Morgunblaðið - 20.05.1944, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.05.1944, Blaðsíða 4
5 MORGUNBLAÖIÐ Laugardagur 20. maí 1944 Samkomulag í vegavinnudeilunni Greinargerð ríkis- sijórnarinnar Á fimtudaginn . náðist samkomulag í vinnudeilu þeirri, sem undanfarið hef- ir staðið milli Alþýðusam- ' bandsins og ríkisstjórnar-1 Ríkisstjórnin var fús til að innar. I greiða gildandi kaup verklýðs- Málinu hafði verið skotið fjelaga á fjelagssvæði þeirra og undir irrskurð Fjelagsdóms Sama kaup og síðastliðið ár ut- og fjell sá dómur í gær-1 an fjelagssvæðanna, en jafn- morgun. Dæmdi Fjelags- framt bauð hún kaupjöfnun á dómur verkfallið ólöglegt. ! stóru svæði, sem fól í sjer veru- Hjer fer á eftir greinar- iega liækkun frá fyrra ári, sök- gerð um deiluna, sem ríkis- um þess að hún hefir talið sam- stjórnin sendi blöðunum til ræmingu vegavinnukaupsins í birtingar og ennfremur nið- sveitunum rjettmæta og æski- urstöður Fjelagsdóms. iega. Meðan að samningarnir stóðu yfirýgaf Alþýðusambandið út í yfirlýsingu um það, að verk- í fall yrði hafið í vegavinnu um Jalt land 3. maí, ef samningar hefðu þá ekki tekist. Verkfalli 1 var einnig lýst við vitabygging- í LOK marsmánaðar hófust ar, þótt ekki væri ríkisstjórn- umræður um kaup og kjör í inni kunnugt um að ágreiningur vegavínnu milli vegamálastjóra Væri um kaup og kjör í slíkri f. h. ríkisstjórnarinnar og samn vinnu. Þrátt fyrir þessa hótun inganefndar er Alþýðusamband í garð ríkisstjórnarinnar, leyfði ið tilnefndi. Hinn 2. maí slitn- hún vegamálastjóra að halda á- aði upp úr samningaumleitun- fram samningaumleitunum. um og var þá ágreiningur um Að kvöldi 2. maí var útsjeð eftirfarandi þrjú atriði: fum að Alþýðusambandið vildi 1. Alþýðusambandið gerði engar verulegar tilslakanir gera kröfu til að meðlimir allra fje- á ofangreindum atriðum og laga innan sambandsins skyldi næsta dag átti að hefjast verk- hafa forgangsrjett til allrar fallj Sem ríkisstjórnin taldi vinnu við vegagerð og brúa- ■ vera ólöglegt, áleit hún sjer því smíði. I skylt að slíta samningum og Ríkisstjórnin neitaði þessu krefjast dómsúrskurðar um skilyrðislaust þar sem hún gat verkfallið. Alþýðusambandið ekki viðurkent þá meginreglu, fyrirskipaði samúðarverkfall í að allir landsmenn ætti ekki no'kkrum ríkisstofnunum, frá jafnan rjett til vinnu hjá rík- morgni 15. maí, sem það, er til inu. Þar að auki er þess að kom, treystist þó ekki til að gæta, að meira en helmingur iata koma til framkvæmda. þeirra, sem unnið hafa að vega- j Fjelagsdómur hefir í dag gerð, eru ófjelagsbundnir menn dæmt verkfalið ólöglegt. úr sveitum landsins, sem með j Um það leyti er málflutningi þessu hefði verið gerðir rjett- var i0kið fyrir Fjeiagsdómi hóf- lægri en aðrir og átt algerlega Ust samtölin að nýju fyrir at- undir högg að sækja með vega- beina sáttasemjara ríkisins. vinnu 1 Sættir tókust í gærmorgun um 2. Á síðastliðnu ári krafðist framangreind atriði, á eftirfar- Alþýðusambandið þess að andi grundvelli: hvergi væri unnið.