Morgunblaðið - 06.02.1944, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 06.02.1944, Qupperneq 10
30 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 6. febrúar 1944 Fímm mínútna krossgáta wwwwwwwwvwww IO.G.T. FRAMTÍDIN Fundur annað kvöld kl. 8,30. tGsla nýliða' Kosning og vígsla embættismánna. Lárus Sigurjónsson skáld flytur kvæði, erindi utri dr. Sig. Júl. Jóhannesson, og líf og háttu Vestur-Islendinga. Mætið vel. Lárjett: 1 goð — 6 ófæra — 8 næði — 10 tveir sjerhljóðar 11 speking — 12 samteng. — 13 greinir — 14 kvenheiti — 16 af hval. Lóðrjett: 2 samteng. — 3 gáta -— 4 sama og 13 lárjett — 5 píl- ur — 7 orka — 9 bókstafurinn ■ 10 æði — 14 tónn — 15 skáld. Fjelagslíf ÆFINGAR Á í Miðbæjarskólanum morgun kl. 8—9. Islensk glíma I Aust u r b æ j a rskólanum kl. 9,30 Fmlekar 3. fl.. Stjórn K. R. (ÆFINGAR í DAG verSa kl. 1 en ekki kl. 3. Æfing á morgun í Austurbæjarskólanum kl, 7.30. . , , ÁRMENNINGAR!; Ilandknattleiksmenn Ármanns æfingar falla niður í dag vegna sýninga fjelagsins. Æfingar hjá öllum flokk- um byrja aftur á mánudag og verða þannig: Kl. 7—8 II. fl. karlaA. — 8—9 I. fl. kvenna. — 9—10 IT. fl. kvenna. Áiiðandi að alt íþróttafólk mæti strax á 1. æfingunum. Stjóm Ármanns ÍÞRÓTTAFJELAG KVENNA Fimleikaæfingar fjelagsins hefjast aftur á þriðjudag. Kaup-Sala Góður eins manns DlVAN 'óskast. Uppl. í sírna 5793. SEM NÝ PLUSSKÁPA til Solu með tækifærisverði. Skinnasaumastofan Eiríks- götu 33. Tilboð óskast í DODGE BÍL model ‘42 á öllurn nýjurn gúmmíum. Tilboð merkt „40“ leggist á afgreiðsluna. MINNINGARSPJÖLD Barnaspítalasjóðs Hrings- ins fást í versl. frú Ágústu Bvendsen. MINNINGARSPJÖLD Slysavamafjelagsins eru fallegust. Heitið á Slysa- yarnafjelagið, það er best. VIKINGUR Fundur annað kvöld kl. 8,30. Inntaka. Ársfjórðungs- skýrslur nýrra fjelaga. Erindi flytur Kristmundur Þorleifsson um Ralph W. Emerson. U]>phíftnr: Sigurð- ur Halldórsson. Nýir fjelag- ar velkomnir. BARNAST. SVAVA. Fundur í dag kl. 1,30 Kosn ing embættismanna. Skemti- atriði. BARNAST. DÍANA Fundur í dag kl. 3. Kosn- ing og innsetning embættis- manna. Skemtiatriði. BARNAST. UNNUR Fundur í dag kl. 30 f. h. Kosning og innsetning em- bættismanna. Skemtiatriði á fundinum. BARNAST. ÆSKAN Fundur í dag kl. 3,3^. kosn- ing og innsetning embættis- manna. Pjetur Zophoníasson skemtir. Víkivakaflokkurinn beðinn að mæta. Gæsluui. ^bagLL Tilkynning BETANÍA. Samkomá í kvöld kl. 8,30 Jóhannes Sigurðsson og Ól- afur ólafsson tala. K. F. U. M. Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Ástráður Sigurstein dórsson og Magnús Runólfs- son tala. Fórnarsamkoma. Allir velkomnir. SÖNDAGSKÓLE for norske barn í dag kl. 4 í Frelsesarmeens Lokale. . HJÁLPRÆÐISHERINN. Ilelgunarsamkoma kl. 11. Sunnudagaskóli kl. 2. Hjálpræðissamkoma kl. 8,30. Major Svava 'Gísladóttir stjórnar. Allir velkoínnir. ZÍON Barnasamkoma kl. 2. Almenn samkoma kl. 8. Hafnarfirði: Barnasamkoma kl. 3.30. Al- menn samkoma kl. 4. Verið; velkomin. AUGLÝSING ER GULLS IGILDI FÍLADELFÍA Samkoma í dag kl. 4 og 8y2 Sunnudagaskóli kl. 2 e. h. Verið velkomin. Vinna HÚSRÁÐENDUR Get tekið að mjer málnnga og hreingerningar. Sófus málari. Sími 5635. 37. dagur ásins. Árdegisflæði kl. .3.45. Síðdegisflæði kl. 16.05. Ljósatími ökutækja frá kl. 16.25 til kl. 8.55. Helgidagalæknir er Jóhann- es Björnsson, Hverfisgötu 117, sími 5989. Næturvörður er í Reykjavík ur Apóteki. Næturakstur: Bifreiðastöðin Hekla, sími 1515. □ Edda 5944287-1. í. O. O. F. 3 = 12527 = III. Hjónaband. I gær voru gefin saman í hjpnaband, af lög- manni, Helga Guðmundsdóttir, Guðmundar heitins Guðmunds- sonar kaupmanns á ísafirði og Haukur Sigurðsson, Sigurðar heitins Jónssonar frá Laug. — Heimili ungu hjónanna er á Ás- vallagötu 31. Frú Ingibjörg Þórðardóttir, ljósmóðir á Stokkseyri, hefir nýlega látið af Ijósmóðurstörf- um. Hún