Alþýðublaðið - 27.06.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.06.1958, Blaðsíða 1
XXXIX* árg-„ Föstudagur 27. júní 1958. 141. tbl. USA heldur íasf vfö skilyrði fyrir sérfræS iðipfundi, sem Rússar hafa samþykkf U5A mófmæla ekki og vísa á bug móf- mælum Rússa vegna aSsúgs. Washington, fimmtudag. (NTB-AFP). BANDARÍKJASTJÓRN mun ekki mótmæla opinberlega að- súg, sem gerður var að sendi- i'áði aBndan'kjanna í Moskvu í gær. Kvað talsmaður utanríkis- fráðuneytisins slík mótmæli ekki vera nauðsynleg, þar eð ékkert tjón hefði verið unnið á eign- um sendiráðsins og sovétlögregl an lieíði veitt hæfilega vernd, Jafnframt hefur ameríska sendinefndin hjá SÞ vísaS á bug mótmælum sovézku nefnd. arinanr, þar sem amerískum ’ yfirvöldum er borið á brýn að hafa skipulagt aðsúg þann, sem farnir frá Bandaríkjunum. Tals 'gerður var um síðustu helgi að maður ameríska utanríkisráðu- aðalstöðvum rússnesku nefnd-' neytisins sagði, að kjarninn i Vesturveldin telja kúvendingu Rússa ó- skiljanlega, en halda áfram undirbúningi bótt vonlífið sé um fundinn. WASHINGTON, GENF og PARÍS, fimmtudag. Ameriska stjórnin tilkynnti í Sovétstjórninni í dag, að hún héldi fast við þau skilyrði fyrir sérfræðingafundinum í Genf, sem Sóv- étstjórnin hafði fallizt á í orðsendingu sinni þriðjudaginn 24. júní og haldi áfranx undirbúningi að ráðstefnunni á þeim grundvelli. Orðsending Bandaríkjanna var aflient sendiherra þeirra í Moskva sein svar við orðsendingu Sovétríkjanna á miðvikudag, þar sem sagði, að tilgangslaust væri að taka þátt í ráðstefnunni, ef Bandaríkin væru ekki sömu skoðunar um takmark ráðstefnunnar eins og Sovétríkin, það er að segja, að gerður verði samningur um almenna og tafarlausa stöðvun til- rauna með kjarnorkuvopn. Einnig segir í orðsendingu^__________________ Bandaríkjanna, að fyrstu ame- rísku þátttakendurnir í ráðstefn unni, sem ræða á fyrirkomulag eftirlits með banni við kjarn- orkutilraunum, ef af verður, verði haldið eftir, þeir væru BÖRNIN FARA í SVEITINA. Það v;ðraði ekki vel í fyrradag, er bc rnin héldu að Silungapolli. , Mikil rigning var, en þó var sólskin í hugum barnanna af i tilhlökkun jrfir að komast „í sveitina.“ (Ljósm. Alþbl. O. Ól.) arinnar í New York í sam- bandi við aftöku Nagys og fé- laga hans. Segir nefndin í svari 'sínu, að 150’ lögreglumenn hafi verið viðstaddir og 12 þátttak- ■endur í aðsúgnum hafi síðar verið látnir sæta ábyrgð fyrir dómstól í New York ■orðsendingu Bandaríkjanna væri sá, að Genfarráðstefnan væri tæknileg en ekk; pólitísk ráðstefna. I höfuðborgum vesturveld- anna er annars lýst yfir, að undirbúningurinn að Genfar- Framhald á 2. síðu. vegum SÞ aðsloðl, ef með þarf. Telur ástandið nú betra. BEIRUT, fimmtudag. NTB. — Chamoun, forseti Líbanons, sagði í viðtalí við fréttamann bandarísku útvarpsstöðvarinnar CBS í dag, að ekki væri hætta á því, að ástandið 1 Líbanon mundi versna næstu tvo sólarliringa. Á miðvikudag hafði forsetinn segt, að hann væri þeirrar skoð- unar, að uppreisnarmenn mundu hefja mikla sókn innan .48 tíma. kaupskip hafa þegar stöðvazt SEX KAUPSKIP hafa nú stöðvast vegna verkfalls undir- manna á skipunum. í gær komu Gullfoss og Hamrafellið og stöðvazt þegar. En fyrir voru í höfninni Esja, Askja, Hvassa- fell og Katla. Ekki hafði verið boðaður fundur með deiluaðil- urn í gærkvöldi. Nokkur blaðaskrif hafa orð- ið um kjaradeilu þessa undan- farið. I frásögn Tímans af deil- unni, er birtist s. 1. miðviku- dag, er mjög villandi sagt frá því sambandi. Tíminn hafði m. a. sagt, að krafa Sjómannafé lagsins væri sú að kaup háseta hækkaði um 28%. í því sam- bandi vær, þó nauðsynlegt að og snéri Alþýðublaðið sér því taka fram, að innifalið þar í í gær til skrifstofu Sjómanna- félags Reykjavíkur og átti þar tal við Sigfús Bjarnason um málið. VILLANDI FRÁSÖGN TÍMANS. væri 5 % grunnkaupshækkun sú, er gert hefði verið ráð fyrir í efnahagsmálalögum ríkis- •stj órnarinnar. Sj ómannafélagið færi því ekkr fram á meira en 23% því til viðbótar fyrir há- ■ seta. Hið samia var að segja um Sigfús sagði, að frásögn Tím- aðrar tölur Tímans að bin al- ans um kjaradeiluna s. I. mið- menna grunnkaupshækkun, er vikudag hefði verið mjög vill- þegar hefur komið tíl fram- andi og væri því ástæða tii þess, kvæmda, þ. e. 5% hækkunin var að taka nokkur atriði fram í innifalin. Sjómannafélagið getur láfið setja erl. leigu- skip í afgreiðslubann í veslrænum höfnum NUVERANDI KAUP. Sigfús sagði, að nú væri út- reiknað kaup skipverja á kaup- skipum sem hér segir (miðað við vísitölu 183): Bátsm. og timburm. kr. 3.930. 