Alþýðublaðið - 27.06.1958, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 27.06.1958, Blaðsíða 7
Föstudagur 27. júní 1958. Alþýðublaðið 7 Sir John Cockcroft: ÞAF> feefur nokkrum sir.num markað tímabit í mannkyns- sögunni að einhver merkileg upþfinning eða uppgötvun hef- ílr valdið hyltingu í lifnaðar- Mttum. Slikar byÍTingar urðu þegar mönnum lærðist að hag- nýta sér hrons og já?n, og á átjándu og nítjándu öld þegar uppfinning gufuvélarinnar gerði mbnnum kleift að beizla hitaorkuna- til vélrænna starfa, fór iðnbyltingin óhjákvæmilega á eftir. I dag stöndum við á upphafs- mörkum nýs byltingaskeiðs — þegar orka frumeindakjarnans verður beizluð annaðfevort íil þjónustu við mannkynið eða því til tortímingar. Svo getur farið að þessi bylting verði öll- œn öðrum meiri. þar sem orka sú, sem um er að ræða, er öllu áður þekktu afli sterkari. Við geturn gert okkur nokkra hug- mynd um hvíHk reginorka það er þegar við minnumst þess að ekki þurfti stærra úraníum- hnoð en samsvarandí tennis- knetti til að leggja í rúst borg- irnar Nagasaki og Hiroshima. Það er þessi reginorka, sem Iosnar úr læðingi er viss breyt- ing verður í hinum örsmáu frumeindakjörnum, — innst í frumeindinni, — en ummál kjarnanna er minna en milij- ónasti hluti af milljónasta hluta úr sentímetra. Þegar kjarnar þungs frumefnis, eins og úran- íum, skiptast í tvennt við hina svokölluðu klofningu, eða þeg- ar kjarnar örlétts frumefnis, eins og vetnis, bráöna saman við svokallaðan samruna og mynda þá helíum, losnar millj- ónföld orka úr læðingi saman- borið við það er írumeindir kolefnis óg súrefnis sameinast og framleiða hita, eins og ger- ist í venjulegum arni. Kjarn- orkuna má leysa úr læðingi bæði á friðsamlegan hátt í kjarnakljúfi og til eyðiLegging- ar við sprengingu. Séu kiofnir í EFTIRFARANÐI grein gerir hinn heims- kunni, brezki kjarnorkufræðingur, Sir John Cockcroft, grein fyrrr þeirri byltingu, sem hagnýting kjarnorkunnar muni valda, og hvað muni gerast í nánustu framtíð á því sviði. Sir John Cockcroft ræðir við Niels Bohr. kjarnar í einni smálest af úr- aníum í kjarnakljúf er þar með leyst orka, sem samsvarar því ^ að brennt hafi verið þrem millj- ónum smálesta af koltim. Séu nokkur kílógrömm af plútoní- um eða úraníum kjarnaklofin við sprengingu verður sprengi- orkan og hitinn samsvarandi því að sprengdar hafi verið tuttugu þúsundir smáiesta af TNT. Hernaðarlegar afleiðingar þessarar uppgötvunar hafa komið fram í byltingu bæði í hernaðarlegum hugsanagangi og hernaðaraðgerðum, sem þó Eslenzk ©g erlenci ýrvalsljétS; s s V \ \ \ \ $ s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s effir Björn Haíldórssoo. ÆVITÍMINN eyðist, urrnið skyldi langtum meir. Sízt þeim lífið leiðist, sem lýist, þar til út af deyr. Þá er betra þreyttur fara að sofa, nær vaxið hefur herrans pund, en heimsins stund líði í leti og dofa. Ég skal þarfur þrífa þetta gestaherbergi, eljan hvergi hlífa sem heimsins góður borgari. Einhver kemur eftir mig, sem hlýtur. Bið ég honum blessunar, þá bústaðar minn nár í moldu nýtur. er enn á byrjunarstigi. Það er þó öllum orðið fullkomlega Ijóst að auðgert er að gereyða- allri 'vorri menni'ngu! í! einu vetfangi verði þessari regin- orku sleppt íausri. Sú stað- reynd gerir meiri og ótvíræð- ari’ kröfur til mannkynsins en r.okkuð annað ogg áður — kröf urnar um samstarf að afvcpnun svo það frelsist úr þeirri hættu, ssm nú vofir yfir því. I-Iagnýtingu þeirrar orku, sem skapast við kjarnaklofnun í þágu iðnaðar hefur fleygt fram að undanförnu fyrir h.ð mikla vísindalega og tækniiega starf, sem unnið hefur veriö að lausn vandamála allra í því sambandi, bæði af baudarísk- um og brezkum vísindamönn- um og sérfræðingum. Það er meðal annars árangurinn af því starfi að nú hefur ver.ð reist fyrsta kjarnorkuver í heími, •— við Calder Hall á Bretlanai. Frá orkuveri þessu hefur ver ð leiddur rafstraumur viðstöðu aust í nærfellt ár. Allur undir- túningur að starfræksiu þess ;ekk merkilega vel og slysá- aust. Kjarnaofnarnir eru tveir tg úraníumstöngum, sem vega amtals 130 smálestir, er kom- 'ð fyrir í hvorum þeirra og við kjarnaklofninguna í þeim kem ur fram hitinn, er nægir til að knýja gufutúrbínurnar, sem Eramleiða rafstrauminn. Hver úranhleðsla getur dugað árum saman, eða unz kjarnaklofning- in fer að verða of hægfara, og er þá skipt um hleðslur. Unnið er að byggingu þriggja kjarnorkuvera af svipaðri stærð og við Calder Hall og henni svo langt komið að þau munu geta tekið til starfa inn- an skamms, en þá er það áæti- unin að reisa enn þrjú kjarn- orkuver, hvert um