Morgunblaðið - 07.05.1939, Síða 3

Morgunblaðið - 07.05.1939, Síða 3
Stihnúdagur 7. maí 1939. MORGUNBLAÐIÐ 3 Golf er íþrótt fyrir alla — seffir dr. Halldór Hansen. Almennar Golfsýn- ingar i dag kL 2 A lmenn golfsýning verður á golfvellinum í Öskjuhlíð í dag kl. 2. Ætlar Mr. Rube Arneson, kennari Golfklúbbs Islands að sýna þar golf. öllum er heimill aðgangur að sýning- unni og er þess vænst, að sem flestir komi til að horfa á. I tilefni af þessari golfsýn- ingu sneri Mbl. sjer til dr. med. Halldórs Hansen, en hann mjög áhugasamur golfiðkandi. Sáðum vjer hann að segja sitt ilit á þessari íþrótt. Varð hann fúslega við þeim tilmælum. Mitt álit ér það, segir dr. Halldór Hansen, að íþróttir al- ment hafi mikið menningarlegt og uppeldislegt gildi fyrir fólk á öllum aldri, en þó því aðeins, að þær sjeu rjett vaidar með til- liti til heiisu og aldurs hvers eins. — Og hvaða iþróttir álítið þjer heppilegastar? — Tvímælalaust allar útií- þróttir fyrst og fremst. Þær eru án efa heilsusamlegastar. Af útiíþróttum skal jeg sjerstak- lega nefna golfíþróttina, því það er íþrótt, sem óhætt er að iðka án nokkurrar hættu fyrir heils- una. Golfið þjálfar allan lík- annan jafnt og hæfir öllum jafnt, ungum sem gömlum, veikluðum og hraustum. Auk þess má segja, að golf- íþróttin hafi þann eiginleika fram yfir margar aðrar íþrótt- að hún er einstaklega aðlað- andi og skemtileg. Menn gleyma öllum áhyggjum daglega lífsins meðan þeir leika golf og þess vegna er mikil hvíld í að leika þá íþrótt. Og vegna þessa og margs annars nenna menn svo vel að iðka golf, enda hefir það sannast, að menn, sem einu sinni byrja að iðka golf og kojm ast eitthvað inn í þá íþrótt, hætta aldrei. Þá er það enn einn kostur yið golfíþróttina, að hægt er að stunda hana meirihluta árs og sem sagt hvaða tíma dags sem er.í hvernig veðri sem er. Þess- vegna er það íþrótt, sem er til- valin fyrir menn, sem hafa lít- inn frítíma. Menn- geta leikið golf einir eða í fjelagi við aðra með sömu ánægjunni. I stutt'u máli sagt. Jeg tel það mikinn góða fyrir íþróttalíf þessa bæj- ar, að golfíþróttin skuli hafa bætst við aðrar íþróttagreinar sem hjer voru fyrir. Þannig fórust dr. Halldóri Hansen orð um þessa tiltölulega nýju íþróttagrein hjer á landi, sem margir hafa misskilið og talið að væri eingöngu fyrir ,,fína menn“, en vitanlega er í- þrótt fyrir alla, sem vilja leggja stund á hana. I dag gefst bæjarbúum kost- ur á að sjá leikið golf. Vonandi nota sem flestir það tækifæri. Vivax. Samtal við Gunnlang Briem. símavcrkfræðing Baráttan uin öldulengd- ir Okkar stöð úthlutað 1453 metra öldulengd. Munum reyna að fá 1824 metra jnnlaugur Briem símaverkfræðingur var með- al farþega á Brúarfossi í fyrrakvöld. Hann fór utarritil þess að’sitja ráðstefnu í Montre- ux í Sviss, sem átti að úthluta öldulengdum til útvarps- er stöðva í Evrópu. Morgunblaðið bað Gunnlaug Briem að skýra frá helstu niður- stöðum ráðstefnunnar. Birtist bjer frásögn hans. Utvarpsráðstefnan í Montreux í Skátarnir sam- komuhús Reykvikingar kaupa happdrætt- ismiða í dag Sviss, er átti gð úthluta á ný öldu-; lengdum tij átvarpsstöðva í Ev- rópu, hófst J. mars þ. á. og stóð fram yfir miðjan apríl:. Hana sátu 180 fulltrúar frá 36 löndum. Barist um hvern metra. Hliðstæðar ráðstefúur hafa áður verið haldnar í Prag 1929 og í Lucerne 1933. Hin öra fjölgun út- varpsstöðvanna,, samfará' gífur- legri aubningu á orku þeirra, hef -, ir valdið mjög miklum örðugleik-1 uiuí á úthlutun öldulengda til þeirra, þannig