Alþýðublaðið - 27.06.1958, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 27.06.1958, Blaðsíða 5
Föstudagur 27. júní 1958 Alíjýðublaðið Ritstjóri: Vilhí. Sieinn s NY UMFERÐARLÖGGJÖF gengur í gildi 1. iúlí. í hinum nýju lögum eru ýmiskonar og jpýðingarmiklar breytingar frá hinum eldri umferðarlögum sem nauðsynlegt er fvrir alla bifreiðaeigendur og bifreiðar stjóra að kynna sér. Frumvarpið til hinna nýju íiimferðarlaga vr.r upphaflega samið af nefnd sem fyrrverandi dómsmálaráðherra skipaði snemma árs 1955, í nefndinni áttu sæti: Sigurión Sigurðsson iiögreglustjóri, Geir G. Zoega vegamálastjóri, Benedikt Sig- ur j ónsson hæstaréttarlögmað- ur, Theódór B. Líndal prófess Or og Sigurgeir Jónsson bæjar fógeti. Nefndin starfaði í hálft annað ár og fóru surriir nefnd armerin til annarra landa til þess að kynna sér umferðalög gjöf þeirra, en ennf-remur afl- aði nefndin sér nákvæmra upp lýsinga frá ýmsum þjóðum. Hún skilaði síðan áliti og þar pneð talið fr'umvarp til nýrra íimferðarlaga í lok ágústmánað ar 1956. Ríkisstjórnin lagði síðan frumvarp nefndarinnar fyrir alþingi og olli það miklurn deilum, og var meðal annars sent hvað eftir arnnað fram og aftur milli efri og neðri deild- ar, þar til það loks náði sam Jþykkti síðla vetrar eða. þann 22. apríl 1958. Frumvarpið er í 99 köflum: inngangur, Ákvæði um öku- tæki, Um ökumenn, Umferðar regiur. Umferðarstiórn og um ferðarmerki, urn fébótaábyrgð o'g vátryggingu, Reísingar o. fl., Um urnferðarfræðslu o. fl. og ýms ákvseði. Telja verður það mikla um foót að nú er ein löggjöf um öll þessi mál, en áður voru tvenn lög urn þau og fjöldi reglugerða. BÚNASUR ÖKUTÆKJA. Hér skal nú í mjög stórum dráttum gerð grein fyrir helztu nýjungum í hinum nýiu um- ferð.iriögum: 15. 'gr. segir: ; 1 hverri bifreið skal vera: @) Stýris. og hemlautbúnaður. fo) Ljósker, er lýsi fram fyrlr bifreiðina, a. m. k. eitt rautt Ijós, er lýsl aftur fy.rir hana, og ljósker til lýsingar á aftara skráningarmerki hennar. Enn femur rauðlitað glitauga aftan á bifreiðinni. Þó skulu vera rauð glitaugu á báðum pall- hornum vöftbifreiðar að aft- an„ Sama gildir, þótt pai’urinn sé yfirbyggður. c) Tæki -'til þess að gefa ineð i Iiljóðmerki og stefm.un.erki. d) Hraðamælir. e) Búnaður, er tryggi nauðsyn- lega, útsýn ökumanns. f) Gúmbarðar á hjólum. g) Ef tólt er, skal hafa snjó- keðjur á hjólum eða annan búnað, sem bifrei.ðaeftiriit rík- isips viðurkennir. It) Búnaður til aksturs aftur á' 'bak, sé eigin þyngd bifreiðar yfir. 400 kg. i) Merki, er sýni framleiöslu- verksmiðju og framleiðsiunúm er bifreiðarinnar. j) Á útblásturspípurn hreyfla skulu vera tæki, er dragi úr hávaða. í fólksbifreiðum, som flytja mega yfir 30 farþega, ska.l vera ökurit, er sýni farna vegalegnd og hraða bifreiðarinnar á hverj um tíriaa. Eiganda bifreiðar ber að geyma árituö eyðublöð tæk isins í eitt ár, og er skylt að sýna þau lögregiumönnum, ef óskað er. Eigi má nota aðrar tegundif'ökúrita en þær, er bif- í DAG cr SIÐAN eingöngu helguð hinum nýju urn fer&a!