á dag lengur j i^Aiþýðusambandið fjell al- en 8 slundir fyrir dagkaup. Nú geriega frá kröfunni um for- krafðist sambandið hinsvegar gangsrjett fjelagsbundinna að unnið væri nærri 10 stundir verkamanna innan Alþýðusam daglega með dagvinnukaupi 5 bandsins. Fjelagsdómur dæmdi verkfallið ólöglegt Álþýðusambandið tók þá af- stöðu að hafna þessu boði. Reykjavík, 19. maí 1944. Niðurstöður Fjelags- daga vikunnar, laugardagurinn j 2. Á nokkrum stærstu fjall- frí, þegar verkamenn óskuðu vegUnum yfir sumarmánuðina ráða vinnuhóparnir því sjálfir með einföldum meirihluta,hvort þeir vinna 10 stundir á dag í 6 daga eða nærri 10 stundir í 5 daga á viku með dagvinnu- kaupi, eða 8 stundir í 6 daga. Á öðrum stöðum sem verkamenn og unnið væri svö langt frá heimilum að ekki þætti henta að þeir færi heim daglega. Afstaða ríkistjórnarinnar til þessarar kröfu var, að til þess að komast hjá mjög almennri óánægju meðal vegavinnu- manna, sem áberandi var sið- vinna fjarri heimilum sínum asta ár, sjerstaklega á fjallveg- tim, með 8 stunda vinnudag- inn, krafðist ríkisstjórnin þess, að vegavinnumönnum væri það í sjálfsvald sett hverjum hóp fyrir sig, og skyldi meiri hluti ráða, hvort unnið væri a) 10 stundir á dag í 6 daga, b) nærri 10 stundir á dag i 5 daga eða c) 6 stundir á dag í 6 daga alt með dagvinnukaupi. 3. Alþýðusambandið gerði kröfu til, að sama fyrirkomulag yrði um kaupgreiðslu og svæða skiftingu og var sxðastliðið ár, þannig að greitt væri gildandi kaup verklýðsfjeJaga á hverju fjelagssvæði, en ulan þeirra væri greitt kaup þess verk- ráða vinnuhóparnir því, hvort unnið sje í nærri 10 stundir dag lega með dagvinnukaupi alla daga vikunnar nema laugar- daga eða 8 stundir á dag í 6 daga. 3. Sama meginregla um kaup og kaupsvæði sem gildandi var í fyrra, gildi einnig á þessu ári, þannig að greitt er gildandi kaup verkalýðsfjelaga á fjelags svæðunum en utan þeirra sama kaup og á því fjelagssvæði sem næst er, en þó með vissum tak- mörkunum. Ríkisstjórnin bauð Hjer fer á cftir kafli sá, úr forsendum Fjelags- dóms, sem hann byggir niðurstöður sínar á: MEÐ LÖGUM nr. 80 1938 um sljettarfjelög og vinnudeilur voru fyrst leidd í lög hjer á landi fyrirmæli um það, eftir hvaða reglum stefna mætti til verkfalla og verkbanna hjer. •— Eru ákvæði um þetta í 11. kafla laganna. í 14. gr. þeirra er kveðið á um það, hverjum sje heimilt að gera verkfall og verk bann, en í 15. gr. þeirra eru á- kvæði um það, á hvern hátt stjettarfjelög eða fjelög atvinnu rekenda skuli taka ákvörðun um að hefja vinnustöðvun. — Telja verður að upptalning 15. gr. sje tæmandi, enda kemur það ljóst fram í athugasemdum miJliþinganefndar þeirrar, er samdi frumvarpið að lögunum, því í athugasemdinni við nefnda grein segir beinlínis, að vinnustöðvun, sem samþykt sje á annan hátt en í greininni get- ur, sje ólögmæt. Ákvörðunin um að hefja vinnustöðvun þá, sem umræðir í máli þessu og hófst 3. þ. m. var tekin og fyr- irskipuð af stefnda og hefir því ekki verið haldið fram í mál- inu að ákvörðun um að hefja hana hafi vcrið tekin fyrir 24. apríl í hlutaðeigandi verklýðs- fjelögum sjálfum, samkv. regl- um ofangr. 