munmafa verið ljós- móðir í nær fjórða tug ára. Nú síðast á Stokkseyri síðan 1915. Hefír starf hennar verið frá- bært að samviskusemi og skyldurækni. — Stokkseyring- ar hjeldu henni fjölment sam- sæti þann 21. jan. s. 1. — Voru ræður fluttar fyrir minni heið- ursgestsins, frú Ingibjargar. Hafði hjeraðslæknir orð fyrir mönnum og færði heiðursgest- inum gullúr, hinn vandaðasta grip, að gjöf frá konum á Stokkseyri. Skyldi það vera tákn þeirrar vináttu, þakklætis og virðingar, sem ljósmóðirin hefir áunnið sjer með starfi sínu þar. — Heiðursgestúrinn þakkaði og óskaði vinum sín- um, nærstöddum og fjærstödd- um blessunar Guðs. — Skemti fólk sjer síðan við söng og dans lengi nætur. X. Leikfjelag Reykjavíkur“ sýn ir Vopn guðanna kl. 8 í kvöld og Óla smaladreng kl. 5 í dag. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2 í dag. Aðgöngumiðar á 7-sýninguna í Gamla Bió í gær, en sem fjell niður, gilda á 7-sýningu í dag. Málverkasýning Jóhanns M. Kristjánssonar í Safnahúsinu, (þjóðminjasafninu), er opin í dag kl. 10—10. Þetta er síðasti dagur sýningarinnar. Samtíðin, febrúarheftið, er komin út og flytur m. á. þetta efni: Vaxtarrækt og heilsu- vernd eftir ritsjórann. Viðhorf dagsins frá sjónarmiði blaða- mannsins eftir Karl ísfeld. Merkir samtíðarmenn með myndum. Um framtíð Evrópu (mjög athyglisverð þýdd grein) Þeir ódauðlegu (saga). Helgi magri (kvæði) eftir mag. Ingólf Davíðsson. Skrælingjar snjöll grein eftir Hreiðar Geir- dal. Þá er grein um hinn heims fræga hlaupara Svía, Gunder Hágg, en auk þess bókafregnir og fjöldi smærri greina. Heft- ið er mjög læsilegt að vanda. Tapað S JÁLFBLEKUN GUR með blýanti, merktur hefir tapast á leiðínni frá Ilring- braut-171 að Eskihlíð. Finn- andi vinsamlega beðinn að hringja í síma 3253. * HANDTASKA með þvotti, tapaðist í fyrra- dag á leið frá Hveragerði. Finnandi beðinn að gera lög- reglustöðinni aðvart. \ i Ritvjelapappír. Afritapappír. Kalkerpappír. Reiknivjelarúllur 6 og 7 cm. Blaðapappír. Smjörpappír. Kraftpappír 90 cm. r Salernapappír. Merkiseðlar. 4 Verðmiðar. Höfuðbækur, Fundarbækur, Frumbækur og m. m. fl. Heildv. Garðars Gíslasonar Sími 1500. % AUGLÝSING ER GULLS IGILDI Elsku litli drengurinn okkar VILHELM JÖRGENSEN andaðist í Landakotsspítala að morgni hins 4. febr. Jarðarförin ákveðin síðar. Herdís Guðmundsdóttir. . Lauritz C. Jörgensen. Jarðarför elsku litlu dóttur okkar, sem andaðist 31. jan. s.l. fer fram frá heimili okkar Móakoti Vatns- leysuströnd, þriðjuuaginn 8. febr. kl. 2 e. hád. Amheiður Jónsdóttir. Stefán Hallsson. Jarðarför bróður míns BENEDIKTS STEFÁNSONAR kaupm. sem andaðist 27. f. m. að heimili sínu, Rauðarárstíg 34, fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 8. febr. kl. 1 e. m. Jarðað verður í Fóssvogskirkjugarði. Björg Stefánsdóttir. Jarðarför mannsins míns og sonar, BJÖRNS BJÖRNSSONAR bankafulltrúa fer fram frá Fríkirkjunni þriðjudaginn 8. febr. og hefst með húskveðju á heimili hans, Hringbraut 214 kl. 2. e. hád. Fyrir hönd vandamanna. Þórhalla Þórarinsdóttir. Ingibjörg Magnúsdóttir. . Innilegt þakklæti til allra, fjær og nær, sem auð- sýnt hafa okkur samúð og vináttu við fráfall manns- ins míns og fósturföður ARNÓRS SIGMUNDSSONAR er fórst með togaranum Max Pemberton 11. janúar. Þórdís Magnúsdóttir. Ragnhildur Þórðardóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vin- áttu við andlát og jarðarför mannsins míns, VÍGLUNDAR HELGASONAR bónda í Höfða, Biskupstungum. Fyrir mína hönd, barna og tengdabama. Jóhanna Þorsteinsdóttir. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og hlut- tekningu við fráfall og minningarathöfn mannsins míns og sona okkar BJÖRGVINS OG GUÐJÖNS BJÖRNSSONA er fórust með b/v. Max Pemberton 11. janúar. Ásta Þorkelsdóttir. Anna Pálsdóttir. Bjöm Jónsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.