Morgunblaðið - 20.05.1944, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.05.1944, Blaðsíða 6
6 mobgunblaðið Laugardagur 20. maí 1944 ^J^uenfjjó&in ocj ^JJeimili Á ég að vera ég sjálf? t ■■-- « ••• JTTWRjaa* Á jeg að vera jeg sjálf? Á hrinti því og bægslaðist þangað jeg? í rauninni er þetta dásam- til jeg kæmist að fyrst? Falleg iega flókin og líklega þrælheim spekileg spurning. Myndi stúlkan í íbúðinni fyrir j ofan mig, sem ætlaði sjer að í blöðum og tímaritum hefi verða ballct-„danserinna, elska jeg rekist a greir.ar, sem blátt miS- ef íeS spyrði hana, hvort áfram grátbiðja mig um, að hún væri að temja hest inni í vera jeg sjálf. En svo gengt herbergi sínu? þeim stendur mín eigin, persónu i Myndi besta vinstúlka mín lega þekking á sjálfri mjer, sem elska rpig, ef jeg spyrði, hvers aldrei hefir leyft mjer, síðan vegna hún hefði gifst svona jeg var pínu-pínulítið kríli og hræðilegum^manni fjékk löðrung fyrir, að vera jeg sjálf. Myndi maðurinn, sem ætlaði að giftast mjer, elska mig, ef Vertu eðlileg, vertu þú sjálf, se^ði við hann’. að eí hann , -ac- j- tt- x væri eitthvað líkur henni segja gremarnar biðjandi. Vertu 1 þú sjálf, og allur heimurinn elsk tengdamóður minni tilvonandi, ar þig. Karlmennirnir tilbiðja ha ^erði ieg áreiðanlcga lífs , . - , míns mestu vitleysu með því að þig. Vmnuveitendur slast um J ^ að vcita þjer atvinnu. Alt leik- Siffasf honum. ur í lyndi fyrir þjer. Ef þú að-! Myndi vinnuveitandi minn , , . • „ , . sækja fast, að hafa mig áfram eins hagar þjer, eins og þjer J ’ b , . 5.,., , • , í vinnunni, ef jeg, í stað þess að lætur eðhlegast, er engm hætca r . , • brosa yndislega og segja: „Nei, a, að aðrar stulkur skyggi a þig, • b b , ” ’ , ., . , .. , . ■ auðvitað er mjer scnn ánægja eða gengið verði framhja þjer, J ÖJ . , - , . af að vera svolítið lengur“, t. d. 1 samkvæmum, o. s. frv. segði: „Vera lengur? Nei, jeg Jeg er alveg sammala þess- , , . . ,, „ , , . , , ■ held nu siður. Ha, ha, ha: Þu ari síðustu staðhæfingu. Jeg , ,,, „ . mættir þakka fyrir, goði, ef jeg hefði áreiðanlega vakið meiri at ... . ... ,. ... a mætt) a rjettum tima 1 fyrra- hygli í samkvæmum, en jeg hefði hingað t.il gert, ef jeg ^ ]y[yncji þolinmóðum laxveiði- hefði hagað mjer eins og mig , , , ,. , . , , , . monnum, standandi a arbakk- langaði til. | anum, biðandi eftir, að eitthvað Jeg man t. d. eftir mörgum hiti ^ finnast jeg góð og indæl samkvæmum, þar sem jeg hefði stúlka> ef jeg hlypi aftan að sagt við húsíreyjuna, ef jeg þeirrl) 0g steypti þeim í ána? helði verið jeg sjálf, þegar h.ún ; Á jeg ag Vgra jgg sjálf ? Átt var að neyða mig, til þess „að þh ag vera þý sjálf? Eigum við fá endilega svolítið meira . ag Vera vig sjálf? Þetta er hríf- „Jeg verð nú altaf fárveik, af anúi spurning, sem gaman er að borða i þessu húsi, og verra ag velta fvrir sier En iea hvgg hefi jeg aidrei ^ þad ge.i, a s.unduí, veS bragðað, svo jeg vil áreiðan- nokkuð erfitt) að vera alveg lega ekki meira — og hana nú“. < ;>maður sjálfur“. Við borðherra minn, hefði jeg -----♦•*•*------ sagt: „Æ, jeg var einmitt að óska, að jeg fengi þig ekki til borðs. Jeg vildi fá þennan, sem situr þarna á móti“. Og síðan hefði jeg hallað mjer yfir borð- ið, og spurt þá Ijóshærðu, sem va,r altof „kókett“ framan í þennan: „þarna á móti“, hvað hún væri eiginlega gömul, svo hátt, að allir heyrðu. lýli Kvennabiað Nýtt kvennablað, mars-hefti, hefir borist blaðinu. Efni: .Tón Magnússon skáld, kvæði (Ágústa Guðjónsdóttir), Frá Hellisbúum (Guðlaug Narfa- dóttir, Dalbæ), Frú Guðrún Pjetursdóttir 65 ára (Soffía M. A dansgólfinu hefði jeg áreið ólafsdóttir), Starf og staða kon anlega labbað frá nokkrum dans herrum út á miðju gólfi, og sagt þeim, að jeg hefði ekki nokkra heilsu til þess að þræla svona, gerði það yfirleitt ekki nema þegar jeg væri í akkorðsvinnu. Og ef jeg hefði verið jeg sjálf, hefði jeg lolcs getað sagt það, sem mig hefir oft langað til þess að segja: „Nú fer jeg heim, og vildi, að jeg hefði aldrei komið hingað". Jú, það ætti að vera nokkurn- veginn örugt ráð, til þess að vekja athygli í samkvæmum, að vera „maður sjó!fur“. Nú skulum við líta á þetta, með að öll veröldin elski mann, karlmenn tilbiðji mann o. s. frv. — ef maður aðeins vilji gjöra svo veþ að trítla gegnum lífið nákvæmlega — „maður sjálfur“. Skyldi fólkið, sem bíður í röð eftir að ná sjer f bíómiða eða fisk, elska mig innilega, ef jeg unnar (Rannveig Kristjánsdótt ir, niðurlag), Ein af húsfreyjum 19. aldar, Ingibjörg Magnús- dóttir (Björn Sigfússon nagist- er), Misrjetti eða misskilning- ur (M. J? M.). Sögur, ljóð, frjettir o. m. fl. ITeftið er invnd um prýtt. x , X X X ■ XXX XXX x X. X X x X x X XX x x XX X X X X X X' X X X X . * XXX X X — X X X X X X X x X / X X XX X XXX X XXX X XXX X XX XXX,„X xx X X X X X X X X X X X X X XXX X 3t x XX x X x X , X X X x X X X X X X X X X x % X XX' X x X XXX xx> X X X X Hjer sjáið þið nijnd af fallegri tvílitri peysu. Það má prjóna hana hvort sem vill, með stuttum eða löngum ermum. Sni'm- ingurinn er prjánaður á prjóná nr. 11. en sljetía prjónið á nr. 12. Munstrið er afar einfalf, eins og þið sjáið, og hefir verið teikn- að lausiega upp fyrir neðan myndina af peysunni. Varðveitið augun Molar Móðurhöndin er mjúk, þótt hún slái. — Tjekkneskur orðs- kviður. ★ Trygg móðurást blómgast og vex ný og fersk á degi hverj- um. — Þýskur orðskviður. 'é' Ástin er leit mannsins að hinu guðlega. — Solcrates. ★ Glatt hjarta gjörir andlitið hlýlegt, en sje hrygð í hjarta, er hugurinn dapur. Þegar að því kemur, að kon- an þarf að leita augnlæknis og fá gleraugu, getur svo farið, að sú staðreynd, að sjón hennar sje farin að bila, hryggi hana ekki nærri eins mikið og umhugsun- in um, að nú verði hún neydd til þess að ganga með óklæðileg gleraugu, sem geri hana a. m. k. tíu árum eldri. Þetta er rnjög heimskulegt og vonandi mikill minni hluti kvenna, er þannig hugsar, því að það er langt frá þvi samboðið virðingu þeirra, að eyðileggja sjón sína, það dýr mætasta sem manninum er gef- , ið, af einskærri hjegómagirni. ! Gleraugnaframleiðendur fram- ! leiða nú gleraugu við allra hæfi, og sem