Morgunblaðið - 28.05.1939, Síða 8

Morgunblaðið - 28.05.1939, Síða 8
•8 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 28. maí 1939- Rabarbar nýupptekinn, 35 aura 4/2 kg. yr g 5. I fl Laugaveg 1. Útbú Fjölnisvegi 2. I WA/lMWAW RAFTÆKJA VIDGERDIK VANDAÐAR-ÓDÝRAR SÆKJUM & SENDUM aAFTAKJAVCBJLUH - PAFViRKJuH - VIOGEROAJTOFA MÁLAFLUTNINGSSKRIFSTOFA Pjetur Magnússon. Einar B. Guðmundsson. Guðlaugur Þorláksson. Súnar 3602, 3202, 2002. Austurstræti 7. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—6. riiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiniiiiiiii^ Ólafur Þorgrímsson | lögfræðingur. g Viðtalstími: 10—12 og 3—5. 1 | Austurstræti 14. Sími 5332. I = Málflutningur. Fasteignakaup § g Verðbrjefakaup. Skipakaup. § Samningagerðir. Siiiiiiiniiiiiiiniiimiininiiiiiniiiiimiiiiiiniinnnnnnimnm Best að auglýsa í Morgunblaðinu. Jfaups/íajiuc BÍLALEGUR 5KF kúlulegur í bíla end- ast best. Birgðir nýkomnar. — SKF umboðið á Islandi, Sænska Frystihúsinu. NÝ ÝSA Nýr færafiskur og rauðmagi. Útvatnaðar kinnar o. fl. Fisk- salan Björg, sími 4402. VOR- OG SUMARTÍSKA 1939: Svaggerar. Dragtir. Kvenfrakk ar og sumarkápur. Tískulitir. Fallegt úrval. — Verslun Krist- ínar Sigurðardóttur. LJÓSIR SUMARKJÓLAR Nýjasta tíska. Verð frá kr. 29,75. — Verslun Kristínar Sig- urðardóttur. KVENPEYSUR mjög vandaðar. Mikið og fall- egt úrval. — Verslun Kristínar Sigurðardóttur. HÁLEISTAR og ullarsportsokkar fyrirliggj- andi, margar stærðir. — Versl. Kristínar Sigurðardóttur. SILKIUNDIRFATNAÐUR KVENNA Verð frá 8,95 settið. — Versl Kristínar Sigurðardóttur. KALDHREINSAÐ þorskalýsi sent um allan bæ. — Bjöm Jónsson, Vesturgötu 28. Sími 8694. ÖSKUTUNNUR með loki úr stáli á 12 kr., úr járni á 5 kr., fást á Laufásvegi 18 A. KÁLPLÖNTUR úr köldum reit. Þingholtsstræti 14. Sími 4505. ISLENSK FRlMERKI kaupir hæsta verði Gísli Sig- urbjörnsson, Austurstræti 12 H. hæð). DÖMUFRAKKAR ávalt fyrirliggjandi. Guðm. Guð mundsson, klæðskeri, Kirkju- hvoli. Sími 2796. IORSKALÝSI Laugavegs Apóteks viðurkeuda þorskaiýsi í sterilum ílótum kostar aðeins 90 aura heilflask- an. Sent um allan bæ. Sími 1616. KLÆÐASKÁPAR tvísettir, fyrirliggjandi. — Hús- gagnaverksm. og verslun Guðm. Grímssonar, Laugaveg 60. QUILLAJABÖRKUR bestur og ódýrastur í Lauga- vegs Apóteki. BIFREIÐAR TIL SÖLU Fólksflutningsbifreiðar 5 og 7 manna, og vörubifreiðar til sölu. Stefán Jóhannsson, Frakkastíg 24. — Sími 2640. MINNINGARSPJÖLD fyrir Minningarsjóð Einars Helgasonar garðyrkjustjóra, fást á eftirtöldum stöðum: Gróðrarstöðinni, Búnaðarfjel Islands. Þingholtsstræti 33 Laugaveg 50 A. Túngötu 45 og afgreiðslu Morgunblaðsins. — I Hafnarfirði á Hverfisgötu 39. NotítJ Venu* hOsgagnagljáa, afbragðs góður. Aðeina lcr. 1.96 giasifl. LEGUBEKKIRNIR eru bestir á Vatnsstíg 3. Hús- gagnaverslun Reykjavíkur. NOTIÐ „PERO“, stór pakki aðeins 45 aura. RITZ KAFFIBÆTISDUFT og Blöndahls kaffi fæst óvalt i Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12, og Hringbraut 61. Munið blönd- unina: 1 skeið RITZ og 3 skeið- vr kaffi. GEYMSLUHERBERGI hentugt, óskast til leigu. Uppl. í síma 3186. DÖMUR Nú er tíminn til að losna við bólguna úr fótleggjum yðar. Talið við okkur. Pedicure. Aðal stræti 9. Sími 2431. LÁTIÐ ekki líkþorn, vörtur