Morgunblaðið - 20.05.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.05.1944, Blaðsíða 5
Laugardagur 20. maí 1944 MORGUNBLAÐIÐ 5 LEIÐBEIftiGftlGAB FYRIR KJ08EIMDUR Leiðbéiningar til kjósenda varðand! lýðveldiskosningarnar Þannig á kjörseðillinn að líta út, eftir að kjósandi hefir með atkvæði sínu samþykt niðurfall sambandslagasamningsins og greitt alkvæði með lýðveldissljórnarskrá Íslands: Þingsályktun frá 25. febrúar 1944, um niðurfelling dansk-íslenska sambandslagasamningsins frá 1918: Alþingi ályktar að lýsa yfir því, að niður sje fallinn dansk-íslenski sambandslagasamningurinn frá 1918. Ályktun þessa skal leggja undir atkvæði allra al- þingiskjósenda til samþyktar eða synjunar, og skal atkvæðagreiðslan vera leynileg. Nái ályktunin sam- þykki, tekur hún gildi, er Aiþingi hefir samþykt hana að nýju að aflokinni þessari atkvæðagreiðslu. X I iá nei Stjórnarskrá lýðveldisins íslands, samþykt á Alþingi 1944. X | nei Munið að greiða atkvæði Setjið kross fyrir framan flæðrafjðiagið íivefur konur li! [táffföfcu í kosning- unum FUNDUR í Mæðrafjelaginu, haldinn 15. maí 1944, á Skóla- vörðuslíg 19 í Reykjavík, lýsir sig einhuga fylgjandi slofnun lýðveldis á íslandi eigi síðar en 17. júni næstkomandi, og vill hvetja allar konur landsins til að greiða atkvæði sitt til góðrar lausnar á þessu mikilsverða máli. um B Á Ð A R tillögurnar. „já"! Utanbæjarmenn kjósið í dag! Utanbæjarmenn! Enn gefst ykkur tækifæri til að kjósa og gerið það í dag. Munið að greiða atkvæði um niðurfell- ingu dansk-íslcnska samnings- ins og stjárnarskrá lýðveldis Utank j örstaðakosn- ingarnar. UTANKJÖRSTAÐAKOSN- ING heldur áfram í dag. Verð- ,ur kosið í skrifstofu borgar- fógeta í Arnarhváli frá klukk- an 10 f. h. til kl. 10 e. h. Áskorun í lýlveld- ismálinu AÐALFUNDUR Búnaðarsam bands Kjalarnesþings, haldinn fimtudaginn 30, mars 1944 að Kljebergi, lýsir eindregnu fylgi sínu við samþykt Alþingi um stofnun lýðveldis á íslandi á komandi vori, og gleðst jTfir þeim samhug og samvinnu, er á Alþingi varð um afgreiðslu þessa mikla og langþráða frels- ismáli þjóðarinnar. Fundurinn beinir þeirri á- skorun til allra bænda og ann- ara, er í sveitum búa og kosn- ingarjett hafa, að mæta á kjör- stað er greiða skal atkvæði um stofnun lýðveldis á íslandi, og telur það vera mikið metnaðar íál að landsmenn verði einhuga í lokaþætti sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar. Fjelag' Suðurnesjamanna Ályklun í lýðvefdis- málinu FJELAG SUÐURNES J A- MÁNNA í Reykjavík hjelt að- alfund og lokadagsfagnað í Oddfellowhúsinu s. 1. fimtu- dag. í lýðveldismálinu var gerð í einu hljóði svolátandi ályktun: „Aðalfundur Fjelags Suður- nesjamanna í Reykjavík, hald- inn í Ooddfellowhúsinu 11. maí 1944, lýsir eindregnu fylgi sínu við sjálfstæðismál þjóðar- innar og hvetur alla fjelags- menn sína, svo og alla lands- menn, að greiða atkvæði með sambandsslitum við Danmörku \ , og slofnun lýðveldis á Islandi, svo sem fyrirhugað er“. Fjelagsstjórnin var endur- kosin, en í henni eiga sæli Eg- ill Hallgrímsson, formaður og meðstjórnendur: Ársæll Árna- son, Friðrik Magnússon, Jón Thorarensen og Tryggvi Ófeigs son. Varastjórnin var einnig endurkosin, þeir Einar Stefáns- son, Finnbogi Guðmundsson og Stefán Gunnarsson. RISSMYNDIRNAR sýna, hvernig kjördeildunum er fyrirkomið í Miðbæjarskólanum. Kjördeildirnar eru alls 28, og eru þær tölusettar. Myndin til vinstri sýnir kjördeildirnar í neðri hæð barnaskólans- Myndin til hægri sýnir kjördeildirnar í efri hæð hússins. I leiðbeingunum, sem prentaðar eru hjer að neðan, geta kjósendur sjeð, í hvaða kjördeild þeir eru og síðan áttað sig á myndunum og sjeð, hvar kjör- deildirnar eru í húsinu. Á neðri hæð: 1. kjördeild Aagot — Arinbjöm 2. ---- Ármann — Axelandra 3. ---- Bach — Björn Friðriksson 4. ---- Björn Gíslason — Einar Isaksson 5. ---- Einar Jóhannesson — Ezra 6. ---- Faaberg — Guðbjartur 7. ---- Guðbjörg — Guðmundiir Friðriksson 8. ---- Guðmundur Gamalíelsson — Guðríður 9. ---- Guðrún — Guðveigur 10. ---- Gunnar---------Ilannes 11. ---- Hannesína — Hjaltalín 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. 21. 22. 23. Á efrl hæð: Hjaltested — Ingibjörg Rögnvaldsdótíir Ingibjörg Sigfúsdóttir — Jóhann Jóhann — Jón Ormsson Jón Pálsson — Karl Júlíusson Karl Karlsson — Kristine Kristinn — Lórens Lovísa — Margrjet Runólfsdóttir Margrjet Sighvatsdóttir — Ólafía Jónsd- Ólafía Karlsdóttir — Pálína Páll — Rokstad Rósa — Sigríður Njálsdóttir Sigríður Oddleifsdóttir — Sig. Níelsson imishúsinu: (Gengið úr portinu inn í kjallarann að norðanverðu) f 24. ---- Sigurður Oddgeirsson — Sophus 25. ---- Stefán — Svensson 26. ---- Sverrir — Valur 27. ---- Vedder — Þórður Jónsson 28. ---- Þórður Kárason — Östergaard [

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.