Morgunblaðið - 20.05.1944, Blaðsíða 15
Laugardagur 20. maí 1944
Fimm mínúfna
krosspfa
Lárjett: 1. heilsusamlega. —
• 6. dyl. — 8. fangamark. — 10.
möndull. — 11. þora. — 12.
lagarmál. — 13. drykk. •—• 14.
áræði. — 16. gamla.
Lóðrjett: 2. forskeyli. — 3.
glampi. — 4. tveir eins. — 5.
rúmfat. — 7. kvenmannsnafn.
■— 9. smakka. — 10. kend. —
14. tónn. — 15. upphafsstafir.
Tilkynning'
TILKYNNING
frá Kennaraskólanum í Reykja
vík: Stúlkur úr öllum bekkj-
um eru beönar að mæta í
íþróttahúsi Jóns Þorsteinsson-
ar í dag kl. 7—8.
Forstöðukonan.
TILKYNNING
frá Gagnfræðaskólanum í
Ifeykjavík: Stúlkur úr ölluin
bekkjum eru beðnar að mæta
í íþróttahúsi Jóns Þorsteins-
sonar í dag kl. 7—8.
Skólastjóri.
H VÍT ASUNNUF ÖR
Ferðafjelags Islands
Ferðafjelagið ráðgerir að fara
skemtiför út á Snæfellsnes um
Itvítasunnuna. Farið verður
með m.s. Víðir á laugardag-
inn kl. 2 e. h. til Akraness og
ekið þaðan í bílum um endi-
langa Borgarfjarðar- Mýra-
og Ilnappadalssýslu, Staðar-
sveitina og alla leið að Ilamra-
. endum í Breiðuvík. Það er
margt, að sjá á þessari leið
T.jöld, viðleguútbúnað og mnt
•þarf fólk að hafa með sjer og
. þeir sem yilja skíði. Á Ilvíta-
sunnudag gengið á Snæfells-
jökul. 1 björtu veðri er dá-
snmlegt útsýni a.f jökulþúf-
unum. Þá er sjálfsagt að skoða
hina einkennilegu staði á nes-
inu. Ilúðir, Búðahelli, Búða-
hraun, Siinghelli,. Arnarstapa,
ITellna, Lóndronga og Malar-
rif og ef tími vinnst til að
• fara út í Djúpalón og Dritvík.
Til baka verður komið á
•mánudagskvöld. Áskriftarlist.i
•iiggnr framrei á skrffstofu Kr.
Skagfjörðs, Túngötu 5, en
fyrir kl. 6 á f ntndag ?5 þ. ih.
verða aú r ið vera búnir að
taka farmiða.
ÍÞRÓTTASÝNIN GAR
Þ.jóðhátíðarinnar. Úrvalsflokk
ur lcarla, æfing í íþvóttahúsi
Jóns Þor'steinssonar, sunnu-
dag kl. 10,30 f. hád.
Nefndin.
- KVENNSKÁTAR!
Þær.stúlkur, sem ætla að taka
þátt. í Ilvítaunnuferðinni komi
til viðtals á vegamótastíg 4,
laugard. 20. þ. m. kl. !j-0 e>.li,
Stjórnin.
Fjelagslíf
EFINGAR í KVÖLD:
. Miðbæjarskólanum:
£1. 8—9: Islensk glíma.
Tjarnarboðhlaup:
K.R. fer-fram kl. 2 á morgun.
Iveppendur og starfsmenn eiga
að mæta kl. IV2 í Miðbæjar-
skólanum. (Búningaklefanum)
Stjórn K.R.
fKANTTSPYRNU-
ÆFINGAR:
Meistarar og 1. fl.
Þriðjudaga kl. 8,45 e. h.
Fimtudaga .. — 7,30 e. h.
Laugardaga — 6,15 e. h.
2., 3. 0g 4. flokkur:
Sunnudaga kl. 11 f. h.
Mánudaga — 7 e. li.
Þriðjudaga — 6 e. li.
Fimtudaga — 9 e. li.
Laugardaga' — 8 e. h.
Mætið stundvíslega.
FRJÁLSÍÞRÓTTIR
á íþróttavellinum:
Þriðjudaga kl. 8—10 e. h.
— (nudd kl. 7—10).
