Alþýðublaðið - 27.06.1958, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 27.06.1958, Blaðsíða 8
8 Alþýðublaðið Föstudagur 27. júní 1958 LeiBii' allra, sem œtla «8 kaups o>5a selja BlL iíggja til okkar Bflasafan Kiapparstíg 37. Sími 19032 önriumst allskonar vatns- og hitalagnir. HltaSagnIr s.f. Símar: 33712 og 128®9. Húsnæðh- Vifastlg 8 A. Síinl 16205. Sparið auglýsingar og hlaup. Leitið til okkar, ef þér hafið húsnæði til leigu eða ef yður vantar húsnæði. mhu'P.UM. prjónatuskur og va8> málstuskur hæsta verði. 14n|fhoitstræti 2. mmm y. iöapparstíg 30 Sími 1-6484. Tökum raflagnir og breytingar á lögnum. Mótorviðgerðir og við geðir á öllum heimilis- tœkíuia. id fést hjá Happdrætti DAS, Vesturveri, sími 17757 — VeiSarfæraverzl. Verðanda, BÍmJ 13788 — Sjómannafé lagi Reykjavíkur, sími 11915 — Jónasi Bergmann, Háteigs vegi 52, sími 14784 — Bóka verzl. Fróða, Leifsgötu 4, sími 12037 — Ólafi Jóhanns œyiii, Bauöagerðl 18. sírní 33036 — N.eíhúð, Nesvegl 29 —-— C-uG'm. Andréssj’ni gull emið, Laugavegi 50, sími 13T89 — í Hafnarfirði 4 Pósv dml 80287. Áki Jakobsson •c Krisf ján Eiríksson hæsíaréítar- og héraðs dómslögmenn. Málflutningur, innheimta, samningageæðir, fasteign* og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. SamúHarkort Slysavarnafélag íslanda kaupa flestir. Fást hjá slysa vamadeildum mn land allt. í Reykjavík í Hannjrtðaverzl uninni í Bankastr. 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórsdótt ur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 14897. Heitið á Slysavamafé lagið. — Það bregst ekki. — V 18-2-18 Þorsaldur ArJ Arasan, LÖGMANNSSKRIFSTOFA Skóiavörfiustíg 38 c/o PÁll Jóh. Þorlcifsson h.f. - Fósth. 62/ £!*»* 19416 og 19417 - Simnefni; Ari Ný umferðar! Framhald af 5. síðu. geta orðið til trafala fyrir um- ferð, nema sérstakar ástæður geri bráðabigðageymslu nauð- synlega. Ef eigi er unnt að setja slíka hluti eða tseki út fyr- ir akbraut, skal þeim komið fyrir svo utarlega á henni, sem unnt er. Ef talið verður að um. ferðarhætta geti stafað af slík- um hlutum eða tækjum, skal vörður gæta þeirra eða staður- ;nn merktur viðvörunarmerkj- um. Þetta gildir einnig um vegagerðarefni. Muni, sem eru á vegi og 1. mgr. fjallar um, skal á Ijósatíma merkja greinilega með ljóskerum með ólituðu gleri eða á annan hátt, er sýni hve langt hluturinn nær inn á veginn. Eigí má fleygja eða skilja. eftir á vegi neitt það, sem getur haft í för með sér hættu eða óþægind; fyrir um- ferðina, svo sem steina, gler- brot, nagla, ávaxtahýði eða ol- íu.“ SKYLDUR UM ÖKULAG. í. 46. og 47. gr. er rætt um ökulag. Þar eru ýms ný ákvæði og segir svo í þessum greinum: „Ökumaður skal aðgæta vand lega, áður en hann beygir, að unnt sé að gera það án hættu fyrir þá, sem á eftir koma. Ökutæki, sem stefna til vinstri á vegamótum, skal í hæfi legri. fjarlægð frá þeim ekið út á vinstri brún akbrautar. Ef beygja á til hægri, skal, ef að- stæður leyfa-, ekið að miðlínu vegar, eða, ef um einstefnu- akstur er að ræða, yfir að hægri brún akbrautar. Nú eru tvær eða fleiri akreinar fyrir sömu akstursstefnu á vegi, og skal þá ökumaður í tæka tíð, áður