Alþýðublaðið - 27.06.1958, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.06.1958, Blaðsíða 2
2 Alþýðublaöið Föstudagur 27. júní 1958. Farmannadeilan Framhald af 1, s>5u. Hásetar fullgildir kr. 3.568.50 á mán. Aðstoðarsm. smyrjari, diesel ■vélar kr. 4.079.07 á mán. Kyndari og hreingerningar- i 'JBiaður kr. 3.870,45 á mán. Viðvaningur kr. 2.651.67 á xnán. KRÖFUR SJÓMANNA. FÉLAGSINS. Kröfur Sj ómannafélagsins nú eru í stuttu máli þessar: Grunnkaup bátsmanna og timburmanna (nú 2148) hækki um 20% til viðbótar hinni. al- mennu 5 % grunnkaupshækkun, grunnkaup háseta um 23%, yf. irkyndara um 15%, smyrjara pm 14% og viðvaninga um 33 %. Ástæðan fyrir því, að farið e,r fram á misjafnlega mikla hækkun er sú, að Sjómannafé- lagið vill beita sér fyrir því, að jafnaður verð| mismunurinn sem nú er milli launa þessara flokka, þar eð félagið telur hann of mikinn. I GREIÐSLA FYEIR ' FRÍDAGA. Þá skýrði Tíminn einnig frá því, að krafizt væri 165% hækk unar á greiðslum fyir ótekna frídaga. í sambandi við það sagði Sigfús, að hér þyrfíi ekki 'öð vei’a um neinn auka kostn- áð að ræða fyrir útgerðina. — Sjómönnum bæri ákveðið frí og væri það veitt ykist kostnaður útgerðarinnar ekkert. Flins veg- •ar væri farið fram á hækkun í þeim tilfellum’, er unnið væri f frídögum. Væri þar um sára- fá tílfelli að ræða. ! SKIPADEILD SIS REYNIR AÐ SVIPTA SJÓMENN ' VERZLUNARFRÍI, Þá sagði Sigfús, að gerðir væu kröfur um ýmsar minni- báttar breytingar. T. d. væn 'ákvæði í núgildandi kjarasamn- ingum um það, að veita bæri sjómönnum einn dag í mán- uði hverjum sem verzlunarfrí, ,í erlendum höfnum. En Skipa- .deild SÍS hefur reynt að hafa af 'ejómönnum þetta frí með því að niæla svo fyrir við yfirmenn á kaupskipum, að frí þetta skuli veitt á sunnudögum þegar 'skip er í höfn. En samkvæmt sjólögum eru sunnudagar frí 'dagar í höfn. Hefur vegna þessa verið börin frám kr.afa trm það nú, að verzlunarfríið í mánuði hverjum sé véit á yitkum degi. Sagði Sigfús,- að , Skipadeild SÍS væri eina fyr- ' jrtækið er reýnt hefði að túlka ákvæðið um verzlunarfrí.ð sjó- mönnum í óhag. Að lokum sagði Sigfús, aS ýmis verkalýðsfélög hefðu und anfarið samið um nokkra grunnkaupshækkun. Sjó mannafélagið bæri aðeiii' fram sambærilegar kröfur. — Hins vegar litj syo út serr kröfur Sjóamnnafélagsin1 væru talsver.t hrarri, en þa< . stafaði af því, a3 16% vær eingöngu til þess að bseta far mönnum þann skaða, er 55% yfirfærslugj aldið á gjaldeyr bakaði þeim. En þegar þess 16% hefðu verið dregin fn' væri efcki eftir meira en önn ur félög hefðu borið fra-m. Framhaiíl al 1. siðu ráðstefnimni baldi áfram c breyttur, þótt mikiU efi sé á að nokkuð verði a£ ráðstefn- nnni eftir síðustu orðsendingu Rússa, sem lýst er sem „kú- vendingu.“ Talsmaöur brezka utanríkis- ráðuneytisins sagðj í London í dag, að Bretar héldu einnig á- fram undirbúningi að ráðstefn- unni, og hann staðfesti, að brezka stjórnin væri sömu skoð unar og ameríska stjórnin um, að ráðstefnan eigi að ræða að- ferðir tij að hafa eftirlit með banni við kjarnorkutilraunum og eigi ekki að fela í sér neina skuldbindingu til að stöðva til- raunirnar. I París var sagt af góðum heimildum, a3 kúvcnding Rússa væri óskýran'leg, en í von um, að hún mundl kúvenda á ný væi’i haldið áfram með