Morgunblaðið - 16.12.1933, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ
7
Fyrir fólin!
kaupa menn:
Manchettskyrtur
Hálstrefla
Hálsbindi
Flibba
Nærfatnað
Falleg-ar Peysur
í Geysir,
því þar þykir úrvalið
smekklegast.
GEYSIR.
Barnarúm 35 kr.
Beddar 22 kr.
D i v a n a r
allar tegundir
Leslampar 24 kr.-
Spilaborð, ódýr.
og stærsta. úrval af alls
konar
B O R Ð U M
Nýjar vörur daglega!
Ódýrast í bænum!
Húsgagnaverslunin
vlð Dömklrkjuna
(Clausensbræðar)
fleyktur
flskur
og fiskfare
Versl. Hjöt ng Flskur
Símar 3828 og 4764
lólagiafír.
| Brúðuvagnar,
Bílar, Börur,
Borð, Stólar,
Skíðasleðar.
Saumaborð, Súlur,
Stofuborð, Smáborð,
Reykborð, Skrifborð.
■ Hægindastólar,
Körfustólar,
Divanteppi
og margt fleira.
Vatnsstfg 3,
Htsgagnaverslun
Reykiavfkur
Vetrarhörkurnar i Európu.
Isalög og mannskaðar.
London, 14. des.
United Press. FB.
Kuldar eru nú miklir á Bret-
landseyjum og- átt norðvestlæg-
Fjórir menn hafa farist af völdum
hríðarveðurs, en eimskip hefir
sokkið undan Snffolkströndum. —
Voru á því 12 menn, sem munu
hafa farist.
Rómaborg, 14. des.
United Press. FB.
Veðurfar er hið versta víða í
ítalíu. Snjókoma mikil en sums
staðar frost og snarpir vindar. —
Landskjálftakippir hafa komið í
San Biase.
Normandie 15. des. F. Ú.
, Með skipinu Culmore frá
Londonderry, sem fórst í of-
viðri við Englandsstrendur, út
af Aldborough, á miðvikudags-
kvöldið, fórust 9 menn, að því er
vitað verður.
Óveðrið hefir orðið að minsta
kosti einu skipi að tjóni, en það
er vitaskipið franska, D. Y. K.,
og strandaði það skamt frá
Calais á norðurströnd Frakk-
lands. Áhöfnin var 7 manns, og
var talið í gærkvöldi, að fjórir
mannanna væru enn á lífi, í
þeim hluta skipsins, sem ekki
var kominn í sjó.
Á Svartahafi hafa geysað ó-
venju miklir stormar, sanlfara
kuldum þeim, sem alstaðar
ganga um meginland Evrópu,
og hafa þeir gert talsvert tjón.
Mest hefir fannkyngið verið í
Rúmeníu, og er sagt, að í sum-
um hjeruðum hafi hús fent í
kaf.
Miklir kuldar eru enn í
Frakklandi, en snjóburður hefir
ekki verið mikill. Marnefljótið
er lagt, mannheldum ís.
Hernaðarskuldirnar.
Vjelbátar fara um Markúsar-
torgið.
London 15. des. F. Ú.
Veður er enn býsna kalt víð-
ast hvar á meginlandi Evrópu.
í Þýskalandi er víðast hvar 15
stiga frost í dag, og viðlíka
frost 1 Frakklandi. í Feneyjum
hefir verið geysilegt úrfelli og
bar sú nýlunda við í dag, að
vjelbátar sáust á siglingu á
Markúsartorginu. Þýðviðri því
sem í morgun var í Englandi
er nú lokið, og í dag fór skyndi-
lega að frysta, svo að vegir og
stræti eru víða hættuleg.
Kalundborg 15. des. F. Ú.
Kuldarnir halda áfram í
Danmörku og verða siglingar á
skipaleiðum og inn til hafna
erfiðari dag frá degi. Þrír
af ísbrjótum ríkisins eru þegar
lagðir af stað, til þess að halda
opnum skipaleiðum, og í dag
er verið að skrá skipshöfn á
hinn fjórða, ,,Stærkodder“.
Skipaleiðir eru nú ýmist teptar
eða siglingar mjög torveldar til
eftirtaldra hafna: Skive, Lög-
stor, Odensekanal, Vejen, Kol-
ding, Bornholm, Saksköbing,
Nakskov, Nysted, Stege, Præstö,
Roskilde, Haderslev og Ny-
köbing á Falstri.
I nágrenni við Stege strand-
aði í dag danska þilskipið Femö,
vegna dimmviðris og hríðar.
Mönnum varð bjargað úr landi,
en skipið er talið tapað.