að komist.yrð hjá truflunum. Þegar Pragráðstefnau var haldin yar orka stöðvanna samtgls .gpi 420 kilowatt, en g.ert' er ráð fyrir að hún verði á þessu ári yfir 13000 kw. í loftneti. Sam- tímis hafa augu manna opnast meir og meir fyrir því hve ólíkt verðmeiri lengri bylgjur eru en hinar styttri, svo að nú íhé heita' að hörð barátta sje nærri því um livern metra af. öldulengdunum. ýms lönd, sem áður höfðu Xítið hirt um útvarpið, hafa nú vaknað til skilnings á gildi þess, og krefj- ast nú nothæfra öldulengda fjrrir nýjar stöðvar, en nýjar hothæfar öld'ulengdir er nú ekki hægt að fá, nema' að t»ka þær frá öðrum er fyrir eru eða nota söniu öldu- íengd og þeir. Miklir örðugleikar voru þegar á Lucerne-ráðstefnunni 1933, en þeir hafa margfaldast síðan, og var því ekki von að samkomulag næðist greiðlega á Montreux-ráð- stefnunni í 'vetur. b.t.iVG.BO öðrum 1 ö ndu m. 1XJ t V arpsst j ór nin hjer hafði talið sig hafa rjett til þessa vegna truflananna sam- þmrfa að geta iðkað æfingar Skátafjelögin eru húsnæðislaus að kalla í bænum. Þau þurfa samkomuMs til starfsemi sinnar. Skátarnir þurfa að geta notið sín. kvæmt fyrirvara; er hafði verið ( tekihn við úndirskrift Ltieerne- samþyktarinnar: ’ Okkar stöðvar viðurkendar. Montreux-ráðstefnan viðurkendj nú að útvárpsstöðjn hjeS rhætti FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU Kapplið Fram og Vals í dag B úast . má við að mannmargt íþröttavellinum í verði dag á kapþleik . V,„V[ hefsl' kl. 2Víh “Það OS' Frarn, ' 1 - áem emk- Samkomulaffið. Eftir rúmlega 6 vikna þjark íiáðist loks samkomulag milli 31 af 36 ríkjum. Þar er gert ráð fyr- ir, að 6 stöðvar hverfi af lang- bylgjusviðinu, þár á meðal 150 kw. stöð í Hollandi á 1875 metra öldulengd, 100 kw, stöð í Moskva á 1000 metra öldulengd, og 4 aðr- ar tiltöhilega afllitlar stöðvar. Samkvæmt Lueerne-samþylctiuni 1933 var íslandi ætluð ein öldu- le.ngd (1635 m.) og rnát-ti stiiðin eklri nota yfir 30 kw. orku. Vegna truflana frá erlendum stöðvum, er ekki fylgdu Lucerne-samþykt- mni, var orka útvarpsstöðvarinn- ar, eins og kunnugt er, aukin upp i 100 kw. og endurvarpsstöðin á Eiðum reist og hún rekin á öldu- lengd, sem ekki var viðurkend af sem umvekur. athygli mauua qr að þýski þjálfarínn,. ííerm'ann Linde- Vi.. urnqiáfiian tv.ro aha-d mann, leikur með Frarn. Lið fjelagannp verða þannig skipuð: Fram: Gunnla.ugiu' Jónsson. Sig. Jónsspíi. Sigurjón Sig. Sæmundur. Sig. Halldórs. Högni. Lindemann. Jörgensen. Þórhallur. , Jón M.agg. Haukur. ',vv •■!'(: r-y Ellert. Björgúlíhr.' Mágnús Berg. Jóhannes.' Gfsli Kjærnest. Hrólfiu*. Frhhaini. Guðm. Sig. Sigurður 01. Grímar. Herinann. Válur: sínar alt áxið. Þeir þurfa starfs- miðstöð. Þeir þurfa að geta gert æskulýð bæjarins alt það gagn sem þessi þjóðholli fjelagsskapur best getur. Skátarnir hafa komið sjer upp sumarbústað uppi í Mosfelissveit. En þörfin fyrir hiis hjer í bæinun er meiri, þess vegna hafa þeir efnt til happdrættis og látið sumarhús- ið í það. Húsið er metið á 9500 kronur áð fasteignamati. — Happ- drættismiðarnir kosta eina krónu. Dregið verður í happdrætti skát- anna þ. 1. júní. En í dag fara skátarnir á stúf- ana og selja happdrættismiða. All- ir sem vetlingi geta valdið kaupa af þeim miða. Allir sem meta starf- semi skátanna kaupa miða. Því starfsstöð og samkomuhús skátanna þarf að komast upp. Eins og sjá má af uppstíllingib liðanna eru. m.ai'gir uýliðar í liði, Frarn, ungir menn, sem ekki hafa leikið mikið áður. T. <L markvprð- urinn, Gnnníaugur Jónsson, Iiægri bakvörður, Sig’uvðiir, Jóqsspp, og íjiguyjón.. Sigurðsspn,, vinstri þalj;- vprður, sem , aðeins ljek : í einum Jeik á íslandsmótiuu í fyrra, en varð þá að hætta sökum meiðsla. Þá vantar Frum Jón Sigurðsson. Va.l'iir inætir aftör á inóti með nljög ste'rkt lið. 