Fimtudaga kl. 8—10 e. h.
— (nudd kl. 7—10).
Laugardaga kl. 5—6 e. h.
Sunnudaga kl. 10—12 f. h.
Æfingar á íþróttavellinum.
kl. 4 í dag. Síðasta æfing fyrir
Tjarnarhlaupið.
AÐALFUNDUR
J. R. verður haldinn í Kaup-
þingsalnum miðvikudaginn 31.
maí kl. 8,30 e. h.
Stjórnin.
FRAM
Æfingar meistara- og 1. fl.
þriðjud. kl. 7,30, fimtudag kl.
6,15, laugárdag kl. 8,45.
II. fl. mánud. kl. 9, miðviku
dag kl. 9, föstud. ld. 8.
IH. ’og IV. fl. mánud. kl.
6, miðvikud. kl. 6, föstud. kl.
7. Mætið vel og stundvíslega.
II. FLOKKUR..
Áríðandi æfing í
dag kl. 4.
ÁRMENNIN GAR
Stúllcur — Piltar.
Sjálfboðavinn í Jó-
sepsdal. „Draugalestin" fer
frá íþróttahúsinu í dag kl.
2 og kl. 8 og fyrramálið kl.
8. — Munið að kjósa, áður en
12—1 í dag. — Magnús raular.
þið farið Uppl. síma 3339, kl.
Vinna
K J ÓLASAUMUR
fæst á Skólavörðustíg 44,
kjallaranum. Viðtalstími 7—9
eftir hádegi.
g^T MÁLNING.
HREINGERNIN G
Sá eini rjetti. Fagmenn.
Sími 2729.
HREINGERNINGAR
Pantið í síma 4294.
gJff* Birgir & Bachmann.
HREIN GERNIN GAR
Pantið í tíma. — Hringið í
sími 4969: — Jón og Guðni.
HREIN GERNIN GAR
Pantið í síma 547.4.
I i
MORGUNBLAÐIÐ
17i í
15
141. dagur ársins.
Skerpla byrjar.
Árdegisflæði kl. 5.00.
Síðdegisflæði kl. 16.20.
Næturlæknir er í læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Nætiirvörður er í Laugavegs
Apóteki.
Næturakstur annast Hreyfill, !
sími 1633.
Messur á morgun:
Dómkirkjan: Messað kl. 11, sr.
Bjarni Jónsson. Engin síðdegis-
messa.
Hallgrímsprestakall. Síðdegis-
messa á morgun kl. 5 í Austur-
bæjarskólanum, sr. Jakob Jóns-
son. (Athugið, að messan er ekki
á venjulegum tíma).
Fríkirkjan: Messað kl. 2, sr.
Árni Sigurðsson.
Kaþólska kirkjan: í Reykja-
vík hámessa k. 10 og í Hafnar-
firði k. 9.
91 árs er í dag Sigríður Jóns-
dóttir, Suðurgötu 4, Keflavík.
30 ára hjúskaparafmæli eiga
á morgun (21. maí) frú Halldóra
Jónsdóttir og Grímur Kr. Jósefs-
son járnsmiður, Njálsgötu 106.
Hjúskapur. S.l. laugardag voru
gefin saman í hjónaband af
síra Jóni Thorarensen frú Stef-
anía Erlendsdóttir, Björnssonar,
Breiðabólsstöðum og Sveinbjörn
k**:~:*:**:**:*-»:-:-c**:**>*?**:**>*:**:**:-:**>.>4
I.O.G.T.
HAPPDRÆTTI TEMPLARA.
Þessara happdrættisvinninga
Iiefir ekki verið vitjað enn:
11947 Húsgögn, 29186 Málverk
(Engilberts), 9083 Rafmagns-
eldarjel, 20348 Málverk (Sn.
Arinbj.), 3075 Mynd (Engil-
Iierts) 27308 Mynd (Engil-
berts), 16196 Mynd (Engil-
berts), 16217 Mynd (Engil-
berts). Vinninganna sje vitjað
nú þegar til Jóns Gúnnlaugs-
sonar, Fríkirkjuveg 11.