fara vel við hvaða andlit sem er. Þeir hafa veitt athygli áhrifum hinna mismun- andi umgjcrða á augu og litar- hátt, og er ekki aðeins lögun umgjarðarinnar, sern þar kemur til greina, heldur og liturinn. Vandinn er því ekki annar, en velja gleraugu sem fara vel við andliíið, og geta þá gleraugun oft verið til prýðis frcmur en hið gagns.tæða. Oft getur verið nauðsynlegt að breyta um hárrgeiðslu, þegar farið er að nota gleraugu, nota minni fegrunarmeðul o. s. frv. Ef þjer finnið að sjón yðar er íarin að bila, ættuð þjer að leita augnlæknis tafarlaust. I Ameríku sýna skýrslur, að sjö 1 konur af hverjum tíu, hafa að einhverju leyti veil augu. Af þessum sjö nota aðeins þrjár gleraugu. En það er ekki víst, að hinar fjórar, sem af hjegóma.^ girni einni vilja ekki nota gler- j augu, sjeu neitt unglegri eða glæsilegri á að líta, því að hætt j cr við, að hrukkur myndist í kring urn augun og á enninu og augu.n verði rauð og þrútin. —1 Matreiðsla Rabarbari með hrís í formum. Efni: 400 gr. rabarbari ca. 160 gr. sykur 1 msk. rabarbaravín 1 1. sjóðandi mjólk 1 gr. hrísgrjón 30 gr. smjörlíki 40 gr. sykur 10 saxaðar möndlur 2—3 eggjahvítur örfáir vánilludropar •? 2 msk. flórsykur. Rabarbarinn er þveginn vel, skorinn smátt. Síðan látið til skiptis í pott, rabarbari og syk- ur og hitað við hægan.eld þar til sykurinn er bráðnaður. Þá er vínið látið í. Þegar mjólkin sýður, eru vel-þvegin grjónin látin í og hrært vel í, þar til suðan er komin upp. Þá er látið í smjör, sykur og saxaðar möndl ur. Síðan er látið í smurt form eitt lag af graut þessum og ann að af rabarbara o. s.frv. Graut urinn er hafður efstur.. Hvíturn ar eru stííþeyttar. Vanilludrop- um og sykri og flórsykri bland að saman við. Síðan látið með jeskeið í litla toppa ofan á og bakað við jafnan hita. Kartöfíusúpa. Efni: 11/4 1. vatn % 1. mjlk 500 gr. kartöflur 100 gr. gulrætur 100 gr. rófur eða næpur 1 örlítill laukur ]/2 púrra ca. 3/4 msk. salt 30 gr. smjörlíki Vatn og mjólk er hitað, kart- öflur og gulrætur .skorið í sneiðar, rófurnar í smá-bita, laukur og púrra saxað smátt. Síðan blandað saman við mjólk ina og vatnið, og soðið rneirt. meirt. Súrmjóikursúpa. Efni: 1 1. súr mjólk 50. gr. hrísmjöl 6 dcl. mjólk Orfáir vanilludropar 50 gr.rúsínur 6 möndlur ca. 65 gr. sykur 11/2 dcl. rjómi. Súra mjólkin þeytt vel og hrísmjölið hrært í. Þegar það sýður, er blandað við nýrri mjólk, vanilludropum, rúsín- um og söxuðum möndlum. Súpan soðin hægt í 15 mín. Þá sykur og þeyttur rjómi látið saman við. Jenny-Lind-súpa. Efni: 11/2 1. kjöt- og jurtasoð 45 gr. sagógrjón 1 eggjarauða Salt eftir bragði 3/4 dcl. rjómi 90 gr. gulrætur 90 gr. selleri. Jartirnar eru þvegnay og skafnar, skornar í litla ferkant- aða bita og soðnar þar til meir- ar. Soðið af þeim ásamt kjöt- soði lálið í pott. Þegar sýður eru grjónin látin í. hræri vel, og soð in glær. Eggjarauðan er hrærð með salti, dálítið af afkældri og jurtirnar látnar í. súpunni hrært saman við, helt í pottinn og hitað að suðu. Þá er Framhald á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.