'en ekki skal þá hjei' spáð urii úrslit, því ekki er að vit.a liváð í; Ffamtlíúm býr eft- ir veturinn og handleiðslu Lincté- inanns. ’ , Kl. 1.45 l.ejkur Lúðrasveitín Svaiiur fyrir. fraiuan Mentaskól-; ann og þaðan verður haldið suður á, völl. Vívax. Hraunijbreytt I i græðireiti Mjög mikill áhugi ríkir nú í Hafnarfirði fyrir garð- rækt ög ber einkum tvent til: 1 l'yrsta lagi er það atvinnuleys- ið og í öðru lagi hið háa verð- lag, sem nú er á grænmeti. Það sem sjerstaklega* vekur' eftirtekt í sambandi við garð- raíktaráhuga Hafnfirðinga er, hve mikið þeir leggja á sig fýr- iít garða sínai. • Eru þeir t. d. •fjölda 'margif i'áem 'hafa borið langar leiðir á bakinu alla þá mold; sem þeir hafa þurft á að halda í garða sína. Víðast eru garðstæði í hraun- gjótum, þar sem ekki er hægt að komast að með bíla eða önnur farartæki, en í hraungjótum er lítið um mold. Ekki verður annað sagt en að garðræktaráhugi Hafnfirðinga hafi þegar borið góðan áfángur, því víða þar sem áður var gróð- urlaust hraun, blasa nú við fal- ÍBgir matjurtagarðar er gefa góðar vonir um ríkulega upp- skeru. Spánarsjálfboðaliði fremur ofbeldi á gotum Reykjavíkur ■ ___ ,fs Einn þeirra íslensku kommún- ista, er þátt tóku í horgarö- styrjöldiimi á Spáni sem „sjáJf- boðaliði“ í her rauðliða, rjeðist í fyrrinótt á mann hjer á götunúm og barði hann til óbóta. Þessi kommúnistapiltur heitir Aðal- steinn Þorsteinsson ,og kom heim frá Spáni í desember s.l. Aðal- steinn þessi er vel 3 álnir að hæð og æfður hnefaleikari. Hefir hánn áður haft í frammi ofbeldi hjer á götum bæjarins, Árásin í fyrrinótt varð með eft- irfarandi hætti: Um kl. 1214 í fyrrinótt helt Skúli Pálsson útgerðarmaðnr heim leiðis úr húsi á Laugavegihum, þar sem hann hafði verið gestur. Á hann heima vestur í bæ, en áðui- en hann færi heim ætlaði liann að fylgja stúlku, sem . liafði verið í sama húsi og hann. Hún á heima á Njálsgötunni. Það skal tekið fram að ÍSkúli hafði ekki neytt víns, enda mun hann aldrei gera það. Er Skjúli og stúlkan, sem hann var með, voru komin á Njálsgöt- ona rjeðist Aðalsteinn alt í einu út úr porti og þreif í stúlkuna. Var Aðalsteinn sýnílega undir á- hrifum víns. Stulkan vatt sjer uiidaii taki Aðalsteins og Skúli Pálsson talaðí til lians og hað hann lát'a stúlk- una í friði. Skifti það engum tog- um að Aðalsteinn sneri sjer þá að Skúla og rak honum heljarhögg í hakið, svo Skúli fjell við í göturiíh. Á meðan á þessum stimpingum stóð komst stúlkan nndan og gat náð í síma og hringt á lögregluna. Kom lögreglan að vörmu spori, en þá var Aðalsteinn horfinn. Mál þetta var ekki tekið-.tó rannsóknar af lögreglunni, í gaen, en mun verða raunsakað á iriopg- nn. Skuli Pálsson er mikið meiddtir á baki. ! BÆN PÁFA FYRIR FRIÐINUM London í gær F.Ú. Erindreki páfa í Berlín átt'í í dag klukkustundar viðræðu við Hitler. Talið er, að viðræðurnar hafi snúist um varð veislu friðarins í álfunni. Þessu máli er uú veitt .mikil at- hygli við páfastólinn. Búist er við, að Bms páfi Xrt. muni halda bæn fyrir heimsfriðinum í sambandi yitS ræðu sína á „ráðstefnu til dvrðar altaids- sakramentinu“, sem haldin verður á morgun., að þessu sinni í Algier.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.