TEMPLARAR.
vinna er hafin að Jaðri. —
Sjálfboðaliðar óskast til margs
konar vorvinnu, gróðursetn-
ing á tx’jáplöntum o. fl. Einn-
ig byggingarvinnu. — Farið
frá T emplarahúsinu hvern
laugardag ld. 2 e. h. og sunnu-
dag kl. 9 f. h. Þess er óskað,
að aðeins þeir, sem leggja
fram vinnu sína, gisti að Jaðri
um helgar fyrst um sinn vegna
þrengsla. — Mætið sem flest,
svo vinnan gangi sem best. —
Stjórn Jaðars.
Kaup-Sala
VIL KAUPA RIFFILSKOT.
Uppl. í síma 1799.
KARLMANNAFÖT
lítið notuð verða seld ódýrt
í dag kl. 1—6 í Lækjargötu
8, uppi (gengið inn frá Skóla-
brú).
REIÐHJÓL
í ágætu standi, til sölu. Uppl.
á Hraunteig 5.
NOTUÐ HÚSGÖGN
keypt ávalt hæsta verði. —
Sótt heim. — Staðgreiðsla. v--
Sínji 5691. — Fornverslunin
Grettisgötu 45.
Kaupi
MARMARAPLÖTUR
Sig. Helggson,. Sími 2840,
Hofsvallag. 20.
Kristjánsson byggingameistari.
Heimili þeirra er á Njarðarg. 39.
Hjúskapur. í dag verða gefin
saman í hjónaband af Bjarna
Jónssyni vígslubiskup ungfrú
Ingunn Kristinsdóttir, Ingvars-
sonar organleikara og Garðar
Þormar, Páls G. Þormar kaup-
manns. Heimili ungu hjónanna
verður fyrst um sinn í Aðal-
stræti 9 C.
Hjúskapur. Á uppstigningar-
dag voru gefin saman í hjóna-
band af sr. Jakob Jónssyni ung-
frú Þorbjörg Björnsdóttir, Bolla-
koti, Fljótshlíð og Ragnar Jóns-
son óðalsbóndi, sama stað.
Hjúskapur. í dag verða gefin
saman í hjónaband af síra Bjarna
Jónssyni ungfrú Guðmunda
Guðnadóttir og Ingimar Bach-
mann. Heimili ungu hjónanna
verður á Amtmannsstíg 4.
Hjúskapur. Laugard. 6. maí
voru gefin saman í hjónaband af
sr. Sigurbirni Einarssyni ungfrú
Pálína Guðmundsdóttir, Tjarn-
arkoti, Austur-Landeyjum og
Elís Hallgrímsson, starfsmaður
hjá Veiðarfæragerð íslands.
Hjúskapur. í dag verða gefin
saman í hjónaband af síra Jóni
Thorarensen ungfrú Guðrún
Pjetursdd. verslunarmær, Fram-
nesveg 6 og Guðni G. Jónsson
sjómaður. Heimili þeirra verður
á Framnesveg 6.
Annars, þriðja og fjórða fl.
mótin: Á sunnudag kl. 9.30 hefst
4. flokks mótið. Keppa þá í. R.
og Valur og strax á eftir K. R.
og Fram. — Annars flokks mót-
ið hefst kl. 2 sama dag. Keppa
þá K. R. og Fram, en Valur situr
hjá. Aðeins þessi 3 fjeíftg taka
þátt í mótinu. KL’ 2 þenna sama
dag heldur 3. fl. mótið áfram.
Keppa fyrst Fram og í. R. og
síðan K. R. og Valur.
Myndirnar af ræðumönnun-
um, sem birtust á síðustu síðu
Sambands ungra Sjálfstæðis-
manna, voru teknar af Alfred D.
Jónssyni, ljósm.
Skemtun Skóla ísaks Jónsson-
ar verður endurtekin til ágóða
fyrir Sumargjöf á morgun í
Gamla Bíó kl. 1.15 e. h. Aðgöngu
miðar seldir í Grænuborg kl. 9-
6 og í Bókaverslun Sigf. Ey-
mundssonar kl. 9—12 í dag.
Pjetur Gautur verður sýndur
annað kvöld. Aðgöngumiðasala
hefst kl. 4 í dag.
Stjórn Náttúrulækningafjelags
íslands hefir samkvæmt fundar-
samþykt heimild til að taka alt
að 100 þús. kr. skuldabrjefalán
til stofnunar matstofu þeirrar,
sem nú er að rísa upp hjer í bæ.