ögum sem samþykkt voru á Alþingi í vctur efíir miklar umrœður, og upphaflega voru samin af nefnd sér fróðra manna. Það e; brýn nau&syn að hver eúin og einastj bifreiðareigandi og bifreiðarstjóri kynni sér ná- kvæmlega bessi nýiu lög, því að í þeim felast ýmiskonar breytingar frá hinum gömlu lögum. — Eg vi1 eiudregið hvetja til hess r.S bifreiðaeftirlit ríkisins sendj hverjum einasta bifreiðaeiganda hin nýiu lög, preptuð í hand- hæga, liíla bóks sem hægt sé að hafa í hanzkahólfi bif- reiðarinnar. — En hó að ég hafi hér aðallega snúið máli ir.ínu t>í bifreiðareigenda og bifreiðarstjóra, þá vil óg vekja athyglj á því, að hin nýju lög leggja og öllum öðrum skyldu.r á herSar og þeir þurfa því einnig að kynna sér Iögin. Reykjavík hefur ekk; byggzt fyrir þá miklu bifreiðaumferð, sem í hennf er. Lögreglumenn verða oft að Ieysa úr öngþveiti, Hér er „hnútur“ á einu versta horni borgarinnar, við Leskj- artorg. lllllllllll Lögrsgluþjónarnir stjórna umferðinni cg reyna að forða á- rekstrum og slysum. Síundum. er liæíta samíara þessu starfi. Fyri.r nokkru ætlaði lögr.egluþjónn á bifhjóH að háfa hendur í háti ökupíðings, en rakst þá á vörubifreið með þcim ai'leið ingum, að hann.stórslas&ðist.. Myndin sýnir hjól hans mölbrotið. reiðariftirlit ríkisins vikurkenn ir. Bifhjól skal búið sömu tækj- um og bifr.iið, þó ekki iækjum til að gef-a með stefnumerki Helztu nýiungarnar í þess- ari grein eru: Steínumerkin, snjóhjólbarðar og ökuritin, VÍNNUVÉLAR. I 6. og 7. gr. er í fyrsta sinn sérstck ákvæði um dráttar og vinnuvélar. í þeim segir: „Dráttarvélar skulu búnar öruggum tengiútb'únaði og tækjum. þeim, sem um getur í 5. gr., eftir þvi sem við á og nán ar skaf ákveðið í reglugerð. í hverri vinnuvél skai vera: a) Stýris- og hemlabúnaður. b) Rauðlitað glitauga aftan á vinnuvélinni og hvítt að fram- an, ef þar er ekki Ijósker. c) Ljósker, ef yinnuvélin er not uð á Ijósatíma. SÍa! annað lýsa fram fyrir, en hitt aftur fyrir vélina.“ SKYLDA VIÐGERÐAR- MANNA. I 19. gr. er það nýmæli að viðgerðarmönnum bifreiða sé skylt að tilkynna ef þei.r verða varir við að öryggisútbimaður bifreiðar sé ekki í fulikonmu lagi. Þar segir: „Lögreglustjóri eða bifreiða- eftirlitsmaður getur, hvenær sem er, krafizt .þess, að skrán- ingarskylt ökutæki, sem skráð er eða notað í umdæmi hans, sé fært til sérstakrar skoðunar á þann stað, er hann akveður. EfH>rIitsrnönnuin og lög- reglumönnum er heimilt, hve nær sem er, að stöðva ÖKutæki, skoða það samstundis og at- huga ckuskírteini. Avallt skal skoðn ökutæki, 'er umskráning þess fer íram. VerSi starfsmaöúr viðgerðar- verkstæðis þess var, að- öryggis útbúnað: véiknúins ökutækis, sem þar er til viðgeroar cða breytinga, sé áfátt, skal hann skýra yfirmanni verkstæðisins frá því, en hc.num her að gera eiganda ökutækisins aðvart og súðan tilkyrrn það bltreiðáeft- irlitsmanni eða lögreglustjóra, ef eigi verðu • úr bætt.