Morgunblaðið - 30.12.1943, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.12.1943, Blaðsíða 1
 30. árgangur 295. tbl. — Fimtudagur 30. desember 1943. IsafoldarprentsmiSja h.f. NÝR STÓRSIGUR BRETA Á SJÓ Kanadamenn sæxja II rvSCðið London í gærkveldi. Éinkaskeyti til Morg-unblaðsins frá Reuter. HERSVEITIR KANADA- MANNA, sem tóku Ortona á austurströnd Italíu í gær, ssekja fram í áttina til Pescara, sem er ein af þýðingarmestu hafnarborgum á austurströnd- inni og frá þeirri borg liggur góður vegur til Rómaborgar. • Indversku hersveitirnar, sem sækja fram inni í landi frá ströndinni og sem tóku Viila /Grande í gær, sækja einnig fram, og Nýsjálendingar á Or- zonia-svæðinu hafi einnig neytt Þjóðverja til að láta undan sfga. Á vígstöðvum 5. hersins á véstanverðum skaganum V-d'a hersveitir franska Marokko- hersins tekið nokkr^r hæðir og Bandaríkjahersveitir hafa einn ig náð nokkru landsvæði á sitt váld. Á vígstöðvum Breta, sem eru með 5. hernum, gerðu Þjóð- verjar allhörð gagnáhlaup. Var auðsjeð á öllu, að Þjóðverjar höfðu undirbúið þessa gagri- sókn vel. En öllum.árásum Þjóð verja var. hrundið; ..... t Fiugher bandamanna ljet mikið til sín taka í gærdag. Syeitir sprengjuflugvjela gerðu árásir á Milano og fleiri borg- ir- á Norður-ítalíu, og á hern- aðarstaði nálægt Róm. ' 20 þýskar flugvjelar voru skotnar niður. Bandamenn iriistu 11 flugvjelar. Tveir innrásarfor- ingjar skipaðir enn London í gærkveldi. .'Enn hafa tveir menn ver- i(i sMpeðir í herráð Eisen- hbwers, sem stjórna skal iim- rásinni í Vestur-Evrópu. Eru þ'að þeir Berti'ain Ramscy flotaforingi, sem á að stjórna ölluni flota, sem aðstoðar_Yið: innrásina. Ramsey st.jórnaði t„ d. liðsflutningum Breta ísil Dunkirk. Einnig er skipaður yfirmaður flughers og erhann einnig l)reskur, Traffrod Lec Máiiory, flugmarskálkur, sem st.jórnað hefir orustuflugflot- amim breska. — Reuter. SVIPTUR ÖKURJETT- INDUM ÆFILANGT MADUR hefir nýlega Arerið (læmdiir fyrir ölvun við akst- ur. — Var það ítrekað brot. Jllaut haim 10 dag» varðhald og sviptur ökurjettindum a>fi- langt. Erfiðleikar á ítaiíu $8«^ Veðráttan á ítalíu í haust hefir gert bandamönnum erfitt fyrir í sókn þeirra. Hafa þeir orð.ff að sækja víða yfir vegleysur. Myndin er frá vígstöðvunum 0£ sýnir breska hermenn bisa við að flytja fallbyssu í aurbleytu. jgjnnOHfi^ "i i i «w»Mhai ¦««** *** Stór lofiárás á Berlín í gærkvöldi 11 þyskir tundurspill- ar og 2 bresk beiti- skip börðust Þjóðverjar mistu 4 skip BRESKIFLDTINN IIEFIR UNNIÐ NÝJAN STÓR8TGUR. Tvö bresk beitiskip, annað þeirra 24 ára gamalt, hafa bar- ist við II 4)ýska tundurspiUa og sökt þrem þeirra, en hinir lögðu á flótta. Auk þess söktu flugvjelar bandamanna þýsku 5000 smálesta kaupskipi, sem var að reyna að komast í geng um hafnbann Breta. Átök þessi áttu sjer stað við Biskayflóa s.l. mánudag og þriðjudag. Bresku skipin urðu fyrir litlu tjóni en þeir mistu tvær flugvjelar og Þjóðvorjar mistu eina flugvjel. —~ . *: A. SXX * »— W London í gærkveldi. Einkaskeyti til MorgunblaSsins frá Reuter. ÞÝSKA FRJETTASTOFAN skýrði í'rá því seint í kvöld, að stórar sveitir breskra flug- vjela hafi komið til að gera loft árásir á Berlín í kvöld. í Lond- on var ekki búið að tilkyrina neitt um þessa loftárás kl. 2 í nótt. 1 Talsímasambandið milli Ber- . bnar og Stokkhólms var slitií kl. 7—9 í gærkveldi, en það þýðir venjulega, að loftárás standi yfir. Þegar símasam- I bándið var opnað á ný, tilkynti sænskur frjettáritari blaði sínu, að loftárás hefði verið gerð á borgina. En hann sagðist ekki geta sagt neitt meira að svo Istöddu vegna ritskoðunarinnar. Rússar taka Korosten á ný Lonðon í gærkvöldi. — Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. iIIX MIKLA NtJA VETRARSOlvN Rússa gengur þeim enn að óskum. 