogunblaðið fæst í Café Svanur vig Barónsstíg og Grettisgötu. Jólaspilin og spilaborðin eru best á Vatnsstíg 3. Húsgagnaversl. Beykjavíkur. Stúlku vantar mig frá 1. janúar, vegna veikinda annarar. Lilja Arndal, Hafnarfirði. Sími 9066. Bílkeðja tapaðist í Austurbæn- um í gær. Skilist gegn fundar- launum í BílaverkstæðiÖ, Vatns- >tíg 3. Ný ýsa úr Grindavík, fæst í matinn í dag- — Fisksalan — kaufásveg 37. Sími 4956. Glænýr silungur. Nordals-lshús. sími 3007. Fyrir jólin’! kaupir fólk: Handtöskur og Ferðatöskur í Geysir, því þar er stórt og ódýrt úrval. GEYSIR. Sigurður Jónasson og niður- jöfnunamefndin. Fulltrúaráð verk lýðsfjelaganna hefir samþykt á- skorun til Sigurðar Jónassonar þess efnis, að hann víki nú þeg- ar úr niðurjöfnunarnefnd og hafn arstjórn, þar sem hann sje ekki lengur í Alþýðuflokknum- Ekki hefir heyrst, hvort Sig- Jónasson ætlar að verða við áskorun þess- ari. Ný verslun. í dag opnar frú Maren Pjetursdóttir nýja verslun á Laugaveg 66. Verða þar seldar hreinlætisvörur, ritföng og tæki- færisgjafir. Frú Maren er ein af þeim, sem hafa umhoð til að selja! happdrættismiða Háskólans og má panta þá í búðinni. Jólastarfsemi Vetrarhjálparinn- ar hafa í dag borist eftirtaldar gjafir :Vefnaðarvöruverslun hjer í bænum gaf kr. 1154.80 sem afslátt og gjöf vegna vörukaupa. — f peningum hafa borist frá Magn- úsi Benjamínssyni kr. 50.00, Magn úsi Benjamínssyni og Co. 100 kr. og frá S. D. 5 krónur- — Bestu i þakkir. 15. des. 1933. Fh. Vetr- arhjálparinnar í Reykjavík Gísli Sigurbjörnsson Hárgreiðslustofu hefir Sigríður Gísladóttir opnað í Bergístaða- stræti 36. Sölusýning málara í myndastofu Pjeturs Leifssonar, verður opin til jóla- Málarar þeir, sem þar svna, eru þessir: Ásgrímur Jóns- son, Finnur Jónsson, Óskar Sehev- , ing og frú hans, Jón Engilberts, Jón Stefánsson, Jón Þorleifsson, ; Kristín .Tónsdóttir, Þorvaldur : Skúlason. Þó svningin sje þama, , er mjrndastofan opin eftir sem ; áður. fyrir þá, sem vilja láta ! - taka af sjer myndir, á sama tíma : og vant er. —- Menn hafa oft ■ saknað þess, þegar þeir liafa verið ■ að leita sjer að myndum, til tæki- • færisgjafa, að geta eklci valið á milli mynda eftir fleiri málara, og málararnir hafa einnig fundið tll þess hversu erfitt er að komast í samband við almenning. Með þessari sýningu er stigið stórt spor í rjetta átt, til þess að ljetta undir fyrir fólki að sjá myndir margra málara í einu- A sýning- unni eru myndir af ýmsum stærð- um og hentugar til jólagjafa. Jólakveðjan 1933 er nýlega kom- in. Kennarar í Reykjavík, sem vilja gefa bömum Jólakveðjuna, geta vitjað hennar í Ási. Landsmálafjelagið Vörðuir held- ur fund á mánudagskvöld í Varð- arhúsinu. Verslanir bæjarins verða opn- ar til klukkan 10 í kvöld. Messur á morgun: 1 Dómkirkjunni kl. 11 síra Fr. Hallgrímsson; kl. 5 sr. Bjarni i -Tónsson. í Fríkirkjunni klukkan 