84 á mán. Framhald á 2. síðu. POPOVIC SAKAR EF UNNT ER AÐ HINDRA ERLENDA ÍHLUTUN . . . Ef okkur eða Sameinuðu þjóð unum tekst að koma í veg fyrir ihiutum annarra ríkja í átökin 'Yfjr|ýsjng Skipadeildar SÍS fjandsamleg sjómönnum. mnanlands, verðaft- unnt að kæfa uppreisnina með okkar eigin herafla. Versni hins veg ar ástandið skjótlega, verður Libanons á ný að fara þess á leit við Öryggisráðið að það veiti aðstoð, sagði Chamoun. ÖRYGGI AUSTURLANDA í HÆTTU. Vandamálið, er nú blasir við varðar ekki aðeins frelsi og öryggi Líbanons heldur frið og öryggi allra nídðiaustur-landa, hélt forsetinn áfram. Líbanon á ekki án aðstoðar að leysa það vandamál. Til þess þarf aðstoð hins frjálsa heims, m. a. Banda ríkjanna og Bretlands. VERÐUR HER KOMIÐ UPP Á VEGUM SÞ? Forsetinn sagði, að ef grípa Frambald á 2. síðu. UMMÆLI Hjartar Hjartar, forstjóra Skipadeildar SÍS, er höfð voru eftir hommi í frétt- um ríkisútvarpsins í fyrra- kvöld hafa vakið mikla at- hygli. Hjörtur sagði í viðtali við fréttastofu útvarpsins, að búast mættí við löngu verk- falli á kaupskipunum og hefði Skipadeild SÍS það því til at- hugunar að segja öllum yfir- mönnum upp, öðrum en skip- stjórum. Einnig hefði komið tii tals, að Skipadeildin tæki erlend leiguskip. Alþýðublaðið spurði Sigfús Bjarnason starfsmann Sjó- mannafélags Reykjav ikur í gær hvað hann vildisegjaisam bandi við þessi utnmæli. Sig- fús sagði, að ummæli þessi mundu ekki greiða fyrir sam- komulagi. Þeim væri greini- lega ætlað að skapa óhug hjá verkfallsmönnum, en lítil líls- indi væru til, að úr þessu yrði. Mætti í því sanibandi benda á, að yfirmenn allir hefðu þriggja mánaðar upp- sagnarfrest. Þó svo, að yfir- mönnum væri sagt upp nú, væru því litlar líkur til þess, að þeir væru hættir störfum áður en verkfalli lyki. GAGNRÁÐSTAFANIK GEGN LEIGUSKIPUM. Varðandi það, að Skipadeild SÍS tæki erlend leiguskip, — sagði Sigfús, að Sjómaimafé- lagið kippti sér ekki upp við fyrirætlanir urn það. — Sjó- mannafélagið væri í Alþjóða- 1 sambandi flutningaverka- manna og gæti þvi hvenær sem er fengið sambandið til þess að setja slík leiguskip í flutningabann í öllum vest- rænum liöfnum. Hins vegar gæti sambandið ekki hindrað afgi-eiðslu í Rússlandi eða lepprífkjum þess. En Sigfús Kínverjar ráðast enn harltalega á Tító. BéTgrad, fimmtudag. UTANRÍKISRÁÐHERRA Júgóslavíu, Koca Popovic, sak- aði Sovétstjómina um að heita Júgóslavíu skipulögðunx þving- umun til að neyða landið til að láta af hinni sj'álfstæðu stefnu sinni. Kvað hann löndin í sov- étblökkinni reyna að koma á enn verri samskiptum við Júgó- slaviu í áikveðnu, pólitdsku augnamiði. Stefna Sovétríkj- anna gagnvart Júgóslavíu væri rauninni valdapóiitík gagn- vart landinu, sagði Popovic. í þinginu. Ráðherrann bætti við, að Júgóslavía harmaði hira óheppi legu þróun í samskiptum við viss lönd innan sovétblakkar- innar og mundi allt verða gert til að samskiptin verð, ekki enn verri. sagð., «ð xslenzk skipafelog | Þetta er £ fyrsta sínn> sem. hefðu ekki aður gnpið til þess jú óslavneskur ráðherra sakar að leigja erlend lexgx.sKip txl Sovétríkin um valdapólitík. - þess að brjota vei’ktoll is- lenzkra sjómanna á hak aft- ur. Væri Skipadeild SÍS fyrsta skipafélagið íslenzka, er nú gæfi yfirlýsingu um slíkar f.yr. ix'ætlanir. Hiyti slík yfirlýs- ing að skoðast hin fjandsain- legasta í garð sjómanna. Þeirri gagnrýni hefur til þessa alltaf verið beitt gegn vestur- veldunum. í Peking gerði aðalmálgagn kommúnistaflokksins, Dagb'að fólksins, í dag nýj3 harða ár- ás á Júgóslavíu, segir A.FP.,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.