1 herstjórnartilkynningu sinni í kvöld tilkynna þeir, að þeir haíi tekð borgina Korosten fyrir vestan Kiev, en þangað komust Rússar lengst í haustsókn sinni. Þeir urðu aftur að hörfa frá borginni 13. nóv. s.l. Á svœðinu fyrir vestan Kiev þaT sem Ríissar nálgast nú einnig hina mikilvægu boi'g Zhitomir, tóku þeir í dag 250 þorp og borgir. Eru 50 borgir nefndar með nafni í herstjórn artilkynningunni. Sókn Rússa er enn])á hörð á þessum slóðum og haf a Þ.jóð verjar okki fengið neitt ráð- rúm til að gera gagnárásir, nema fyrir aostan Kirovo grad, en Rússar segjast hrinda öllum tilraunum Þjóðver.ia til að gera gagnsókn á ]>eim slóðum. Sókn Rússa á nýjum vígstöðvum. . Rtissar skýra frá því í hor- stjói'nartilkynningunni í kvöld að þoir hafi tekið 30 borgir og þorp á Za])horozhe-svæðinu, en sú borg stendur við Dnjep- erfljót austanvert við krikan á svonefndi-i Dnjeperlmgðu, ])ar som fljótið rennur'í stór- um l)oga til austurs. Rússar nofna l)orgir, som þoir hafa náð á sitt. vaid, som eru á vostri bakka fl.jótsins og enn- íromui' hafa ]ioir tekið oy.ju eina. sem er i miðri ánni. Ekki hefir um hríð verið getið um noina bardaga á þessum slóðum og er því um nýja sHÍkn Rússa að ræða. Framsókn á Vitebsk- vígstöðvunum. Loks segir í rússnosku her- st.jórnartilkynningunni, að rússnoskar hersveitir á Vitobsk vígstöðvumtm hafi sótt fram í dag og náð miklum áraugri. Fyrri f rognir hormdu, að> Rússar. hoi'ðu svo að segja umkringt Vitebsk og að að- staða Þjóðveria á þeim slóð\ nm væri algerloga vonlauKj Churchill ætlaSi til ítalíu London í gærkveldi. CHURCHILL forsætisráð- herra hefir sent þakkarávarp til allra hinna mörgu vina sinna, sem sýndu honum sam- úð í nýafstöðnum veikindum hans. í ávarpinu rekur Churc- hill nokkuð ferðalag sitt til Austurlanda og veikindi sín. M. a. segir hann í ávarpinu, að hann hafi haft í hyggju að heimsækja vigstöðvarnar á It- alíu, en hann hafi orðið að hætta við það sökum veikind- anna. „Þann 13. desember var jeg orðinn svo lasinn, að jeg treysti mjer ekki til að halda áfram og settist að í aðalstöðv- um Eisenhowers, þar sem jeg fjekk hina bestu aðhlynningu", segir Churchill. Lundúnablöðin í dag (fimtu- dag) fagna mjög ávarpi Churchills og eitt þeirra, Dai- ly Express, segir að það sje eins og forsætisráðherrann sje hressari þegar hann sje veikur, heldur en margur maðurinn, sem heilbrigður er talinn. — Reuter. Járnbrautarmanna- verkffalli aflýsf Washington í gær. FORINGJAR járnbrauta- verkamanna hafa aflýst verk- falli því, sem boðað hafði ver- ið að skyldi hefjast í dag. Stimson hermálaráðherra hafði fyrirskipað " hernum að taka við jýrnbrautunum í Am- eríku og reka þær, ef til verk- falls skyldi koma. Var búið að gera allar ráðstafanir til þess, að herinu tæki járnbrautirnar undir sit»a stjórn. Skipið sem reyndi að komast í gegnum hafn ,; bannið. ________ _____ Átök þessi hófust með því á mánudaginn var, að Sunder- landflugbátur með kanadiskri áhöfn varð var við þýskt kaupskip, sem sigldi með 15 mílna hraða í áttina til Ev- rópu. Þetta var í Atlantshaf- . inu, um 500 mílur frá Pini- sterre-höfða á Spáni. Skipið, . sem var vopnað, var eitt á ferð og var þetta nýtt 500O smálesta kaupskip. Sundei'- landflugbáturinn gerði þegar vart um skipið og rjeðist gegn því með sprcngjukasti. Flug- báturinn var fyrir kúlum úr loftvarnabyssiim skipsins. en. hjel samt áfram árásinni og tókst að koma sprengju rjett við skipið. Nii komu fleiri flug\'jelar á vettvang og túkst þeim að sökkva Mnu þýska kaupskipi. Um 70 manns af áhöfn skipsins komst í báta og á fleka. Tveim broskum beitiskip- um, Ento.rprise og Glasgow var oinnig gort aðvart og hjeldu þau Láttina. til skips- ins. 11 þýskir tundurspillar koma til sögunnar. Þegar þjer var komið sögu urðu flugvjelar bandamanna varar við 11 þýska tundur- spilla er sigldu með fullri foi'ð í áttina, þar sem þýska kaupsjtipið hafði verið. Þóttu allar likur benda til þess, að þessi mikli tundurspillafloti hefði verð setidur tl móts við skipið til að fylgja því til hafnar. Og geta menn sjer til, að skipið hafi haft verðmæt- an farm innanborðs er svo mikið var viðhaft,' að senda um lielming þýska ttuiditr- spillaflotans til að fylgja þvt til i hafnar. i Framh. á Ms. 10.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.