Morgunblaðið - 20.05.1944, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 20.05.1944, Blaðsíða 12
12 MOKGUNBLAÐIÐ Laugardagur 20. maí 1944 Eyja skelfisigarsísa Frh. taf bls. 9. Astralíumönnunum ákvörðun okkar, og óskuðu þeir okkur innilega til hamingjuj. Síðan fórum við lii foreldra Eleft- heriu. Móðirin brást illa við og bannaði giftinguna, en fór síð- an að sofa. Faðirinn veitti sam- þykki sitt og fylgdi okkur til næsta þorps, vakti prestinn þar og fjekk hann til þess að gefa okkur saman. Jeg geri ráð fyrir, að aðrar einkennilegar hjónavígslur hafi átt sjer stað í þessari styrjöld, en jeg efa, að nokkur taki minni frarn að því leyti. Fór hún fram klukkan þrjú að nóttu við blaktandi kertaljós. Áströlsku vinirnir mínir tveir stóðu vörð við dyrnar með skammbyssur sínar, og gamli presturinn gaut öðru hverju til þeirra skelfdu augnaráði með- an hann slamaði sig fram úr hjónavígslutextanum. Þegar jeg sil hjer við arin- eld heima í Englandi, verður fortíðin stundum svo einkenni- lega fjarlæg og ókunn í huga mínum. Þetta virðist alt svo ótrúlega fjarri, að jeg efast jafn vel um, að það hafi nokkurn tíma gerst. Var þetta alt stór- kostlegur draumur? I örvænt- ingu lít je'g upp — og sje Eleft- heriu sitja á móti mjer. Þá veit jeg, að alt var þetta rjett, ella myndi hún ekki sitja þarna hlýleg og uppörfandi með prjónana sína og prjóna föt á fyrsta barnið okkar. Mjer myndi þykja gaman að vera heima, þegar það fæðist, en leyfi mitt er nú senn á enda. Þegar litli Englendingurinn okkar kemur í heiminn, verður pabbi hans staddur á annari eyju. Því að það eru enn bresk- ir hermenn á Krít -—■ og jeg þekki landið og tala mál íbú- anna. Varðveitíð auyun Framh. af 6. síðu. potturinn s tekinn af, þeyttum rjómanum blandað saman við, Sjerfræðingar, sem vita, hvað þeir syngja halda fram, að mjög náin tengsl sjeu milli augn- anna og heilans, Ef sjónin dapr- ist, sje ekki eins auðvelt að einbeina huganum að því, sem maður sje að gera, og dóm- greindin verði ekki eins skörp, og þegar augun sjeu í lagi. Þess vegna: hikið ekki við að leita ráða hjá augnlækni, ef eitthvað er að augunum, og fá yður gler augu, ef þess gerist þörf. BÓNAÐIR OG SMURÐIR BÍLAR H.f. STILLIR, Lauffaveg: 168. — Sími 5347. Ef Loftur getur það ekki — þá hver? Við Eleftheria erum orðin hjón. NÚ LJETU þeir byssurnar síga. Við Elefíheria vorum orð in hjón. Enn áltum við eftir að ná í vegabrjef með undir- skrift bæjarstjórans, svo að við flýttum okkur heim til hans. Aftur voru skammbyssurnar dregnar fram, og í þetta sinn var þeim miðað beint á bæj- arstjórann, þar til við höfðum fengið það, sem okkur vantaði. Síðan lögðum við brúðhjónin af stað í brúokaupsferðina eftir að hafa kvatt vini okkar. Þetta voru einkennilegir hveitibrauðsdagar — ægilegar vikur, er við sífelt urðum að vera á varðbergi gagnvart alls- konar hættum. Að lokum kom umst við þó til Kairo, eftir að hafa leikið feluleik við dauð- ann í marga daga. Þar vorum við aftur gefin saman eftir enskum lögum. Meira get jeg ekki sagt að sinni — nema það, að eftir komu okkar til Englands veitti herstjórnin mjer tveggja mán- aða leyfi, og ríkisstjórnin færði Eleftheriu þakkir fyrir það, sem hún hafði gert fyrir okkur Bretana, veitti henni sömu laun og hermanni og gaf henni hús og húsgögn. Eikarskrílborð fyrirliggjandi. Trjesmíðavinnustofan Mjölnisholti 14. — Sími 2896- $*$x$x$x$x$x$»$x$x$x$x$x$x$>$x$>$x$»$x$>®<$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$»$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$ GUFULlNUSPIL (helst Larsen & Wold) óskast til kaups. Upplýsingar í síma 3605. Rakhnífarnir amerísku, komnir- Gottfred Bernhöft & Co. h.f. Sími 5912. — Kirkjuhvoli. IÐNNEMAH brottskráðir úr Iðnskólanum íReykjavík 1944 Skemtiferð brottskráðra nemenda til Gull- foss og Geysis, verður farin 10- og 11. júní- Þátttaka tilkynnist Einari Davíðssyni, Leifs- götu 15, — Sími 5746, kl- 18,30—20, fyrir 26- þessa mánaðar. Skemtinefndin. llý tegund þakmálningar „BATTLESHIPa-asbest-þakmálning- Málningu þessa má nota á: steinþök— pappaþök — járnþök. Myndar vatnsþjetta húð, sem þolir bæði frost og hita- „BATTLESHIP“-Primer: Unclirmálning á steinþök. „BATTLESHIP“-Plastic Cement: Til þjettingar á rifum og sprungum á steinþökum, þakrenum, skorsteinum, þak glugguni o. fl- Almenna byggingafjelagið h.f <$^$»$x$x$x$<$$^$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$^$x$x$^x$x$x$x$<$x$x$>mx$^$x$x$xMx^ IKosningaskrifstofur | í Hafnarfirði I á kjördögunum verða í Strandgötu 29 og | Gunnarssundi 5- Símar 9196, 92417 og 9228- | Hafnfirðingar! Allir með tölu á kjörstað! <£ <$'<$>$><$<§><$><$><$><$><$><&$><$>Q><$<§><$><$><$><§><$><§><$><$><§><§>Q><§><$><$><$><$><§<$><$><$><$t&^^ AÐALFUIMDUR I | Flugfjelags íslands h.f, verður haldinn í | I Oddfellowhúsinu í Reykjavík miðvikudaginn Z i 31. maí n k. kl, 2 eftir hádegi, I DACSKRÁ: I | Venjuleg aðalfundarstörf. I STJÓRNIN. 1 <g><S><$><^^^><$>^><$><$><$><®«$><$«$^>^><^><$><$><$><$><$><S><^><?><®>^>4$>^><^><®><S><S><S>^><^>^><8><S><$>^><S> X-9 Eftir Robert Storm 7 $7 'íHx$H.-$x$x$H>$x$x$x$x$x$x$x$x$^$x$^x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$$xi <$*$*$r$><$*$><&&$x$>&$i<$r$*$<$><$x$>&$><$<$<&$»$><$><$<$><$x$&&&&$><$><$»$><$<$4 1 X'9 [ú &LUFFIN6...8UT AT 7H15 StlO/11 ENT THE 'PHONE RíNÚE... /V ÚPITE OF YOUR DENtALú, J KNOW rHAT yOUR MURDER/Nú EWEETHEART, "ALEXiTHE 6REAT," ON HIE WAY HERE Now! ^ l caturcs Syndiratc, ii 1) X-9: ÞráLt fyrir það, þó þjer neitið, er morð- „Þjer eruð að reyna að villa mjer sýn“, hrópaði stöðvar hana. „Móðir yðar tekur símann“, sagði inginn og unnusti yðar, Alexander mikli, á leið- ínni hingað, einmitt núna á þessu augnabliki. — Mascara. 2) Það var rjett, X-9 var að reyna að villa henni sýn, en þá skyndilega hringdi síminn. 3) Mascara ætlar að flýta sjer að svara, en X-9 hann. 4) Það var Alexander, sem hringdi, og nú beið hann eftir því að heyra vingjarnlega rödd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.