15. greinar stjett- arf jelaganna og verður lögmæti hennar því ekki bygt á þeirri ástæðu. Er þá athuga hvort stefndi hafi að lögum haft sjálfstæðan rjétt til þess að hefja vinnu- stöðvun þessa eða hvorl hann fxafi fengið umboð til þess frá stjeltarfjelögunum. Nú er það svo, að þótt það sje alþýðusambandið, sem á- kveðið hefír og fyrirskipað um- rædda vinnuslöðvun, eru það í reyndinni stjettarfjelögin sem eru í sambandinu (þ‘. e. fjelags menn þeirra) sem leggja niður vinnu og hefja vinnustöðvun. Eiga því ákvæði 15. gr. laganna beint við um þetta tilfelli. Og þareð sú grein eins og áður seg ir,' verður að teljast hafa tæm- andi ákvæði að geyma um það, hvernig taka beri ákvörðun um að hefja vinnustöðvun, hefði þurfti að taka það sjerstaklega fram í lögunum, ef sambönd stjettarfjelaga eða stjórnir þeirra ættu að hafa sjálfstæða heimild til þess.Skiftir því ekki máli i þessu sambandi, hvaða reglum kann að hafa verið beitt um þetta fyrir gildislöku laga Skemtileg bék brúavinnu. En til þess að því umboði gæti falist rjettur iil þess að fyrirskipa og hefja vinnustöðvun, hefðu fjelög þau er hlut eiga að máli, þurft að gefa stefnda sjerstakt umboð, sem veitt hefði verið í samræmi við b-lið 15. gr. 1. nr. 80 1938. Nú hefir því ekki verið haldið fram í málinu, að stefndi hafi fengið umboð, er gefið væri með þessum hætli og getur hann því ekki bygt ákvörðun sína um vinnustöðvun á nefndri samþykt frá 1942. Þá verður ekki heldur talið að stjórn alþýðusambandsins geti hjer komið í stað trúnaðar- mannaráða þeirra, sem um get- ur í c. lið 15. gr. 1. nr. 80 1938, þegar af þeirri ástæðu, að ekk- ert hefur komið fi'am í mál- inu, er bendi til þess, að lög sljettarfjelags þeirra er hjer eiga hlut að máli, haf i að geyma ákvæði um það að henni sje þar falið slíkt vald. Það virðist líka vera í andstöðu við tilgang nefndrar 15. gr. sem leggur á- herslu á, að fjelagsmenn í stjett arfjelögunum taki sjálfir þátt í ákvörðun um að hefja vinnu- slöðvun, ef fjelögin gætu al- ment afhent ákvörðunarrjett sinn að þessu leyti í hendur sambandsstjórnarinnar einnar. Loks verður ekki talið, að stefndi geti nú bygt neinn rjett til vinnustöðvunar á því, þó stefnandi hafi ekki s.l. vor mót mælt verkfalli því er þá var boðað. Samkv. framansögðu verður að telja ao þar sem ekki hefir verið gætt skýlausra fyrirmæla 15. gr. 1. nr. 80 1938 um á kvörðun um að hefja verkfall það, sem umræðir í máli þessu og hófst 3. þ. m. verði ekki hjá því komist að dæma það ólög- legt og geta yfirlýsingar þær, er borist hafa frá verklýðsfje- « lögunum eftir á, um að þau hafi verið samþykk framangi'eindri fyi'ii’skipun stefnda, ekki hagg að þeirri niðui’stöðu. Ber því að taka dómkrÖfur slefnanda tili greina. James Harpole: Spítalalíf. Dr. Gunnl. Claéssen þýddi. 213 bls. ísafoldarprent- smiðja h.f. Rvk 1944. HÖFUNDUR þeirrar bókar, sem hjer um ræðir, er bersýni- lega góðum vilja gæddur til þess að miðla öðrum af þekk- ingu sinni, og það eru, sem bet ur fer, margir aðrir. En þeir eru ekki allir jafn lagtækir á það. En þessi höf. er bæði íþróttamaður og listamaður í þeirri grein. Honum er alveg fullljóst, hvað mikið þarf að segja mönnum af íians grein og hvernig eigi að segja það svo skiljist, enda þótt sögð sje miklu minna en hálf saga, og það er íþrótt. Höf. þessarar bókar er