Lánið verður greitt upp á 10 ár-
um með árlegum útdrætti, og
vextir af brjefunum eru 5%. —
Meiri hluti skuldbrjefanna eru
þegar seld. En vegna þess, að
sumir þeirra, sem höfðu skrifað
sig fyrir skuldabrjefum, hafa
gengið úr skaftinu, verða nokk-
ur brjef til sölu næstu daga hjá
gjaldkera fjelagsins, Hirti Hans-
syni, Bankastr. 11. Þess má geta,
að kaupendur brjefanna sitja að
öðru jöfnu fyrir um kaup á fæði
á Matstofunni.
í dag eru síðustu forvöð að
skila bókum til Landsbókasafns-
ins. Verður bókum veitt viðtaka
,kl. 1—7. Eftir helgina verða bæk-
ur sóttar heim til vanskilamann-
anna á þeirra kostnað, samkvæmt
reglugerðarákvæðum.
Dagsbrún, blað Verkamanna-
fjelagsins Dagsbrún, 6. tbl. 2.
árg., hefir borist blaðinu. í blað-
inu er ávarp til Dagsbrúnar-
manna vegna þjóðaratkvæða-
greiðslunnar um stofnun lýðveld
is á íslandi 17. júní 1944. Þá eru
birtar þar ræðurnar, sem fluttar
voru á fundi Dagsbrúnar um lýð-
veldismálið í Iðnó 8. maí s.l., þær
eru: „Útlendur her í landi“, eftir
Benedikt Sveinsson, Enginn á
frelsi okkar nema við sjálfir,
eftir Ólaf Friðriksson, Við höf-
um ekki tekið þetta land frá öðr-
um, heldur sjálfir fundið það og
bygt, eftir Steingrím Steinþórs-
son, Við íslendingar viljum lifa
hjer sem frjálsir menn, eftir Ein-
ar Olgeirsson, og Stjórnfrelsis-
barátta íslendinga nálgast úrslita
stund, eftir Árna Ágústsson.
Daglaunavelta Laugarneskirkju
(innan safnaðarins): Ónefnt
heimili í sókninni kr. 500.00. B.
J. við Kleppsveg 50.00. Húsráð-
andi við Kringlumýrarveg 100.00
B. J. J. v. Kleppsv. 50 00. H. S.
við Suðurlandsbraut 100.00. H. J.
við Kleppsveg 50.00. J. H. við
Kleppsveg 50.00. J. B. við Klepps
veg 100.00.
ÚTVARPIÐ í DAG:
12.10—13.00 Hádegisútvarp.
15.30—16.00 Miðdegisútvarp.
19.25 Hljómplötur: Sámsöngur.
20.30 Frjettir um þjóðaratkvæða-
greiðsluna. — Tónleikar (Út-
varpshljómsveitir.. — Kórsöng-
ur. — Islensk lög).
21.45 Ávarp frá Skógræktarfje-
lagi Islands (Valtýr Stefáns-
son ritstjóri, form. fjelagsins).
21.50 Frjettir.
22.00 Danslög.
24.00 Dagskrárlok.
ÞRIÐJA SKÁKIN í einvígi
þeirra Árna Snævarr og Ás-
mundar Ásgeirssonar var tefld
í húsi Sjálfstæðisflokksins við
Tvorvaldsensstræti í fyrrakvöld
Leikar fóru þannig, að Ás-
mundur vann. Hefir hann þá
unnið tvær skákir, en Árni eina
Næsta skák verður að lík-
indum ekki tefld fyrr en á
fimtudaginn kemur.
Sonur minn,
SIGVALDÍ SIGURÐSSON,
sem andaðist 11. þ. m., verður jarösunsirm mánu-
daginn 21. þ. m. frá Dómkirkjunni. Athöfnln hefst
kl. 1 e. h. að heimili hans, Langholtsvegi 13.
Sigurður Jóhannsson.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og vin-
arhug við fráfall og jarðarför systur minnar,
JÓNÍNU KRISTÍNAR JÓNSDÓTTUR,
baldýringakonu.
Dýunn Jónsdóttir og frændfólkið.