Alþýðublaðið - 13.06.1958, Side 6

Alþýðublaðið - 13.06.1958, Side 6
6 Alþýðublaðið Föstudagur 13. júní 1958. Dr. Jóhannes Nordal: HÉR BIRTIST forustugrein síðasta heftis Fjármálatíðinda, sem Landsbanki íslands gefur út, en þar eru rædd úrræði ríki'sstjórnarinnar í efnahagsmálunum. Greinarinnar hefur áður verið getið í fréttum, en Alþýðublaðið tekur sér það bessaleyfi að koma henni í heild á framfæri við Iesendur sína. I. UNDANFAÍRNA mánuði hef- ur verið við vaxandi örðugleika að etja í efnahagsmálum. Mik- ið jaífnvægiSleysi hefur verið á peningamarkaðnum, útlán hafa aukizt ört og gjaldeyrisstaðan versnað, svo að til vandræða Jhorfir. Orsakir þessarar þróun- ar hafa meðal annars legið í því, að um síðustu áramót voru fjárlög afgreidd án þess að séð væri fyrir nægi'legum tekjum til að tryggja hallalausan rikis- búskap að óbreyttum niður- greiðslum og öðrum gjöldum. Einnig voru þá gerðir nýir samningar um uppbætur til sjávarútvegsins, sem höfðu í för með sér alliverulega út- gjaldaaukningu útflutnings. sjóðs. Leiðir til lausnar á þess- um vandamálum voru síðan til athugunar um langt skeið, og hinn 13. maí s. 1. var loks lagt frarn á Alþingi frúmvarp til iaga um útflutningssjóð o. fl., og er megintilgangur þess að aflá tekna til að trvggja halla- lausan rekstur útflutningsat- vinnuveganna og ríkisbúskap- arfins. Frumvarp þetta er enn til umræðu á alþingi, þegar þetta er rita, en verður vænt- anlega að lögum fyrir mánaða- mótin. II. Hið nýja frumvarp um út- flutningssjóð gerir ráö fyrir all- víðtækum breytingum á núver. andi uppbótakerfi, og verður rækileg grein gerð xyrir því, svo og öðrum þáttum frumvarps ins, í næsta hefti Fjármálatíð- inda. Frumvarpið felur í sér mjög mikla viðbótartekjuöfiun, enda verð] tryggður hallalaus ríkisbúskapur á þessu ári og rekstrarafkioma útflutningsat- Vinnuveganna bætt frá því, sem .Verið hefur. En jaínframt því, sem gert er ráð fyrir, að styrkjakerf'i það, sem höfuðatvinnuvegu'n; r hafa byggt afkomu sína á undanfar. in. ár, verðí enn aukið að mun, felst í frumivarpinu a.llveruleg stefnubreyting að því er varð- ar fyrirkomulag styrkveitinga og tekjuöflun. Gerir frumvarp- ið ráð fyrir einfaldar upp- er mjög minnkað frá því, sem verið hefur, og er nú gei’t ráð fyrir, að greiddar verðj upp- bætur á allan útflutnmg og duldar tekjur íslendinga erlend is. Breytingar þær, sem fyrir- hugaðar eru á tekjuöflun til út- flutningssjóð’3, hníga í sömu átt. Að vísu er ætlazt til, að mikilla tekna verði aflað með mjög háumi álögum á ákveðna vöruflokka, sem ekki telj- ast til brýnna nauðsynja, og er hætt við, að þetta reynist einn veikasti hlekkur hins nýja kerfis, þar sem vafasamt er, hvort gjaldeyrir verður fyrir hendi eða nægur kaupmáttur til i að tekj uáætlanir standist. Að | öðru leyti er verulega dregið úr misræmt því, sem veriö hef- ur á álögum eftir vöruflokkum, t. d. er gert ráð fyrir, að al- mennar rekstrarvörur útflutn- ingsframleiðslunnar heri sama yfirfærslugjald og. meginþorri innflutningsins. Óhætt mun að fullyrða, að sú stefnubreyting, sem hér hef- ur átt sér stað, horfi mjög til bóta. Vænta má, að jafnari út flutning’suppbætur muni stuðla að betri nýtingu og dreifingu framleiðsluaflanna á milli mis- munandi greina útflutnings- framleiðslunnar. Hitt er ekki síður mikilvægt, að dregið sé úr hinu geysil’ega misræmi, sem orðið var í verðlagi innfiutn- ings vegna mdsmunandi ir.n- flutningsálaga. Var ljóst orðið, að þetta misræmi Kafði í för með sér óhóflegan innflutning og notkun þeirra vörutegunda, einkum rekstrarvara og atvinnu tækja, sem haldið var óeðii- lega ódýrum í sam.aúburði við vöruverð aimennt og irmiend- ins að hafa mest að segja varð- andi aukningu þjóðart’eknanna og almenna velmegun. Það er því mikilvægt, að reynt sé á ný að draga úr því misreemi í Dr. Jóhannes Nordal verðlagi, sem farið hefur vax- andi með útfærslu uppbótakerf- isins á undanförnum árum, en þrátt fyrir það skref, sem nú er verið að stíga, er enn langt x land áður en komið verði á heilbrigðu verðmyndu.narkerfí hér á landi. III. End.a þótt takast megi með ráðstö'funum þeim, sem útflutn ingssjóðsfrumvarpið gerir ráð fyrir að koma á greiðslujöfnuðj á þessu ári hjá ríki'ssjóði og út- flutningssjóði, eru ekkí mikil líkindi til, að það ráði bót á hinu mikla jafnvægisleysi gagn vart útlöndum, sem emkemit hefur efnahagsþróun á í'slandi s. 1. þrjú ár. Grundvallarorsök þessa jafnvægisleysis er um- frameyðsla þjóðarbúsins í neild, bæði í formj mikillar fjárfest- ingar og neyzlu. Hið mikla mis- ræ’rni, sem hefur skapazt á milli framboðs og eftirspurnar í heild, hefur komið fram inn á við í sífelldri penin.gaþenslu og hækkandi verðlagi, en út á við í vaxandi greiðsluhalla gagn vart útlöndum. Hefur þessi halli verið jafnaður s. I. tvö ár að miklu leytj með stórfelldum erlendum lántökum, en, jafn- framt hefur gjaldeyrisstaða bankanna farið sáiversnandi, er- lendar innstæður verið etnar upp, en láusaskuldum safnað í erlendum bönkum. Þessar leiðir eru ekkj til lengdar færar til þess að jafna metin milli framleiðslu þjóðar- búsins og útgja'lda. Takmörk eru fyrir því, hversu mikil lán er hægt að fá erlendis, en m,eð vaxandi skuldum þyngist óðum sá baggi .vaxta og afborgana, bótakerfi, þar sem misræmið | an tilkostnað. Þegar til lengdar á milli uppb óta til einstakra1 lætur, 'hlýtur hagkvæm nýt- greina útflutningsframleiðslu ing framleiðsluafla þjóðarbús- frir kvenskór úr leðri, tnaðir. iiUik, Laugavegi 63 ið á Vitastíg og Laug’avegi). Nýff Nýtízku sófaborð, gerð, sem hvergi er fáanleg nema hiá okkur. Komið og sjáið þessi fallegu borð. BéistfurgerSin hf. Skipholti 19 — Sími 10-3-88. sem þjóðarframleiðslan verður að bera, og dregur úr þeim gjaldeyristekjum, sem til ráð- stöfunar verða í frámtíðinni til annarra þarfa. Varðandi gjald- eyrisstöðu bankanna er þegar svo komið, að frekari skulda- söfnun, erlendis kemur alls ekki til miála, ef forðast á stórvand- ræði í gjaldeyrismálum. IV. Ráðstafanir til að bæta af- komu útvegsins og að draga úr misræm, milli aðstöðu atvinnu veganna, svo sem að er stefnt með útfI utningssj óðsfrumvarp. inu, eru vissulega nauðsvnleg forsenda þess, að jafnvægi geti komizt á milli fraimboðs og eft- irspurnar í þjóðfélaginu. Hitt er engu síður ljóst, að hverjar þær ráðstafanir, sem, gerðar eru til að bæta hag útflutningsat- vinnuveganna og ríkissjóðs, hljóta að renna út í sandinn á skömmum tíma, ef ekki tekst jaifnframt að stöðva þensluna innan lands og koma á jafnvægi á mllli framiboðs og eftirspurn- ar. Þetta hefur sannazt hvað eftir annað á undanförnum ár- um. R'áðstafanir, sem gerðar hafa verið til þess að skapa út- flutningsframleiðslunni