Osló, 15. des. F. Ú.
Eftir veðurfregnum norskum
að dæma, er nú útlit fyrir kyrt
veður víðast hvar í Noregi, og
ekki eins kalt og verið hefir
undanfarna daga. Þó eru ísa-
lög á fjörðum og höfnum enn
að aukast.
Foss. Foss.
12 aura
kosfa stór og góð egg.
Hveiti besta teg.. 0,18 ’Ukg.
Do. Alexandra. 1,75 pokiiin
Do. Hellenninm 1,35
Belts st..0,22 12kg.
Do. bg...0,27 - --
KartOfinmjðl . . . 0,25 - -
Cocnsmjðl - Florsyknr
og alt annað til bðknnar
með •
bæjarins lægsta rerðf.
Verzl. Foss,
Langaveg 12 -- Sími 2031.
Foss. Foss.
lólavðrur!
Jólaverð!
Tricotine undirföt og náttföt. Svefn-
treyjur. Silkihálsklútar. — .Kvenbolir,
silki, ull og bómull. — Náttkjólar með
löngum og stuttum ermum, — Yasaklúta-
kassar. — Silkl og ullartau í kjóla. —
Rósótt náttfataljereft — Fallega peysu-
fataklæðið — Dömu regnkápur — Hvítir
og mislitir Silkitreflar — Herra náttföt
og nærföt — Matrosaföt. — Karlmanna-
föt, blá og mislit. — Rykfrakkar — Vetr-
arfrakkar og margt fleira — fyrir
dömur og herra.
uersl. Manchester.
Laugaveg 40. --- Sími 3894.
------------------1-----------------
Kolanám í Fæieyjum.
Danskt fjelag stofnað til
þess að starfrækja kola-
námurnar þar.
Búist er við því, að Danir
geti fengið þaðan nóg kol
handa sjer um 25—30
ára skeið.
Um aprílbyrjun næsta ár ætl-
ar danskt fjelag að byrja á því
að starfrækja kolanámumar í
Færeyjum. Búist er við því, að
námusjerfræðingur fjelagsins
verði Harald Nielsen verkfræð-
ingur. Hann hefir lýst yfir því,
að í Færeyjum sje svo auðug-
ar kolanámur, að Danir geti
fengið þaðan nóg kol handa
sjer um 25—30 ára skeið.
Kolanámumar eru skamt frá
sjó, og rjett hjá er ágætt skipa-
lægi.
(Sendiherrafrjett).
Marmarinn Orœnlandi
í sumar voru flutt til Dan-
merkur ýmis sýnishom af græn-
lenskum marmara, og hefir
Grænlandsstjómin fengið mynd-
höggvarann Níels Hansen til
þess að rannsaka þau. Hefir
hann látið svo um mælt, að þessi
grænlenski marmari standi fylli
lega á sporði þeim besta mar-
mara, sem áður hefir þekst í
heiminum, og jafnist t. d. fylli-
lega á við ítalska marmarann.
Hann sje fagur á litinn og harð-
ur.
Út af þessu telja menn líklegt
að á Grænlandi muni einnig
finnast kopar, járn, tin, silfur
grafit og kvarts. Hefir Græn-
landsstjómin þegar gert ráð-
stafanir til þess að rannsaka
þetta vísindalega.
(Sendiherrafrjett).
Stærstu jámbrautargöng
undir fljóti.
London 15. des. F. Ú.
Nú hefir verið lokið við neð-
anjarðargöngin undir ánni Mer-
sey í Englandi, og verða þap
opnuð til umferðar á sunnu-
daginn kemur, þótt ekki verði
þau opinberlega vígð fyr en að
sumri. Göng þessi em þau
stærstu, sem gerð hafa verið
undir vatnsfarveg, í heimi og
hafa verið átta ár í smíðum.
Auðkýfingurinn
Rockefeller.
Mönnum er skemt yfir smásögu
sem sögð er í Bandaríkjunum
um hinn sparsama auðkýfing
Rockefeller.
Málarar hafa ekki verið hepnir
í viðskiftnm sínum við Rockefell-
• er. Þó hefir hann verið málaður
nokkurum sinnum, og hefir hann
borgað málverkin í þau skiftin.
Nú hefir málari einn grískur,
að nafni Matsakas, fyrverandi bíl-
stjóri, skáld og heimspekingur,
málað andlistmyud af auðkýfíngn-
um, eftir ljósmynd og sent Rocke-
feller hana með vinsamlegum um-
mælum.
Nokkru seinna var Matsakas
sent málverkið aftur ásamt brjefi