2, sr- Árni Sigurðsson- Hjónaband. í dag verða gefin sam Hjónaband. f dag verða gefin saman í hjónaband í Fríkirkjunni ungfrú Anna M. -Tónsdóttir Brynj ólfssonar kaupm. í Austurstræti 3 og Karl Kristinsson verslunar- maður. Sextugsafmæli á í dag Helgi Jónsson frá Bráðræði. Eimreiðin, seinasta hefti þessa árgangs er nýkomið út. Hefst það með jólaerindi eftir ritstjórann: „Hann er að koma“. Dr. Stefán Einarsson ritar grein um Gest Pálsson og Alexander Kielland. — Annað efni er þetta: Úr söngv- unum til Svanfríðar (Sigurjón Friðjónsson), íslensk kirkja (síra Páll ÞoxTeifsson), Hetjukvæðið um Stenka Rasin (J. M. E. þýddi), Hrímskógar (Helgi Valtýsson). — Frá Hnitbjörgum (Sveinn Sigurðs son), Esperanto og enska (Þorst. Þorsteinsson Hagstofustjóri), Sam bandslögin 15 ára (Ólafur Lárus- son prófessor), Eftirköst (saga eftir Bjartmar Guðmundsson) o- m. fl. Fimtugsafmæli á í dag Jónas Bergmann kaupmaður á Reykja- víkurveg 19 í Skerjafirði. Skarlatssóttin í Hafnarfirði. — Hjeraðslæknir þar hefir beðið blað ið að geta þess að skarlatssóttar- sjúklingar í Hafnarfirði hafi ver- ið einangraðir innan heimilanna. Skarlatssóttarsjúklingar eru nú í 15 hxisum í Hafnarfirði, en sótt- hreinsun hefir þegar farið fram í þrem húsum. Til Strandarkirkju frá M. L. 3 kr. G. G. 3 kr. Til Mæðrastyrksnefndar frá L. P. 5 kr. Engar útvarpsfrjettiir komu ið að geta þess, að skarlatssóttar- vegna truflana. Höfnin. Norska fisktökuskipið Lyngstad kom hingað { fyrradag utan af landi. — Suðurland kom frá Borgarnesi í gær. Næturvörður verður í nótt í Laugavegs Apóteki og Ingólfs Apóteki. Farsóttir og manndauði í Rvík vikxxna 3.—9. desember (í svig- um tölur næstu viku á undan) : Hálsbólga 30 (40). Kvefsótt 119 (185). Kveflungnabólga 1 (5). Gigtsótt 1 (2). Iðrakvef 14 (24). Taksótt, 0 (3), Skarlatssótt 0 (1),.. Munnangur 8 (6). JEIlaupabóla 2. (10). Þrimlasótt 0 (1). Ristill 2 (0). Mannslát: 6 (4). Landlæknis- skrifstofan. (FB). Kjarkur íslenskrar stúlku. — I eixska vikuritinu „The Fisliing News“ birtist þ. 25. nóv. smá- grein xxm strand togarans ,Geysis£' við Orkneyjar. Er þar mjög róm- að hugrekki ungrar stúlku, ungfrxx S. Jóhannesd., er farþegi var með' togaranum, og dÓttir bótsmanns- ins’- Hún var klædd sem háseti: í olíustakk, nxeð sjóhatt og í háxxnii ' vaðstígvjelum- Þegar allír vorxv komnir í björgunarbátinn, tók hún upp „púður“-dós sína og .pxTði’aði1 sig eins og ekkert hefð’. í skorist. Kattafargan. Tvær konur í Galatz í Rúmeníu voru fyrir skömmu dæmdar fyrir að eiga of marga ketti- Nágrann- arnir höfðu aldrei stundlegan frið. Þegar lögreglan fór að rannsaka málið, fann hún um 100 ketti » íbxTðinni- Fyrir )ólin! kaupa foreldrar handa börnum sínum. Fallegan op; sterkan Fótspyrnusleða í Geysir, því þaðan eru þeir sterk astir og bestir. GEYSIR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.