sig allt að því sexfalt aflmeiri en varlð við Calder Hall. Loks er gert ráð fyrir að reisa tvö kjarn- orkuver um helmingi aflmeiri hvort, eða um 500 000 kílówött, en þau verða staðsett í Kent og Norður-Wales. Er það takmark ið að þessari áætlun verði lok- ið á næstu fimm árum eða sex, ’ og er ekki talið óframkvæman- I legt með þeirri tækni, sem við | ráðum nú yfir. Enda þótt rafmagn framleitt i með kjarnorku verði allt að i 10% dýrara fyrst í stað en fram 1 leitt með kolum má gera ráð fyrir að verðið verð; því sera næst jafn hátt árið 1962, og kunnir sérfræðingar spá að árið 1970 verði rafmagn frá brezk- um kjarnorkuverum allt aS 30%. ódýrára en framleitt meS' kolum. Frá hagfræðilegu sjón- armiði verður það Bretum þó miklvægást að kjarnorkan gex ir þá að miklu leyti óháða olíu- innflutningi. Um árið 1975 raun orkuþörf landsins haía aukizt sem svarar 60—70 miljjórvam smálesta af olíu, en von'r standa til að kjarnorkan komi þá í stað 30—35 milljóna smá- lesta af olíu á ári, eða 50—70 milljóna smálesta af kolunri. Þetta þýðir með öðrum orðum að olíuinnflutningur minnki um allt að tólf milljörðum kr. á ári, svo kjarnorkan mun eiga snaran þátt í því að koma á greiðslujöfnuð; við erlend ríki. Og við- getum spáð lengra fram. Ekki er ósennilegt að ol- íubirgðir heimsins verði mjög teknar að þrjóta þegar líður að næstu aldamótum, en um leið verður orkuþörf mannkynsins orðin að minnsta kosti þreföld. við það, sem nú er. Að nokkru levti verður orkuþörf þessari fullnægt með aukinni vatna- virkjun. — sú þróun er þegar á veg komin og verður eflaust 'enn hraðarj á næstunni, eink- mm á Indlandi og í Afríku. Orkuþörfin verður hins vegar mjög mikil um það leyti sem olíuframleiðslan hefur náð há- marki og draga teknr úr henni. Það verður því fyrst og fremst á kjarnorkunni, sem áframhald Framhald á 9. síðn. ( Bækur og hiöfurtdar ) sonar FYRIE skömmu kom út hjá Máls og menningu bókm Hand- ritaspjail eftir Jón Helgason, prófessor í Kaupmannahöfn. Þetta er hin fegursta bók að öllum frágangi, en merkust fyrir það, að hún fiallar um efni, sem lítið 'er kuhnugt ís- lenzkum almenningi. Þetta er þv; miög þörf. bók. sem skýrir atriðl í menningu íslenzku þjóðarinnar, sem ekki hsfur verið gefivm sá gaumur sem skyldi. Það er að vísu svo. að talsvert hefur verið skrifað um handritamálið á síðustu ár um, en þar hafa helzt til um of ráðið tilfinningar en stað- föst þekking byggð á könnun sögu þeirra hefur oft'sko>rt um of. Þessi bók er því mikill feng ur almenningi og bókamönn- um, því hún er rituð af mikilli þekkingu og byggð á margra ára rannsókn þess fræðimanns, sem bezt og mest hefur unnið handritunum íslenzku í Árna safni. Jón prófessor rekur sögu handritanna f Árnasafni, hvern ig þau komust í safnið og varð veitzlu þeirra fram að þeim tíma. Allt er þetta gert af kunn áttu og hagleik og byggt á traustri ara'nnsókn eins og' bezt verður kosið. Frásögn hans ér alþýðleg og um leið skemmtileg og á stundum heillandi og ívaf in skáldlegum og fleygum setn ingum. Þetta gerir bókina skemmtilega öðrum bókum íremur, svo ég held, að enginn Jón Helgason, prófessor. gangi frá henni bónleiður, sem annars hefur yndi af fróðlegri og skemmtilegi’i bók. Skinnhandritin frá fyrri öld 1 um eru langmerkust allra ís- . lenzkra handrita. Allur þorri þeirra var fluttur úr landi á 17. og 18. öld. Megin þorri þeirra er í Kaupmannahöfn, en þau ,eru einnig geymd í söfnum í Uppsölum, Stokkhólmi, Þýzkai landi, Hollandi, Bretlandseyji- um og víðar. Sýnir þetta betur en nokkuð annað, hvað erlend. ir safnamenn hafa lagt mikið upp úr því að ná í handrit ís- lenzk og eiga þau. Þessi arfur íslands hefur því orðið íslená ingum sjálfum of fiarri svo þeir hafa getað nvtjað hann sem skvldi og marga íslenzka fræðimenn hefur fýst. íslenzku skinnbækurnar erti' flestar dökkar. Bera þær glögg merk; umkomuleysis þióðarinn ar á liðnum öldum. Húsakynnj. okk.ar voru ekki beisin áður fyrr og reykur af skán og taði, sem notað var til eldneytis lék um híbýji feðra okkar á sinn drjúga þátt í þessum lit hinna fornu bóka. Jafnframt þessu. hafa alþýðumenn, sem lásu bækurnar sér til fróðleiks og skemmtunar ekki alltaf fariS sem bezt með þær, svo þær urðu ekki eins hreinar og hvít ar og handrit annarra þjóða frá sama tíma. Þau erlendu sýna, að þær hafa legið í hirzlum tignarfólks og ekki verið tekn ar fram nema við hátíðleg tækj; færi t-il augnagamans. Minnist ég samallar vísu þar sem ís- lenzkri bók eru gerð upp orð: Hvorki glansar gull á mér Fraxnhald á 9. síðu.„

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.