en komið er að vegamótum, færa ökutækið á þá rein, sem heppilegust er, míðað v>ð fyr- irhugaða akstursstefnu. Þegar komið er á vegamót og beygt er til hægri, skal ökutæki þegar það er kornið yfir vega- mót, vera vinstra megin á ak- braut beirri, sem ekiö er inn á. Þetta ghdir þó ekki um akst- ur inn á einstefnuakbraut. — Kaffi brennt og malað daglega Molasykur (pólskur) Strásykur (Hvítur Guba sykur) Þingholtsstræti 15. Sími 17283. VaiadaQbéM Fæst f öilum Bóka- verzlunum. Verð kr. 30.09 Ekki má taka beygju til hægri fyrr en hálæg ökutæki, sem á móti koma, haí'a fariö fram hjá. Ekki má snúa ökutækjum á vegi eða aka þeira aftur á bak, nema unnt s:á aö gera það án á- hættu eða óþægináá fyrir aðra umferð. Þegar dkutæ&i mætast, skulu stjórnendur þeirra- aka út að vinstri brún akbrautar í t.æka tíð og draga úr hraða eí nauð- syn krefur. Ef hindrun er á vegi skal ökumað .ir, sem ekur á þeim vegarhelmingi, þar sem hún er, nema staðar, ef nauðsynlégt ( r. Ef ökutæki rnætast, þar sem vegur er svo mjór, að hvorugt kemst frarn hjá öðru, áhættu- laust, skal sá ökumaSur, sem betur fær því við komið, aka út af vegi eða aftur á bak. Ökumenn skulu hleypa fram fyrir sig á hægr; höncí þeim, sem. fram fyrir vilja. Eigi iná aka fram úr ökutæki, nema. unnt sé án hættu eða óþæginda fyrir aðra umferð, enda sé út- sýn yfir akbraut góð. Eigi má aka fram úr ökutæki á vega- mótum, beygjum, ef þær eru brattar eða þröngar, né við eða á afmörkuðum brautum fyrir, gangandi fólk. Aka skal fram fyrir ökutæki hægra megin við það. Skal sá, sem fram hjá ætlar, ge.ía þeim, sem á undan fer, merki, þann ig að hann megi vita um þá ætlan, sá, sem á undan er, skal þá, er hann verðu.r var við þann, sem á eftir kemur, víkja til vinstri og draga úr hraða eða nema staðar, þannig að áhættu- laust sé að aka ram hjá Sá, sem fram fyrir hefur ekið, má ekki aka. að vinstri brún ak- brautar, fyrr en hann er kom- inn svo langt, að hinu ökutæk- inu geti ekki stafað hætta eða verulcg óþægindi af. Þrátt fyrir ákvæði 4. mgr. má við vegamót, ef aðstæður leyfa, aka vinstra megin fram hjá ökutæki, sem á undan fer, ef ökumaður þess gefur greini lega merk; um, að hann ætli að aka til hægri. Þar sem akbraut er skipt í tvær eða fleiri merktar akrein ar með sömu akstursstefnu, má aka vinstra megin fram úr öku tæki, en gæía skal þá sérstakr- ar varúðar. Aka má fram hjá vegagerðar- tælc; með þeim hætti, sem ha«- kvæmastur er, miðað við að- stæður. enda sé gætt sérstakr- ar varúðar.“ FFRÓTAÁBYRGÐ OG YÁTRYGGING. Rætt er um fébótaábyrgð og vátryggingu í 67. og 70. gr. Og segir þar: „Nú hlýzt slys eða tjón á mönnum eða munum af skrán- ingarskyldu, vélknúnu öku- tæki í notkun, og er þá þeim, sem ábyrgð ber á ökutækinu, skylt að bæta það fé, enda þótt slysið eða tjónið. verðl eigi rakið til bilunar eða gaila á tækinu eða ógætni ökumanns ins. Ef vélknúið, skráningar- skylt ökutæki dregur annað tæki og tjón hlýzt af, er eigandi dráttartækisins ábyrgur. Áhyrgðarreglan gildir þó ekk; ■um slys eða tjón á mönnum eða munum, er ökutækiö flytur, nema flutt sé gegn gjaldi. Lækka má fébætur og jaínvel láta þær alveg niður falla. ef sá, sem fyrir slysi eða tjóni yarð. er meðvaldur þess eða meðábyrgur.