“ OLVUN VIÐ AKSTUR: I 25. gr. er þau ákvæðin. sem mest var deilt um á alþingi, um ölvun við akstur. í þei.rri grein segir svo: „Enginn má neyta áfengis við akstur vélknúins ökutækis. Énglnn má aka eða revna að | aka ökutækl, ef hanr. vegna | áfengismeyzlu verður eigj tal- • inn geta stjórnað því örugglega. ; Ef vínandamagn í bléði tnanns. er 0,50Só til 1.2Q.9Ó eða ! hann er. undir áhifum áíengis. íiSSÍ í o - i! | bótt' vínandamagn í blóði han's sé minna, telst hann ekkj geta stjórnað ökutæki örugglega. Ef, vínandamagn í blóðj öku- manns.nemur 1.20% eða meira, telst hann óhæfur til að stjó.rna vélknúnu ökutæki. Enginn má stjórna eða reyna að stjórna hestvagni eða reið- hjóli. ef hann er með svo mikl um áfengisáhrifum, a'3 hann eind íærf. ínar, æc.j, unnt a- i VA- geti ekki með fullu ð|'ygg.', stjórnað hestvagninum eði re: ö hjólinu. | Bannað er að fela mannií sem er í því ástandi, sem um géiur I 2.—5. mgr., stjórn vélkáúins ökutækis, reiðhjóls eða Qies^ • vagns. Ef ástæða er til að ætiþ, &ð maður bafi brotið framang ákvæði, getur lögreglan hann til læknis til rannsó þ. á. m. blóð- og þvagrannáókn- ar, og er honuni þá,,skyjt að hlíta þeirri meðferö, sem lp?kn- irinn telur nauðsynlega yégna rannsóknarlnnar. ..Dómsfliála- ráðherra setur nánari rþglui' um, þessi efni. Það leysir ekki undan^sök, þótt maður ætli vinandamagn í blóði sínu vera minna, en ^rein,. ir í 2. og 3. mgr. j Nú hefur ökumaður neytt á~ fengis vlð akstur eða fyrir nam.. bannig að vínandamagn í pióði hækkar eftir að akstrj lauk. og skal þá litið svo á, ...sem hið aukna vínandamagn hafi verið í blóði hans v'ð.„aksturinnt Þegar maður hefur neytt á- fengis á opinb j 'um veit.ingBitað og veitingamaður eSa þfónar hans vita, éða hafa ástæöu Jil að ætla, að hann muni verðajbrot Iegur v:ð framangreind ák ber þeim p.ð geva það, sem er, til co hindra bfouð, ! meðal a5. rL-ra óg-vg u'.nrj vart. Bannað er að selja eði af- henda ökumanni yélknú:n| cku tækis eJdsneyti eða ar.naðj «<sto harf t.l aksturs. eí harin erjméð áhrifum áfengi.s." ÞEGAR SLYS E-IGA. SÉR STAÐ. 1 41. og 43. gr. er xæti! utn öryggismálin á vegum úti. I þessum greinum segir svœ: „N'ú verður umferðafslys, sem vegfarandi á hlut a|, og skal hann þá þegar nema siitðar, hvort sem -hann á"'nokkrgf sök á eða ekki. Veita skal fiaim hverja þá hjálp og aðstoðSsera þörf er á. Hver sá, sem hffi|t á að umferðarslysi eða hefurlver- ið sjónarvottur að því, slcál, ef þess er óskað, skýra frá iaíp 'sínu og heimillsfahgi. Elgj rfjl hann hverfa- af vettvangi,;fy% en þær. ráðstafanir hafa ve%|| garðar, sem slysíð getur .ef*’ til. Ef meiðsl hefn.f orðið1 mönnum eða dýrum e^ skemmdir á ökutækjum, njtíl urn éða mannvirkJuiTv, ‘sl hann, svo fiiótt seny verð,^ n® sjá um, að lögregiunni vei ' skýrt frá slysínu. Niyhefur uí ferðamerki- eða varúðarmeij laskazi eða færzt tij. vio um- ferðarslys, og. skat þá hver feá, ssmJjlut á að bví slysi. skyld- ur. til að lagfæra m.érkið lafar- iaust-, svo 'em honum ev. unnt, og tilky.nna síðan lögreglunni hið fyrsta. Sama skylda hvilir á h-verjum þeim, sem veröur þessrvar, að-umferðar- eða var- úðarmerki er veruleg* laskáð, numið brott eða. fa?r; úr stað.:! „Eig; má án leyfis lögregluim ar skilja eftir eða geyma á al- faravegum muni eða tæki, sem Framhald á 8. síða. í i 14

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.