undir- búning. Orðsendino- Rússa var einnig rædd á fundi fastaráðs NATO, sem í dag ræddi almennf viðhorfið milli ausíurs og vest- urs. Voru menn sammála um, að halda bæri Genfarfundinn, eins og ákveðið var. Frá Nýju Delhi sendir AFP þá fregn, að indverska stjórn- in harmi þessa íiýju afstöðu Rússa. í Indlandi var litið á Genfarfundinn, sem fyrsta já- kvæða sporið í áttina til banns við atómtilraunum. í Washington ráðgaðist Eis- enhower forseti við hernaðar- ráðgjafa sína og. sérfræðinga sína í afvopnunarmálum um það hvað kúvending Rússa muni tákna. Hefur heyrzt að í ameríska svarinu, sem er á leið til Moskva, sé bent á, að und- irbúningi að Genfarfundinum verði haldið áfram í von um. að Rússar muni breyta afstöðu sinni. En góðar heimildir segja, að lítil v*on sé til, að Sovétstjórn in muni skipta um skoðun einu sinni enn. ban......r nú af iuuuni lirarti nyrðra. Myndin sýnir siidarsöltun. — (Ljósm. U. ST.). %mm lu. New York, fimmtudag. , (NTB). UNGVERJALANDSNEFND Sameinuðu þjóðanna hefur á- kveðið að semja skýrslu um.af- tökurnar í Ungverjalandi. — Verður skýrslan tilbúin innan skamms tíma. íll Framhald af 12. síðu. Fengu þeir 100—350 tunnur hver. Nokkur veiði var í morg- un. Hæstu bátarnir s. I. sólar- hring eru þessir: Þorsteinn þorsk.'ifútur 700, Hilmir Re 300, Höfrungur 700, Biörn NK 450, Gunnclfur 400, Kár: Sól- mundarson 500, Egill Skalla- grímsson 400, Víðir II. 400, Faxi 500, Kópur KE 300. — Á miðnætti s. 1. nam síldaraflinn nyrðra 48.000 tunnum. S IS Vín, fimmtudag (NTB). ST. STEFÁNSKIRKJAN í Vín var troðfull út úr dyrum í dag, er Nagy fyrverandi for- sætisráðherra Ungverjalands var sungin sálumessa. Voru það ungverskir flóttamenn í Vín, ær 1 j stóðu fyrir messúnni. Lögreglu | bílar voru á verði fyrir utan kirkjuna en ekki kom til neinna '. óeirða. ITSIJÍ Dagskráin í dag: .15 Lesin dagskrá næstu viku. •,19.30 Tónleikar: Létt lög (plöt- ur). 20.00 Fréttir. <5K 20.30 Erindi: Þroskaleiðirnár þrjár; III.: Vegur kærleikans (Grétar Fells rithöfundur). 20.55 Kórsöngur: Karlakór Ak- ureyrar syngur. Söngstjóri As- kell Jónsson. ‘21.30 Útvarpssagan: „Sunnúfell'1 eftir Peter Freuchen; 9 (Sverrir Kristjánssonsagr.fr.). 22.00 Fréttir og íþróttaspjail, 22.15 Garðyrkjuþáttur (Axel Magnússon skólastjóri í Hvera gerði). 22.30 Frægar hljómsveitir (plöt- ur). m.15 Dagskrárlok. Dagskráin á morgnn: 12.50 Óskalög sjúklinga (Bryn- dís Sigurjónsdóttir). 14.00 „Laugardagslögin". 16.00 Fréttir. 19.30 Samsöngur: M.A.-kvarí- ettinn syngur (plötur). 20.00 Fréttir. 20.30 Raddir skálda: „Hrafn- hetta'1, upphafskafli nýrrar skáldsögu eftir Guðmund Daníelsson (Höfundir les). 21.00 „Eitthvað fyrir alla“: — Blönduð músík, leikin og sungin (plötur). 21.30 Leikrit: „Auðugt kvon- fang“, eftir True Boardman, í þýðingu Heiga J. Halldórs- sonar. -— jLeikstjóri: Baldvin Halldórsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. fíem visar Saigon, fimmtudag, (NTB-AFP). STJÓRN Suður Viet-Nam ncitaði því algjörlega í dag, að hersveitir sínar hefðu farið yf- ir landamærin og setzt að í kambodísku landi. Uianríkis- ráðuneytið í Saigon sendi út yfirlýsingu, þar sem þetta er kallaður „hreinn uppspuni“. — Segir ráðuneytið, að aiburðir þeir, sem Kambodíustjón talar um, hafi gerzt á suður vietham- j ísku landssvæði með ítuðníngij vopnaðra khmer-sveíta. 