Alþýðublaðið - 27.06.1958, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 27.06.1958, Blaðsíða 6
6 Alþýðublaðið Föstudagur 27. júní 1958. „Hafðu engar áhyggjur a£ manninum mínum! Hann Hefur sérstakan áhuga á vörumerkjum/ OOhjESTiC EMPLOYMENT BUREAU . „HMiS þér nokkra reynslu sem dyravörður?“ tveir ,.Eg þoli ekki að sjá blóð.*' ( Ufara úr heimi ) HIN mikla óvissa, sem fyrir nokkru var allsráðandi í Frakk landí átti fyrst og fremst ræt- ur sínar að rekja til þess furðu lega ástands, að hinir opinberu stj órnmálaað.iar — svo sem þjóðþingið, stjórnmálaflokkarn ir og stjórnmálamennirnir sjálf ir höfðu „enga jörð til að standa á“ þessa sögulegu maídaga. Nú hefur de Gaulle tekið við for- ystunni og allt það stjórnmála- bákn, sem raunar hafði þegar rofnað úr sambandi við atburð- ína, er þar með úr leik. Og það hlutverk, sem bíður de Gaulle, verður illviðráðanlegt. I rauninni eru hvorki meira né minna en þrjár, sterkar neð anjarðarheyfingar sem veitast að hinu fanska þjóðskipulagi í dag. í fyrsta lagi eru það ara- bisku og alsírsku þjóðernissinnJ arnir. í öðru lagi uppreisnarfor sprakkarnir innan franska hers ins. Og loks er það kommún- istaflokkurinn. Allar þessar hreyfingar hafa sín sambönd, — sína fulltrúa eða að minnsta kosti sína áhangendur í öllum helstu stofnunum franska þjóð- félagsins. En engin þeirra hefur enn sem komið er náð undir- tökunum meðal frönsku þjóðar innar svo að kveði. Sem stendur hefur de Gaulle almennmgsálit ið að miklu leytj með sér, því sú er raunin að þjóðin veit meira og lætur sig meiru skipta en í ]jós kom þessa maídaga, hve hættulega Frakkland er á vegi statt. Enda furðuðu marg ir útlendingar sig stórum á yf- irborðsró þeirri. Arabiskir þjóðernissinnar hafa skipulagt þjóðermshreyf- ingu sína í Alsír, en þar er bú- sett ein milljón Evrópumanna, en auk þess nær skipulag þetta til arabiskra verkamanna í Frakklandi, sem teljast urn 400. 000. Allan maímánuð helt áfram styrjöldinni í' Alsír og hryðju- verkunum í Frakklandi og held ur enn áfram. Heima í Frakk- landi veldur þetta stöðugri óró, óvissu og æsingu. Þar er fátækt mikil meðal þessara manna, og meðal þeirra ríkir hatur og heipt og óöld, sern sýkir frá sér og eyðileggur hvert lýðræð isþjóðfélag þegar til lengdar lætur. Harðasta kjarna franska hers ins er að finna meðal fallhlífa- liðanna. Þaðan liggur svo vef- urinn til alls þess sem franska hernum og skipulagi hans við kémur, til lögregluliðsins og inn í stjórnmálastofnanirnar. - Takmark þeirra er „endursköp- un Frakklands“ að spartanskri fyrirmynd, en að þeirra dómi er núverandi Frakkland ein allsherjar Babýlon spillingar- innar. Þessa maídaga kom það bezt í ljós hversu gegnsýrt þjóðfélagið er af þessari hneyf- ingu. Annaðhvort gerði að komún- istaflokkinn brast getu til að skipuleggja verkalýðinn til á- ( taka meðan á þessu stóð, eða' forysta þans 'taldi það ekki hyggilegt. En þess ber þá að gæta að franski kommúnista- flokkurinn er alls ekki neinn verkalýðsflokkur í venjulegri merkingu, heldur skipulagt1 skrifstofubákn sem alfoúið er I undir það að taka öll völd í land inu í sínar hendur ef svo ber undir. Hann hefur á að skipa allt að tíu þúsundum launaðra ’starfsmamia, sem eru. þjálfaðir til að skipuleggja hvort held- ur sem vill hina grimmúðleg- ustu baráttu í götuvirkjunum eða áróðursöskrandi friðarhreyf ingu, fovort tveggja svo skyndi- lega og af svo mikilli nákvæmni að annað eins þekkist ekki í neinum lýðræðisstofnunum. — Þessi flokkur ber langt af öðr- um stjórnmálaflokkum i land- inu hvað allt skipulag snertir, og á þessum t'ímum, þegar allt er í sem mestri óvissu, má reikna með honum til áhrifa á almenningsálitið fyrir mark- vísan áróður. Athugi maður ástandið í Frakklandj með tilliti til þess- ara tveggja ofstækishreyfinga, kemur í Ijós að þrjár kross- ferðareglur berjast um þjóðina.; Arabisku þjóðernissinnarnir, sem telja það aðalmarkmið sitt að vekja samviskubit með þjóð inni og koma þar á óöld og hryðjuverkum og vonleysi með- al almennings. Hernaðarsmnarn ir, sem vilja umskapa nkið, og vekja með þjóðinni fórnar- vilja og baráttuhug fýrir aga og festu. Og loks eru það komm únistarnir, sem heita þjóðinni paradís morgundagsins undir alþýoustjórn. Það skal þurfa talsvert af heilbrigðri skynsemi og rólegri yfirvegun til að ekki lendi allt í öngþveiti þegar þann ig er í pottinn búið. __

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.