Alþýðublaðið - 27.06.1958, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 27.06.1958, Blaðsíða 12
VEBRIÐ : — Hægviðri — skúrir. Alþgimblabiii Föstudagur 27. júní 1958. Stofna kaupmenn öl- og gosdrykkjaverksm! Rússneskur tog arasjómaður ílýr sæluna London, fimmtudag. (NTB-AFP). BREZKI innanríkisráðherr- &nn Richard A. Butler, skýrði fú því í neðri miálstot’unni í dag, að sovézkur sjómaðiir, sem flúði af rússneska íogaramim í morgun, mundj fá hæli sem pólitískur flóttamaður, ef hann færi fram á það. Skýrði ráðherrann svo frá, að sjómaðurinn hefði gengið á land í Lerwick á Shetlandseyj- um snemma í morgun og beðið é bæ sínum. 30 rússneskir sjó- bónda nokkurn um að fela sig menn leituðu hans allan fyrri hluta dagsins, en síðan tók lög- reglan við honum og er hann nú á lögreglustöðinni í Lerwiek, þar sem hann er yfirheyrður. É>rír Rússar, sem sögðust vera af sama skipi og flóttamaður- inn, hafa í dag beðið um að fá að heimsækja sjómanninn á lög reglustöðina, en verið neitað um það. Nefnd kosin til að vinna að undirbúningi að stofnun hlutafélags í þessu skyni. FÉLÖG' KAUPMANNA í Reykjavík héldu fund í gær til þess að ræða um öl- og gosdrykkjastríðið, er geysað hefur undanfarið. Á fundinum var akveðið að kjósa nefnd til þess að rannsaka og vinna að nauðsynlegum undirbúningi að stofnun hlutafélags til reksturs öl- og gosdrykkjaverksmiðju og efnagerðar. Félag matvörukaupmanna. Félag söluturnaeigenda, Félag tóbaks- og sælgætisverzlana, Kauípmannafélag Hafnar- fjarðar, Samband smásöluv. og Samband veitinga- og gisti húsaeigenda stóðu að fundin- um. Var troðfullt fram á ganga, í Félagsheimili V. R- í gær, fimmtudag. Rætt var um deilu þá, sem stendur á milli Ölgerðin Egill Skalla- grímsson h.f. og Sanitas h.f. og ofangréindra samtaka og annarra dreifingaraðila um viðskiptahætti. Algjcr einhugur ríkti á fundinum og voru fundarmenn staðráðnir í að standa fast á þeim sjálfsagða rétti að eðli- legum og hefðbundnum við- skiptareglum verði ekki breytt. RÆTT UM RÁÐSTAF- ANIR. Jafnframt var það einróma i I Ferðaskriístofa ríkisins efnir fi margra ferða á næstunni Þar af tvær öræfaferðir. FERÐASKRIFSTOFA ríkis- íns efnir til eftirgreindra ferða á næstunni: Eins dags ferðir: Föstudaginn 27.6.: ferð til Gullfoss og Geys is. Lagt af stað kl. 09.00. Sunnu d.aginn 29.6.: ferð til Gullfoss og Geysis, Hveragerði og Þing- valla. Lagt af stað kl. 09.00. Unnið að endurskoðun löggjafar m sveífar- SAMKVÆMT ákvörðun rík- isstjórnarinna,- skipaði féiags- roálaráðherra hinn 20. niaí s, 1. fianm manna nefnd til þess að endurskoða íslenzka löggjöf um &veitastjórnarmál og semja f rumvarp eða fumvörp til laga tem þetta efni. í nefndinni eiga sæti þessir menn: Hjálmar Vilhjálmsson ráðu- neytisstjóri, sem er formaður nefndarinnar, Bjarni Þórðar- son þæjarstjóri, Björn Björns- son sýslumaður, Jón Guöjóns- son bæjarstjóri og Tómas Jóns- son borgarlögmaður. Nefndin hefur þegar tekið til starfa og hefur haldið fundi áaglega að undanförnu. . Á næstunni mun nefndin rita sveitastjórnum bréf þar sem leitað verður álits þeirra og til- íagna um ýmis atriði varðandi þau mál, sem nefndinni ber að fjalla um. Eftirmiðdagsferðir: Laugar- daginn 28.6.: Farin ferð til Krýsuvíku Lagt af stað kl. 13.30. Sunnudaginn 29.6.: Far- ið um Suðurnes og Keflavíkur- flugvöll. Lagt af stað kl. 13.30. Eins og hálfs dags ferð: Laug ardaginn 28.6.: Farið í Þórs- merkurferð. Lagt af stað kl. 14. Öræfaferðir: Laugardaginn 12.7.: Lagt af stað í 12 daga ör- æfaferð. Farið vérður um Hveravelli, Auðkúluheiði, — Herðubreiðalindir og Öskju. — Farið verður í góðurn og traust um bílum, sem hinn kunni fjalía garpur Guðmundur Jónasson stjórnar. Laugardaginn 22.7.: Farin verður önnur ferð um öræfi og tekur hún yfir 14 daga. — Fer þessi ferð á móti 12 daga ferð- inni, og fer 14 daga flokkurinn í bílana á Akureyri. Farið verð- Framhald á 1J- eiðu. álit fyndarins, að þörf væri á að gera nauðsynlegar ráðstaf- anir til hess að félagsmenn þyrftu ekki að eiga undir því. að fyrirtæki sem skapað geta sér “ir.okunaraðstöðu hefðu alræðisvald um viðskipta- kjör og var svchljóðandi til- laga samþykkt af öllum fund- armönnum. „Sameiginlegur félagsfund- ur Félags matvörukaupmanna, Félags söluturnaeigenda, Fé- lags tóbaks- og sælgætisverzl. Kaupmannafélags Hafnarfj., Samband smásöluverzlana og Samband veitinga- og gisti- húsaeigenda, haldinn fimmtu- daginn 26. júní 1958, lýsir á- nægju sinni og fullum stuðn- ingi við aðgerðir stjórna sam- takanna í deilu þeirri, sem stendur yfir við Ölgerðin Eg- il Skallagifír^sson h.f. og Sanitas h.f. Fundurinn ákveður að kjósa nefnd til hess að rannsaka og vinna e.ð nauðsynlegum undifbúningi að stofnun hluta- félags til reksturs öl- og gos- drykkiaveksmiðju og efna-r gerðar.“ . , ,#r í undirbúningsnefnd voru þessir menn kiörnir: Axel 'Sigurgeirsson, Björn Jónsson. Hafliði Jónsson, Hall- dór Gröndal, Ingolf Hafbc'rg, Jón Bjarnason, Jón Elíasson, Kristján Jónsson, Páll Sæ- mundsson, Sig. Magnússon, Pétur Daníelsson. Sigurliði Kristjánsson, Stefán Sigurðs- son, Þorv. Guðmundsson. Jafnaðarmenn í Bretlandi viljn breytingar á Kýpuráætluninni IVlunu þc ekki bera fratn gagnfillcT J, Telja breytingu á afsföðu Gdídcjs, : LONDON, fimmti'dag. — Talsmaður brezka jafnaðrr- mannaflokksins í nýlendumáium, James Callagham, lýsti þ\í yfir •: dag við umræður um Kýpur-áætlun stjórnarinnar í neðri i'álstofunni, «ð 'flokkurinn féllist ekki á Kýpuráætlunina í HJlum atriði’m. rn hefði hins vegar ekki í hyggiu að leggja ''••pirt gagntil’.ögu. trátt fyrir það, r.ð flokkurinn hefði marga ákveðná fyrírvara. Callahan. sagði í ræðu sinni, að ahnn vildi fyrst óg fremst gagnrýna það, að áætlunin gerðf ráð fyrir aðskiinaði þjóðarbrot- anna í stað þess að undirstrikaa að þjóðfélagð: á eynni væri eins heild. a'Hnn vildi því gjarnaai breyta írumva-rpinu þannig, sál eyjan fengi sameiginlegt þirg í viðlbót við sérþing brotannas sem gert er ráð fyrir í frum- varpi stjórnarinnar. i Situr'viS simi í verkfiiff Lennox-Boyd. nýlendumála- ráíherra, hóf umræðuna, og í héit því fram. að áætlunin vaéri ef tii vill síðasti möguleik inn til að lækna sár. er veikt. hinn frjálsa heím og gerði hann | fátækari. Kýpur' hefði verið á barmi borgarastyrjaldar, sem i ekk_ hefði verið hægt að tak- marka við eyjuna sjálfa. Eng- inn möguleiki væri á, að stjórn- . ir Grikklands og Tyrklands á ráðstefnu né með diplómatísk yrðu sammála um lausn, hvorki um samningaviðræðum. Eina lausnin væri, að brezka stjórn- in tæki á sig rögg og kæmi frumvarpinu fram með ákveðni Og krafti. Callaghan sagð- í ræðu sinni, að þótt allir aðilar hefðu vísað áætluninni á bug hefði hún samt haft í för með sér breytt viðhorf meðal Grikkja. Maka- • rios hefði nú í fyrsta sinn sagt, að hann vísaði ekki á bug sér- stöku fyrirkomulagi á m.eðan breytingarnar væru að gerast, en til þess hefði hann alltaf heimtað sjálfstjórn strax. Hann taldi, að stjórnin hefði í viss. um tilfellum gengið of langt til móts við Tvrki