Morgunblaðið - 16.12.1933, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
II dag kom ný sending ai
Jðlasköm.
BBP" Búðin opin tll kl. 10 f kvðld.
U SteSán Gunnarsson,
Austurstrætí 12.
Sbóhlttar
margar teg.
og
Hlífarstígvjel,
fjölbreytt árval.
SbóbAð .
Reybiavíbnr,
Aðalstræti.
Búðin opin fil kl. ÍO ■ kvöiðl.
Höfiini mikiO
úrval af skautasettum í öllum litum. Nýjasta tíska. Einnig
alskonar peysur og vesti á börn og fullorðna. Komið, og
þið munuð sannfærast.
Hentugustu og vinsælustu jólagjafirnar kaupið þið í
Prjónastofunni Hlín, tangavei 68.
Lítið í gluggana á Laugaveg 44 í dag og á morgun!
Til jólagjafa.
Gefið börnum yðar mynda-
vjel í jólagjöf, það sparar yð-
ur þau útgjöld í vor.
Myndavjelar. - Myndaalbúm.
Mesta úrvaL
Snortvöruhús Reykjavfkur
sem ritað var af ritara Rockefell-
ers. Stóð í því að Rockefeller hefði
verið afar glaður yfir að fá mál-
verkið, og þakkaði fyrir það og
hin vinsamlegu ummæli. Bn hann
langaði til þess að biðja málarann
að gera sjer dálítinn greiða: —
Hann væri ekki vanur að bera
slifsi með þeim lit sem málverkið
sýndi. Heldur bæri hann einatt
blátt slifsi. Nú ljeti hann eitt slíkt
fylgja. Þætti vænt um ef hann
vildi breyta þessu á málverkinu- $ vegna þess hvernig aðstaða þess
Ætlar Pólland
að hverfa frá þing-
ræðinu og lögleiða
einveldi?
Varsjá 15. des.
CJnited Press. FB.
Pnlltrúaráð þingflokkanna, sem
standa á bak við ríkisstjórnina,
stundum kallað Pilsudski-ráðið,
hefir tilkynt, að í ráði sje að koma
á víðtækum stjómskipunarlaga-
breytingum, sem raunverulega af-
nemi þingræðislega stjóm í land-
inu. Ríkisforsetinn á að verða ein-
valdur, en þingið aðeins ráðgef-
andi. A það að samanstanda af
éinni deild, sem því næst velur
sjer ráð, er hefir stöðngt samband
við ríkisstjómina- Lögð verður
mikil áhersla á, að koma þessnm
breytingum ;á þegar í janúar. Er
'iþví haldið fram af meðmælendum
þessara breytinga, að Pólland
verði að breyta til í þessa átt,
Fjárglœframaður-
inn Insull
fær hvergí að vera.
London 15. des. F. Ú.
Samuel Insull, ameríski fjár-
málamaðurinn, sem í fyrra flúði
land í Bandaríkjunum og settist
að í Grikklandi verður allilla
staddur í janúarlok næstkom-
andi. Yfirvöldin í Grikklandi,
sem tvívegis hafa neitað, að
framselja hann Bandaríkjun-
um, þar sem hann er ákærður
fyrir stórkostleg fjársvik, hafa
nú ákveðið að framlengja ekki
dvalarleyfi hans í Grikklandi,
en aðeins leyfa honum lands-
vist til janúarloka. Samtímis
hafa þau neitað að endurnýja
vegabrjef hans. Verður Insull
því að líkindum svo báglega
staddur, að vera nauðbeygður
til þess að fara úr landi, en
komast þó hvergi sakir vega-
brjefsleysis.
William Bullitt
fyrsti sendiherra Bandaríkjanna í
Moskva síðan byltingin varð.
Davíð Goppeifield.f
Eftir Ch. Dickens.
Málarinn gerði eins og fyrir
hann var lagt og sendi Rockefell-
er síðan málverkið. Fekk hann nú
enn hrjeffrá Rockefeller, þar sem
hann tjáði honnm þakkir sínar. En
það var alt og sumt
Nú geymir Matsakas málverkið valdi sínu að reka stjórn
til mummgar um mishepnaða til- VÖIdujn Qg gkipa nýja
rann til fjárafla.
-er nú, þegar hinir mikln ná-
grannaþjóðir Pólverja, Þjóðverjar
og Rússar, búa nú háðar við ó-
þingræðislega stjórn. Samkvæmt
hinum ráðgerðu breytingum í Pól-
landi hefir ríkisforsetinn það á
frá
íslenskað hefir Sigurður
Skúlason. Reykjavík. Ut-
gefandi barnablaðið ,Æsk-
an‘ 1933,
Hið vinsæla barnablað „Æskan“
hefir ekki látið við það eitt sitja
að flytja íslenskum börnum skemti
legt og holt efni til lestrar, þar
sem sjálft blaðið er, heldur hefir
það líka ráðist í útgáfu góðra rita
við hæfi barna og unglinga. Er
þar fyrst að telja ,,Sögur og
kvæði ‘ eftir Sig. Júl. Jóhannesson
tvö hefti, Ottó og Karl eftir C. C.