nauð- synleg afkomuskilyrði, hafa haft í för með sér verðhækkan- ir, sem aftur hafa leitt til kaup. hækkana, unz svo hefur verið 'komið, að útflutningsatvinnu- vegirnir hafa aftur verið komn- ir í þr'ot vegna aukins fram- leiðslukostnaðar. Ástæðan fyrir því, að svona hefur farið, er fyrst og fremst sú, að ekki hefur verið horfzt í augu við þá staðreynd, að það er hvorki hægt. að draga úr um- frameftirspurn í þjóðfélaginu í heild né bæta afkomu einstakra atvinnuvega án þess að það komj ein’hvers staðar niður. Ef enginn vill taka á sig byrðarn- ar, leiðir það til þess, að hver veltir þeim yfir á annan í kapp hlaupi kaupgjalds og verðlags. Að hve miklu leyti menn eru reiðubúnir að taka á þessu vandamáli, mun skera úr um það, hvort ávinningur hinna fyrij.'huguðu ráðstafana verði að engu-gerður á mokkrum mánuð um eða hvort þær marka varan- leg skrsf í átt til jafnvægis í efnahagsmálum: landsins. Fjarri fer því, að hér sé um atiðvelt viðfangsefni að ræða. Sé sam- dráttur nauðsynlegur, er fátt stjórnirjálalega erfiðara en að ákveða, úr hvaða hluta af heild arneyzlu þjóðarfoúsins eigi helzt að draga. Á að minnka nsyz-1- una cg þá hverra? Eða er heppi legra að mismunurinn fálst með minni fjárfestingu? Varðandi neyzluna skiptir stefnan í kaup'gjaMsmalum einna mestu máli. í frumvarp- inu er gert ráð fyrir 5%. kauþ- hækkun þegar í upphafi. Tak- ist ekki að konna í veg fyrir frekari hækkanir vegna vísitölu bindingar launa eða kaupdeilna, hlýtur jafnvægi hins fyrirhug- aða uppbótakerfis að raskast. Það er því beinliínis nauðsyri- legt að marka heilbrigða stefnu í kaupgjaldsmlálum, ef árang- ur á að nást. Hin’s vegar er varla kleift að ná jafnvægi með því einu að drag'a úr neyzlu. EðMlegra og vafalaust auðveld. ara er að ná því að mestn með samdrætti hinnar miklu fjár- festingar. Frumvarp ríkisstjórnarinnar gerir ráð fyrir verulegri hækk- un á innfluttum vörum iil fram kvæmda. Ætti þetía í sjálfu sér að hafa áhriif til samdráttar á fjiárfestingu í landinu. Hvort svo fer í rayndinni, er þó undir því komið, að peningaveltan aukist ekki að sama skapi vegna aukin.na útl'ána. Nokkur aukn- ing er að vísu óurhflýj anlég vegna vaxandi tilkostnaðar. ef forðast á reks trarstöövanir. — Hins vegar þarf eftir föngurn að koma í veg fyrir, að bank- arnir veití fé til fjárfestingar. í þessum efnum er varla veru- legs árangurs að vænta nema mörkuð verði samræmd stefna af ríkissjóði og b'önkunum í því skyni að draga úr peningaþensl unni. Framliald á 8. síftn. s s s s s s V s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Ssleetzk ©g erlend úrvalsljóð — effSr Eisiar H. Kvaran. YGGLDAN sko’laði Sindb'að um sjá, unz síðasta skipbrotið leið hann. Hann molaði fleyið sitt Feigsbjargi á, og fádæma hörmungar beið hann. Svo lagði hann inn í ægi'leg göng, er af tók að draga þróttinn; þar drúptu gljúfrin svo dauðans-þröng og dimm eins og svartasta nóttin. Þá förlaðist kraftur, og féll á bann dá í ferlegum dauðans helli. — En hinum megin var himin að sjá og hlæjandi blómiskrýdda vélli. — Svo brýt ég og sjálfur bátinn minn og berst inn í gljúfra-veginn. — Við förum þar Ioksins a'llir ínn. — En er nokkuð hinum megin? V s s s s s s i s s s s s s s s s s s s s s 's s s s s $ s V s s s s s $ s s s $ * s s s

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.