og bæri að breyta slíkum atriðum Grikkj- um í hag. Á meðan á umræðunni stóð var í Nieosia gefin úr, skipun um, að hernaðarstjórn skuli sett ýfir aðaltorg borgarinnar en það liggur milli gríska og tyrk- neska borgarhlutans. mmm. Lítil síldveiði í gærkvöldi. Siglufirðj í gærkvöldi. SÍLDVEIÐI hefur verið lítil í kvöld enda kuldastrekkingur á miðunum. Er enn (kl. 11 e,h.) ekkert útlit fyrir betra veður. Allmargir bátar hafa þó komið inn í kvöld enda er 12—14 tíma stím hjá mörgum bátanna. Vitað er um 26 báta, er feng- ið hafa síld s. 1. sólarhrmg. — Framhald á Z. siðu. ENGAR samnmgaviðræðit ? fóru fram í gær í verkfalli íðn. aðarmannafélaganna fjögurra, sem liófst á miðnætti í fy r - nótt. Situr þvi þar í sama Hr- inu og frá var horfið á mið 'ku dagskvöld, þegar ákvörður 'im verkfall var endanlega tekjn. Ðergen, fimmtudag. (NTB). BJÖRN NIELSEN setti nýtt norskt atnet í 200 m. hlaupi í dag, Rann hann skeiðið á 21,2 sek, á frjálsíþróttamóti í Bergen. Ekið uian I mannlausa bili Skorað á viðkomandi sjónarvotta að gefa sig fram. Loftleiðir leigja flugvélar til uð anna Bandaríkjaflu&i hafa samið um þessar leigu- ferðir er sú, að flugvélakostur félagsins nægir ekki til þess að fullnægja sívaxandi farbeiðn- um milli Amexku og Evrópu. Eru flugvélar Loftleiða full- skipaðar þessa dagana bæð] á austur- og vesturleið, en undan farin ár hafa þær ekki verið mjög þéttsetnar vestur um haf í júní og er hér því um að ræða mikla breytingu til bóta. SKYMASTER-flugvél frá1 þýzka flugfélaginu Transavia í Dusseldorf lenti á Reykjavíkur flugvelli í kvöld en fíugvélin var á leið til Bandaríkjanna með farþega á vegum Loftleiða. Er þetta önnur leiguferðin af tveim, sem félag þetta mun ann ast fyrir Loftleiðir í sumar. Er síðari fiugvélin væntanleg hing að frá Þýzkalandi 28. þ. m. Ástæðan til þess að Loftleiðir AÐFARANÓTT miðvikudags , 25. þ. m. var ekið utan í mann- lausa bifreið, sem stóð á móts við hús nr. 50 við Bergstaða stræti og sneri í suðurátt. Á- reksturinn hefur átt sér stað einhvern tímann frá kl. 12 á miðnætti til kl. 7 að nxorgni, — Bifreiðin, sem ekið var á, er af Opel Caravan-gerð, grá að lit, iu-. R-7668. Bifreið þessi stóð á fyrrnefnd um> stað ásamt fleiri, en stóð heldur út í götuna. Um nóttina var ek.ð á bifreiðina, sennilega miili kl. 2—3, en þá heyrðist hávaði á þessum slóðum. Opel- bifreiðin skemmaist mikið á fremrj hurð. ljósker brotnaði og fleira fór úr lagi. Sá, sem vald- ur, var að árekstrinum hefur ekið á brott án þess að túkynna um atburðinn. Nú eru það til- mæli rannsóknarlögreglunnar til allra þeirra, sem kvnnu að geta gefið upplýsingar í mál- inu, að láta hana vita tafarlaust. Einnig skorar lögreglan á bif- reiðastjórann að gefa sig frana. i ANNAR ÁREKSTUR Þá var í fyrradag ekið utan í bifreiðxna R-8581, sem stóð áí bílastæðinu í Garðastræti. —< Þetta er rauð Ford-bifreiö með háum grindum á palli. Við á- reksturinn, sem orð.ð heíur ál tmabilinu frá kl. 2—5 e. h. í fyrradag, dældaðist vinstri hurð 'og fleiri smávægilegrl skemmdír urðu. Rétt er að vekja athygli fólks á því, a'ð rsauðsyn ’ber til þess, að allir hiálpist að viffi að hafa lxendur í liár; þeirra náunga, sem aka á mannlausaje bifreiðar og Iaumast síðan á braut. Er ástæða tij að vera vel vakandi og skrifa mður númer og tíma. ef vart verðui’ við slíkt, o-g láta lögregluna vita strax. Enginn veit. liver næstur verður fyrir barðinu á ökuföntunum og bíður tjón af þeirra völdum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.