Englendingur,. og hvað sem annars má um þá segja, er þeim eitt sjerstaklega vel gefið, að segja frá svo að skemtilegt sje, og það jafnvel þótt efnið sje harla ómerkilegt. Þeir eru gæddir prýðilegri frá- sagnargáfu — þótt undarlegt sje er frásagnarlist í bili lítils metin í þessu landi, sem á þó alla bókmentafrægð sína upp á hana —, eins og menn kann- ast við frá leynilögreglusögu- höfundum þeirra, því fáir taka þeim fram, þó efnið sje kljent. Hjá þessum höfundi fer alt saman, vel valið og rjettilega tilsniðið efni, sett fram með al- veg frábærri leikni, og það er list. Þessi bók er hreina fyrirtak fyrir mig og aðra mína líka til þess að öðlast af ýmsa þá þekk ingu um starf lækna og getu, sem hverjum manni er skylt að hafa, og þegar framsetning- in er slík, að maður les bókina eins og bestu skáldsögu, þá þarf ekki að sökum að spyrja, að það hljóti að fara fyrir henni eins og fór fyrir bók sama höf- undar, „Úr dagbókum skurð- læknis“, sem dr. Gunnlaugur Claessen þýddi, fyrir að mig minnir, þrem árum, því hún seldist upp á skömmum tíma og þótti skemtilegasti lestur. Það má svo prýða sem níða, og á það ekki síst við þýðend- að samræma vegavinnukaupið nr- 80 1938. sem er mjög misjafnt, lægst er 1,65 í grunnkaup og hæst kr. 2,45 með því að hækka talsvert Umboð það er stefndi fjekk á alþýðusambandsþinginu ’42, var að sjálfsögðu nægilegt til kaup á nokkrum svæðum gegn þess, að hann gæti gert bind- lýðsfjelags, sem næst væri, en því að lækkun til samræmingar þó með vissum takmöi kunum, jkæmi fram annarsstaðar. Eftir þessum málsúrslitum . ur, því þeir geta með almenn- þykir rjett að stefndi greiði um klaufadómi sínum og eins stefnanda málskostnað, er þyk með misskildum tilraunum, ir hæfilega ákveðinn kr. 500 kr.; tyrfnum og stirðum, til þess að rita svo nefnt gott mál, gert Því dæinist rjett vera: besta rit ólesandi með öllu. Dr. yerkfall það, er stefndi, Al- Gunnlaugur Claessen þýðir þýðusamband Islands ákvað að eðlilega og óskrúfað eins og hefja og hófst 3. maí 1944 er mentaður íslendingur talar, og ólögmætt. , Slefndi greiði stefnanda, Geir G. Zoega f.h. ríkisstjórnar ís- svo á það að vera. Þegar jeg vgr \ að lesa bókina, fann jeg aldrei til þess eitt andartak, að lands kr. 500.00 í málskostnað jeg væri með þýðingu í hönd- innan 15 daga frá birtingu (unum, svo var málið lipurt, en dóms þessa, að viðlagðri aðför það er fátítt um íslenskar þýð- að lögum. Frost spilla gróðri í Bretlandi. London í gær —: Hörkufrost, sem komu fyrra hluta þessa mánaðar í Bretlandi, hafa mjög ingar, að maður finni það ekki í hverju spori. Það er vinningur að því að fá á íslensku slíkar bækut' með slíkum frágangi. Guðbr. Jónsson. London í gærkveldi —: Pjet- andi samninga við stefnanda um kaup og kjör í vega- og urlegt. spilt gróðri í landinu víðsveg-^ur Júgóslafakonungur hefir ar. Þannig eyðilögðust óhemju rekið ríkisstjórn sína í Cairo miklir kartöflugarðar og einn- frá völdum, en mun biðja einn ig frusu ber og blöð og vísar af aðstoðarmönnum sínum, fyr að ávöxtum. Tjón er talið gif- verandi landstjóra í Króatíu, ’að mynda stjórn aftur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.