Alþýðublaðið - 27.06.1958, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.06.1958, Blaðsíða 4
4 Alþýðublaðið Föstudagur 27, júní 1958 ; 'ÝMSAR PiÁÐSTAFANIR, sem .gerðar hafa verið í því skyni , að,auðvelda mönnum að ferðast mijlli landa í bifreiðum sínum, báía nýlega verið samþykktar fy: ’ir tilstuðlan Efnahagsnefnd- ar Sameinuðu þjóðanna fyrír Evjrópu (ECE). Á þetta við bæði eiif.kabifreiðar og langferða- vafena, sem notaðir eru til -skemmtiferðalaga. Samkomu- lagið um einfaldari formsatriði. við landamærin var gert á fundi, sem haldinn var með toll stjórum eða fulltrúum þeirra frá 22 þjóðum í Evrópu. Fund- urinn var haldinn i Genf dag- ana 18.—23. maí. Var þetta í ralminni framhaidsaðalfundur •umferðarmálanefndar ECE, seki kvatt Ihafði til skráfs og i'ápagerðir sérfræðinganefnd i tó|la- og umferðarmálum í þeim tiiþangi að reyna að draga úr skriffinnsku og skjalaskyldu í sambandi við bifreiðaakstur milli landa í Evrópu og vöru- flutninga á akvegum. = ÁTTA ÞJÓÐIR AFNEMA TOLLSK J AL ASK YLDU. Hin síðari árin hafa m.argar Evrópuþjóðir dregið mjög úr- kröfum sínu.m til bifreiðaeig- enda, sem koma erlendis frá með vagna sína í tímabundhar heimsóknir. Áður fyrr var kraf izt margs konar tollaskírteina, fjártrygginga og auk þess var eftirlit með erlendum bifreið- um allstrangt víðast hvar. En nú þegar hafa átta Evrópuþjóð- ir 'afnúmið þes;si formsatriði ineð öllu og þaö er lítil sem engin fyrirhöín að aka bifreið yfir landamæri fjölda Evrópu- íanda í dag. Þær átta þjóðir, sem ekki lengur krefjast toll- skírteina af erlendum bifreiða e.gendum eru: Austurnki, Eelcf ía, Danmörk, Holiand, Luxem- Lu-rg, Svissland, Svíþjóð cg V,- JÞýzkaland, Aðrar bjoðir i Evr. ópu hafa tilkynnt, að þær séu I þann veginn, oða n.umi í fram tlðinni afnetna follskirteina- «111 5íf V % fl Íá, liS; | hleður næstkomandi mánudag og þriðjudag til Fáskr úðsfj arðar Reyðarfjarðar . Eskifjarðar Norðfjarðar — og Séyðisfjarðar. Upplýsfngar í síma 12714 og 15748. skylduna. Enn aðrar þjóðir hafa r tekið upp einfalt og umstangs- lítið eftirlit með erlendum bif- raiðum, sem köíha inn fyrir ian.damæri þeirra. Þann.ig hafa Frakkar þann ein-fáld-a- sið að líma miða á forrúða erler.dra vagna um leið, og þeir koma til landsins. í Júgóslaviu fá menn afhent einfalt skilríki, sem ekki kostar neitt og éngra fjártrygginga er krafizt. HVE LENGI MÁ AKA VÖGNUM EKLENDIS? Það er nokkuð breytilegt frá einu landi til annars live erlend um bifreiðaeigendum er leyft að nota vagna sína lengi án þess að greiða af þeim skaita og skyldur, og sem borgurum í við komandi landi er gert að greiða af sínum farartækjum, Lengst- ur er tíminn í Danmörka, Bene lúxlöndunum, Svisslandi og Sví þjóð, þar sem leyft er að ha.fa bifreiðar á erlendum númerum í eitt ár. í Frakklandi er tím- inn sex mánuðir og : Þýzkalandi eru engin ákveðin tímatakmörk sett ennþá. EINFALDÁRI VÖRU- ' FLUTNINGAR Á LANDI. Það, sem að framan segir á eingöngu við um einkabiíreið- | ar og almenningsvagna á skemmtiferðum eins og áður er sagt. En ECE nefndin vinnur nú að því að einnig verði gert auðveldara en nú er að aka kaupvögnum milli landa. Þykir vera gott útlit fyrir aö þetta takist. Árið 1949 var gerð bráða- birgða milliríkjasamþykkt á vegum efnahagsmálanefndar Sameinuðu þjóðanna fyrir Evr- ópu um vöruflutninga m.eð bif- reiðum milli landa. Með þess- ari samþykkt var gert mjög einfaldara en áður hafði verið fyrir menn að senda vörur með bifreiðum landa á miHi. Nú var t. d, ekki krafizt toliskoðunar við hver landamæri, þar sem vagnlnn kom, ’heldur aðeins, þegar komið var ti] ákvörðun- arlandsins. Nú þykir haía feng- izt svo góð reynsla fyrir kost um og göllum þessarar sam- þykktar, að tímabært sé að semja nýja til framfoúðar. — Ilefur ECE í hyggju að gera upkast að slíkri millinkjasam- þykkt, sem mun ejjki eingiingu fjalla um vörufluíninga milli landa eftir þjóðvegum, heidur og með flugvélum, á fljótum og öðrum vatnavegum. Gert er ráo fyrir ao samþykkt in verði tilbúin til uhdirskriftar þegar á þessu ári. Félaöilíf FerSaféiag ísiands fer þrjár H2 dag.s skemmti- ferðir næstk. laugardag 28. júnív I Þórsmörk I Landmannalaugar. Gönguför á Heklu. Lagt af stað í allar ferðirnar kl. 2 frá Austurve.Ili. Farmið- sr eru seldir í skrifstofu fé- lagsins, Túngötu 5, sími 19 533. STÆRRI MYNDIR! FLJOT AFGREIDSLA! r r apnir FerSáfélag Islsnds fcr tvær sumarleyfisferðir laugardaginn 28. júní. C’nnu'r jferQin er fjc)gu;ra daga ferð austur á Síðu að Lómagnúpi. Hin ferðin 214 dags. ferð kringum Snæfells- jökul. Upplýsingar { skrifstofu félagsins, Túngötu 5, sírni 19 533. AtkJllitiidiir Slysavarnadeildar Kópavögs verður haldinn miðvikudags- kvöldið 2. júlí /kl. 21 { barna- skólanum við Digranesveg. VenjuÍeg aðál'fundarstcV.'f. — Stjórnin. iryggir góðar myodir ÁUar okkar niyndir eru afgreiddar í yfirstærð á „KODAK VELÓX64 pappír IMibó’ðsmenn fýr'ir KODAK Ltd.: Verzlnn Bankastræti 4 — Reykjavík. HJARTANS ÞAKKIR til ykkar allra, sem heiðruðu mig á 70 ára afmæli mínu með heimsóknum, gjöfum, heillaskeýtum og margs konar vinsemd, sem verður mér ógleyman- legt. — Guð blessi ykkur öll. VILBORG JÖHANNESDÓTTIR, Hv&rfisgötu 58, Hafnarfirði, KSI KRR FRAM osKiiise Dómari: Guðbjörn Jónsson. KOMIÐ — OG SJÁIÐ SKEMMTILEGA KNATTSPYRNU. Alls könar nærfatnaður fyrir börn og fullorðna frá Tékkó- slóvakíu. Tiger Erand vörumerkið tryggir yður góða vöru og gott verð.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.