7. júní s. 1. hafði hópur stroku j fanga fá Viet-Nam fengið vernd hjá khmer-sveitum á landa- mærasvæðinu. Allir á þessu svæði væru þess íúllvissir, að Kambodía tæki við leyfum vopnaðra flokka, er kæmu yfir landamærin, ilokkum, sem að fengnum liösstyrk frá komm- únistum og öðrum nctuðu Kambodíu sem miðstöð til að gera frá árásir á suour-vietnam ískt land og blönduðu sér þann- ig í innanlandsmál landsins. New Yok og Beirut,. fimmtud. (NTB). DAG HAMMARSKJÖLD framkvæmdastjóri SÞ kom til Bandaríkjanna í dag úr för sinni til miðaustur-landa. f Bost on lét hann vel af förinni við fréttamenn. ISag'ði liann, :að d.völ sín í Beirut, Amman, Jeru salem og Kairo hefði verið mjög gagnleg. Þá sagði hann, að starfsmenn SÞ í Libanon hefðu þegar tekið íil starfa í samræmj við ákvörðun Öryggisráðsinis. í Tripoli var í dag sprengdur í loft upp bíll á vegum eftir- Jitsmanna SÞ. Særðist indversk ur major illilega. Framhald af 1. síðu- yrði til þess að láta sveitir á vegum SÞ skerast í leikinn, —- kysi hann helzt, að þær her- sveitir yrðu myndaðar af hlut- lausustum litlum þjóðum. Varð andi það, hvort hætta væri á rússneskri íhlutun, ef Líbanon yrði veitt aðstoð, sagði forset- inn, að ekkert gæti réttlætt rússneska íhlutun, ef aðstoð við Líbanon yrði veitt af Samein- uðu þjóðunum. f : UPPREISNARMENN HALDA FAST VIÐ KRÖF- UR SÍNAR. Leiðtogi uppreisnar.manna, Salem, sagði í viðtali í dag, að uppreisnarmenn héldu fast við þá kröfu sína, að Ohamoun for seti léti af völdum. Við getum ekki beðið eftir úrslitum for- setakosninganna í júlí og látið Cihamoun sitja þangað til. —• Verði Chamoun áfram við völd vei’ða kosningaúrslitin fölsuð, sagði Salem. Hann sagði einn- ig, að uppreisnarmenn hyggð- ust nú koma á sameigir.legri herstjórn. Presíaslefnan fók fil flufn- m SSiS ; Nicosia, fimmtudag (NTB). FLUGMIÐUM var dreift yfir Kýpur í dag af EOKA. Var skýrt fi'á því ,að EOKA væri algerlcga andvígt hinum nýju tillögum Breta varðandi fram- iíð Kýpur og er þeíta í fyrsta sinn, er EOKA lýsir skoðun sinni á tillögunum. I bréfinu er farið hinum háð- uglegustu orðum um Sir. Hugh Foot landsstjóra, og hann kall- aður Trjóuhestur, er Bratar hafi laumað inn á Kýpur. Geri Foot ýmist að brosa blítt við eyjarskeggjum eða að vanvirða þá. RANGHERMT var í frásöga blaðsins í fyi-radag frá Presta- stefnu fslands, þar sem segir, að Prestastefnan «18011 í megin- atriðum með frumvarpi því til laga um biskup þjóðkirkjunn- ar, sem lagt var framj Sahnleikurinn í málinu er sá, að Prcstastefnan vísaði máíinu frá með dagskrártillögu frá séra Sigurði Einarssyni, svohljóðanai: „Slnodan telur ekki að svo stöddu fæi’t, að mæla með frumvarpi því, er fyrir liggur. Telur hjns vegar fjölgun bisk- upa í landinu brýna nauðsyn, en álítur að störfum þeirra verði að skipa með allmikið öðrum hætti en frumvarpið gerir ráð fyrir og fleira er þetta mál varðar. Tekur þvi fj^rir næsta mál á dagskrá.11 Tillaga þessi var samþykkt með 21 atkv. gegn 19 og því engin afstaða tékin gagnvart flutningi biskups íslands að Skálholti að þesSu sinni. Eru hlutaðeigendur beðnir af- sökunar á þessum misgáningi, sem þó er ekki sök blaðsina nema að takmörkuðu leyti, j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.