“ ..Eieanda skráðs, vélknúins ökutækis e^ skylt að kaupa í vátryggingarfélagi, sem viður- kennt er af dómsmálaráðherra, að halda við vátryggingu fyr ir ökutæki sitt, sem nemi kr. 10000.00 fyrir reiðhjól með hjálparvél, kr. 200000.00 fyrir dráttarvél, kr. 200000,00 fyrir bifhjól, en kr. 500000.00 fyrir bifraið. Fyrir vélknúin ökutæki, er flytja mega farþega, skal vá- trvggingarfjárhæðin þó aldrei vera lægri en kr. 50000.00 fyr ir hvern farþega, er ökutækið má flytja. Með fyrrgreindri vátrygg- ingu skal vera try.ggð greiðsla að því leyti, s&m til hrekkur, á hverri þeirri bótakröfu, sem falla kann á þann, er ábyrgð ber á tjóni samkvæmt lögum þessum eða almennum skaða- bótareglum. Hverjum þeim, sem notar erlent ökutæki hér á landi sam kvæmt 23. gr., er skylt að vá tryggja það eftir þeim reglum, sem að framan greinir. Undanþegnir vátryggingar- sk.yldu eru ríkissjóður forseti Islands og erlendir þjóðhöfð- ingjar“. En til viðbóta-r þessu er 76. alger nýiung. Þar segir: Vátryggingarfélög þau, sem fengið hafa viðurkenningu samkvæmt 70. gr., og lands- samband bifreiðaeigendá, ef til. er, skulu hvert nefna einn mann í nefnd, en dómsmála- ráðherra skal skipa einn mann, og er hann formaður hennar. Nefnd þessari skulu vátrygg- ingarfélög senda gögn, er þau hafa reist á bótagreiðslur sín- ar samkvæmt lögum þessum. Nefndin kveður á um, hvort endui’kröfurétti skuli beitt gegn þeim, sem talinn er eiga sök. í emðferð hvers máls taka þátt formaður og tveir aðrir nefnda“menn, er hann kveður til. Skal annar þeirra vera sá, sem félag það, er hlut á að máli, h'sfur kjörið í nefndina. Ilinn skal vera fullt-rúi sá, er iandssamband. bifreiðaeigenda hefur tilnefnt. Sé slíkt lands- samband ekki til, nefnir Félag íslenzkra bifreiðaeigenda mann í nefndina eða það félag bifreiðaeigenda, sem sá er fé lagsmaðu-r í, er krafa beinist gegn. , Kostnað af störfu-m nefndar innar greioa vátryggingarfélög in eftir reglum sem dómsmála ráðherra setur. Hann setur og nánari reglur um starfsháttu nefndarinnar“. REFSING OG SVIFTING ÖKULEYFA. í 81. gr. laganna eru ákvæð- in um sviþtingu og refsingu. Þar segi-r: ,Svipía skal mann rétti til að stjórna vélknúnu ökutæki, ef hann hefur orðið sekur um mjög vítaverðan akstur, eða ef telja verður með hliðsjón af eðli brotsins eða annars fram ferðis hans sem ökumanns, var hugavert vegna öryggis um- f&rðarínnar, að hann hafi öku leyfi. Nú hefur stjórnandi vélknú ins ökutækis gerzt brotlegur við 1. eða 2. sbr. 3. og 4. mgr. 25. gr., og skal hann.þá svipt ur ökuleyfi eða réíti til að öðlast það. Ef sérstaka-r máls bætur eru og kærði hefur -eigi áður orðið sekur um sams kon ar eða annað verulegt brot gegn skyldum sínum sem bif- reiðarstjóri, má sleppa svipt- ingu réttinda vegna brota á 1. og 2. sbr. 3. mgr. 5 gr. Ré.ttindasvipting skal vera um ákveðinn tíma, 'eigi skem ur en 1 mánuði eða að fullu og öllu, ef miklar sakir eru eða um ítrekað brot að ræða. Rétt indasvipting. vegna brota gegn Framhald á 9. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.