Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmaí 1944næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    30123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Morgunblaðið - 20.05.1944, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.05.1944, Blaðsíða 9
Laugardagnr 20. maí 1944 MOBdÖNBLAPIÐí 9 FLÓTTIIMIM FRÁ EYJL SKELF ÁÐUR EN við skildum sagði sonurinn mjer frá ungri ekkju, sem átti heima í þorpi í um það bil tíu mílna fjarlægð. ,,Ef þú ert alveg að missa kjarkinn, skallu fara og heimsækja haria“ sagði hann. „Hún mun hjálpa þjer. Hún hjálpar öllum Eng- lendingum. — Segðu henni, að pabbi hafi sent þig til hennar“. Það leið ekki á löngu þar til jeg gerði mjer það Ijóst, að jeg yrði að heimsækja þessa ekkju. Hungrið er ægilegur förunaut- ur. Augu manns sjá ekki leng- ur þá fegurð, sem skaparinn hefir veitt Krit — árnar og fossana, skörðóltu fjallahrygg- ina, hvílsendar slrendurnar og fíngerðan roðann á fjöllunum um sólarlagsbil. — Hugsanir manns snúast aðeins um mat og þak yfir höfuðið. — Maðui veit, að hvorki er að vænta neinnar sendingar nje hjálpar að heiman. Einasta von mín var sú, að herir okkar myndu koma aftur og ná eynni á sitt vald. Mjög fá útvarpsviðtæki voru til á eynni, en í einu þorpmu heyrði jeg í útvarpinu skýrt frá því, að Rommel sækti á nýjan leik fram til Egyptalands. Orð- rómur gekk um það, að erind- rekar bresku leyníþjónustunn- ar væru þegar komnir til Krít- ar, en þessar sagnir reyndust ekki hafa við rök að styðjast. Vopnlausir vorum við alger- lega hjálparvana gegn Þjóð- vei jum. Ógerlegt var að ná sjer í vopn. Grískir lögreglumenn fengu t. d. ekki nema fimm kúlur í hvern riffil. Eftir all- mikla leit fann jeg að lokum þoripð, þar sem ekkjan unga átti heima. Jeg hitti Eleftheriu. FYRSTI maðurinn, sem jeg rakst þar á, var uppgjafaher- maður, sem barist hafði með Bandaríkjamönnum í síðasta stríði. Lifði hann á reitum sín- um hjer uppi í fjöllunum. Var hann mjög vingjamlegur við mig, klappaði á öxlina á mjer og kallaði mig strákinn sinn. — Hann fylgdi mjer til heim- kynna ekkjunnar og kynti mig fyrir henni. Hún var aðeins ung stúlka, en þó vann hún und ir eins traust mitt. — Fornafn hennar var Eleftheria — kom- ið af orðimi Eleutheria, sem á grísku þýðir „frelsi“. Það reyndust mjer nægileg meðmæli að nefna „pabba“. — Tveir Ástralíumenn dveljast hjer hjá mjer — báðir veikir, vesalingarnir — og sex aðrir fela sig í hlöðunni, en þú ert velkominn líka“, voru fyrstu orðin, sem hún sagði við mig. Hún hafði falleg dökk augu, og tinnsvart hárið fjell í bylgjum vfir herðar hennar. í augum hennar mátti lesa angurværð, sem var blandið hlýleika. Til- boð hennar um hæli var sett fram af meiri myndugleik, en jeg hafði nokkru sinni búist við. Brátt komu aðrir þorps- búar á vettvang. Jeg var fyrsti Englendingurinn sem kom til þorpsins, og þeir voru áfjáðir i að bjóða mig velkominn. All- komu með mat. Jeg kom mjer fyrir i hlöðunni hjá hínum. Enda þólt Elcftheria væri að ir tóku í hendina á mjer og y Eftir Sidney IRobinson 3. grein Hjer birtist niðurlag greinarinnar um breska her- manninn, sem flýði frá Krít. Lýsir hann í þessum kafla greinarinnar síðustu verudögum sínum á eynni, ást hans og Eleftheriu, giftingu þeirra og brottförinni fró eynni. — Hcima í Englandi er þeim hjónum vel i'agnað, en slcyldan kaliar á ný, því að síyrjöldinni er enn ekki lokið. eins luílugu og eins árs, var hún þá orðin ekkja og átti 3 ára gamlan d.reng. Er hún var sextán ára, hafði þegar margt á daga hennar drifið. Maður, sem bar brennandi ástarhug íil hennar, en hún hafði neitað að giftast, nam hana á broll og lokaði hana inni í afskekkíu húsi úti í skógi, þar til hún samþykti að giftast honum. — Hann var drepinn í bardögum í Albaníu. Hún