Ordrup, Kar.en eftir Hellem Hemp-
el, alt góðar harnabækur, og á
þessu ári hefir komið út á kostn-
að þess ofangreind bók, hin heims-
fræga saga Dickens, Davíð Copper-
field, sem er ævisaga hans sjálfs
færð í skáldlegan húning.
Hin íslenska þýðing er gerð eft-
ir útdrætti úr frumsögunni. og
verður þessi útdráttur þó 320 hls.
að stærð. Þegar miðað er við það,
hverjum sjerstaklega er ætlað að
lesa bókina, þ- e. unglingum, þá
má vera, að það svari best til-
ganginum, að þýða söguna í út-
drætti, enda þótt það hefði óneit-
anlega verið skemtilegra að fá
söguna í heild sinni í íslenskri
þýðingUí En hæði er, að hún er
mjög löng, og svo hefir þýðandi
Húsmæöur! j
Eíns og yðmr er knnnngt nm, i
innllialdíi i
Llðma-Osklnrnari
S‘|4 kg. ai Liúmasmifirlíki, en l
verfia í dag og meðan fyrir- í
liggiandi birgðir endast k|d ■
kanpmfinnnm, seldar sem 3 kg. [
af smjfirliki. Ef þjer þri hrað- }
ið yfinr og þjer náið i þær !
Liðmaðskjnr sem nn liggja í |
verzlnnnnnm, fðið þjer
eitt pund af smiörliki ókeypis. |
Fljðtar nð, bðsmæfinr, og, notið |
þetta einstaka tækifæri. Bnnið að |
að eins fðar LJÚMAÖSKJUR Uggja !
í hvern verzlnn.
* I
Veitið „LIémenum“ efliifekt og bier munuð siú:j
1. Að best er að baka nr „Ljðma“ |
2. Að best er að steikja ðr „Ljðma“ !
3. Að best er að brnna nr „Ljðma“ !
4. Að „Ljðminn" er bragðisestnr. !
LiOma-soiiðrliki.i
Símí 2C93.
auðvitað ólíku frjálsari hendur,
þegar hann þýðir eftir útdrætti, og
verður honum þannig verkið alt
ljettara en ella, ekki síst þar sem
slíkir útdrættir eru venjulega á
Ijettara mál en frumsagan.
Um það verður ekki deilt, að
Davíð Copperfield er snildarlegt
rit handa unglingum — fyrir börn
er hún of þung. Sagan er einkar-
vel til þess fallin að vekja samúð
með því, sem gott er og fallegt en
andúð gegn því, sem ljótt er og
ódrengilegt, og stuðlar þess vegna
að því að gera lesendum ljósan
mun góðrar og illrar breytni og
jafnframt efla trúna á það, að hið
góða sigri að lokum. Og skemtileg
er sagan og viðburðarík.
Þýðingin er yfirleitt áferðargóð
og lipur, en eigi eru þó ávalt gerð-
ar itægar kröfur til góðrar ís-
lensku. Þannig er fyrirsögn 9.
kap. .-Eftirminnilegur fæðingardag
ur í stað afmælisdagur, og þeirri
málvillu haldið annars staðar í
kapítulanum. Þá er setning eiris
og þessi heldur óíslenskuleg: „Jeg
meiuti, að Steerforth ætti ekki að
nota aðstöðu sína sem uppahalds-
piltur hjer til þess að móðga mig“
(bls. 80). Jeg hirði ekki um, að
tína til margt af þessu tæi, en
j vildi aðeins benda á það, að nafn-
ií eitt er ekki ætíð trygging fyrir
góðri þýðingu, eins og stundum er
j sagt iim sumra verk. Þýðingin fer
auðvitað ekki lítið eftir því, hvað
til hennar er vandað, hvað til
| hennar er kostað af tíma og um-
j hugsun. Nú efast jeg ekki um það,.
1 að þýðandi þessarar sögu hefði
; getað gert verk sitt betur, og því
er einmitt ástæða til að benda á
það sem miður fer, ekki síst þar
sem hann virðist vera að komast í
•
tölu þeirra manna, sem sagt er
um, að nafn þeirra sje næg trygg-
ing. En til slíkra manna verður að
gera fylstu kröfur.
„Æskan‘‘ 4 skilið þakklæti fyrir
þessa góðu unglingabók og á hún
skilið að komast inn á hvert heim-
ili á landinu.
G. J
„Getur þú fyrirgefið?“, sagan,,
sém nýlega hirtist hjer í blaðinu;.
fæst mV á afgreiðslu Morgunblaðs^-
ms.