nje inngrón ar neglur eða hælsæri afbaka göngulag yðar. Allar fótaað- gerðir í Pedicure. Aðalstræti 9. Sími 2431. ÚTSVARS- OG SKATTA- KÆRUR skrifar Jón Björnsson, Klappar- stíg 5 A. HREINGERNINGAR. Jón og Guðni. Sími 4967. VORHREINGERNINGAR í fullum gangi. Pantið í tíma Helgi og Þráinn. Sími 2131. gpV HREINCÆRNING ©r í gangi. Fagmenn að verki. Munið hinn eina rjetta: Gúðna G. Sigurdson, málara, Mánagötu 19. — Sími 2729. OTTO B. ARNAR, löggiltur útvarpsyirki. Hafnar stræti 19. Sími 2799. Uppsetn ing og viðgerðir á útvarpstækj um og loftnetum. GERI VIÐ saumavjelar, skrár og allskonai heimilisvjelar. H. Sandholt Klapparstíg 11. Sími 2635. SOKKAVIÐGERÐIN, Hafnarstræti 19, gerir við kven tokka. Fljót afgreiðsla. — Sfmi £799. Sækjum, sendum. 3ZUí*fnnvn<}4zc' HEIMILASAMBANDIÐ fer skemtiför annan hvítasunnis dag kl. 2. Meðlimir tilkynnið* þátttöku í dag. SAMKOMUR verða haldnar — ef guð lofar — í Varðarhúsinu báða hvíta- sunnudagana, kl. 4 og kl. 8,30 e. h. — Allir velkomnir. - Sæmundur G. Jóhannesson. ZION, Bergstaðastræti 12 Samkoma kl. 8 síðdegis báðæ Hvítasunnudagana. Hafnarfirði Linnetstíg 2, samkomur báða dagana kl. 4 síðd. Allir vel— komnir. FÍLADELFÍA, Hverfisgötu 44. Á Hvítasunnudag: Barna- ogr; unglingasamkoma kl. 11 f. h.. Útisamkoma á Óðinstorgi kl. 4 e. h., ef veður lejrfir. Inni kl.. 5 e. h. Annan hvítasunnudag' kl. 4 e. h. á Óðinstorgi og- innr kl. 5 e. h. BETANÍA Almenn samkoma á hvítasunnu: dag kl. 8j/>- Ræðumaður Jó— hannes Sigurðsson. Annan hvíta sunnudag á sama stað og tíma, Ræðumaður Ástráður Sigur- steindórsson stud. theol. Allir: hjartanlega velkomnirt HJÁLPRÆÐISHERINN Samkomur í dag kl. 11, 4 og; 8j/). Adj. S. Gísladóttir stjórn- ar Öll hersveitin aðstoðar. Vel- komin! Annan hvítasunnudagr kl. 8 hljómleikahátíð. FRIGGBÓNIÐ FlNA, er bæjarins besta bón. BESTI FISKSÍMINN er 5 2 7 5. SLYSAVARNAFJELAGIÐ, skrifstofa Hafnarhúsinu vi8> Geírsgötu. Seld minningarkort, tekið móti gjðfum, áheitum, árs I illögum o. fl. OHABUSg q. BOOTH. ÚTLAGAR 1 AUSTRL sökunarróm: „Við erum breskir, franskir amerískir þegnar, ætlaði jeg að segja“. „Hermenn mínir eru mjög duglegir og reyndir“, sagði Yang áftur. „Það er samt ekki úr vegi að hafa enska herskipið, sem Smalhvood er að tala um, í huga“, sagði O ’Hare. / „Það má vel vera, ef það bara væri hjer“, sagði Y ang og brosti. „En það er ekki hjer, og hvers vegna skyldi það korna hingað? Hver haldið þið að segi Eng- lendingunum, að þið sjeuð gestir hjá Yang? Og þó að her.skipið komi á þessar slóðir höfum við þó enn 2 tíma í myrkri, og það er mikið hægt að gera á þeim tírna. Að honum liðnum verður áreiðanlega eitthvert ykkar búið að segja mjer það, sem jeg þarf að vita. Jeg hefi síðan drukkið ykkar skál í fátældegu rísvíni og sent ykkur burt að hæverskra sið“. Yindurinn stóð í hin brúnu segl Ningpoo-djúnkar- ans og straumur Whangpoos hafði borið þau út úr upplýstri höfninni inn í hið svarta inyrkur, sem ríkti yfir Yangtze. Nú var komið logn og skipið hægði á ferðinni. O’- Ilare hugsaði, að þau hlytu að vera komin langt út í ilrósana. Hann heyrði óljóst í þokulúðri í fjarska og skvamp í vatni við skipsskrokkinn og það brakaði í skútunni. Honnm fanst þokan, sem umlukti þau, gera þau enn einangraðri ,• og hann fann, að þau hin hugsuðu eins. Irene andvarpaði. „VTið erum þegar komin langt burtu, OTIare“, sagði Vang háðslega. „Ekki, ef maður reiknar með liraða á enska her- skipinu, sem Smallwood var að tala um. Hvað segið þjer um það, ef herskipið kæmi liingað í raun og veru?“ „Það er skemtilegra að teþja ykkar gesti mína“. „Jeg var ekki að hugsa um okkur“, svaraði O’Hare. „Þjer hafið þegar gefið í skyn, að hermenn yðar sjeu mjög duglegir og reyndir. En jeg var að hugsa um yður og hermenn yðar. Ef herskip Smallwood kemur, og þjer Iiafið-----þurft að losa yður við gesti yðar — — livað gerið þjer þá?“ „Ef mjer skjátlast", sagði Yang „kemur það ekki málinu við, Iivað við myndum gera“. Brosið livarf af andliti hans og hann varð emkehnilega einbeittur á svip. „Líf manns er einskis virði, O'Hare. Það eru aðeius örlögin, sem einhverja þýðingu liafa, og þegar ætlun- arverki jieirra er lokið, er maðurinn ekkert. Skiljið þjer mig?“ „Þjer hafið svo margbrotinn heila“. „Nei“, sagði Yang. „Jeg hefi mjög einfaldan hugs- unarhátt, eins og allir Kínverjar. Það eru aðeins Vest- urlandaþjóðir, sem halda það gagnstæða, Við dyljum hugsanir okkar með leyndarclómsfullum orðum, en hugsunin sjálf er einföld og skír. Ef við höfum silfur- m.ynt í hendinni, höldum við hvorki, að það sje gull nje kopar. Og við vitúm, hvað við gætum fengið fyrir Iiana, hermann, konu, silkistranga. Ef til vill hugsum við meira um formið en innihaídið. Og hversvægna ekki ? Það er svo sjaldgæft að maður segi nokkuð, sem hefir í raun og veru nokkra þýðingu. Þjer hafið víst aldrei skygnst inn í hugsanir kínverja, O’IIare. — Nú skal jeg lofa yður Jiað. Jeg skal sýna yður hugarfar mitt“. O’Hare fanst sem yrði hann nauðugur, viljugur að hlusta á það, sem Yang sagði. „Hv'að er maður?“ lijelt Yang áfrain og rjetti ft'am■ hendurnar, sem báru enn merki eftir bambusreipin frá því að hann var dráttarkarl á ánni. Þessar hendur tilheyra drattarkarlinum Yang, en eru þær sama og Aang? Eða örin á öxlum mínum, haki mínu, eftir svipu- högg móður minnar? Jeg hefi verið Yang, skipsmaður á ánni, en nú er jeg hershöfðinginn Yang. Hvað af þessn er hinn eiginlegi Yang? Jeg hefi rænt tólf bæi. lagt undir mig þrjú þorp og hermenn mínir hafa drepið þúsundir af gagnslausu fólki. Fplk talar um tígrisdýrið Yang og Nanking liefir sett fje mjer til liöfuðs. En er það, sem jeg hefi gert. eiginlega Yangf’ Nei. Maðurinn er ekkert nema örlögin Það, sem hann hefir gert, er ekkert; það, sem hann er, alt. Kína vantar mikinn mann. Þar er um að litast eins og á vitfirringahæli. Jeg á að koma reglu á, reka útlencl- ingana burt og endurreisa keisaraættina. Kvona er heili: minn, O’Hare. Hvernig finst, yður?“ „Hann er margbrotinn“. „Nei“, sagði Yang. „Hann er ofur einfaldur. Allii" kínverjar hafa einfaldan hugsunarhát,t,“. Ilann brosti. „Þjer spurðuð mig, hvað jeg myndi gera, ef mjer hefði förlast og síðau kæmi eitt af þessum herskip- um, sem Smallwood er að tala um? O’IIare, jeg myncli vera dauður, og hermenn mínir líka. Þeir eru úr líf- varðarsveit minni. Iíafið þjer ekki heyrt um lífvörð minn?“ „Hver hefir ekki gert það ?“ svaraði O ’ITare. „Hvað hafið Jir lieyrt um hanu?“

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.