var ekki rík. Hún hafði ofan af fyrir sjer og syni sínum með því að mála hús nágrannannaoghjálpaþeim við þvotta eða prjóna. Hún átti ekki nema lítinn mat handa okkur, en nágrannarnir hlupu undir bagga. Líf okkar færðist aftur í venjulegar skorður. Við tókum að vinna á vínekrunum og unnum okkur svo mikið inn. að við gátum einnig hjálpað henni Viðkynning okkar og þorps- búa var þá hin ágætasta, en við vissum, að brátt myndi einnig þetta fólk verða skelk- að. Einn daginn bárust svo þau skilaboð frá grísku lögreglunni að Þjóðverjar væru á leiðinni til þess að safna saman öllum ungum mönnum ti]» þvingunar- vinnu Bróðir Elertheriu flvði þegar í stað inn í skcginn. — Þegar Þjóðverjarnir ekki fundu hann, tóku þeir móður hans, og kvéðust ekki láta hana lausa fyrr en hann gæfi sig fram. I nágrannaþorpinu höfðu allir karlmenn flúið upp iil fjali- anna íil þess að komast hjá skrásetningu.Daginn eftir voru heimili þeirra brunarústir eui- ar. Þegar bróður Eletheriu voru ( færðar frjettimar, gaf hann sig } fram. Þjóðverjar ljetu þá lausa ! gömlu móður hans'. sem var sex ! tíu og fimm ára að aldri, en 1 dæmdu hann í tólf mánaða f ,'ng | elsi. Gildra Þjóðverjanna. VIÐ höfðum yfirgefið þorpið áður en Þjóðverjarnir komu, en er við snerum aftur. hafði jeg fengið hitasóíl. — Hinir áströlsku fjelagar mínir íærðu mjer mat,' og læknir úr na- grannaþorpinu kom með lækn- islyf. Eleftheria hjúkraði mjei dag og nótt, og jeg veit, að það var umhj’ggja hennar og löngun að sjá mig aftur full- frískan, sem í raun og veri’ læknaði mig. Jeg tók nú að skilja hvernig í öllu lá. Það var dásamlegt að vita, að ein- hverjum þótti vænt um mig og Ferfætt pósthús ' » ' ' ' A. ~C , W - í Kína eru ekki pósthúsin og póstafgreiðslnrnar á hverju strái, og þar er sú einltennilega aðfcrð höfð, að „pósthúsin“ koma til póstnotendanha, en ekki þeir á pósthúsin. Hjer sjest eitt póst- húsið. — asni, sem er farið með um sveitirnar og slcilar fólkið brjefum sínum til mannsins, sem sjest á myndinni með asnanum. fannst jeg meira virði en aliir og allt annað. Sennilega segio þið, að ástin sje allíaf dásam- leg, en hún var mjer ívöfalt. meira virði þessa verudaga mína á Krít, þegar- England virlist eins fjarlægt og iunglið og Þjóðverjarnir og dauðinn rjett við bæjardýrnar. Morguninn éftir var mikið um að vera í þorpinu, þegar fimmtiu breskir . hermenn komu þar við á leið sinni niður til strandarinnar. Eins og eldur í sinu barst orðrómurinn um það, að breskúr kafbátur hefði komið inn á afskekktan flóa á norðurströnd eyjarinnar, og biði okkar þar. Sumir höfðu meira að segja sjeð kafbát. — Allir voru fagnandi og vongóð- ir um að komast nú bráft heim. Auðvitað vildi jeg slást í hóp- inn með þeim, en Eleftheria bað mig að fara hvergi, því að hún óttaðist að hjer væri um að ræða gildru af hendi Þjóð- verja. Enn einu sinni bjargaði hún lífi mínu. Þetta var gildra, og rúmlega 150 breskir her- | menn fjellu í hana. En nú fór móður Eletheriu að þykja nóg um hlýhug dóttur sinnar til Englendingsins. Það braut í bága við dýpstu sann færingu. hennar og allar erfða- venjur. Faðirinn lagði aftur á móti með þögninni blessun áína yfir samband okkar. Hann var hár og grannur maður um sjö- tugt, en sjerstaklega hraust- bj’gður. Hvaðst hann hafa unn- ið við járnbrautarlagningu í nánd við Chicago fyrir fimmtíu árum síðan og augu hans Ijóm- uðu, þegar hann minnlist á Ameríku. Einn bræðrá hans hefir enn brauðgerð í New York og mágur hans, Johannes, rek- ur veitingahús í Chicago. Um margra ára skeið sendu þeir fjölskyldu hans mánaðar- lega tíu dollara, þar til styrj- öldin kom í veg fyrir frekari peningasendingar. — Faðirinn var hrifinn at Ameríkumönnum og enskunni og geðjaðist einnig vel að mjer. Útlitið sortnar aftur. EN NÚ hófst erfiðasti tími okkar. Uþphafið var það, að spjald var fest á húsvegg bæj- arstjórans og stóð þar letrað: „Til breskra hermanna. Við vilum, að margir ykkar hafast við í fjöllunum. Við ráðleggj- um ykkur að gefa ykkur þegar í stað fram við þýsku yfir- völdin. Með ykkur mun verða farið sem striðsfanga. Þeir, sem ekki fylgja þessu ráði og násí í borgaralegum klæðum munu verða skotnir sem njósnarar. Gríkkjum, sem aðstoða þessa fanga, mun verða harðlega refsað“. Daginn eftir komu Þjóðverj- ar, og á síðustu slundu gat El- eftheria komið okkur á brott og í helli í fimm milna fjarlægð frá þorpinu. — Þjóðverjarnir hjeldu áfram, en eitthvað ugg- vænt lá í loftinu. Á hverjum morgni færði Eletheria okkur mat, þar til allt virlist aftur orðið örugt. Jeg einn sneri þá aftur, en þegar frjetlin um end GAIMIMA urkomu mína barst um þorpið, urðu íbúarnir gramir, og bæj- arstjórinn sjálfur kom heirn til Eleftheriu. „Ef vinur þinn verður ekki farinn innan þriggja daga, mui) jeg segja Þjóðverjum til hans“, sagði hann. ,,Ef þú svíkur enska vininn minn. skal jeg sjá um það, að Þjóðverjarnir taki þig líkaf', svaraði Eleftheria. Fjandskap- ur þorpsbúa beindist eftir þetta- að henni' en ekki mjer. Ásök- uðu þeir hana um það, að iefla öllu þorpinu í hættu. Bæja: - stjórinn spáði því, að Þjóð- verjar mj'ndu gera skyndiárás og væru allir þorpsbúar dauða dæmdir. ef jeg íindíst þarna. Við Eleftheria ræddum mál- ið og morguninn eftir fór jeg á brott. Þorpsbúar drógu nú andann Ijettar. Eftir að dimmt var orðið. sneri jeg aftur iil hlöðunnar, eins og við Eleft- heria höfðum komið okkur sam an um. í nokkrar vikur faldisl jeg þarna og fór aldrei út. Eleftheria annaðist um mig. Kvöld nokkurt komu Ástralíu- mennirnir einnig aftur, og El- efheria veitti þeim líka húsa- skjól. Daglega færði hún okkur mat. Þetta líf var feikileg iauga áreynsla fvrir hana engu síður en okkur, en við áttuin tkkl annars úrkosta. Við neyðumst til að yfirgefa þorpið. SNEMMA á árinu 1943 komu allt í einu fimmtiu enskir her- menn gangandi inn í þorpið -— Voru þeir allir i borgaralegum búningi, og vaknaði nú aftur gamli orðrómurinn um erind- reka bresku leyniþjónustunn- ar, sem komnir væru til eyjar- innar og ættu að undirbúa brott för okkar. Þeir gistu allir i hlöðunni um nóttina og hjeldu áfram för sinni daginn eftir, Einni klukkustund eftir að þeir voru farnir, komu þrjár flutn- ingabifreiðar, hlaðnar þýskum hermönnum. — Þeir voru að kanna hjeraðið. — Eleftheria flutti okkur nú aftur i mikluni flýti til hellisins í fjöllunum. Hún bjargaði okkur undan Þjóðverjunum, en bæjarsljór- inn komst nú að því, að við værum enn í nágrenninu. Þorps búar gerðu nú aðsúg ao Eleft- heriu og hótaði að brenna heimili hennar, en hún Ijet hvergi bugast og var ákveðin í að vernda okkur. En ástandið var nú orðið óþolandi, og kvöld ið eftir komum við okkur sam an um það, að við yrðum að fara. Þessi ákvörðun var þjmgsta áfallið fjTÍr Elefther- iu. Tárin blinduðu dökku aug- un hennar. „Mjer er alveg sama um á- hættuna", sagði hún. „Jeg get verndað ykkur". Þegar jeg leit í andlit henn- ar, gerði jeg mjer alt í einu ljóst. að jeg gat ekki yfirgefið hana. Eina lausnin á málinu var sú, að jeg gengi að eiga hana, og hún kæmi síðan með okkur. Hún fjellst á þetta, og jeg varð mjög hreykinn, þvi að jeg vissi, að jeg var að kvæn- ast hugrökkustu stúlkunni í heiminum. Fvrst tilkyntum við Pramli. á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55869
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
31.12.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 110. tölublað (20.05.1944)
https://timarit.is/issue/106339

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

110. tölublað (20.05.1944)

Aðgerðir: